Morgunblaðið - 28.08.1920, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 28.08.1920, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Ritstjóri: Vilh. Finsen. Afgreiðsla í Lækjargötu 2. Sími 500. — Prentsmiðjusími 48. Ritstjórnarsímar 498 og 499. Kemur út aUa daga yikunnar, að mánudögum undanteknum. Ritstjórnarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Belgidaga kl. 1—3. Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Gunnar Egilson Hafnarstrieti 15. Sjó- StrlÖs- Bruna- Lif- Slysa- Talaimi 606. Simaefni: Shlpbroker. Auglýsingum sé skilað annaðhyort á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent- smiðju fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu þess blaðs, sem þær eiga að birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, M að öllum jafnaði betri stað í blaðinu (ó* lesmálssíðum), en þær sem síðar koma. Auglýsingaverð: A fremstu síðu kr. 3.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum stöðum kr. 1.50 cm. Verð blaðsins er kr. 2.00 á mánuði. SendiherraembættiO Plestum hér á landi mun nokk- urnveginn kurmugt um, hvern veg og vanda Island varð að takast á herðar með sjáifsforræði sínu. Puilveldinu fylgdi meira en nafn- ið tómt. Óumflýjaniegar breyting- ar hlutu að verða á ýmsu innan- lands og utan, og þó allra heizt á framkomu okkar gagnvart öðrum rikjum. Öllum er augijóst, að sjá'lf- stætt ríki verður að koma á aðra iund fram gagnvart umheiminum en það land, sem er aðeins ta'iinn hluti úr öðru ríki, viiji það á ann- að borð nokkuð gera ti'i að halda fuliveldi sínu í heiðri og láta sjálf- stæðismerkið ekki niður í lokað skrín. Þjóðin samþýkti sjálf, iað iandið yrði sjálfstætt. Um 'leið samþykti hún, að það kæmi fram út 4 við og inn á við í fullu samræmi við full- veidisviðurkemiinguna. Hefði hún efcki gert það, þá hefði hún krafist þess að fá það, sem hún kunni ekki að fara með, heimtað vopn í hendur sér án þess að bregða því. Þetta er svo augljóst mál, að eigi ætti að þurfa að ræða um það. Ein sú breyting, sem leiddi af fu'ilveldinu, var Skipun íslenzkra sendiherra til annara ríkja, ef við ætluðum að halda fullri virðingu okkar og sýna sömu kurteisi og okkur hafði verið sýnd. Þetta mun hafa verið svo að segja eindregin sannfæring þjóðarinnar. En því undarlegra hefir mönnum komið fyrir sjónir ímugustur sá og mótþrói, sem blað framsóknar- flokksins hefir haft á þessum sjálf- sagða fullveldisvotti vorum. Og enn undarlegra, hvernig það snýst við skipuninni, þegar hún löks er fullráðin. Blaðið flytur nú síðast grein, þar sem það segir, að „ekki sé unt að láta gremju sína betur í ljós með öðru en háðinu yfir þessari endem- is-ráðstöfun' ‘. Einsdæmin eru verst. Og þetta er áreiðanlega einsdæmi, að taka því með h á ð i, að landið vill koma kurteislega fram gagnvart öðrum ríkjum og sýna fuilan vott sjálf- stæðisins- Tvent er það einkum, sem blaðið finnur þessari ráðstöfun til forattu. Að þetta sé tildur. Og það sé óverjandi gagnvart fjárhagsástandi landsins, að verja nú fé ti'l sendi- herra. Um kostnaðinn