Morgunblaðið - 01.08.1920, Síða 4

Morgunblaðið - 01.08.1920, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Skotðj er dyrt naar man skal köbe i Butikkerne, men kðber man paa selve Fabrtken spares Mellemhandleravancen, som er 10 á 15 Kr. pr. Par. Vi staar desværre atter foran en ny Prisstigning og anmoder derfor vore TusÍDder af Kunder i By og paa Land at forsyne sig af voit nuværende Lager, som vi sælger til de gamle kendte biilige Priser. Exempelvis anföres: Damesko Nyeste Mode. Garanteret^ægte Lak 33,83 Nyeste Facon i brunt ægte 31,85 Box Calf. Samme Facon i ægte H. Chewreau 24,85 Moderne Herrestövle Moderne Damestövle. Amk. Facon i ægte H. Chewreau med ell. uden Laktaa 29,85 Brunt ægte Box Calf 35,85 Samme Facon I ægte Lak med Skaft af sort Stof 35,85 Herresko. Nyeste amer. Facon i ægte H. Chewreau med Laktaa 29,85 i ægte brunt Box Calf 35,85 Amerlk. Facon i ægte H. Chewreau m. Laktaa 27,85 Samme Facon i ægte Lak med Skaft af sort Stof 34,85 Nyeste Facon i ægte brunt Box Calf 33,85 Stmrke og billige Drenge-ogPigestövler Vi yder nu som altld Garanti for hvert Par. Skotöjsfabriken Nörrebrog. 47/ Kðbenhavn N. Opglv Deres Numer elier --Fabnkens Udsaig er Hvad ikke passer ----- ——----7~Z—;— Benstfc kun paa i ste Sal ----------- send Omrids af Foden. ---- Nðrrebrogade 47. ombyttes gerne. llriMn. Fagnaðarsamkoma fyrir major og frú Grausiund sem eru komin heim úr Danmerkurför sinni. NB. Helgunarsamkoma kl. n árd, samk. á bryggjunni kl. 4. Tilboð óskast í */* hluta úr m. b. »Þórð kakali« Þorkell Blandon, lögfr. Nokkur hús með lausum íbúðum 1. okt. vantar mig handa áreiðanlegum kaupendum. Þorkell Blandon, lögfr. Þingholtsstræti. 13 Skibsleilighat Kutter »Princess« kl. 3/3 G, 1, 1, Veritas. 150 Dw. ton, vil antagelig bli ndlosset Sauderkrog Island 30 August. Befragtere telegraferer til Bolstad Egersund, Norge. GISTIHÚSIÐ VALHÖLL á Þing-völlum verður opnað 1. ágúst. Verðlag: Einstakar máltíðir frá 3—15 kr.; fvrir fasta gesti 10—15 kr, á dag. Kaupið Morgunblaðið Rúm 1—5 kr. Hestageymsla og vöktun kr. 0.75—1.00 á sólarhring. Jón Gnðmundsson. SAGA TÖKUBARNSmS. — En hvað þú ert hugsunarlaus. Hlaupa upp tvo stiga og láta mig bíða á meðan!. — Eg vissi að það var í vasa mínum. — En Matthildur! Því fórstu þá ? — Eg þurfti að sjá hana aftur. — Litlu blómasölustúlkuna! pú ert óskil janleg! — Það var órétt af mér að bda til þetta erindi, fyrirg'efðu mér, móðir mín. Frúin snéri sér undan og þagði. Nokkrar vikur liðu án þess að Matt- hildnr fengi tækifæri til að halda lof- orð sitt. En hún gleymdi því ekki. Loks kom að því sunnudag einn, er frúin var úti, fékk Matthildur þá Marju til að fylgja sér. — Hvert f örum við ? spurði hún, þeg- ar hún sá að Matthildur lagði leið sina í þann borgarhlutann, sem hún kom aldrei í. — Eg er að fara í heimsókn. En eg vil koma ein, þessvegna getur þú setið niðri í einhverjum skemtigarðinum a meðan. Og til þess að þér skyldi ekki leiðast, tók eg með mér bók, sem þú getnr lesið í. — En ungfrú góð, þetta er ómögu- legt! Hvað segir frúin nm þetta? — Frúin segir ekki neitt, því