Morgunblaðið - 20.07.1920, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 20.07.1920, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Mótorhjól ók á hest hér uppi í Mos- fellssveit á sunnudaginn. Var8 ann- ar maöurinn, sem á hjólinu sat, fyrir töluverðum áverka. Nordisk IMorsikrings A|s. af 1897. Líttryggiio«ar Enigheden heitir danskt gufuskip, sem væntanlegt er hingað á næstunni. Farþegi á því kvað vera Jóhannes bæjarfógeti Jóhannesson. Aðaiamboðsma. ur fyrir íaland: Gmrnar Egilsor H&fnarstrœti 15. Tals. «08. Stóra kolaskipið, sem hingað kom um daginn frá Ameríku, liggur enn á ytri höfninni og er eigi byrjað á að afferma það. Skipið kvað vera of stórt tii að komast inn í höfnina full- fermt og verður því að losa eitthvað úr því áður í báta. Grestir á pingvöllum kváðu nú vera sárafáir. ÞorL H. Bjaruason adjunkt er far- inn áleiðis til Spánar. Hann tók sér fari með Kveldúlfsskipinu Huginn, og kemur heim aftur með því. Brezki botnvörpungurinn, sem Ing- olf tók við ólöglegar veiðar nm dag- inn var sektaður um 1200 kr. Afli og veiðarfæri var gert upptækt. Barfclaveikin. é ______ Landlæknir og Magnús Pétursson komnir heim. Svo sem kunnogt er, fóru þeir landlæknir Goðm. Björnsoo og hér- Hjálparstöðvar. Landlæknir skýrir frá því, að Svíar standi imjög framarleg-a 'á meðal þjóðanna í baráttunni gegn berklaveikinni. Er það sérstaklega fyrirkomulag hinna svokölluðu berkl a v(ii kisii jálparstöðva sem er aðdáanlegt. Pólk er skoðað þar og rannsakað fyrir berklaveiki. Lækn- ar og hjú'krunarkonur eru þar ætíð við og sjá om að sjúklingamir kom ist á spftala, ef ]>e.ss gerist þörf. Geti sjúklingurinn verið í heima- húsom, þá tr honum léyft það, en stöðin sér um að heimilið sé undir stöðogu eftirliti, þannig, að smit- unarhætta sé sem allra minst. Séu heimilin fátæk, er þeirm hjálpað nm mat, mjólk, föt og eldsneyti. Börn eru tekin á bnrt, ef þess gerist þörf, og þeim komið fyrir á heil- brigðum heimilum. Yfirleitt miðar öll baráttan gegn berklaveikinni nú að því, að vemda börnin. Það er ] trú lækna, að flestir sem fá tær- ! ingu, sem kallað er, hafi smitast á barnsárunum, en gengið með sótt- kveikjuna í sér til unglings- eða ' fullorðinsáranna, og að veikin brjótist þá út vegna einhverrar veiklunar annarar. TaJkist að vernda börnin, þá muni berklaveik- Berklaveikisnefndin hefir og veitt þessu skoðunarstöðvamáli athygli og líkiegt að 'hún komí fram með tillögur í þá átt í nefndaráliti því, sem væntanlega verður lagt fyrir næsta þing. Bömin og skólamir. Pnlltrúamir segj'a, eins og áður er getið um, að alt- bendi til þess, að flestir, sem fá tæringu, smit- ist á bamsárunum. Rannsóknir bendj til þess, að ef hægt sé að vernda bömin til 5 ára aldurs, þá séu líkindi til þess, að þau komist hjá sjúkdómnum. Það er því um að gera að ná haraaheimilunum imd- ir eftirlit. Ef höm eru vei'kluð, þá að koma þeim fyrir á stofnunum. í þessu efni standa Danir mjög framarlega með barnahælin. Sumstaðar hafa og verið reistir sérstakir skólar fyrir berklaveik hörn. Er fyrirkomnl'ag þar alt <ann- að en í venjuliegum bamaískó'lum og mikiil áhersla lögð á heilnæmt líf bamanna. Þau mega t, d. ekki lesa nema eina 'klukkustund í senn, verða síðan að hvíla sig og leika sér í heilnæmu andrúmslofti. A Prið^ xikshergi sáum við slíkan iskóla. Það voru aðeins 13 hörn þar, og eru þó íbúar á Priðriksbergi eins m'argir og á öl'lu íslandi. í Stokkhólmi er sérstök deild í alþýðuskóla einnm fyrir berklaveik böm. Þykir mikil þörf á þýí að koma í veg fyrir að berklaveik börn séu í skóiastofum með heilbrigðum börnum. — Hvað leggið þið tii að gert verði hér á landi tii ]>ess að sporna við úthreiðslu berklaveikinnar 1 Þeirri spurningu svarar