Morgunblaðið - 28.08.1920, Síða 1
<W :<*?
MOBGWBliiOrO
7. árg., 246. tbl.
Langardag 28. ágást 1920
loafoldtupreatsmiðja i. f.
GAMLA BIO
Hjónaband Grahams málafærslumanns.
Skáldsaga í $ þáttutn, tekin á kvikmynd af Setznick Film Corp. N.-Y.
Aðalhlutverkið leikur hin fræga og göðkunna leikkona
Norma Talmadge
sem oft hefur leikið hér áður, og blöðin hér minst á og lofað
fyrir framúrskarandi leiklist. Efni myndarinar er fagurt og hríf-
andi, og myndin fyrsta flokks mynd i alla staði.
Fjirbagsástaidi.
^iðtal við stjórn íslandsbanka.
I skrifum 'þeim, sem orðið liafa í
^öðum hér urn f járhagsástandið og
^lver sé aðalorsök viðskiftakrepp-
'J|Hiar, hefir stjórn ísiandsbanka
VeHð hallmælt mjög fyrir ýmsar
^ðstafanir hennar. Hefir eitt bæj-
arMaðið jafnvel gengið svo liangt
1 árásum sinum á bankann, að það
ir beinlínis haldið því fram, að
^Qdsstjómin ætti að skerast í leik-
lhn og taka íslandsbanfca að sér.
Vér ætlum ekki að svo stöddu
btáli að blanda oss í þá deilu. Það
-ekki laðalatriðið nú, eins og sak-
lr standa, hverjum kreppan er að
^Una eða hvernig hún er til kom-
|ui heldur hitt, að reyna með stiil-
IJlíu og ialveg hitailaust að varpa
skærustu ljósi yfir ástandið og
horfumar, og síðan nð bæta úr því
^ir mætti. Og það gerir maður
með því, að leita álits þeirra
^Hna, sem málmu eru kunnugast-
'h;
og mesta fjármálareynsluna
afa.
Vér höfum farið á fund stjórnar
^landabankia. og beðið hana að láta
uPpi álit sitt.
•— Hvað segir bankastjómin um
Seugismismun þann, sjm frézt hef-
lr að sé nú í Kaupmannahöfn á
'Wskurn og íslenzkum gjaldeyri?
Svo sem séð verður á viðtali
l)Ví, sem „Berlingske Tidende"
Wa við stjórn Privatbankans (það
Vap einnig birt hér í blöðym), þá
he.fir s4 banki lýst því yfir, .að hann
Wi ekki keypt neina ídlenzka pen-
lu§a eða kröfur á ísland undir
lafrivirði. Privatbankinn er aðal
Sa®iband íslandsbanka í Danmörku
hvorki hann né neitt af öðrum
Wböndum okkar hefir beðið okk-
J11, að rcikiia „undirkurs” á ís-
íll}íkum peningum, að einum banka
V'd-Hnteknum, nfl. Landmand's-
b,
atlkanum. Hann hefir með sím-
be
Jyti tilkynt okkur „gengið“, sem
hefir reiknað undanfarið- Vér
^Uin að sá banki hefir keypt kröf-
^ á ísliaai'd fyrir 98%. Sjálfir höf-
, vér ekki innheimt neinar kröf-
Ur
heð gengismismun.
Við höfum heyrt að „fcursimi“
sé iv
f>ó
, ‘’oiknaður með 5 og aílt að 10%.
Uru einhvern mismun væri að
7°a> þá er hann að o’kkiar áliti of
reiknaður, þar sem hér getur
Wt
- W
ö ekki verið að ræða um annað en
^birgðatoaiid. Það getur
^ rei liðið á löngu áður en allur
Wsmiismunur hverfur úr sög-
V.
^ Hvernig eru horfurnar nú?
^rju.m vér 'þvínæst.