er þáð fyrst að segja, að ekki verður hann þessu landi að fjörtjóni. Við höfum nú síðan 1918, að sambandslögin gengu í gildi, sjalfir lagt fram fe til íslenzku stjórnarskrifstofunnar í Kaupmannahöfn. Það hefir verið um 12.000 kr. á ári. Með skipun sendilherrans hverfur þetta íjár- framlag inn í það, sem veitt er til sendiherraembættisins. En ti'l þess eru veittar með öllu og öllu 28.000 kr. Mismunurinn á því er því að eins 16.000 kr. Blað framsóknar- flokksins hefr þar alt af reiknað vísvitandi rangt, er það hefir talið öll sendiherralaunin. En svo er annað mjög eftirtektar vert, í sambandi við þetta mál. Þegar verið var að ræða um stofn- un sendiherraem'bættisins, munu framsóknarflokks menn hafa kom- ið fram með þá uppástungu, að sett væri á stofn enhvers konar full- trúa skrifstofa í Kaupmannahöfn. Auðvitað hlaut hún að hafa ein- hvern kostnað í för með sér. Og eftir nákvæmum áætlunum, er mis- munurinn á öllum tii'kostnaði við seiidiherraembættið og því sem ,.Tímans“ menn vlldu sjálfir vera láta, í mesta lagi 8—10 þús. kr- Þetta er öll upphæðin, sem blað flokksins ætlar nú að springa út af. En engum skynbærum manni, mun koma til hugar að halda fram, að sú smá-fúlga ráði nokkru um fjárhagslega farsæld eða óham- ingju okkar á komandi tímum. — Verði landið gjaldþrota, standi hér sá voði fyrir dyrum vegna örðugs f járhags, þá munu 10 þúsundir ekki bjiarga okkur yfir brotsjói fjár- málakreppunnar. Þessari mótbáru gegn sendiherraembættinu er því rétt að taka með h á ð i. Þá er tiidrið. Sú mótbáran er enn lítilmótlegri og smásálarlegri. Hún er auðsjáan- lega fundin upp tii að segja eitt- 'hvað. Er það t i 1 d u r, að nýviðurkent ríki, sem lengi hefir barist örðugri baráttu fyrir sjáhfistæðisrétti sín- um, vill, þegar sjálfstæðið er feng- ið, sýna einhver merki þess í aug- sýn allra? Síður en svo! Er það tildur, að við gerurn öðru ríki sömu skil og það hefir gert okkur, sendum þeim sendÞ herra, sem semt hefir okkur slíkan fu'lltrúa sinn? Alls ekki! Er það t i 1 d u r, að koma þannig fram gagnvart öðrum ríkjum, að þeim sé augljóst fullveldi vort, sjáanleg sú viðurkenning, sem vér höfum hlotið um sjálfisforræði vort ? Engan veginn! En þetta kallar biað framsókn- arflo'kksins tildur. Og þessum sjálfsagða votti sjálfisforræðis vors út á við telur það réttast að taka með h á ð i. Hér eftir má því búast við, að ölium tiiraunum og ráðstöfunum íslendinga til þess að halda fram þjóðarmetnaði sínum og virðingu meðal erlendjra ríkja, taki þetta blað með h á ð i. En hver mun þá framkoma þess inn á við? Skirnir. (3. hefti 94. árgangs). Heftið byrjar á kvæði eftir Ein- ar Benediktsson skáld, „Sigmundur Brestisson“. Það kvæði er höfugt af viti, myrkt á yfirborði, en greitt og ljóst þegar komist er inn úr skelinni. Þó virðist svo á þessu kvæði, að bestu og verstu einkenni Einars fari vaxandi. Honum er orð- in ástríða að yrkja svo að kvæðin verði eins og höggvin í grjót, standi þung og óhagganleg eins björg. En þetta fælir frá- Björgin eru stund- um ógnandi og ófýsileg að