Morgunblaðið - 10.07.1920, Side 4

Morgunblaðið - 10.07.1920, Side 4
4 HORQUNBnAÐEE) Síldarstúlkur geta íengið góða &tyinnu í hf. HAUK við síldarsölt- nn nin borð i botnvörpnngöm fólagsins. fœr sem vilja fá atvinna eru beðuar sð snúa sér til yfirfiski- matsmanns Jóns Magnússonar á skrifstofn hans i húsum íéiagðios i ve4mbænum við Mýrargötu helst milli 4 og 6 siðdegis. 1-2 herbergi óskar einhleypnr maðnr, að fá leigt sem fyrst. , A. v. á. Viðftkiftin óefað Abyggilegnat Es. „Guíffoss" fer héðan beint til Kaapmannahafnar á miðvikudag 14. júli kl. 6 síödegis. Farseðlar sækist á mánudag. Hf. Eimskipafélag Islands. c'Sesf aó auglýsa i cMorgunBlaðinu. SAGA TÖKUBARNSINS. pegar Jakob kom inn í íbúð Olivers, fanst honnm hann koma inn í himna- ríki. Hann hafði að visu dreymt um annað en þrönga herbergið þeirra fyr- ir handan ganginn, þar sem svo var ástatt, að hann komst varla að borð- inu með bókina sína, ef hann langaði til að lesa á kvöldin. Hann hafði líka séð íburð og fegurð skrautbygginga ýmissa, en hann hafði aldrei séð neitt jafn yfirlætislaust og aðlaðandi og þetta heimili, þar -sem fátæktin sjálf var notuð til að skreyta með henni. Það var hugsjón, sem hægt var að ná með nógu sterkum vilja. pað var þá eftir þessu himnaríki hér á jörð, sem allir gátu orðið aðnjótandi. Hann fékk hjartslátt við jþessa tilhugsun. En hann mintist jafnframt fátæktar sinnar. Svona jarðneska paradís gat hann þó ekki skapað, þó fáskrúðug væri. En hann gat þó að minsta kosti not- ið þessarar paradísar. Og hann eyddi þar mörgum góðum stundum, þegar bömin voru háttnð og hann gat hvílt sig. Þessi hvíld var líka vinna. En samt var hún ávinningur bæði fyrir líkama og sál. Oliver leiðbeindi Jakob í lestri bóka, og nnga konan hafði áhuga á öllu. Og stundum nrðu (þeir að leita til henn- ar, því þó að maðnr hennar hefði lært meira en hún, hafði hún fengið reglu- bundnari og staðbetri þekkingu. Hún var of yfirlætislaus til þess að miklast af því. Væri það nokkuð, sem hún mikl- aðist af, þá var það helzt það, að Oli- ver bafði lært svo mikið af sjálfum sér án allrar skólagöngu. — pað eru ekki margir sem komast í sporin hans með það, var hún vön að segja, og það án þess að eyða til lest- urs nokkrum tíma frá vinnunni. Ef maðurinn minn hefði fengið sömu þekk ingu og lærdóm og margir aðrir, hefði hann sjálfsagt verið leiðtogi á mörg- um sviðum, það er eg sannfærð nm. — Það er sorglegt, sagði madama Marceau einu sinni, að hann skuli ekki hafa fengið að njóta sín. — Finst yður það í sannleika ? Nei, eg vil heldur að hann sé eins og hann er. Eg er margfalt ánægðari yfir hon- xun svona, en þó að hann hefði verið meðlimur franska listaskólans. Madama Marceau svaraði ekki strax. Hún var ekki viss um hverskon- ar stofnun listaskólinn var. — Sjáið þér nú til, hélt kona Olivers áfram, verkamaðurinn verður að sigra alla örðugleika til þess að læra eitt- hvað. Hann verður að vinna bng á þreytu sinni á hverju kvöldi og hann má ekki taka sér lengri hvíld en rétt til þess að halda kröftnm. pað kalla eg hetjuskap, og hetjuskapur, sem varir alt árið, alt lífið, er það ekki hið staarsta ? Madama Marceau skildi ekki full- komlega jþessa hrifningu. En hún í Verxl. ÓL Ámundasonar, Fyrsta flokks bifreiCar ætiS til leigu. Símar 716 & 880. Sölutomiim HBEINAB LJEB2JTTSTUSKUX kaupir hæsta rerCi IsafoldarprentsxniSja. grenslaðist ekki frekar eftir málinu. Hún hafði í fyrstu lielzt viljað fá Ja- kob til að hætta við allan lestnr. Hún sagði að hann eyddi tímanum á því og honum væri betra að sofa. Og jafn- framt var hún hrædd um, að hann mundi eyða peningum í bókakaup. En nú var hún hætt öllum sínum tilrann- um í þá átt og lét hanu lesa eins og hann hafði löngun til. Samtalið nm þessi efni milli konu Olivers og Jakobs hafði einkar góð áhrif á hann. 0g smátt og smátt drógst hann að þessari konu, sem sýndi hon- um lífið frá nýjum sjónarhól og benti honum á skáldskap þann, sem