Morgunblaðið - 01.08.1920, Side 1

Morgunblaðið - 01.08.1920, Side 1
MOHfiUHBUaD 7. árg., 224, tbl. Laugardag 1. ágúst 1920 ísafoldarprentsmiðja h. f. GAMLA BIO Falskí grsifinn Feikna skemtilegur gamani. í 2 þáttum leikin af Charles Chaplin Myndin er með þeim bestu sem hér hefir sést. Ast og silufigsveiði gamanleikur. Sýning kl. 6, 7, 8 og 9. Aðgöngumiðar seldir í 0-1. kl. 2—4, en ekki tekið á xnóti pöntunum í síma. Sigfús BlAndahl & Co. Heildsala — Lækjargötu 6 B. Emaleraóar-vörur: Postulins-kömiur Vatnsfötur Ilmvötn — Hárvötn Sírai 720. Sími 720. Millilandanefndin Dönsku fulltrúarnir komnir. Borgbjerg ritstjóri, dr. phil. Kragh rektor og prófessor Arup. Myndin er tekin á „Hótel ísland“ á hádegi í gær. ^eð Islandj komu hingað «Uo: ^ahsk-íslenzku ■Vr. 0| i gær- p8un hinir dönsku meðlimir lög'g j a f arnef n da r- þeir rektor Oluf Krag land- ^&smaður, prófessor Brik Arup ^ ^'r- J. Borghjerg fólkslþingsmað- ^ °? ritstjóri, til þess að sitja hér ^htidi með íslenzku nefndarmönn- ^ og athuga frumvörp þau, sem É~riúr sambandslandanna leggja næstu þing og að einhverju l«ni geta varðað hag heggja ríkj- ^'cfiidin er skipuð með samhands ^ídim frá 1918, og er aðal verk- « hennar að koma á samræmi í þ ^nri ilöggjöf landanna beggja, að íslendingar setji ekki lög 0rjóta í bága við dönsk lög og \ gagnkvæmt. Var svo fyrir mælt, að nefndin komi saman á ári liverju í Kaupmaunahöfn og Reykjavík til skiftis. í fyrra kom nefndin sam- an í fyrsta skifti í Kaupmannahöfn og nú sest hún á rökstóla í annað sinn hér í Reykjavík. Síðan nefhdin var skipuð í upp- hafi, hefir engin breyting á henni orðið önnur en sú, að í vor, er Neer gaards- ráðuneytið tók við völdum og I. C- Christensen fiSlksþingsmað- ur, sem er einn hinna upphaflegu nefn'darmanna, gerðist kirkjumála- ráðherra í ráðuneytinu, þá isagði hann að sjálfsögðu af isér nefndar- störfum, en í staðinn var skipaður í nefndina Oluf Kragh landþings- maður, rektor við Metropolitan- skólann í Kaupmannaihöfn, sem er stærsti latínuskólinn í Danmörku. Br nefndin því skipuð ofangreind- um fulltrúum Dana, en Menzku fulltrúamir eru Jóhannes Jóhann- esson bæjarfógeti, Einar Arnórs- son prófessor og Bjami Jónsson alþingismaður. Morgunblaðið hafði í gær tal af nefndinni og varð Borgbjerg fyrir svörum. Er hann formaður danska hlutans þetta árið, en Bjarni frá Vogi hins íslenzka. — Hvaða mál eru það sérstak- lega, sem nefndin fjallar um >að þessu sinni? — Að svo stöddu er ekki rétt að l'áta neitt uppi um það. Við höfum ekki ennþá haft tal af samnefndar- mönnum okkar hér eða stjórninni, p svo það er réttara að bíða með að svara þeirri spurningu þangað til síðar. — Hvenær býst nefndin við að byrja fundi sína 1 — Að líkindum á mánudaginn kemur. Eg býst ekki við að við ger- um neitt í dag mema að jafna okk- ur eftir sjóferðina. Og svo fer tím- inn líka í ýmsan annan undirbún- ing. En á mánudag búumst við sem sagt fastlega við að geta byrjað fundi. — Hve lengi gerið-þér ráð fyrir að nefndin sitji að störfum hér? — Hálfsmánaðartíma eða tæp- lega það. í fyrra lauk. hún störf- um sínum á þeim tíma og við verð- um tæplega lengur í ár. Kragh rektor þarf líka hélst að vera kom- inn til Kristjaníu 18. ágúst ti'l þess [að sitja þar á fundi, og viljum við því fremur hraða fundum hans vegna. Borgbjerg ritstjóri er hinn greið- asti í svörum og auSheyrt að hann er gamáll