klífa. Sama er um kvæði Einars. Það þarf 'hugrekki til að byrja á að lesa þau. En bresti ekki kjarkinn og missi maður ekki fótfestuna, þá opnast hei'lir heimar, glæsileg útsýni yfir viðáttur hins vængsterka huga skáldsins — alveg eins og útsýnin fæst af tindunum, þegar upp er komið. En þó bregður fyrir eins og áður er sagt, bestu og glæsileg- ustu einkennum Einars einmitt í þessu 'kvæði, framúrskarandi list orðsins, fáguðum, faðmvíðum hugs- unum og skáldflugi. Til dæmis þessi vísa :• En guð lætur hvolfið hvelfast í augans boga. J hreiðrum og vöggum það skín yfir tímanna vali. llann heggur út björgin. Hann veitir höfum í voga. Ilann vegur upp tiudinn og breiðir engjar í dali. Hann býður að væng skuli lyft og að von megi lifa. Svo leikur sér alt 1 fjötri, af eilífum toga — því brosið skal virt, og andvarpið á að skrifa, örlaga háð eins og kastið í jarðdjúps- ins loga. Sigmundur og Færeyjar fá þarna veglegan hróður. Skáldið endar á því, að lýsa þessu lofi yfir þeim, „þessari borg iaf björgum“ : Og Eyjarnar standa á stofninum forna, sanna, með stóra ætlun og hlut í framtím- ans verki. Þá tekur við ljómandi fal'legt er- indi, „Erlendar tungur“, eftir A. Courmont ræðismann, er flutt í Alliance Prancaise í vetur. Ræðir þar um hvílík und'ranámia málið er og þá nautn, sem felst í því að verþa aðnjótandi Jþeirra auðæi'fial, sem tungurnar geymia í sér. Æfintýri er og í heftinu, sem •Jón Thoroddsen skáld hefir þýtt úr safni Grimms, „Skraddarinn frækni“. Er það að líkindum eina óprentaða þýðingin, sem til var eft- ir Thoroddsen. Fróðleg grein er í heftinu um „Grasiafræðina í fe;rðalb|ók þei'rra Eggerts o<g Bjama“, eftir Helga Jónsson. Re'kur hann þar þær at- hugtanir, sem þeir félagár gerðu á gróðrariífi og frjósemi landsins. Þessu næst er mjög eftirtektar- Veggfóður stærsta úrval á landinu Sfrigi — Pappir DANIEL HALLDORSSON, Kolasundi Congofeum Ágætur Gólfdúkur, ^Góltteppi úr sama efni. JTliög (ágt veröi Jiorniö og sAoÓiöf Guðm, AsbjörnssoB) Laugaveg 1. Sími 555. verð grein ef'tir ritstjórann: „Kapp og met“, sem eflaust vekur marga menn tii umhugsunar og athugun- ar á þeiin hlutum og nýmælum, sem þarna er bent á. Vi'll ritstj. að menn leggi meiri áherslu á en gert hefir verið, að gera vinnuna að íþrótt, til þess að auka kappið og um ieið það, sem er .afkastað- Telur hann ugglaust, að hægt sé að setja „met“ í vinnubrögðum, eins og íþróttum, og bendir á að- ferðir til þess að gera þau met nokk urn veginn viss. Greinin er þess /irði, að um hana sé hugsað ræki- iega og hénni g-aumup gefinn. Að isíðustu eru í heftínu ritfregn- ir, og svar frá ritstjóranum til rit- stjóra „Morguns“, í tilefni af skoð- anamun þeirra á ýmsu í spiritism- anum. J. B. ... AO selja of dýrt. Sá er tíðarandi nú, að rnenn seþja flest eða alt of dýrt. — Það er nú gömul sem ný viðskiftakenning, að rnenn eigi og megi fiara svo langt í viðskiftuin sem menn frekast komast. Eftir þessu eru þá engin takmörk fyrir því hve hátt menn megi meta vöru sína og selja. Hei'la borg vant- ar t. d. olíu. Hún er aðeins ti'l