felst í því, án tþess þó að veikja á nokkurn hátt skyldu-tilfinningar hans. Þannig liðu tvö ár, tvö ár sem fyltu hug Jakobs með vináttu, starfi og lestri. Hann þroskaðist á þeim að vilja krafti og andlegu þreki, en hélt þó áfram að vera bam í hjarta. Sjálfum sér til handa gerði hann ekki kröfu til meira en hann hafði. Yinnan gekk sæmilega og lann hans voru, með því sem móðir hans fékk fyrir sína vinnu, nægileg til að halda neyðinni utan veggja. Á sunnudögum bauð Oliver stundum ekkjunni og börnum hennar öllum í skemtiferð út ií skóg, hafði hann svo vel launaða stöðu, að hann gat séð af svo litlu. pað var farið út að fyrstu eða annari járnbrautarstöðinni, borð- að og lesið úti í skógarrjóðrunum. Börnin léku sér himinlifandi af fögn- uði og lásn blóm, sem skreyttu síðan heimilið alla vikuna. Höfnm fyrirliggjandi me5 mjög lágu verði. Tjöru í heilum og hálfum tannum Blackfernis Karbc- lin Arar (Ask og Furu) og Botatarfa á tré K p (sérstaklega góðann). Slippfélagið f Reykjavfk. H P. DUUS A-DEILD HAFNARSTRÆTI Nýkotnið stórt úrval af: Efnum i sumarhjóía Ullar Kjólatau — Alklæði — Rautt Káputau. V)ugíagur órengur geíur fengié aívint^ vió aÓ 6era úí cMorgunBlaéié i urðæinnf Romió a ajgreiósíuna Jyrif kí. 6. i kvöíd\ cftezt aó auglýsa i <Æorgun6laé inu! Þetta vora sannkallaðir hátíðisdag- ko!)s í vissa stefnu og marka hoUlllI, ar, sem ausið var af siðferðis og líkams kráfti, sem svo var notaður í köldum veruleikanum á vinnustofunni og í sam- lífi við menn, sem höfðu hvorki sömu hugsanir né eðli. Líf Jakobs fékk þannig yfir sig blæ af æfintýraljoma og þögulli liamingju, sem göfgaði lynd- iseinkunnir hans og lyfti hugsununum. Hann var hamingjusamur þcnnan tíma .... það fann hann síðar. Daginn effcir slíkan sumardag var hann því líkt sem ölvaður af þessum heilbrigðu, samræmu áhrifum, og hrottalegar skipanir og ógeðsleg orð náðu ekki eyrum hans nema gegnum þessa drauma endurminningaana, sem hann lifði í. Magdalena Oliver var jafn an kjarninn í þessum hngsunum, sem ímyndunarafl hans kallaði fram, hvort sem hann sá bana sitja í grasinu undir laufkrónum trjánna eða við vinnuborð- ið í litla, bjarta berberginu þeirra. pað hafði færst líf í æskudiauma hans í viðkynningunni við hana. Þessi stöð- uga mynd, þessi nærvera saklausrar, góðrar konu í helgidómi sálar hans hafði ekki að eins lokað sálu hans held- ur og eyrum og augum fyrir öllu, sem hefði getað saurgað hana. Hann lifði umvafinn einhverjum glithjúp, sem ekkert ilt komst í gegn um. Tvö ár — það er lítill tími af langri mannsæfi. En það er nógu langt til að gefa Mfi manns ákveðna stefnu og óaf- máanlegt sérkenni, ef áhrif þeirra koma á fyrri hluta æfinnar. Og þessi tvö ár urðu til þess að beina lífi Ja- Að þessum tveim árum liðnum upp kóleruveiki í París. Hún stóð Íieríl ur stutt og var væg, en Oliver og k°u!‘ hans vorn með þeim fyrstu sein Hann var hraustbygður maður, en in tók hami svo geyst, að hann ^ nokkrum klukkustuudum eftir að bal>fi tók veikina. Hún, sem þó var finge^' arí og veikbygð að eðlisfari, var«lSÍ lengur, en lifði þó ekki mann síölJ 0 [ðaSta lengur en í tvo daga. Jakob og lians viku ekki frá þeim. Hið si1 er Magdalena sagði, var nafn bar>iSl1 hennar og hálfbrostin augun á .Takob í þögulli en innilegri bæn- — Eg lofa því, sagði hann og kral1' ,du á kné við rekkjuna. Nokkrum augnablikum síðar þessi fögru, biðjandi augu lokuð fullu. Jakob hefði helzt af 0 ____ __ öllu vi'P, deyja. En hann fann, að hann áa s ekki rétt til að óska þess. Hann v 1 Cjv' þvert á móti að margfalda þrek til þess að geta lagt enn meira ffaöJ TT 1 f Hann varð að vinna aftur upp Pa .g daga, sem farið höfðu í baráttun» v • rr Se™ dauðann, og koma öllu Iþví í kriöB’ altaf er afleiðing hans. Jakob fór þess vegna að vinn& aftur og var svo lánsamur að fá 1,0 - urra tíma aukavinnu. Hann díU° sína, en hún grúfði þung og 1 fyrir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.