Morgunblaðið - 20.07.1920, Side 4

Morgunblaðið - 20.07.1920, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ Tiíhtjnmng að gefnu tilefni tiikynnist hérmeð að allir þeir, sem nú og fram- vegis hafa einhverjar kröfur á skip, er vér undirritaðir höfum til af- greiðsln Terða stððugt að senda reikninga sína jafnskjótt og krafan verður til. Þareð vér greiðum alis enga reikning’a eftir að skipin eru farin héðan. G. 7ir. Guðmundssoti & Co skipamiðlar. Fiskverkunarstöð til sölu Fiskverkunarstöðin, sem nefnd er Birreís-stöðin í Hafnarfírði ei t i 1 s ö 1 u. Allar upplýsingar og verð láta í té # Bookless Bros., Hatoarfirði. Egg ný íslenzk, eru ávalt keypt hæsta verði i Kökugerðiani Yaiiarstræti 4, M.s. Svanur fer héðan væntanlega á morgun 21. júlí, til Stykkishólms, Skarðstaðar Salthólmavíkur og Króksfjarðar. Vörur afhendist í dag. TJfgreiðsían. <&08Í ai auglýaa i tÆorgunBlaéinv. SAGA TÖKUBARNSINS. Kvöld eitt, er Jakob gekk burt af verkstæðinu, án iþees að tala við nokk- um, eins og hann var vanur, kom einn af verkamönnnnum til hans. Hann þekti hann aðeins frá öðrum, en vissi þó, að hann var dngnaðarmaður og reglusamur. Hann hafði því ekkert á móti að slást í för með honnm. Þegar þeir höfðu taJað saman um Btund, sagði félagi hans: — Eg þarf að segja yður eitt, sem lengi hefir legið mér á hjarta. Þér er- uð alt of dapur, í illu skapi. Og mér fellur það illa. pér eruð ungur, og þegar maður er ungur, á maður að vera glaður. Lítið þór á mig. Eg er að verða gráhærður, og þó get eg glaðst af sól- skininu og góða veðrinu. Hversvegna skemtið þér yður ekki við og við? — Það er nndir skaplyndi manns komið, svaraði Jakob og þyktist ekki við þó gengið væri svona hreint til verks. Það er undir skaplyndi manns komið og lífekjörum. — Lífskjörum? Hyggið þér að lífs- kjör mín séu mjög glæsileg eða ánægju- leg ? Lífið er ekki nein skemtiferð fyrir okkur verkamenn, jafnKtið fyrir mig og þig. Vinna, svitna, strita, stynja, það hefir verið mitt hlutskifti svo lengi sem eg man eftir mér. Hvem morgun segi eg við sjálfan mig: Hpgrekki! Ennþá eins dags strit og 'svo kemur kvöldið. Og á kvöldia er eg ánægður, því eg hefi gert skyidu mína. Guð veit af þér, segi eg við sjálfan mig, og það á að vera þér nægilegt. — Guð! endurtók Jakob dálítið glettnislega. — Já, vinur. Við skulum skýra þetta nákvæmlega hvor fyrir öðrum. Ef þér eruð einn þeirra, sem neitið tilveru guðs, þá erum við ekki sammála, því eg trúi á guð eins og sólina. pað er mín bjargfasta sannfæring. En þér? — Eg sé sólskinið og finn hlýju þess, en eg sé ekki merki neins, sem bendir mér á tilveru guðs. Og hvernig ætti eg þá að trúa á hann? — Það eru margir sem neita eins og þér, því sem er augsýnilegt. Hvað mig snertir, þá tek eg það fram aftnr, að eg hefi altaf trúað á guð, og eg mun halda áfram að trúa á hann þangað til hann segir mér sjálfnr að hann sé ekki til. Því eg fullvissa yður um það, ungi vinur, að hér inni fyrir — hann benti á brjóstið — er eitthvað sem segir mér að einhver sé til, sem er betri og mátt- ugri en við. Og svo framarlega sem ^ið vinnum samkvæmt skyldum vorum, þá mun guð að síðustu launa manni það. Jakob svaraði ekki. — Eg hefi lesið hitt og þetta, hafi eg rekist á blað eða bók, hélt Lebean áfram, og þannig hefi eg aflað mér dálítillar þekkingar. Hg veit, að þeir eru tii, sem trúa aðeins á nátt- úrulögmálið eða efnisskiftinguna, en eg svara þeim svona með sjálf- um mér, að þeir taHp aldrei þá fuil- Herbergi fyrir ferðafólk fást á Hverfisgötu 32. H ú s laust til íbúðar til sölu. A. v. á. Fyrsta flokks biíreiðar ætíð til leigu. Símar 716 & 880. Sðlutuminn HREINAB UEEETTSTU8KUB kaupir hæsta rerði laafoldarprentcmiðja. vissu frá mór, að það getur ekkert lög- mál verið til nema einhver hafi sett það, og það hlýtur að vera einhver vilji til, isem hefir lagt kraftinn í efn ið. pað er skynsemi mín sem isegir mér þetta. — Eg skil ekki neitt af þessn, sagði Jakob í