Morgunblaðið - 10.08.1920, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.08.1920, Blaðsíða 1
7. &rg., 230. tbL Þriðjndag 10. ágúst 1920 ísafoldaiprentsmiðja h. f. GAMLA BIO Bilðarstúlkan. Framúrskarandi fallegur og Vel leikinn sjónleikur í 7 þátt- Q® eftir Dois Weber. Fru Mildred Harris Chaplin (kona Charles Chaplin) kikur aðalhlntverkið af framúr- skarandi snild. %ndin er úrvalsmynd meðal fyrstaflokks mynda. Aakamynd: SiBasta nýjung: SameiningarhátiDa- höldin í Suður-Jótlandi. Agæt mynd, 235 metra löng, mjög fnllkomin. Erl. símfregnir. (Frá-fréttaritara MorgunblaStins). KaupmaTiTiahöfn 8. ágúst árd. Alt1 ' 1 1 sama þófinu milli bandamaima og bolshvíkinga. í1 ' London er símað, að banda- 16611,1 hafi fengið þau svör frá bolsh ^gum, að sendmefnd þeirra í l,fld)irmm hafi umboð til að und- ^ifa friðarsamnintga við banda- . 61)11 > en sjá'lf kveðst boTsbvík- Sastjórnin ætla að semja við Pól- npja Um frið milli Póllands og j ns!ilauds. Hún lýsir því þó jafn- yfir, að hún sé fús að viður- sjálfstæði Póllands, en vopna- jl^shiftum verði ekki (hætt fyr ea ^htrúar Pólverja komi aftur til °skva með fuTlkomm umboð. b ^Qdamenn halda því fast fram, bolska deilan verði að vera til Ht; stef. a leidd, áður en Lnndúnaráð- 'jóírii ÍC; ban verði haldm, og hefir það að samkomuliagi milli brezku 0 Jtarinnar og þ'eirra Kaminefs •^assms, að jþeir (K. og K.) ak\ ^ kre^'Ía stjómina í Moskvia um f. eðlð svar innan sunnudags (í ^ad- - !ag). Pólverjar að rétta við? K' a Warebau er símað, iað Pól- > 'Oar ,l(5 setji þau skilyrði fyrir þvi ^ e±ia friðarsamninga, að bolsh- Póu ^ar viðurkeuni fullveldi hins sgj. 5 ríkis og heiti 'því, að blanda í málefni Pólverj'a fram- Hernaðarafstaða Pólverja batnað. efþ. n Austurríki hlutlaust. v- úþj ,. /'n ©r símað, að Austur- 1 h.-i , akveðið yfir hlutleysi sínu lsk* «hi8„m». Sigfús Bltndahl & Co. Heildsala — Lækjargötu 6 B. Emaleraóar-vörur Postulins-könnur Vatnsfötur Ilmvötn Sími 720. Hárvötn Sími 720. Dóra og Haraldur Sigurðsson halda hljómleika i Nýja Bíó i kvöld, kl. 71/* síödegís, stundvislega. ABgöngumlBar fást i bókaverzlunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar VerB: Stúkusæti 5 kr., ðll önnur sæti kr. 3,50. Bifreið fer austur i Eystri-hrepp miðviku- daginn n. ágúst. 3 menn geta fengið far. Simi 444. Guðvaldi Jónsson, Nýjar kartöflur nýkomnar i verzlun 01. Amundasonar. Laugaveg 24. Simi 149. 2 úrvals reiðhestar tii sölu. A. v. á. Reform-Maltextrakt er komið aftur Carl Ryden. Válryggið 1 dag gsgn eldi. The Eagle, Star & British Dominions Hlutafé. Kr. 60,000,000,00 Yarasjóðnr Kr. 4o,000,000,00 Insurance Company Limited London Vátryggir hús( vörur, innbú og annað lausafé Hvergi ódýrari né vissari vátrygging. Allar npplýsingar og ábyrgðarskírteini fástlájskrifstofii GarðarsgGíslasonar Reykj8yik“ Qverfisgöta 4 Simnefni »Vátrygglng< Siml 281 íw staði a Verkamanna í Bretlandi. ^4 I lriaritl »J°n<^0ri er símað, að verka- —T1'*61^11111 Henderson hafi að 'L_<l!' brezk verkamanmafé- í æ^a Því> aÖ Bretar s'ker Ur ^ólverja og Rússa. Friðarsamningar Finna og Rússa. Frá Stokkhólmi er símað, að