Morgunblaðið - 15.07.1920, Síða 3
MORCrUNBLAÐIÐ
3
lítilfjörlegu og fyrir æfða póstmenn
■óbrotnu erindi. í öllum siðuðum lönd-
,lrn "era menn alt til þess að afgreiðsla
a opinberum skrifstofum gangi sem
greiðast — og eins verður að vera hér,
«f við viljum teljast með siðuðum þjóð-
um.
fryggvi pórhallsson ritstjóri er kom-
inn heim aftur norðan úr landi.
Kristján Linnet sýslunraður dvelur
bér í bænum þessa dagana.
l'axveiðin í Elliðaánum gengur nú
^Sattlega,
Tjörnin. í gær var enn verið að
b^einsa Tjömina og slæða úr henni
®lýið og óþverrann. Ekki veitir af.
Ubgjafnaðarnefndin. Danski hluti
^bgjafnaðamefndarinnar mun væntan-
^gur hingað um næstu mánaðamót. En
1 öefndinni sitja, svo sem kunnugt er,
*f Lana háifu Borgbjerg ritstjóri, Krag
rebtor og Arup prófessor. pá mtum og
b°Hia með sömu ferð íslenzku fulltrú-
arnir frá dönsku hátíðahöldunum, Þor-
6t«inn Gíslason ritstj. og Jóhannes Jó-
bannesson bæjarfógeti.
^Udbringer heitir nýtt rit, er dansk-
íslenzka félagið er farið að gefa út.
®r því ætlað að flytja skýrslur og ýms-
511 greinar um starfsemi félagsins auk
^args annars. Hið nýkomna blað byrj-
ar á kvæði eftir Olaf Hansen, sem
bunnnr er hér méðal annars af þýðing-
tttu íslenzkra kvæða.
fra hinni nafnkunnn konunglegu verksmiðju N. A. CHRISTENSEN & Co., Nyköbing. Jylland, sem
koma í staðinn fyrir miðstöðvarkatla til upphitnnar og baðnotkunar í íbúðarhúsum, um 'leið og þær
eru brúkaðar sem vanalegar eldavé’lar; fást hjá ÓL. HJALTESTED, Lindargötu 8.
Allar nauðsynlegar fupplýsiin gar, ásamt teikningum yfir fyrirkoanulag á nefrídum vélum og til-
heyrandi leiðningum m. fl. um íbúðir, fást einnig hjá undirrituðum.
Olafur Hjaltested.
Ofnar
os eldavélar
Til Pingvalla,
fara bílar áaRlega frá verslun C.
Ryden.
Aðalstræti 6. Sími 893 eða 695.
Magnús Skaftfjeld.
HRÍSGRJ ÓN
fást í
VERZL. VAÐNE8.
Sími 228.
LAUKUB
K&klí.. ríh
f«Bt í
VERZL. VAÐNES.
Sími 228.
Fyrsta flokka bifreiðar ætíð til
leigu. Simar 716 & 880. Sðluturnimi
HREINAR LJERETTSTUBKUm
kanpir hæsta rerði
—0—
Concordia heit ir tímarit eitt, sem ný-
blaupið er af stokkunum og á að verða
Sattieiginlegt málgagn fyrir námsmenn
■^brðurlanda. Tímaritinu er ætlað að
%tja greinar nm íjþróttir, mentamál
A. og á það að starfa á grundvelli
,];naviSmans. f fyrsta heftið hefir
^kndingur einn, Páll Jónsson, skrifað
um ísland og Norðurlönd. Ár-
8aögur ritsins kostar kr. 3,00.
%Ufoss fór héðan í gærkveldi kl. 6
^ Kaupmannahafnar. Meðal farþega
voru: Pálmi Pálsson yfirkennari og
H Gunnar Egilson skipamiðlari og
%lskylda hans, Bogi Ólafsson adjúnkt,
Arni Sigurðsson cand. theol., Þórður
b’Iygenring kaupm. og frú, Emil Niel-
Sfn frajnkvæmdarstjóri, Guðmundur
%®dal verkfræðingur, Sigurður Ólafs-
s°n rakari, Obenhaupt stórkaupmaður,
iIa»nús Thorsteinsson bankaritari, frú
Hibjörg porláksson, pjóðverjarnir
^n Mackensen og Neergaard o. fl. Til
estnaannaeyja fóru Haraldur og frú
era Sigurðsson, Halldór Jónasson
Ctln<1. phil., Erank Frederickson flug-
^ður, Árni Sigfússon kaupm. o. fl.
■^otnía fór á hádegi í gær frá Pær-
blO;
lln og er því væntanleg hingað á
llkun. Með skipinu eru 55 farþegar
Urtasafni er í ráði að koma upp í
^“askólanum til afnota við kensl-
' %n dr. Helgi Jónssyni verða fal-
aÖ koma því á fót.
