Morgunblaðið - 24.07.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.07.1920, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ I. S. I. I. S. I SundféSagið Grettir tilkynnir hérmeð að Islendingasundið verðnr háð að forfallalausu þ. 22. ág. n. k. úti við Örfirisey. Sundskeiðið er joo stikur. Kept verðnr um »Sundbikar íslands*. Þátttakendur eru beðnir að gefa sig fram, fyrir is. ágúst, við Sigur- jón Pétursson, Egil Guttormsson eða Ben. G. Waage. H»STEEN5ENS Stjórnin. Fiskverkunarstöð til sölu Fiskverkunarstöðin, sem nefnd er Birrels-stöðin í Hafnarfirði er t i 1 s ö 1 n. Allar npplýsingar og verð láta í tó Bookless Bros., Hafnarflrði. Kominn heim Jón Kristjánsson, Kaupið Morgunblaðið ryrsta flokks biíreiC&r »ti8 til I«igu. Símar 716 & 880. Solutarninn HBEIKAB LJEBETTSTnSKÐK kaupir hœsta v«rði IsafoldarprantamiCj a. Þeir sem ráðni eru til síldarverksmiðja Hinua sameinuðu íslenzku verzlana á Si^lufirði, fá far á mótorskipi, sem nú er á förum norður. Gefi sig' fram í diag. VIÐSKIFTAFÉLAGIÐ. Til Reykjarfjarðar vantar nokkrar stúlkur í síldarvinnu. Nánari upplýsingar á s krifstoÞ H.f. Eggert Olafsson — Vestnrgötu 5. — Skóhlífar karla og kvenna og allskonar annar Skófafnaður er ódýrastur og bestur í KAUPANGI Slmi 244 Á. Gndmundsson Sími 282 heildverHlun Baukastræti 9. Sx®^ Fyrirliggjandi margbreytt úrval af vefnaðarvörum og allskonar kvenfatnaði tilbúnum. Einnig karlmannsföt cSSezÍ aó auglýsa i cJKorgunSlaétn^ BAOA TÖKUBABNSINB. Nei, hún elskaði hann ekki. Og þessi ástarjátning hans var henni angur. En nú ætlaði hún að biðja fyrir hon- Tim á. hverjum degi allan tíman sem hann vrði í burtu. Henni varð hug- hægra við þennan ásetning. 6. Savigny var alinn upp á barnahæli. Og honum hafði liðið þar fremur illa. Hann hafði ekki vitað hvað vingjarn- leg orð eða atlot voru, fyr en hann hitti einn dag litla stúlku, sem eins var éstatt fyrir og honum. Þessi tvö böm nrðn svo samrýmd, að þau bættu hvort öðm upp það tóm, sem áður var í hjörtum þeirra. þegar Agnes átti branðbita, skifti hún því jafnt milli þeirra. Þegar hann átti nokkrar hnetnr, braut hann þær og gaf henni og þótti ánægja að því að sjá hana borða þær. Þau vom barin þegar þau sáust saman,en það hindraði þau ekki í að hittast hvar og hvenær sem var. Einn dag kom Agnes ekki — hún hafði veikst. Savigny reyndi að komast inn í húsið, sem hún var fóstr- uc í. En hann var rekinn á dyr. Hann ráfaði í kringum húsið í átta daga samfleytt, þegar hann hafði tíma til, tii þess að reyna að sjá eða heyra eitt- hvað um jþá einu vera, sem var honum nokkurs virði. Einn daginn var honum sagt að Agnes væri dauð. En hann trúði því ekki. Agnes dauð, hún, sem var svo lítil ennþá, hún, með blíðu, bláu aug- un .. .. nei, þaé var ómögulegt. pað var nýdáinn gamall maður í bænnm, og það var mjög eðlilegt. En Agnes, það var alt öðru máli að gegna, hún gat ekki dáið þannig, án iþess að kveðja hann. Honum datt þá í hug, -að hann hefði séð litla kistu borna einn daginn út í kirkjugarðinn, og það hafði hrvgt hann. Um kvöldið gekk hann svo rak- leiðis til hússins, sem Agnes var í og beina leið inn. Þar sat gömul kona al- ein. Hún var ekki jafn harðbrjósta og hitt fólkið hafði verið og leyfði honum að koma að rúminu. Agnes lá hreyf- ingarlans, náföl. Hann kallaði á hana .. .. hún svar- aði ekki. Hann snerti á henni .. . . 0, hve hún var köld. Hann kipti hend- inni að sér. Ó-amla konan sagði honum enn á ný, að Agnes væri dauð. pá skildist hon- um, að þetta mundi vera satt, og fór að gráta. — Þú mátt ekki gráta, sagði gamla konan. Það er stór ávinningur fyrir hana að vera dauð. pað væri meira að sogjn það bezta fyrir þig líka, drengur minn. Það er enginn staður fyrir börn eins og ykkur í heiminum. Savigny gleymdi aldrei (þessum orð- um. Haginn eftir fékk hann leyfi af mestu náð til að fylgja kistu Agnesar Þegar farið var að moka ofan í gröf- ina, þá fann hann, að hún mundi aldrei koma til hans framar. Hann var aftur aleinn í heiminum. Hann var þá barn að aldri. En