vonleysisróm. Það eitt veít eg, að eg vildi selja líf mitt nú fyrir hreint og beint smáræði. Hann iðraðist strax eftir að hafa sagt þetta. Hann hefði helzt kosið að taka það aftur. Lebean Ieit á hann vingjarnlega og sagði: — Get eg gert nofckuð fyrir yður? — Þakka yður fyrir, ekki uokkuru hlut! Svo skildu þeir. Daginn eftir kom Lebean enn til Ja- kobs. Hann var að hugsa um að bregð- ast illa við, en hætti við það. Hann vildi ógjarnan hryggja fólk. — Eg hefi hngsað nm yðnr síðan í gær, sagði gamli maðurinn. Og eg held, að eg viti, hvers þér þurfið með. pér þurfið samneyti við aðra. KomiC þér og lítið inn til mín. Þér eruð vel- (komnir hvenær sem er. — pökk, svaraði Jakob og þótti ekki mikils um vert. Þegar hann kom heim um kvöldið, lafði móðir hans ekki getað þrifið til íbúðina vegna lasleika. Hún hafði ver- ið veik nokknrn tíma. Búmin voru enn óuppbúin, leyfar af morgunmatnum stóðu enn á borðinu. Nú var hún að búa til kvöldmatinn. pefur af brendri Opinbrt uppbel á upptæknm veiðarfærutn og ef til vill, aða • úr botQ,;örpu0^ »Earl Haigc, verður haldið á hafnaruppfyllingunni í dag fel* Bæjarfógetinn í Rvík 19 júlí 1920. Magnús Gíslaso# settur — A t v i n n a n Ungur piltnr frá 16—18 ára getur uú þegar fengið við Branða- og Kökugerðina í Vaííarsfræíi £ iíSi^ Tveir lærlingar geta komist að nú þegar í Brauða- og Kökugerðina í Vallarstræti ^ Bookless Bros.i í Hafnarfirði ó&ka að fá tilboð í flntning fi 500 smálestum á skipi frá ansturströnd Bretl3 til Islands. Upplýsingar um flutningsgjald veí látið i té, eftir beiðni. ¥ feiti gaus á móti Jakob þegar hann kom inn. -f- Hvernig ferðu að lifa í þessu pestarlofti, sagði hann og opnaði gluggann út að garðinum. — Mér er altaf kalt, sonur minn, sagði móðir hans og vafði göinlu sjali um herðarnar og brjóstið. — Kalt! í þessutn steikjandi hita! — Eg held að það sén þessi svölu kvöld sem koma mér til að skjálfa. Jakob lokaði glugganum aftur og settist með höfuðið milli handa sinna. Börnin komu heim hvert af öðru. Ágústa úr verksmiðjunni, hin frá iðn- stofunni, þar sem þau voru að læra. Þau voru óhrein, óreglusöm og hávær. — Nú, sagði hið elzta, heldurðu að við þolum alt okkar líf þennan spek- ingssvip á þér! Þú situr og lætur þér leiðast, þú deyrð af tómum leiðindum á endanum! Jakob átti þetba hvorttveggja. Hon- um fanst alt í kringum sig vera svo ógeðslegt, óhreint og kaldranalegt, að hann hrylti við því. Og hann fór burtu áður en maturinn kom á borðið án þess að gefa móður sinni nokkra skýr- ingu. — Vilji hann ekki sjá mat, sagði einn drengurinn, þá fáum við hin þess eira. Jakob gekk niður götu eina, sem lá að opinberum skemtigarði. Gatan var ekki mikið fallegri en heimili hans. Verzlunarbúðirnar voru flestar ógeðslegar og óhreinar, sérstak- lega þær, sem seldu notuð föt og gamla húsmuni. pað var nýafstaðm svo gatan var forug °% hál. Nokkrar ’konur rifust í b116 ^jjf um. Frá knæpunum bárust ölvaðra manna. Tötraleg böru ^ í fram og aftur og horfðu þá sem fram hjá gengu. rétti höndina til þess að ná í ¥he^ Jakobs. Þegar hann varn »ðx . b°al þess, hrópaði hún á eftir ókvæðisorð. J ,. jja»u — Guð minn góður, sag01 sjálfan sig, hve alt er ófagurt og hræðilegt! yfc Þá datt honum Lebean oaI11'1 — Mór þæfcti gaman að vlt guð hans hugsar um þennan foí sem við lifum í. , i í sama augnabliki kom ba1111 ^ 1 skemtigarðinn. Tunglið ^oTa þessu fram undan skýi °® hló^ • x og í bjarma sínum yfir trén, gras1 > in. Pessi blettur, sem ekk1 ^ $ daginn neitt sérlega fagur, va í einu tÖfrafagur í tunglskiu®^. um. Á þessum fiíma var þar e ur maður. 1T Daggvotar jurtirnar aJJ^efctíSt * hinum sætasta ilmi. Jakob ^ $ einn bekkinn og andaði r þessnm blóma- og grasil®1, ^ $ mögulegt, að þessi blett111 nýb^ nærri götunni, sem hann > boí> að ganga um ? Mófcsetning111 ^ um enn meiri milli götun»ar ^ ins við það, að nú heyx-®1 einu, ekki mjög langt angurblíðan söng.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.