— Alt kemur nú undir fljótri
sölu afurðanna. Við getum ekki
skilið í þeim árásum, sem gerðar
ihafa verið á bian'kann út af því, að
hann skifti sér e’kki af sölu þeirra
afurða, sem hankinn héfir lánað
möimum, ýmist til þess iað fram-
leiða eða kaupa. í fyrsta lagi getnr
enginn óviðkomandi dæmt um það,
að hve miklu leyti bankinn skiftir
sér af sölunni eða fylgist með fram-
kvæmdum í því efni, og í öðru lagi
er það mál, sem engum kemur við
nema ban’kanum sjálfum. Annars
lítum við svo á, að bankiim fari út
yfir verksvið sitt, ef hann urn of
slettir sér fram í framkvæmdir
góðra og reyndra viðskiftavina, eða
grípur fjam fyrir henduniar á
þeim. Bankinn lánar fé, ef hann ber
traust til mannanna og nægiieg
trygging er fyrir láninu, eftir því
sem frekiaist verður séð.
tlm horfuruar er það að segja,
að alt kemur undir greiðri sölu af-
urðanna, eins og áður er tekið fram.
Afurðirna.r eru smátt og smátt að
seljast og horfur á sölu- yfirleitt
heldur bjartari síðustu daga-
Talið berst nú að þeirri skyldu,
sem sumir hafa halldið fnarn að
hvíldi á íslands'banka sem seðla-
banka, að geta. altaf útvegað er-
lendan gjaldeyri.
— Seðlabanki, segir bankastjóm-
in, hefir ekki skyldur til þess að
útvega erlendan gjal'deyri. Hlut
verk hans er að sjá fyrir nægu
veltufé innanlands. Það má ef til
villl segja, að á honum hvíli sú þjóð-
félagsskylda, iað reyna að halda í
jafnvægi þeim gjaldeyri, sem land-
ið í beild á, og nota til þess vald
það, sem seðlabanfcar alment hafa.
Bn það er aðgætandi, að hér á
landi hefir seðlabahkinn ekki þetta
vald. fslandsbanki er 'ekki nema að
nokkru leyti seðlabian'ki. Þau áhrif,
seni seðlabankar lalment hafa á aðr
ar bankastofnanir í því landi, hefir
Islandsbanki 'aðeins igagnvart
Landsban'kanum, og það þó með
takmörkunum.
Þar að auki hefir löggjafarvald
ið tekið a'f okkur síðustu leifar
þessara áhrifa, með óviturlegri
lagasetnmgu.
Hitt er það, að íslandsbanki hef-
ir æfinlega gert sér far um lað út
vega nægilegan erlendan gjaldeyrú
þegar það hefir verið unt og þeirri
reglu munum við ’fylgja framveg-
is. Þa.ð er eigi annað eða meira en
allir bankar gera, hæði sín vegna
og viðskiftavina sinna.
— Getur fslandsbaiiki enga. pen-
inga fært til Danmerkur nú,
engar ávísanir selt t Er það satt, að
Steindór ||
Einarsson
Bifreiðaafgreið&la
Veltnsandi 2
(hornið á Veltusundi og
Hafnarslræti).
Afgreiðslusímar:
581 A-stöð og 838 B-stöð.
Heimasímar: 127 og 86x.
NYJA BIO
Blómið blóðrauða
Kvikmynd í 7 þáttum, tekin eftir fyrirsögn þeirra Mauritz Stiller
og Harald B. Harald, eftir hinu fræga og fagra safnnefnda kvæði
Johamies Linnankoskis.
ffkafíega fögur og veí leikin mijnd.
Aðalleikendur:
Lars Hanason — Edith Erastoti
Greta Almroth N
sem eru fræg um öll Norðurlönd og þótt viðar sé farið.
Sýning kl. S^/g.
Aðg.m. seldir eftir kl. 6 og á sama tíma tekið móti pöntunum
Munið
eftir hinum þægilegu á-
ætlunarferðum með mín-
um ágætu bifreiðum til
og frá Þingvöllum laugar-
dag, sunnudag og mánud.
Farmiðar seldir á afgr.
