Morgunblaðið - 10.07.1920, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.07.1920, Blaðsíða 2
2 MOBGUNBLAÐH) jsie. teAitoitcitelAihAitutMto MOBGUNBLAÐIÐ Ritstjóri: Vilh. Finsen. AfgreiBsla 1 Lækjargöta 2 Sími 500. — PrentsmiBjusími 48. Ritstjómarsímar 498 og 499. Kemnr út alla daga vikunnar, *6 ðsánndögum nndanteknnm. Vitstjómarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. AfgreiBslan opin-: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Anglýsingnm sé skiIatS annaShvort S afgreiSslnna eöa í ísafoldarprent- StniSjn fyrir kl. 6 daginn fyrir útkomn ^ess blatSs, sem þær eiga at5 birtast L Anglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá fttS öllnm jafnaBi betri statS í blaBinu (í lesmálssítSum), en þær sem sítSar koma. AnglýsingavertS: Á fremstn sítSn kr, í.OO hver cm. dálksbreiddar; á ötSmm aítSum kr. 1.50 cm. Gunnar Egilson Hafaarstraeti 15. Sjó- ¥itrygglngar. Striðs- Bruna- Lif- Slysa- Tals'mi 608. |Símnefni: Shlpbroker. ekki erfitt, þar eð hann er gæddur töluvert miklum hæfiteikum, góð- um smekk og á'huga. Á. Th. VertS blatSsins er kr. 1.50 á mánutJi. i'H' xprjffr Pft | wft vpniprvii**tfi landanna fyrir dyrum. Því það eru einstaklings-yfirburðimir og per- sónufrjá'lsræðið í fjáröflun, sem eru beztu stoðir og styttur hverrar þjóðar. FiðluhljAmliikar. Theodór Ármison lék í fyrri viku á fiðiu sína í Bárubúð. Var hljóm- leikur þessi miður sóttur en skyldi, en þar um mátti helzt kenna því, að Pétur, Páll og Haraldur hafa slíkt aðdráttarafl, að erfitt mun nú öðrum en þeim að fylla húsið. Heppilegra hefði verið fyrir Theo- dór að leika fyrir okkur fyr, t. d. i vetur, þegar engir hljómleikar voru haldnir; hefði þá orðið hús fyllir hjá honum og það sennilega í mörg skifti. Er það því von mín og mjög margra anniara, að hann, þegar um hægist, láti aftur til sín heyra. Efnisskráin var mikil og fjöl- skrúðug og hafði Th. valið sér þar ýms af þeim beztu fiðlulögum. Theodór Ámason hefir farið mjög mikið fram í fiðluleik sínum, og eg verð fyrir mitt leyti að segja, að eg, að mörgu leyti, átti bágt með að Iþekkja hann aftur; hefir honum farið stórlega fram í fimni og leik- ur hans er orðinn yfirleitt miklu skýrari og öraggari en áður. Óstyrkleiks kennir helzt hjá hon- um þegar leika á hratt og hljótt, og þegar hann byrjar veikan tón vantar oft hjá honum mýbt og skýrleika. Hið sama má segja um þegar hann byrjar veikt og fer yfir á annan veikan tón, þá er yfirgang- urinn ekki nógu mjúkur og hygg eg að þar mundi bæta mikið um ef hann léki ofurlítið meira „porta- mento“ en hann gerir. Flest af hlutverkum þeim, er hann valdi, vora mjög erfið og vandasöm, t. d. Fantasie eftir Beri- ot, en þó þótti mér hann leika það einna bezt. Theodór Ámason á enn eftir að fara fram í fiðluleiknum, en eg hygg að honum veitiist það Dagbök. Á morgun (sunnud.) verður ekki messað í Fríkiikjunni. Hafsíld kvað hafa ,-;ést vaoa undai' fjörðum nú undanfarna daga. Eru því síldarútgerðarmenn þeir, tr halda út á Vestfjörðum, að búa skip sín og senda til veiðistöðvanna. Munu uokk- ur fara nú innan skamms. Frá Mexiko Grasspretta óvenjulega góð er sögð að muni verða á Norðurlandi í sumar. Kemur jörðin hvanngræn undan klak- anum, og veðursæld er þar mikil nú, svo sem um land alt. E.s. Kakali fór héðan í gærkvöldi til Sands, og Vestfjarða með flutning og farfþega. Meðal farþega voru Kristján Torfason kaupm. Flateyri, Snorri Sig- fússon yfirsiíldarmatsmaður, Flateyri, Helgi Sveinsson banfeastj. ísafirði, sr. Guðm. Guðmundsson, Gufudal og síra Sigurður Sigurðsson, ísafirði. M.b. Skírnir fer til Súgandafjarðar í dag. Farþegi er Friðrik Hjartarson kennari Súgandafirði. Messað í dómkirkjunni á morgun kl. 11 síra Bjarni Jónsson. Maí seldi afla sinn í Englandi síð- ast fyrir 1266 sterlingspunud, en ekki 