bliaðamaður, því hann leggur svörin upp í hendur þess sem spyr. — En, segir hann, — að svo stöddu er lítið hægt að segja um starf nefndarinnar og betra að híðá við, þangað til nefndin hefir haft fund mcð sér og verkefnið liggur fyrir. Þegar ekki er meira um stjóm- málin að segja, berst talið að ferða- laginu. — Veðrið var hvergi nærri gott, segir prófessor Arup. 1 Norðursjón- um ruggaði óspart og þó varð öldu- gangurinn enn meiri, þegar við komum út. í Atlantshafið. En við stóðum okkur náttúrlega eins og hetjur gegn sjóveiki og þess konar harnasjúkdómum. Við höfum reynt leiðina til íslands fyr. — En samt erum við fegnir, seg- ir Borghjerg ritstjóri að vera komn ir himgað og ’hafa bj'a.rg undir fót- urn. Það er altaf öðruvísi. Og von- andi er sumarveðrið ekkj húið hjá ykkur hér norðurfrá- f Þeir nefndarmennimir eru hér al'lir ásamt frúm sínum, og koma þær allar hér ffyrsta. skifti á æfinni. Er óskandi, ekki síst þeirra vegna, að íslenzka veðráttan sýni á sér betri hliðin'a næsta hálfan mánuð- inn. Magnús Jónsson, sem nú er skip- aður prófessor við háskóla Mands, er sem fyr ritari nefndarinnar og kom hann einnig aneð íslandi ásamt frú sinni og börnum. Er hann ekki alkominn hingað, en mim fara út aftur, er störfum nefndarinnar íýkur. A skipsfjöl voru m. a. mættir í gærmorgun snemma J. E. Böggild sendiherra og Jóhannes Jóhannes- son bæjarfógeti, til að taka á móti nefndarmönnunum, sem allir búa á „Hótel ísland“. NÝJA BIÓ Inloleranca Síðari hluti i 5 þáttum, sýndur i kvðld kl. 6, 7»/, og 9. i siðasta sian. Aðalhlutverkið leikur: Mae Marsh. Aðgöngum. seldir í Nýja Bio kl. 2—4. Barnasýniug kl. 4 Sýning Sigurjóns Péturssonar* Sigurjón Pétursson opnaði í gær- kveldi í Bárahúð vörasýningu á alilskonar innil'endum iðnaði, sem fyrirtæki hans framleiða. Er þar öllu 'smekklega fyrirkomið og sýn- ingin furðanlega tilbreytingamikil. Mest her á netasýningunni. Uppi undir loftinn endilöngu hangir hotnvarpa mikil með „Sigurjóns- l.agi“, gerð á vinuustofu hans hér í bæmim. Net eru þar af ýmsum gerðum, síldamet, silunganét og þors’kanet, riðin á Álafossi- Er neta sýningin mjög f jölskrúðug. Þá er Álafoss-sýningin. Eru þar dúkar margs konar- og fataefni af alls konar gerðum, band ýmis kon- ar, lopi og prjónavörur, þar á með- al peysur, bæði fíuar og grófar. Sokkar eru þar einnig, og verður sokka-prjónavél höfð í gangi á sýn- ingunni til að sýna hvernig sokk- arnir verða til. Þriðja iðngreinin á sýningu þess- ari er sápan frá verksmiðjunni „Seros“. Er það einkum grænsápa og stangasápa, sem verksmiðjan framleiðir ennþá, og svo áburður margs kon'ar, vaxdúka'áburður, fægilögur, sverta og fleira af líku tagi. Sápuspæni framleiðir verk- smiðjan einnig. Það er óhætt að ráða öllum til að sæ'kja sýningu þessa. Hún er eina sýningin sem haldin hefir verið hér á landl af þessn tagi, og er óhætt að segja, að vel hefir tekist byrj- unin. Á næstunni mun Morgunblaðið segja nokkm gjör frá sýningu þess ari. Amundsen kominn til Nome Khöfn 30. júlí. Frá Kristjaníu er símaS, að Roald Amundsen hafi komist nm „Nord- östpassagen“ og sé kominn heilu og höldnu til Nome í Alaska. Skemtiför Merkúrs 2. águst. Orfdir fctrseðlar ðseídir enn. Tdst keypfir i dag i brauðsötubúð Daníeís Berntjöft og d Laugaveg ð brauðsöíubúðinni. TJofið fækifæriðt Síðustu forvöð i dagf Skemtinefndin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.