Lykill að peningaskáp
tapaðist á þriðjudaginn á götum I
bæjarins. Fiunandi vinsamlega beð-
nni að skila honum á Laugaveg 25.[
bankinn hafi neitað að yfirfæra fé
fyrir póststjórnina t
— Það er með öllu tilhæfulaust,
að við höfum neitað landsstjóminni
að yfirfæra peninga. Bankinn hefir
aldrei að forminu til viðurkent
skyldu til 'þess að yfirfæra peninga
fyrir Landsbankainn. Bankinn hefir
verið skyldaður til þess með lög-
um. En við tókum það fram, að við
höfum altaf verið fúsir tiil þess að
yfirfæra peningia fyrir Landsbank-
ann þégar við fiöfum getað, «g það
mnnnm við 'gera framvegis þegar
unt er.
Bankinn hefir alveg nýiegá flutt
800,000 — átta hundruð þúsund
— krónur til Danmerkur fyrir
póststjórnina, og hann mun vitan-
lega selja ávísanir eftir því sem
föng eru á, jiafnóðum og um hægist.
Að Tokuiu segir bankastjómin
— Rangar fregnir og óréttlátir
dómar um þetta mál hafa orðið til
þess að vekja óróia og kvíða meðal
fólks- Það hefir verið gerð tilrann
til þess, að láta fólk gera aðsúg að
bankianum. Vitanllega hefir það
engin áhrif haft á aðstöðu bankans
eða málið í heild sinni. En okkur
Æinst að allir, sem annars hiafa trú
á framtíð þessa lands, ættu miklu
fremur að taka höndum siaman og
vinna sameiginlega að góðum úr-
slitum málsins, heldur en að veikja
og vekja tortrygni á stofnun, sem
baigur 'landsins er að mörgu leyti
undir kominn.
Sigfús BlAndahl & Co.
Heildsala — Lækjargötu 6 B.
Emaleraóar-vörur
Aluminium-vörur
PoBtnlinsköimur
Vatnsíötur
Ilmvötn — Hárvötn
Sími 720. Sími 720.
Skógareldur I Noregi.
Skógaréldur afarmikill og víð-
tækur hefirgeisað í héraðinu Hrein-
dal í Noregi. Er það hiun mesti eld-
ur sem komið hefir upp í skógum
þar í landi.. Unnu að björgun og
slö’kkvitilraunum um 2000 manns
og var megnið af því hermenn sem
boðaðir voru á staðinn.
A löngu svæði, margar mílur út
fyrr tákmörk eldsins, sýndist
liggja þykk þokia ýfir landinn. En
þetta var reykur ur hinum brenn-
andi skógi- Og á einstöku stað
stóðu eldsúlur upp vir reykjarhaf-
inu og vörpuðu blóðlitum bjarma
á fjöllin og landið umhverfis. —
Mun þetta hafa verið stórfengleg
sjón, eins og jafnan ’þar sem logi
er að lei'k.
Við og við tókst að varna fyam-
gangi eldsins, og sl'ökkva á sumum
stöðum. En stormur var á nobkum
hluta tímans, sem bruninn stóð yfir
og æsti hann eldinn svo að þá v-arð
við ek'kert ráðið. En að lökum tók
að rigna. Og varð þá eldurinn að
lúta í lægra haldi og varð loks
slöktur með mannafla þeim sem
fyrir hendi var.
En ömurlegt kvað vera að líta
yfir eldsvæðið. Er þar alt urið og
syiðið, og talið vonlaust að nókkurn
tíma takist að græða 'þar npp skóg
framar, því öll rót er brunnin
burtu. Etthvað af föllnum stofnum
KAFFI
breut og malað, ág»t teg.
höíam við altaf til.
Verzl. Vísir
Simi 555.
hvað mega nota til eldsneytis. En
talið vafasamt, að nokkur kaupi
vegna dýrleika, því óhemju fyrir-
höfn sé að ná því og gera það not-
hæft, og' því leggist mikill kostn-
aður á.
Allur þessi skógur, sem brann,
var iað því er norsk blöð segja, vá-
trygður. Og bætir það nokkuð úr
þeim s'kaða, sem landeigendur hafa
orðið fyrir-
En allur þessi mikli, æðandi skóg
areldur kom af svo litlu og mein-
lausu atviki, að tveir menn hituðu
sér kaffi í skóginum og slöktu ekki
nógu tryggilega áður en þeir yfir-
gáfu staðinn. Sannast hér sem oft-
ar, að oft vérður stórt bál af litl-
um neista.
w