land- læknir á þá leið, <að hann muni bíða og sjá tiilögur berklaveikisneínd- arinnar, en Magnús Pétursson kveðst ek'kert géta sagt um tillög- ur nefndarinnar að svo stöddn. — En, bætir hann við, nefndin er öil einhuga um það, að eítthvað verði að gera — og það hið allria fyrsta — til þess að stemma stign fyrir berklaveikinni hér á 'landi- Og þá líklegt að íslendingar notfæri sér reynslu ann'ara þjóða í þessu efni. Magnús Pétursson og G. Bjðrnson. aðslæknir Magnús Pétursson utan fyrir nokkru til þess að sitja berklaveikisráðstéfnu í Stökk- hólmi. En, eins og áður hefir verið frá skýrt í Morgunblaðinu, varð ekkert úr fundinum vegna ósam- lyndis sem var og er enn milli Pinna og Svía út af Álandseyja- málinu. Pulltrúamir fóru samt til Stokkhólms og til þess að frétta um för þá, höfum vér hitt þá að máli- Það bar bráðan að, segja þeir, að fundinum var frestað. Hann átti að befjast 28. júní, en 25. júní veitti stjómin 15 þús. kr. styrk til fundahaldanna, en daginn eftir var fundarstjórninni- tilkynt, að fund- urinn mætti ekki fara fraim vegna Álandseyjamálsins, og þótti eigi ráðlegt að stofna til fundarins. Funtrúarnir íslenzkn afréðu þó að fara til Stokkhólms- Skoðnðn þeir þar ýmsar stofnanir fyrir herklaveika, áttu tal við heilbrigð- isstjórnina og ýmsa fræga lækna á því sviði og kyntust þar að ýmsu leyti betur öllu fyrirkomulagi held- ur en þó fundnrinn hefði verilð haldinn, því sænsku læknarnir höfðu betri tíma til þess að sýna þeim stofnanimar en annars. in áreiðanlega réna. Og bezta ráðið til þessa er.skoðunarstöð, sem hefir þau störf með höndum, sem áður er skýrt frá. — Hver borgar kostnað við þess- ar stöðvar? — Ríkið borgar nokkuð, héraðin nok'kuð og berklaveikisfélagið nokkuð. I Svíþjóð era ailmargar slíkar stöðvar og hafa þær unnið ómetanlegt gagn í baráttunni gegn. „hvíta dauðanum“. — Dálítið svipað þessu er það starf, sem félagið „Líkn“ hér innir af hendi. En það er auðvitað í svo smáum stíl ennþá, en þyrfti að ank- ast og breytast að nokkra leyti. Við verðum nauðsynlega að koma hér á fót hjáiparstöð. Allir sérfræðingar, sem við áttum tal við, svöruðu hik- laust játandi spurningu okkar um hvort fyrirkomulagið hefði bætt ástandið. Puilltrúarni'r segja frá ýmsu í sambandi við þetta, sem of langt yrði að minnast á hér. En land- læknir kvaðst ef til vill í haust, þeg- ar fólk væri aftur komið til bæjar- ins, ætla að flytja fyrirlestur um þetta mál og yfirleitt er hann fast- ákveðinn í því, að hefjast handa í baráttunni gegn berklaveikinni. Yfirlit og horfur. Eitt af þeim málum, sem alloft hefir verið sagt frá í erlendu skeyt- unum undanfarið, eru Mesopota- míu-málin og afskifti Englendinga af þeim. En þau hafa verið rædd mikið bæði á ráðstefnnm banda- ’manna og á þingum þeirra heima fyrir, og allmikill hiti verið í um- ræðum. Og nú nýlega ihefir Eng- Iendingurinn Sir Percy Oox verið gerður út til Mesopotamíu til að ráðgast við leiðtoga málanna, og hefir Lloyd George lýst því yfir, að ekkert yrði fastráðið um fram- tíðarhag landsins fyr en hann kæmi aftur. En aðalástæða þess áhnga, sem umræðnrnar um Mesopotamíumálin hafa vakið, er sú, að þar eru miklar olíulindir, sem margar þjóðir hafa haft ágirnd á., En nú undanfarið hafa Bretar haft á hendi eins'kon- ar vemd landsins og haft það að gæta viðurkends hagsmunasvæðis. Um þessi mál var gerður samning- ur milli Prakka ög Breta í maí 1916, þar sem þeir í raupinni skiftu með sér yfirráðunum austur þar, Veggfóðu r stærsta úrval á landinu Sfrigi --- Pappír DANIEL HALLDORSSON, Kolasundi. Congoleum Agætur Gólfdúkur, Góltteppi ór sama efui. Ttljög (dgt veröt Homiö og skoðiðt Guðm, Asbjörusson, Sítni 555. Laugaveg: 1. H. P. DUUS A-DEILD HAFNARSTRÆTI