3.600, eins og stóð hér í blaðinu í gær. Gullfoss er væntanlegur hingað í dag og á að fara aftur héðan til Kaup- mannahafnar á miðvikudaginn kemur. Að ofan: Villa hershöfðmgi, Mexikanskir þorpsbúar í hinum sérkenniiegu búnmgum sínuiöj Adolfo Huerta, hinn nýi forseti. Að neðan: mexikönsk pottagerðarverksmiðja og þvottakonur við á nokkra hjá víggirtri borg. Farþegaflugið í dag og á morguu verða menn teknir upp í smáferðir frá kl. 2 e. h. Aðra daga venjulega að eins frá kl. 71/2 á kvöldin. Farmiðar í bókaverzl. Sigf. Eymundssonar. Slysatrygging Gunnars' Egiison- ar, Plafnarstræti 15, tryggir menn geg'n flugslysUm gegn vægu ið- gjaldi.— Þótt farþegaflug við flug- veili, samkvæmt erléndri reynslu, sé talið jafnvel hættuminna en flest annað ferðalag, viljum vér ráðia mönnum til að tryggja sig, því að Flugfélagið getur sjálft yekkert á b y r g s t, en reynir að hafa alt í tryggu liagi, notar alla varkárni, og hefir fyrsta flokbs mehn til við- halds og stjómar já flugvélinni. Aðgangur «ð skálanum að eins niður undan Grímsstaðaholti! Flygfélagið itumastic ver járn bezt ryði 03 gerir steinsteypu vatnsþéttn. Hefir verið nota® við heimsins stæ:sta byggingar, svo sem PanamssknrðinD, o. fl- ávalt notað við br zka- flotanD. Haraldur Níelsson er veikur þessa dagana og getur því ekki messað á morgun. Hljómleikum þeim, er þau hjónin Haraldur og Dóra Sigurðsson ætluou að halda í kvöld, hafa þau orðið að fresta til mánudagskvölds, kl. 8þ^, sak- ir lasleika frúarinnar, og óska þau >e ss getið, að þeir, er vilja, geti skilað aftur aðgöngumiðum á þeim stað, er >eir keyptu, en biðja menn að gera það eigi síðar en í dag, til þess að mið- arnir geti /þá orðið seldir öðrum. Ann- ars gilda sömu miðarnir til mánudags- kvöldsins. Á hljómleikum þesum verður alveg nýtt prógTam. Haraldur spilar sónötu eftir Baeh og Rhapsodi eftir Liszt og frúin syngur lög eftir Schubert og Brahms 0g 4 lög eítir Sigfús Einars- son, Gígjuna, Sofnar lóa, Ein sit eg úti á steini og Draumalandið. Walpole kom frá Bretlandi í fyrra- dag og er nú komið undir íslenzkan fána. Farþegar voru kaupmennirnir Einar Pétursson og Björn Ólafsson. Skallagrímur fór til Englands í gærkveldi. Suðurland fór til Borgarness í morg- un með marga farþega. Haraldur Hamar sonur Steingríms heitinis Thorstein- son hefir dva'lið í London um margra ára skeið. Nýlega hefir hann lokið við samning leikrits eins er hann nefnir „The Blaek River“ (Svarta áin) og hefir góðar vonir um, að það verði tekið til Ieiks bráð lega af einu leikhúsinu í London. Eru þetta góð tíðindi pg vonandi að honum takist að vinna sér heið- ur með ritinu. fæst bjá Ddiiiei Halldórssynis Kaupið Bitumastic. Kolasnndi Fótbolta-stigvé nr. 38 ti! sölu. Verð kr. 25.00. A. v. á n e t reknetakpall og reknetarúlla og fleira sem til reknetaútgerðar ur, alt Iítið nctað, er til sölu. " A. v. á- Sifki jersei) i kjóJa, nýkomið Verslunin „ Guíífoss 4t J ar ða-braskið. Fyrir nokkruiri árum tók að bóla á því hér á landi, að einstakir menn færu að gefa sig við því, að kaupa jarðir og bralla með þær. Mest kapp lögðu þeir á það, að ná kaupum á Munnindajörðum, eða á þeim býl- um, sem líkur voru til að myndu hækka í verðj síðar meir, fyrir bættar samgöngur, uámuviuslu eða mikilsverðra jarðahóta, svo sem vatnsveitingu 0. fl. Jarðirnar reyndu þeir að sölsa út fyrir svo lágt verð, sem auðið var, til þess síðar meir að geta grætt þeim mun meira á þeim. Og þetta hepnaðist þessum mönnum oft ótrúlega vel. — Þegar svo kaupbrallaramir sáu sér leik á borði, eftir að hafa gylt eignina með réttu og röngu, seldu it Viðsldftin Óefað ÁbyggB6^ í Verzl. Ól. Ánnmdasoiiar* 24. Sími 149. Lauga^' Nýkomið mikið úrval af sP°f öskjulöguðum Myndarömmum (allar stærðir) SigF. Zoega & Co<

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.