Morgunblaðið - 24.07.1920, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.07.1920, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐEÐ 3 ?’ enginn ós’kaði upplýsinga \a skýringa á fortíðhmi, það væri lu' verið að ræða, una framtíðina. ar u eítir s'kýrði Lloyd George k vers vegna Bandamenn ótt- a nst stefnu stjórnarinnar i Þýzka- 'andi- ^agði hann, að í Þýzkalandi v*rn tvær hættur, önnur frá hægri *D hia frá vinstri möpmim. Ojg áðum væri það að þakka, að, land- ^ v®ri Vel birgt af hergögnum. 11 það væri einmitt hlutverk frið- arrá5stefnunnar að koma í veg'fyr- lr að hætta stafaði af hergagna- ailkningu í framtíðinni, bæði fyrir yzkaland sjálft og alla Norður- luna- Þess vegna væri lögð svo frl 'áherzla á afvopnunina. Hann ^ , Þess vegna kanzlarann um, að °taa fram með á iþessari stundu r®r ályktanir, er sýndu hvenær og ^Veruig Þjóðverjiar ætluðu að kka hernum. Bandamenn væru, ■^ði Lloyd (feorge enn'fremur og aaíði barið í borðið, komnir til þess iaia um það, sem nú væri, en ^ kl það, sem hefði verið, og fætu Þjóðverjar það ékki, þá gætu alveg eins farið heim. Ef ‘Vzkaland gerði skyldu sina mundi komast á betra samkomulag , dii Wdanna. En vegna þess, að eir hikuðu ált af, þá liti út fyrir ^á skorti bæði getu og vilja til Wnægja friðarskilyrðunum. ^gar Þjóðverjar komu fram þá tillögu, að áfvopnnnin Wdi fara fram á IV2 ári, varð °yd (feorge vondur og hrópaði: , Vr)Pi'iuiiin verður að fara fram mánnðum, helst 4—6 vikum! . Bins 0g sézt af skeytunum, hef- k kl°yd George háft sitt fram eða ®etað ag þessu leyti látið Þjóð- uppfylla friðarsamningana. t W Var á þessari ráðstefnu einn t/Wður allra bandaþjóðanna og Vgj 'r því hafa gert skyldu sína Dagbök. yr veitingastaður. Matsölu- og /Þhús Rosenbergs gestgjafa í Nýja mo v«% v®rður væntanlega opnað í kvöld. ;r þar hinn vandaðasti frágang- öllu. U: ]yj- ®ssað í dómkirkjunni á morgun kl. S1ra Bjarni Jónsson. Sjr kr fó a Ólafur Ólafsson fríkirkjnprest- 'r austur yfir fjall í gærkvöldi; jjaJUr h'klega viku í burtu. Ef fljótt a a<5 balda, þjóna þeir fyrir bann s, lafur Ólafsson frá Hjarðarholti (jr- ^r&arst% 5 og síra Bjarni Jónsson ^kjuprestur. M.k. „Harry u hleður í Bergen, væntanlega í næstu viku, til íslands. Sennilega verður hægt að taka einhvern flutning þaðan ef okkur verður tilkynt nd þegar. sem þar eru gefin af prédikunum hans eru svo kraftmikil, að mörgum nútíð- armanninum, sem ekki þekkir Vídalíns postillu nema. af afspum, mun leika hugur á að kynnast betur ræðum hans. Eru í ár liðin 200 ár frá dauða Jóns Vídalíns og hefir prestastéttin í til- efni af því beitt sér fyrir samskotum til að koma honum upp minnisvarða. Ætti (þeirri samskotaleitun áð verða vel tekið, því áreiðanlega hefir Jón Vídalín verið mestur mælskumaður þeirra, er talað hafa íslenzkt mál. Bn vel væri það viðeigandi, að einhver hóksalinn gæfi út, þó ekki væri nema lítið úrval af prédikunum hans, svo öllum almenningi gleymist ekki snild þessa mikla mannis. Bldur kom upp í gærkvöldi í húsi Gunnars Gunnarssonar við Austurstr. Hafði kviknað í pappírsrueli í her- hergi einu í kjallarannm. Slökkviliðið var kvatt til og eldurinn kæfður sam- stundis, án þess að opna iþyrfti hruna- hanana. Lokað kl. 4! í dag og framvegis á laugardögum til 1. september, verður sölubúðum öllum hér í bænum lokað kl. 4 síðdegis. Ætti fólk að hafa þetta hugfast til Iþess aö koma ekki að lukt- um dyrum til þess að gera laugardags- innkaupin. Úr veiðiför um Borgarfjörð eru ný- lega komnir heim aftur: Jón Krist- jánsson læknir og L. Andersen heild- sali. 24 laxar veiddust á eina stöng í Elliðaánum í fyrradag. Mest hafa veiðst 32 laxar á eina stöng í ánnm í sumar. Kvæði til Danmerkur og Suður-Jót- lands hafði porsteinn Gíslason ritstj. flutt í samsæti í Sönderborg nýlega. Hefir kvæðið birst í allmörgum dönsfe- um (vlöðum. frikirkjunni prédikar prófessor 5 . 