,(í arður Jónsson mvndhöggvai
^ sýningar á nol
afn 6í^um 1 sumar og fær til
iveggja kenslustofa í Barm
'b&ðiseklan. Bærinn þarf endi-
að
fá 1- Slausn fólki og var í ráði að
reisa bráðabirgðaskýli handa
lán
gii* ^ Þess hér í bönkum. En því
°Ur hafo 1.
ffcjt . a oankamir eigi séð isér það
°S sakir standa. Fjárhags-
^jarstjórnar hefir því ákveðið
0 FriHgðirssoR & Skúlason
Bankastræti 11. Sími 465.
Hafa fyrirliggjandi:
Rúgmjölj^jíölsuðjJiaf^gnóin^smjðrlikij^Jiaffij^Jcaffibætir^^Jirjfddjforur^jiiargskoiiar
neftðbak, B. B., Vindla stóra og smáa, Blautsápu, egta anelinliti, þaksaum 2y,”
galv. fægicréme, skógarn, fvísttau mjög fjölbreytt munstur.
Strigaskór
NESTI
kaupa allir í
að fresta frainkvæmdum af ýmsu, sem
gera átti í sumar. Verður þVí líklega
frestað að byggja almenningssalernið
(áætlað 25.000 kr.), að girða Anstur-
völl (kostnaður 30.000 kr.) og að mal-
bika og stéttleggja Hverfisgötu og
Ingólfsstræti (kostnaður 70.000 kr.).
Með þessu sparast samtals 125.000 kr.,
sem þá verða notaðar til þess að reisa
bráðabirgðaskýli fyrir.
Sjúkrabifreið kemur hingað vonandi
áður langt um líður. Hefir bæjarstjórn-
in fengið tilboð um útvegun slíkrar
bifreiðar, og mun hún kosta 21.800 kr.
—0—
Líkskurðarhúsið við gamla spítalann
við Þingholtsstræti, sem bráðlega verð-
ur sóttvamarhús bæjarine, hefir Há-
skólinn haft til afnota fyrir lækua-
deildina. En nú hefir bærinn ákveðið
að segja Háskólanum upp leigumálan-
um.
Franski spítaliniL Bæjarstjórnin
mun ætla að taka spítalann á leigu frá
1 ág. 1920 til 31. jan. 1921, og er leig-
an ákveðin 500 kr. á mánuði. Áætlað
er að bein útgjöld úr bæjarsjóði muni
eigi nema meiru en 1000 kr. á mánuði,
ef sjúklingar verða látnir borga 8 kr.
fyrir hvern legudag. Er þetta mjög
mikilsvert fyrir bæinn, því sjukrahús-
leysið er hið megnasta. Ekki horfandi í
þann kostnað, sem þessu er samfara.
með gúmmiBoínum;
RvensRófílifar.
fíaría- fívanna- og
cSfíýfíomió i
taafoldarprenUmiCj*.
Yandi og vegsemd.
Nokkrar af eyjum Þjóðverja í
Kyrrabafi koniust í hendur Nýja-
Sjálandsmanna, samkvsemt samn-
ingum á friðarþinginu. Nokkrir
beldri menn úr stjórn og þingi
gerðu sér nýlega ferð þangað til
þess að grandskoða það hnoss,
er landi þeirra hafði fallið í skaut.
Þeir draga euga dul á, að sögn,
að þeim stafi vandi af meðferð
þessara nýju eigna, sem er eylönd
til og frá um hafið. Eylöndin eru
frábærilega frjósöm og svo ákafur
er vöxtur jarðargróða, að þegar
hverfur hið ræktaða land undir
villigróður ef slegið er slöku við að
yrkja það. Hinir innfæddu eru svo
fáir orðnir eftir, að miklu meiri
vinnukraft þarf til að halda við
hinu ræktaða landi en þeir geta í
té látið, þó þvingaðir væru til, sem
ekki er, með því að þeir hafa sjálfir
sína reiti að rækta, þó í smánm stíl
sé. Þjóðverjar tóku það ráð, að
flytja þangað kínverska vinnu-
þjarka, en þeim varð að halda í
hörðum skefjum, af ýmsum ástæð-
um, ekki sízt vegna þeirra inn-
fæddu, að því er virðist. En hvnlr
hvítu menn á Nýja Sjálandi hafa
ýmigust á þeim kínversku, sömu-
leiðis af meðferð verkalýðs, þeirri
er mjög svipar til þrælahalds, >6
með samningum eigi að heita gerð.
En þeir sem landinu stjóma, segja
að ef svo búið standi, muni hið
ræktaða lánd fara í auðn, og þar
með sá ábati fara forgörðum, er af
eyjunum befir bafst til þessa.
(Lögberg).
skóverzlun Hvannbergsbrœðra.
Nýr Lax
á x,so pr. ‘/a ág. í (beilum löxum). Fæst daglega í
Matarverzl. Tómasar Jónssonar.
UPPBOÐ
á kerru, aktýgjum, tómum kössum og braki verður haldið föstudag-
inn 16. þ. m. kl. 1 e. h. í Kolastmdi.