það þroskaði hann óvenju mikið. Á 17 ára aldri lærði hann að lesa, og eftir þann tíma þurfti hann ekki að leita hjálpp.r annara. Þetta veslings hælislausa barn hafði gott hjarta. Ást þá, er hann hefði lagt á móður sína eða afkomendur, ef þeir hefðu nokkrir verið, fengu nú allir. Hann unni þó fyrst. og fremst hinum veikbygðu og umkomulausu, sem urðu á lífsleið hans. Og smátt og smátt opn- uðust augu hans og hjarta. Hann fór að unna öllum fátækum og fórnaði sér skilyrðislaust fyrir þá. Hann unni þeim svo takmarkalaust, að hann hefði sjálfsagt brosað, ef ein- hver hefði sagt honum, að hann mundi gagntakast af ást, sem gerir vart við sig milli manns og konu. Og þó hafði hann elskað Elísu, strax og bann kynt- ist henni. Hún líktist Agnesi — það hélt hann að minsta kosti Fyrst og fremist var það veikleiki hennar sem dró hann að henni, miklu fremur en líkamsfegurð hennar. Hon- um datt ekki í hug að fá hana til eigin- konu. Hann gat ekki átt neina konu úr því hann tilheyrði ekki sjálfum sér. Hann óskaði aðeins þess, að mega elska hana og að sú ást væri endur- goldin. Nú hafði hann enga von um það framar. Hann hafði skilið augnaráð Elísu, þegar hún leit undan. Hann gekk burtu þungum skrefum. Honum fanst hjartað hætta að starfa og allur lífsþrótturinn jþverra. Þegar hann kom heim í herbergi sitt, settist hann á stól og byrgði andlit sitt í höndum sér. Honum fanst hann vera einn, svo hræðileg aeinmana I .. .. Honum leið jafn illa og þegar hann stóð við gröf Agnesar. Var hann annars nokkuð einmana- legri nú en áður? Hvað hafði hann mist, sem aldrei ha"íi átt noitt? Hanr stóð upp og gekk rösklega aft- ur og fram um gólfið eins og hann vildi hrista af sér einhverja óþægilega hugs- un. Síðan vafði hann nokkrum fötum innan í klút og leit yfir herbergið til þess að vera viss um að hann gleymdi ekki neinu. — Eg skil hér ekkert eftir. Flutn- ingur minn er hægur og kostar lítið. Hann tók lykilinn úr skránni og fékk húseigandanum hann, konu einni. — Eruð þér nú enn að fara burtu frá okkur, hr. Savigny ? Verðið þér lengi burtu ? — Það veit eg ekki. — Ef eg mætti gefa yður eitt ráð, iþá væri það helzt þetta: Gætið þér yðar fyrir vinum yðar. — Því ráði mun eg sjálfsagt ekki fara eftir, þó þér gefið mér það af heilum hug. Konan gekk fast að hornxm og leit beint í augu hans og sagði: — Heyrið þér nú, hr. Savigny. pað em fleiri en þér, sem hafið brent sig £ þessum leik. — Eg er áreiðanlega ekki að leika mér. Til þess hefi eg enga löngun. — Þér skiijið, við hvað eg á. Eg segi að eins: Gætið þér að yður! Savigny gekk burt í hægðum sínum. Hann vissi vel, að það starf, sem hann hafði valið sér, gat orðið til þess, að hann yrði hneptur í fangelsi. En það gat ekki breytt ákvörðun hans. Þar að auki gáfu vonbrigði þau, er hafði nýlega orðið fyrir, honurn styrk til að fórna sér í þarfir ^ ara. Hann þráði að komast starfa, kasta sér á ný niður i djúp þeirra hörmunga, sem gleypa sorg hans eins og hafið j ann. Hann ásakaði sig fyrir hafa látið annarskonar ást fá inö?0 a> dr# í hjarta sitt, sem átti að eius au ^ helgað hinu heilaga málefni. HaI111 j| svo á, að lxann hefði engan re ^ að líða vegna sinnna eigin þraU*9 .j,, ásakaði sig harðlega fyrir þessa el girni. J Með þ^ssar hugsanir gekk na ^ móts eins, þar sem ráðast skiláh hann færi. Eftir nokkrar uxnr®' í hans hlut að fara til bæjar eins 1 p 0- arlega í landinu. — Hvenær farið iþér? spu‘ maður mótsins. se® for aftf — I kvöld. pað er ekkert, ar mér. — Farið þér þá, og eg óska» mikla von megi leggja yÖur -— Já, þér verðið að vona> að byrja með því að hlíða. — Þér verðið að hafa djorf aS^ ft Ý tíi krafi' en ySnf að bíða. Við skulum ekki ^010' — Nú er mál til komið, u],raut' ist á stað. pað er langt yefí arstöðvanna. Far vel, félaoar' ^ et þarna svo lengi, sem nokkur fyrir mig. — Verið þér gætinn ^ sagði formaðurinn. Skrifið r með hinum umtöluðu nierkjum< hvað ber við, sem þer P®* 1 okkur. by! o ef el að ee|

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.