'dur Níelsson á sunnudaginn kl. iík UiUjj ^álma Pálssonar yfirkennara '!rð;i flutt heim á Gullfossi næst. lofea . r°num eru menn beðnir að þaó Usam sínum þessi kvöldin. Er vegna prófunar á innan- atlls*ðunum. Erthdi u * ~ ^iðust,, Pa° cr biskup vor flutti á VícJaií,, í1<ÍStastut'nu um ddn VrskuP kíetttað 6^r nu veri® {?efiÖ út sér- 1 ársjþj 1111111 síðar eiga að koma lð «int ^Wfélagsins. Lýsir erind- Ygi jjj . ræðu- og mælskumannin- doni og sýnishorn þau, Samkoma verður háldin að Þjórsar- túni á morgun. Er það íþróttasam- bandið „Skarphéðinn", sem gengst fyrir henni og verða þar skemtanir líkar því sem tíðkast á þess kona.r samkomum, nema hvað óvíst er um Jþróttirnar. Fer talsvert af bifreiðum héðan úr bænnm og flytja fól'k á mótið. Flugið. Lítið hefir borið á flugvél- inni undanfarna daga. Fyrstu daga vikunnar var ekki flugveður, en á mið- vikudaginn kom óregla á gang mótors- ins og hafa tveir síðustu dagar geng- ið í að finna gallann og gera við bann. I gærkveldi gekk mótorinn ágætlega og ætlar Frank Fredrickson nú sem fyrst að fljúga austur á Eyrarbakka og íil Vestmannaeyja. Á prammanum, sem sökk í gær hér við hafnarmynnið, voru sex menn og fóru þeir allir í sjóinn og mátti minstu muna, að sumir þeirra þeirra. drukn- uðu. — Ætti þetta atvik að verða til þess, að meiri varfæmi verði höfð við uppskipun utan fyrir hafnargarða. Siglingar. Eimskipið „Aretos“ frá Haugasundi kom í gærmorgun með vörafarm. Sýslumannsemhættið í Þingeyjar- sýslu er nú auglýst 'laust. Losnaði það er Steingr. Jónssyni var veitt Eyja- fjarðarsýsla. Verðlækkun, sem hófst í maí, hafði haldið áfram á enska markaðinum í júnlímánuði. Hafði henmar einkum orðið vart á ýmsum hráefnum til iðnaðar, svo sem baðmul'l, ull, íhampi, tini, kop- ar og kópra (kókosolíu). Aftur á móti hafði járn og stál ekkert fallið. Baðmnllaruppsberan. í Bandaríkjunum kvað ætla að verða í betra lagi, eftir því sem útlend blöð segja. Horfumar hafi batnað eftir því sem á leið sum- arið og alt muni því fara fram úr áætlun. Við íþetta bætist, að félag baðmul'liarspinnara kvað bafa á- kveðið að leggja sem mest kapp á spunann og stytta sem minst vinnut.ímann. Þykir þetta 'gefa vonir um betra verðlag á baðm- ullarvörum. Skemtiför fer m.k. ÚLPUR á morgun inn í Hvalfjörð (Saurbæ). Þeir, sem vilja taka Iþátt í för inni, kaupi farseðla á Lindargötu 1 B frá 12—2 og 5—7 í dag. Ó 1. J. H v a n n d a 1. Sími 1003. Nokkra duglega Hjónaband. Ungfrú Anna Bjarnar- dóttir frá Sauðafelli í Dölum og Mort- en Ottesen cand. phil. vora gefin sam- an í hjónaband í Kaupmannahöfn á langardaginn var. fjásefa vantar til sildveiða. Góð kjör. Nánari uppl. á Hverfisg. 643 nppi. Heyskaparfólk óskast mn lengri eða skemri rima nálægt mið- bænum. A. v. á RafIj ósastöðvar Við höfum fyrirliggjandi eftirfarandi stærðir af rafljósastöðvum, Og getum sett þær npp án tafar: 12 hestafla (olíumótor), Dynamóinn framleiðir 6500 kertaljós, 3y4 hestafla (olíumótor), Dynamóinn fraanleiðir 1500 kertaljós, iy2 hestafla (benzínmótor), Dynamóinn framleiðir 600 kertaljós. Öllum stöðvnnum fylgja stórir rafgeymar. Það líður að kveikingatímanum og fleiri stöðvar koma ekki fyrir haustið. • Finnið okkur sem fyrst. Við höfum einnig fyrirliggjandi Dynamóa og rafgeyma fyrir verkstæBL Notið tækifærið og raflýsið verkstæði yðar! Einnig stórt úrval af Ijósakrónum, Vegglömpum, Borðlömpum. Skrif- borðslömpum, Pianólömpum, HengDömpum, Útiluktum, Búðaluktum, Vatns- þéttum pakkhúslömpum og ótal margt fleira. H.f. Rafmagnsfél. Hiti & Ljós Simi: 830. Vonarstræti 8. Ef þú ert blóðHtilI og þá notaðu FersC sem hefir hlotið almennin viðurkenningu lækna fæst ! Apotekum hér í landi. mátíiaus Byggingarlóð ^ tíl SÖlfl |1 i Hafnarfirði “ A Rúmar 1400 ferálnir, hölminguí gslof og tán 0g hirm kálgwrð- flestum ur’ eina aðalgöttma. — UppL gefur EGILL VUjH.TÁLMSSON, Vatnsstíg 11. Bifrei fer til Keflaviknr kl. 4 I da I tóbaksverzlun R. P. Le Sími 186 G Agætar 1« Mibollnr * UPPL danskur ví, rinmi Bifrei fer austur að Þjórsárbrú si inn 25. þ. m. kl. 9 f. h. geta fengið far fram og til Bifreiðastöðin á Lækjai Simi 444. 1 Jvrllll i dósum og flöskum og annudag StVOlDlÓ 3 menn * baka. þjóðfræga i heildverzlnn torgi 1. A. Guðmundsson. Bestu Ijábrýni i borginni i heildver A. Guðmundss V. Ó. Á. SÍMI 149. in Rartöflur zj góð tegund nýkomnar í ionar v«r*. ^»«»«119,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.