frið- arsamningar Fiima og bolshvíkinga séu byrjaðir aftnr í Dorpat. Amundsen leggnr af stað í nýja heimskautsför. Frá Nome er símað, að Amund- sen hafi lýst því yfir, að hann ætl- aði að leggja af stað aftur í norð- urheimskantsför þ. 6. ágúst, og bú- ist við að verða 5 ár í leiðangri- um. Kaupm annahöfn 8- ágúst, síðd. Síðustu fregnir af pólska þófinu. I NÝJA BIÓ Drengskaparbeit. Sjónleikur í io þáttum, leikinn af frægustu leikurum William Fox félagsins i Ameriku. Aðalhlutverkin leika Milton Sills og Mlrlam Ceoper. Fyrri hluti myndarinnar, 5 þættir, sýndur i kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir lrá kl. 6 og á sama tima tekið á mód pöntunum. ið hefir til mála, að Svartahafs- flotinn verði látinn aðstoða Wran- gel herethöfðingja. Yfiriit og horfur. Þjóðverjar og bolshvíkingar. Frá Berlín er símað, að dr. Sinsons hafi lýst þvl yfir, iað Þjóð- verjar yrðu að taka upp aftnr stjórnmálammbandið við Riissland. Lítháar og Rússar. Frá Kowno er símað, að þing Litháa hafi staðfest friðarsamning- ana við bo'lshvíkinga og her bolsh- víkinga sé að hverfa úr landinu. Frá París er símað, að fulltrúar bandamauna sén á ráðstefnu í Hythe í dag. Frá Warechau er símað, að pólska stjórnin hafi enn á ný skor- að á bolshvíkinga að gera vopna- hlé. Frá London er símað, að Bystra- saltsflota Breta hafi verið gefin skipun um að koma saman á einn stað og bíða frekari skipana. Kom- 6. Um íreku málin hefir það staðið í síðustu skeytunum, að samninga- tilraunir íra og Breta hafi strandað og að búist sé við nýjum blóðsút- hellingum. En eins og kunnugt er, hefir alt logað í ófriði og óstjóm í írlandi upp á síðkastið. Sennilega mé segja, að mergur- inn málsins í þeim deilum sé ósam- Ikdqnulagið milli írska og 'enska flokksins heima í írlandi eða Sinn- Feiners og Ulstermannanna. Það er ekki að vita, nema rás viðburð- anna, einnig í enska þinginu 0g al- menningsálitinu brezka, hefði orð- ið önnur, ef heirna í írlandi hefði ekki verið klofningur og deilur. Bn það hefir löngum viljað breima við hjá frum, t. d. á tímum Pamells, unz Redmond tókst aftur að sam- eina. þau flokksbrot. Bn þá tók Careon við og er barátta hans al- kunn og þeirm Ulstermannanna. En sú barátta hefir að ýmsu leyti slegið á þjóðemis- og þjóðræknis- strenginn heima í Englandi og því haft lamandi áhrif á heimastjóra- larbaráttu ýmsra frjálslyndu fpr- ingjanna þar, auk þess sem það hefir veikt fra sjálfa. Þessi barátta er anmare hvergi nærrj ný af nálinni. íraku málin eru gamalt þrætuepli og saga ír- lands að ýmsu leyti gömul nauna- saga. Þjóðin er gömul og merkileg menningarþjóð og á að ýmsu leyti stórfeldar og sérkennilegar bók- mentir, sem að ýmsu leyti eru at- hyglisverðar fyrb- okkur fslend- inga. En Englendingar fóm að vinna landið um 1200. Altaf öðra hvoru bar þó á óánægjunni og óeirðunum út af yfirráðum þeiria, og brauzt það út í byltingum oftar en einu sinni, einkum nm 1600 og um miðja 17. öld og síðan í a'ldar- lokin. Upp úr þeim óeirðum var það, að enskir stóreignamenn kló- festu megnið af jarðnæði landsius

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.