Jhjkomið: Alklæði, svart svuntu silkl, rósótt og rðudótt sheviot, efni í sumarkjóla, dívanteppi, prjónavðrufi’ skúfasilkf, o. m. fl. þannig að Prakkar fengu ítökin í Sýrlandi, en Bretar í Mesopotamíu, þó bæði löndin væru að nafninu til ilátin heita frjáls og fullvalda. En það hefir kostað Engiendinga allmikið að halda við veldi sínu á þes'sum slóðum, eða 35 miljónir X>unda á ári, eftir því sem Asquith sagði í ræðu nýlega. En sú ræða var að ýmsu leyti eftirtektaverð, því þar gerðist Asquith talsmaður ]>eirrar s'koðunar, sem reyndar hafði komið frq,m oft áður, t. d. í „Daiily News“ og fleiri blöðum, að Bretar ættn í raun réttri ekkert liagalegt eða siðferðilegt tilkall til þessa landssvæðis og gerðu ]>ví réttajSt í því, að kveðja her sinn heim, enda væri hann þeim þar að litlu ,liði en til mikils kostnaðar. Þetta geta þótt 'einkennileg orð í mnnni þess manns, sem segja má um, að sé að sumu leyti sjálfur upp- hafsmaður þeirrar stefnu, sem hann er að ráðast á að útfærð sé alveg. En menn verða að gæta þess, að inn í þessar deilnr beima í enska þing- inu blandast inn'anlandsmál og af- staða flokkanna gegn núverandi stjórn. Margt af orðum Asquitbs um olíumálin í Mesopotamíu má því sjálfsagt skrifa á reiking hans seim eins aðalandstæðings Lioyd George. Hinsvegar 'hefir Lloyd George svarað þessnm árásum stjórnar- andstæðinganna. Hann siegir, að Bretnm beri siðferðileg skylda til Ennþá eru þessi mál óútkljáð, að öðru ieyti en því, að Bretar munu hafa gj;fið Prökkum íviinanir fyrir um 25% af oJíúframleiðslu Meso- potahíu, sennilega gegn einhverjum ívilnuniim á móti, því æ sér gjöf til gjalda. Og þegar menn lesa þau fögru orð um freilsi oig framtíðar' heill austurlandannia lijá stjórH' mál'amönnum vesturlanda, mega menn ekk| g'leyma því, hvað mikið af henni er yfirs'kin þeirrar íhlut-' unargræðgi og eiginbagsmuna- stefnn, sem löngum hefir einkent afskifti vesturlanda af austurl'anda- málum,,þó þau afskifti hafi hins- vegar að sumu leyti orðið til góðs. Nýja Bíó opnað. í fyrra'kvöld fór fram fyrsta sýningin í Nýja Bíó. Kl. 6 hafði Bjarni Jónsson boðið allmörguiu bæjarmönnnm til þess að verða við vígslu hússins og sjá hina ágætu kvikmynd „Sigrúnu á Sunnu- hvoli“. Piutti Matrthías Þórðarsoo fornmenjavörðifr stutt erindi og óskaði eigandanum heiila. — Bað menn að s’íðustu að heiðra miuU' ingu höf. sögunnar, B,jömstjeroe Björnssonar, með þvá að standa upp. En hljóðfærasveitin lék þjóð' þess, að hafa bemil á Mesopotamíu, bæði af því, að þeir hafi leyst land- ið úr ánauð Tyrkja og eins af hinu, að ef þeir sleptu af því hendinni, mundi alt loga þar í uppreisnum og óreglu. Um olíulindimar sagði hann það, að þær væra allar og mundn verða eign Araba-ríkisins og reknar með þesis umsjón „undir vemd Breta“. Hinsvegar hafa eng- in f élög eða einstaklingar engin um- ráð yfir þeim og munn ekki fá, og hafa þó Ameríkumenn farið þess á ieit. Lloyd George sagði, að að vísu væri kostnaðurinn mikill frá Breta hálfu við vemd landsins, en sagð- ist hinsvegar vera sannfærður um það, að hann mundi borga sig bæði fyrir Breta og Araba, því framtíð- armöguleikar landsins væm svo miklir og glæsilegir. söng Norðmanna. Sigrún á Sunnhvoli er framór' skarandi fögur mynd og ágætl®#8 leikin. Þótti áhorfendum mikið ^ hennar koma og klöppnðn 1®*^' eihlum lof í lófa að isýningunni lúk' inni. Spáum vér því, að mynd 'þeSSI verði sýnd lengi og að aðsiófe? verði mikil að benni. Betri kvik' mvnd hefir tæplega. sézt hér áður' Söngur I Nýja Bíó- Pétur Jónsson óperusönírv3'^1 söng í gærkveldi í Nýja Bíó fyrir nær fullum sætum áheyrenda- Þótti mönnnm mikiil munur á að beyra Pétniv i hinum stóra,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.