Morgunblaðið - 15.07.1920, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Tapast hefir silfarbuinn tóbaks-
baukur á veginum frá Kleppi niður
til Jóns á Hjalla.
Skilist, gegn fundarlaunum til
Guöjóns Gamalíelssonar.
Tólg
<
1,80 pr. 7a kg. Fæst í
MatardeiM
Sláturfélagsins.
Kanpakona óskast, Upplýsingar
á Laugaveg 26 (uppi).
Sundmaga
Og
selskinn
kaupir
ByggingarSóð
við fjölfarna götu í Hafnarfirði er til sölu. Uppl. gefur,
Þórður Einarsson, framkYœmdarstj.
Símar: 23 eða 38.
Til Keflavíkur
verða fastar bílferðir þrisvar í viku á mánudögxun, þriðjudögum og
fimtudögum.
Frá Reykjavík kL 9 f. h.
Frá Keflavík kl. 1 sama dag. 1
Afgr. í Rvík hjá R- P. Beví, sími 186, og í Kvík hjá Ól. J. A. Ólafs-
syni, sími 6.
Ef yður vantar stóran, góðan og ábyggilegan bíl, þá hringið upp
973 eð® 186.
Virðingarfylst
Gunnar Sigurfinnsson.
í heiidsölu fyFiiriiggjsmdí:
Tómir Pokar
Hessian (strigi).
L. Andersen, Hafnarstræti 15.
Sími 642.
Skip sem bera ca. 70—80 tonn hafa Bookless
Brothers til flntninga í lengri og skemri ferðir
ef óskað er.
Frekari nppl. á skrifstofn fírmans simi 23.
Skjöldur
Heildverzlun
G Gislasonar.
Kaupakona óskast anstur í Holt.
UppL I versl. Gunnars Þórðasonar,
Langaveg 64.
Budda með peningum í hefir
tapast i miðbænum. Finnaudi
skili henni á lögregluskrifstofnna.
Aðalumboðsmenn: Sig. Signrz & Co., Reykjavík.
fer aukaferð
til Borgarness laugardaginnn 17. þ. m. kl. 5 siðd. og kemnr aftur
á mánudaginn þann 19.
H.f. Egieti Ólafsson
ræður nokkrar stúlkur til sildaivinnu á Reykjarfirði næst komandi síl<iar*
útgerðar-tímabil. Uppl. því viðvíkjandi á skrifstofu fél. Vesturgötu 5-
Reykjavík 12. júlí 1920
Upphlutsskyrtuhnappur fundinn.
Vitjist á Langaveg 79. uppi.
Kaupakonu vantar strax. Uppl.
á Hverfisgötu 32.
SAGA TÖKUBARNSINS.
En skapgerð Matthildar var henni
sífelt angursefni. Hún skildi ekki
lyndiseinkunnir hennar. Oft og einatt
var hún komin á fremsta hlnnn með
að vera vond. Eitt sinn, í viðnrvist
margra ókunnngra, hljóp Matthildur
á eftir fátækri kouu í listigöngunum,
og hrópaði: Mamma, mamma! Húnkom
hlaupandi aftur og grét yfir misgrip-
xan sínum. Frú de Préal kysti hana
ekkf til þess að hún þaguaðý-mn.bauö
henni þvert á ínóti í skiparidi rómi að
"fara inn til Maríu.
Annan dag, þegar margir gestir voru
á heimili frúarinnar, opnuðust dyrn-
ar skyndilega og inn kom Matthildur
með tvö böm, sitt til hvorrar hand-
ar. Meiri mótsetningu var ekki hægt
að hugsa sér en þessi þrjú böm. —
Matthildur var í hvítum mússnlíns-
kjól, með breitt blátt belti um sig
miðja, og hárið eins og geislakrans um
höfuðið. En hin börnin bæði vom ó-
hrein og tötralega búin.
Frú de Préal vtrð svo agndofa, er
hún sá þetta, að hún gat ekki sagí
nokkurt orð, en starði bara með ógur-
legri skelfingu á bömin.
— Móðir, sagði Matthildur, og tók
ekkert eftir undmninni, sem lýsti sér
á andlitum allra, litlu bömin eru svöng
en eldhússtúlkan er svo vond, að hún
vill ekki gefa þeim nema þurt brauð.
Tóíboítasíígvéí
til sölu, nr. 38. Vero 23.00 kr. A. v. á.
pú ert miklu betri. Þú gefur þeim
náttúrlega kökur.
Og svo kysti hún. bömin, án þess að
kæra sig hið minsta um, þótt andlit
þeirra hefðu auðsjáanlega ekki verið
þvegin í marga daga og hárið væri
ekki þess legt, að þar hefði komið í
kambur í marga daga.
Munurinn á þessum vesælu skitnu
börnum og gullfallega baminu, sem
vafði þau örmum, var svo mikill, að
gestirnir brópuðu hver í kapp við ann-
an: petta er yndislegt barn!
— En það englahöfuð!
— Og það blessað hjartalag! sagði
ein konan og dró hana til sín og kysti
hana.
En Matthildur var ekki að hugsa um
neitt annað en svöngu börnin. Hún
sneri sér enn að frú de Préal og sagði:
Þau eru svo svöng! Heyrðirðu það
ekki.
