Morgunblaðið - 01.08.1920, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 01.08.1920, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Fræðsla með kvikmyndum. Tímarit n tanr í k i sstjó rnar inna r döns'ku birtir nýlegra 'grein um upp- í singaistofnun vestan liafs, sem lu>tar kvikmyndir eingöngu til lað vmta niönnum fræðslu um ýtnsa hl«ti. Heitir stofnun þessi *,Bnreau °i Commercial Economies“ og var ^tofnuð 1913. Stöfuandinn er ríkur Ameríkumaður, Mr. Francis Holley. Hafði bann verið blindur í mörg ejl fékk sjonina aftur og ákvað a<5 verja aleigu sinni til þess að Nma mannkyninu, hve miargt fróð- væri að sjá í heiminum. Tjeizt honum álitlegaist að koma ^tlun sinni í framkvæmd með kvik- ^yndum. Sýna. ókeypis sem víðast kvikmyndir víðsvegar iað úr heim- 'mim, af allskonar atvinnurekstri, Sv° sem landbúnaði, iðnaði, fiski- Veiðum, námagrefti, skógarhöggi o- Giaf hann sjálfur í fyrstu 200 dollara til þessa og ver auk Þess 5o þás. dollurum á ári og allri Vlhnn sinni; en þess utan hefir llainv fengið aðra ríkismenn, svo Sem Henry Ford, Sir Thomas Lip- 1,111 o. f]. til 'þess lað gefa fé til stofn- 'knarinnar, svo að húri hefir nú 5 1011 j'ón dollara höfuðstól og fær að a>iki árstillö'g úr ýmsnm 'áttum. Kvikmyndirnar eru útvegaðar 111 eð ýmsu móti. Sumar þeirra læt- 1111 stofnunin taka sjáif upp á eigin ko.stnað, aðrar láta ýms ríki og Vf‘rksmiðjur taka og senda stofn- 'ininni, og fela h'enni að lána þær láta. sýna þær þar sem bezt geti haldi komið. Því kvikmyndir þessar geta komið að góðu 'haldi eitl auglýsing fyrir þann og þann 't'oað og er því mörgum fyrirtækj- 'lTtt hagur að því, að geta komið )el®> á framfæri á þann hátt. ^vikmyndirnar eru einkum sýnd- ai' 1 skólum, bókasöfnum, verzlun- ^^'Oiannafélögilm, háskólum o. s. ,I v-, en þar að auki hefir stofnun- 111 s-iálf tæki til umiferðasýninga og <:i'u myndirnar þá sýndar úti á al- lr|aUnafæri eða í samkom utiúsum. Stofnunin tekur engia. borgun tyrir að sýna myndir þessar eða tilr|a þær, en leyfir hinsvegar ekki, ae séldur sé aðgangur að þeim- Tiann á altaf að vera ókeypis. Stofn- óéin starfar ekki til þess að græða en leyfir ekkj heldur, að aðrir skapi sér gróða á starfsemi henn- 'u- Engin iaf kvikmyndunum fæst Gl leigu, og fjárhagsatriði koma f'nkin til greina. Segjum t. d. að einhver verksmiðja hafi sent stofn- óéinni myndir af starfsemi sinni og •Hfnframt lagt mikið fé fram til 'Aefnuiiarinnar. Myndirnar eru '*sem áður ekki teknar fram ' u' eða gert hærra undir höfði fir' öðrum myndum. ^tofnvpiin vill helzt af öllu mynd- r’ sem sýna hvemig ýmislegt það, j,etQ ^esta þýðingu hefir í daglegu x> verður til, t. d. hvernig dúkar s1u Unnir, hómullarakra.r og upp- ?ía hómullar o. s. frv. stig af þangað til dúkurinn er snið- 8v, 1 f’atnað. Sama er að segja um n, slátrun kvikfénaðar og , Oo rerð miatvælanna, s'kógarhögg -J'^buriðnað, kolagröft, véla- mníð H ar> hveitirækt og annað. eru einnig sýndar myndir af CS*- ýmsum og hvemig Verðia til, svo sem stórhýsi, , ’ , Vatnsvirki, heilhrigðisráð- Qlr í hæjum, efnafræðislegur Síðisfa heræfmgin Friðarsamning-amir milli handa-j allra hermannaskóla í Þýzkalandi. | | manna og Þjóðverja mæla svo fvrir | I’ jóðverjur hafa hlýtl þessu. —j iað leggja beri uiður herforingja-; Skólinu er nú hættur að starfa og | Álislensk vörusýning ^Cnóirriíaður opnar SfJtlÍtlQU á isíenskum vörum i <Ráru6úé. sunnuó. 1. ág. Rl, 1 o. m. ocj oru að~ gongumíóar oRoypis. Sýningin stonóur yjír frá Rí. 1, áy oy or opin óayloga frá Rí. 1~~4 3~~3 o. m. Stjnf verdur: Vefnaður frá klæðaverksmiðjunni Álafoss. T. d. Fatadnkar, Prjónavörur, Band, Lopi, Sokkar og m. ni. fl. Sokkarnir verða búnir til á staðnum á 10 mínútum, og getnr hver s"in vill fengið þá kevpta. skólann í ÍJrosse Liehterfelde, en sá skóli var þektastur og- stærstur sýnirmyndin hér að ofan þegar síð-1 nsta lefingin var hnldiu. Mánndaginn 2. ágúst kl. 2 fer fram kveðjuathöfn í Dómkirkjunni yfir Hki mannsins míns sáluga séru Jóns Jónssonar prófasts frá Stafafelli iður en það er fiutt á skip austur, Guðlaug Vigfúsdóttir. inra 2. á