hún hefir sjálf farið með mig á þennan stað. — Svo hún veit þá þettaí — Nei. En hún fær að vita það. Eg geii ekki neitt, sem þarf að halda leyndu. — Því má þá ekki tala nm það við hana? pá hefði hún ef til vill sjálf farið með yðnr. — Það var einmitt það sem eg vildi forðast. — Eg get ekki látið yður fara þang- að aleina. — Jæja þá, Marja, þá geturðu farið með upp, ef það friðar þig. En þegar þú hefir séð húsið og veizt við hvem eg ætla að tala, þá skaltn fara niðnr aftur og bíða mín hér. Við fastákveð- um það. pær voru nú rétt komnar að húsinu og gengu þegar rakleiðis upp stigana. Matthildur staðnæmdist á öðru lofti og drap á djT Lebeans. Elísa sat út við opinn gluggann og blóðroðnaði af gleði þegar hún leit við og sá hver kominn var. — Eruð þér aleinar ? spurði Matt- hildnr. — Já, alein. Faðir minn er farinn út og madama Gregoire er að heimsækja ættingja sína. — En hvað við skulum tala mikið saman. Nú gangið þér niður í garðinn á meðan, Marja. Eftir hálftíma skal eg vera komin aftur. Marja fór róleg niður aftur. En hún las ekki mikið. Allar endurminningarn- ar frá æsku Matthildar og fyrstu ár- unum eftir að hún kom á heimili frú de Préal flyktust að henni. Elísa var bæði hrifin og þó dálítið feimin eftir fjrstu gleðistundina. Og þó hafði hún hugsað um þennan fund í margar vikur. Enginn atburður í fá- brotnu lífi hennar gleymdist, og engin síðari áhrif gátu afmáð minningftna um kossinn, sem Matthildur hafði kyst hana á kinnina. Blómið, sem hún hafði gefið henni, var visnað, en hún hafði sveipað það með mestu varkárni innan í silkipappír og lagt það niður í litla öskju hjá öðrum uppáhaldsgripum hennar. — Eg hélt að eg mundi ökki fá að sjá yður aftur, sagði Elísa og leit út í gluggann. — Eg hafði þó lofað yðnr því, svar- ■aði Matthildur. — Ef eg hefði ekki geymt blóm- vöndinn, þá hefði eg álitið að alt væri draumur. — Geymið þér ennþá blómin? Þau hljóta að vera visnuð. — Já, en eg gat ekki fengið af mér að henda þein^ út. — pá þykir yður dálítið vænt um mig? — Svo óumræðilega mikið, og þó veit eg ekki einu sinni hvað þér heitið. — Það er satt. pví var eg alveg búin að glejrma. En eg veit hvað þér heitið, því nafn yðar stendur á dyrunum. Eg heiti Matthildur de Préal. — pað er fallegt nafn. Nú man eg, að konan sem var með yður, kallaði yður Matthildi. Það er líklega móðir yðar? — Já, svaraði Matthildur eftir augnabliks umhugsun. En segið mér nú eitthvað um sjálfa yður. Eg vil fá að vita alt sem á daga yðar hefir drifið. Elísa, sem sjaldan talaði um sjálfa sig, fór nú að segja frá vinnu sinni, einveru og draumum. Hún sagði frá í s. í. f. s. t K.nattspyrnumót um Knattspyrnuhorn Islands (fyrir I. flokk) verður háð á íþróttavellinum í byrjun september. Þátttakendur gefi sig fram við stjórn Knattspyrnufélagsins »Fram< fyrir 23. ágúst. Stjórn Knatteþyrnufél. Fram. Guðm. Jóhannsson fasteignamlðlari. Skrifstofa. Vesturgötu 12. Reykjavík. Annast kaup og sölu á fasteignum o. fl. Hefnr nú til sölu eftif umboði margar húseignir í Reykjavik, sömuleiðis tvær ágætar jarðiíi einnig 7 tonna mótorbát með talsverðu af veiðarfærum og annan 3° tonna með snyrpunót og miklum veiðarfærum. Borgunar- skilmálár mjðg aðgengilegir. Útvegar Kalundborgsmótora (Diselsystem) Fiskikuttera af öllnm stærðum trollara og fragtskip. Gerið engin kaup, fyr en þig hafið komið þar sem úr mestu er að velja. G.s. Island fer beint til Kaupmannahafnar að öiifi forfallaiansn fimtndaginn 5, ágúsi Farþegar sæki f a r s e ð 1 a þiðjud. 