— Hvar náðirðu í þau, sagði frúin.
— Niðri í garðinum. Þau era svöng!
Frúin hringdi.
— Farið iþér með þessi börn út í
eldhúsið og sjáið um að þan fái eitt-
hvað að borða, isagði hún við þjóninn,
sem inn kom. En vertu hér kyr hjá
mér, Matthildur!.
En Matthildur vildi ekki heyra á
það minst. Og frúin vildi ekki fara í
hart við hana í viðurvist ókunnugra.
Hún Iét hana því fara með börnunum,
þótt henni fyndist hún sitja á glóðum.
— petta er yndislegt bam, sem þér
hafið náð iþarna í, sagði eiun af gest-
unum, og horfði á eftir þessum ein-
kennilega hóp. En hún er svo n^eð-
aumkunarsöm, að það gæti orðið henni
óþægilegt.
—- Barn á þessum aldri getur sjald-
an ratað meðalhófið eða haldið sig
innan réttra takmarka, sagði frúin þur
lega, en hún lærir það, hugsa eg.
— pað er gott, að hún er nógu ung,
til þess að þér getið lagt henni á
hjarta tilfinningar þær og framkomu,
sem eru benni nauösynlegar síðar í líf-
inu, sagði barnlaus frú ein; hafði hún
fyrst verið mjög á móti því, að frú de
Preal skyldi taka Matthildi, líklega
vegna þess, að bún hafði ekki sjálf
dirfð til að skapa þá hamingju í lífi
sínu, að fóstra barn
Matthildur er af ágætum ættum,
sagði frú de Préal. Hafði tún fundið
upp á þessum ósannindum við gesti
sína og var nú sjálf farin að trúa því.
En hún þurfti að gefa þessu ýmsar
skýringar. Og því var hún vön að
segja :
— En vegna hins skyndilega frá-
falls foreldra sinna, hefir hún nú um
tíma verið á heldur umkomulitlu heim-
ili, en það hefir baft furðu lítil áhrif
á hana. Hún er einkar göfugs eðlis,
bæði til sálar og líkama.
Strax og gestimir voru famir, fór
frúin út í eldhúsið. Þar vora börnin
að borða og vora nú svo glöð af því
að hafa fengið nógan og góðan mat,
að þau hlógu og spjölluðu um alla
heima og geima. En þegar þau sáu
r
H.f. Eggert Olafsson
c2esí aó auglýsa i tJIIorgunBlaóinti.
frúna, steinþögnuðu. þau
— Svo komið þið á morgun, sagði
Matthildur með glöðum rómi, þá fáið
þið aftur nóg að borða. Móðir þeirra
er veik, bætti hiún við og leit á frúna
alvarlega. Þau mega auðvitað koma,
er það ekki, móðir?
— Við skulum koma og líta eftir
þeim, sagði frú de Préal. En þau mega
ekki koma aftur. Heyrið þið það, börn,
Við skulum líta inn til móður ykkar,
en þið megið ekki koma hér framar.
Pið verðið látin fara burtu, ef þið
komið.
— En eg vil að þau komi aftur og.
borði hér, sagði Matthildur og reyndi
að komast út með börnunum.
Frúin hélt henni fastri, og bömin
fóra burtu hrygg og auðmjúk og skildu
ekkert í hvað þau hefðu til saka unnið.
— Taktu nú vel eftir, hvað eg segi
þér, sagði firúin við MiattMldi. Eg
fyrirbýð þér að koma framar með
þessi óhreinu og illa upp öldu böm
hér inn!
— Pau era svo góð. Mér þykir svo
vænt um þau. Eg vil sjá þau aftur!
— Þú skalt fá að sjá þau heima hjá
þeim, við skulum færa þeim kjötsúpu
og móður þeirra. En þú mátt ekki
kyssa þau, og eg vil ekki hafa að þau
komi hér framar.
— En því mega þau ekki koma til
okkar, ef við föram til þeirra?
— Það skilur þú seinna. Nú ert þú
lítil stúlka, róttra 5 ára og átt að gera
alt, sem móðir þín segir þér.
En Matthildur gerði sig ekki Anæg®a
með þetta. Hún braut heilan um (þetta
í sífellu: Hvers vegna megum við skk*
vera vinir?
— Vegna þess að þau eru ókreiBf
illa klædd og illa alin upp!
— En þá er hsegt að þvo þau
sápuvatni, og litla stúlkan getw fe°S'
ið einn kjólinn minn og María get^
saumað föt handa drengnum — svo
jþau bæði vel klædd.
etá
Nei, litla stúlkan mín. pú
mátt
,tt
gefa þeim ölmusugjafir, en þú
ekki sælda neitt frekara saanan
þau. Og þú mátt aldrei kyssa í>atl
Mundu það!
— pá vil eg heldur hætta við a® s**
£? ^
þau, því þau verða svo hrygg, eI
kyssi þau ekki.
Hrisgrjón
ígæt tegund nýkomin í
Verzl. Ól. Ámundasooar»
Sími 149.
Laug»v-
Viðskiiftin Óefað Ábygf?^0^0*
í
Verzl, 6l. ÁmundaflU11®1’
Sími 149. Lau«»v-