g ú s t verður undirrituðum prentsmiðjum lokað allan daginn. Félagsprentsmiðjan. Prentsmiðjan Gutentoerg. Isaioldarprentsmiðja h.f. Hús til sölu vandað og gott að nokkru leyti óinnrétt, einlyft með stórum kjallara háu porti og kvisti. Leingd ioT/a metir. breidd 7,70, hæð 7,30. Járnklætt stendur á góðnm stað, ágætt til íbúðar með mjög litlum tilkostnaði fæst keypt strax. Semjið í síma nr. 5 Keflavik.. iðnaður, stjörnufræðisathuganir og yfirleitt alt sem nöfnum tjáir að nefna, af mannanna verkum. Land- fræðimyndir, dýralífs og jurta eru einnig í safninu, saga mannkynsins og lýsing þjóðflokkanna og sérein- kenna þeirra. Stofnunin neitar að sýna sumar myndir, t. d. af tilbúningi áfengis og tóbaks, af iðnaði, sem ekki tekur nægilegt tillit til verkamannanna eða hörnum er ofgert með, af til- húningi maitvæla, sem skaðleg éfni eru notuð í, og af slátrun dýra. Yfirleitt er fátt t.il mikilsvert og þarflegt, sem stofnuniií hefir efcki náð í myndir af, og altaf bætist þó við safnið. Stofnnnin hefir bæ'kistöð sína í Washington og útibú víðsvegar um heiminn. Stjórnin styður stofnun- inia á margan hátt, t. d. með toll- frelsi fyrir kvikmyndir og undan- þágu frá burðargjaldi. Stendur stolfnunin ennfremur í sambandi við stjórnir flestra stærri rí'kja í Norðurálfu og Suður-Ameríku og við allflestia háskóla vestan hafs. Danir eru í þann veginn að kom- ast í samband við stofnun þessa og hefir hún fengið ýmsar dansbar myndir, sem teknar hafa verið npp í myndaskrána, sem útbýtt er víðs- vegar um heim. Eftir henni panta menn svo þær myndir, sem þeirn er hugleikniast að fá lánaðar. íslendingum gætí verið hagur að því, að komast í samhand við þessa stofnun, bæði til þess að fá lánað- ar þaðan fræðimyndir, sem einkum ættu erindi 'hingað, og þá ek'ki síð- ur til þess að geta komið á fram- færi kvikmyndum héðan til þess að auka þekkingu á landiuu út um heim. Hér eru svo margir fallegir staðir, að myndum af þeim mundi verða veitt eftirte'kt hvar sem væri og margir gera sér ljósari hugmynd um ísland á eftir. Og myndir af latvinnnvegum vorum til lands og sjávar eigá tvímælalaust erindi iit í heiminn. Mnndi t- d- geta vart hugsast hetri auglýsing fyrir salt- II. Frá, sápuverksm. H.f. ,,Seros“. Blautsápa, Stankasápa, Sápuspænir, Bone-vox. Vagnáburður. m Frá Netaverzlun Sigurjóns Pjeturssonar. Botnvarpa alitibúin, Síld- arnet feld og ófeld. Þorskanet feld og ófeld, Aðdráttarnet og m. m fl. Skrá yfir sýningarmunina fæst við innganginn. Ef fólk vill íá keypta dúka eða annað þess háttar á sýningunni, verður tekið á móti pöntunum og þa;r svo afgreddar við fyrstu hent- ugieika. Sýningin er opin wrir aíla. Komið og sfeoðið alíslensfean iðnað. Virðingaríylst Siguriðn Pétursson. Arnljótsson & Jónsson h,f. Tryggvagötu 13. Sími 384. Fyrirliggjandi i heildsölu: Eldspýtur (Rowing) — Handsápur, migið úrval — Þvottaduft — Haframjöl i pökkum — Rjól B. B. fi.skinum og síldinni héðan en sú, iað sýná kvi'kmyndir af því, hvernig veiðlaðferðirnar eru, verkunin o. s-1 frv. Kostnaður yrði auðvitað dálít- ill við að taka þessar myndir. En hann yrðj hverfandi lítill, og nú eru til menn hér í landinu sem hafa áhöld til að taka myndimar. Landið ætti að bena kostnaðinn við að taka myndirnar af íslenzkri náttúru, en útvegsmenn í samein- ingn af fiskveiðimyndnnnm, hænd- ur af myndum þeim, er snerta framleiðslu landhúnaðarafurða, svo sem smjörframieiðslu, ullar og kjöts o. þ. h. Mundi þetta auka stórum þekkingu umiheimsins á ís- landi og íslenzkum afurðum- K. F. U. K. í Danmörku hefir aukist mjög mik- ið nú síðustu árin. Era nú í sam- bandinu 582 félög, er hafa alls 26,363 meðlimi. 105 þessara félaga hafa sérstakar bamadeildr, og eru í þeim alls 5667 meðlimir. 32 félög- in gefa út mánaðarblað. 129 félög ha.fa bókasöfn með alt að 15,744 bindum alls. 17 félögin eiga sér- stakt samkomuhús og 17 reka mat- söluhús, sem alls borða á 675 kost- þegar. Sambandið hefir nú 24 fast- launaða skrifara. Sézt af þessu, að það er orðið öflugt og víðtækt og hefir mikið um sig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.