3. a g ú s i C. Zimsen. föður sítium, hve hann væri góður og hver.su honum þætti ömurlegt að dóttir hans væri ,svo lasburða, og loks um madömu Gregoire. — Leiðiulega, feita gamla konan! Hún er svo ánægð með sjálfa sig, sagði Matthildur. — Hún er í raun og veru góð, aagði Elísa. Hvað gæti eg gert án hennar? — Mér fellur hún ©kki í geð, sagði Matthildur ákveðin. Hún kemur þó lík- lega ekki strax? — Nei, nei! Hún getur ekki komið aftnr fyr en orðið er dimt. —pað er ágætt. Segið þér mér meira! — En viljið þér ekki segja mér neitt, spurði Elísa feimnislega. — Eg skyldi segja yður al< ef eg hefði nokkuð að segja, en líf mitt er enn íáhr^yt.degra en yðar. Kens'a. !;;-u«!íi ' g .if-ur kensla. Eg er ákaflega ánægð víir I ví að læra, en það er ekk: ha'gt að s<{j8 frá neinu sambandi við það. — En hvað það hlýtur að vera yndis- legt að fá að læra, sagði Elísa. Eg gekk einu sinni í skóla, áður en eg veiktist, en eg veit nú ekki neitt. — Hvað vilduð þér helst vita? — Um alt Sem lýtur að blómum. Ef eg gæti lesið þau sjálf úti í skóg- innm. Eg hefi einn sinni verið úti í skóginum. En hve það var yndislegt! — Einu sinni! endurtók Matthild- ur. — Það var áður en eg veiktist. Þá bjó eg til stóran blómvönd. Og var svo ánægð! — Einu sinni komið í skóginn! Eitt einasta skifti!. Matthildnr mintist löngu björtu sumardaganna, sem hún hafði dvalið úti á landinu, allra göngu- ferðanna, allra blómvandanna, s©m há® hafði fengið. Hún fanu til hryg®ar yfir mismun lífskjaranna. En hun sagði ekki neitt. — pað sem eg vildi helst vita u® og læra að þekkja, sagði hún eftir augnabliks umhugsun, það eru menniru ir, ekki að eins þeir, sem lifað haf* á löngu horfnum fcímum, beldur hina, sem nú Iifa með manni og kringui® mann. Þess vegna þykir mér ekki jaf® fróðlegt að lesa bækur, sem lýsa foi' tíðinni eins og þær, sem segja frá nú- tímanum. Þegar eg var um tíu ára, vaf mór sagt frá Leonidas .. .. Vitið þéi' hver Leonidas var? — Eg hefi aldrei beyrt það nafn. Matthildur sagði henni nú í fáuiu dráttum nm hetjuna frá Thermap.yl®- — En hvað þetta er fallegt! sagði Elísa. — Já, eg grét heila nótt af hugsuU' inni um þann atburð — eða eg bél*'' að það hafi verið heil nótt. En þeh'® ár hefi eg hejrt eina sögu, sem gerS*: hefir miklu nær okkur. Tveir verka' menn hröpuðu niður bratt þák, en báðir í þakrennuna og gátu haldið þar föstum. En þunginn var of inik^ af þeim báðum. Öðrum gat reno^ haldið. pá sagði sá yngri: „Þú ^ konu og böm, en eg hefi ekka ff1^ neinum að sjá. Eg skal fara. Og slepti og féll niður á steinstéttina ^ marðist og brotnaði til dauðs. stuttu seinna kom hinum hjálp-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.