hjá einum manni. Enginn getur án jiessarar vöru verið; það veit olíu- salinn. Hann getur því sett nærri takmarkalaust verð á þessa vöru, eftir því sem gróðiaþorsti hans er mikill. Meðan einhver þarfnast vörunnar og getur keypt hana, má ha'lda henni í o'kurverði, t. d. 100, 150, 200, eða máske alt lað 1000 kr. tunnuna. Þó að olíusalinn selji t. d. olíu- tunnuna á 1000 kr., þá er þetta lög- um samkvæmt leyifilegt. Það er ‘ekki vítaver1| eigi talinn þjófnaður. Það er litið svo á, að sá sem dýra vöru iselur, biðji engan að kaupa hana- En neyð manna eða þörf á vörunni segja þeir að sbapi verðið. DæmJ eru til þess, að menn hafia hundraðfaldað verð á vörum sín- um þegar þeir gátu komið því við, þegar engin var samfceppniin en mikil eftirspurn á vörunni. En svo eru hinir margir, sem gæta hófs í iessu og selja með sanngimi. Yfirleitt má segjia, að menn fari sjaldnast það sem þeir 'komast í því, að selja dýrt. Tökum til dæmis Steinolíufélagið. Það selur dlíupott- inn á 85 aura. En gæti það nú eigi ar suður með sjó. húðina á 80 fcr. og fær úr henU1 skæði (efni 'í 20 sfcó). Til jafP9® 'selur hann hver skæði á 9 kf- græðir því á húðinni 100 kr. í^°n lætur sér nægja minni ómakdaUlh Hann keypti húðina á 100 kr' °r fékk jafnmörg skæði úr heP0.1' Það var meira en meðalh0® a stærð. — Ti'l jafnaðar selur hau° hver skæði á 6 kr. og græddi þv á húðinni 20 fcr. Það voru hæfiP ómakslaun. Læknir notar sér ráðleysi oí áfengisþorsta manna, með þvl gera það að atvinnu sinni að 's® mönnum sfcriifiaðan miðai —’ eins komið honum út þótt það s®^1 hann á 1 kr. eða jafnvel 2 kr. ? Hver mundi banna það? Ekki landS' stjórnin. Efcki gætu menn tekið saman og látið það vera að kaup® olíu af olíufélaginu, svo að verðið lækkaði. Þarna sjá menn það, að Steim olíufélagið t- d. setur sér einhver takmörk á því, hve mikið það sfculi okra á olíunni. — En svona er í öðrum tilfel'lum. Ofurlitla v1®’ skiftasamvizku liafa víst flestir- Þegar þeir hafa lagt á hlutina seö* þeir selja': 100%,' 200% eða 300fi, þá segir eitthvað innra með þeiiu1 Hingað og ekkv' lengra. Engi"11 'leggur á varning sinn t. d. IOOO7H þótt hann gæti vðskiftanma og lag' anna vegna. Svo iamgt gengur eiþ samvizkuleysi manna. En lögin ha& ekkert á móti athæfi. —- Það r fyllilega lögum samkvæmt!! Lögum samkvæmt mega menn 1 viðskiftum tafca þúsundir króna ú* annara vasa á þennan hátt, án þc: að það sé talið vítavert. En taW hungaður maður matarbita, sem er krónu virði, til þess að seðja huug' ur sitt, þá -er það lögum samkvæi111 talið vítavert- Það er iglæpur! Sem betur fer eru til þeir meuP' sem a-ldrei vilja nota sér neyð aD°' :ara, en iselja það sem þeir láta aðr9 fá, með isanngjörnu verði. Eg hefi þékt tvo bændur, se1*1 seldu hey 4 vorin heyþurfa möiUþ um. Annar se!di heyið með því mób að hann fengi aftur tvöfalt meia ^ samskonar heyi að þyngd að surur' inu heimflutt tii sín. Þetta var ok' urverð. Hinn vldi aðeins fá jah1' mikið hey, sömu tegundar, úr hrí stáli að vetrinum, heim til síu fl°y Þetta var sanngjarnt verð- Eu ** þessu tvennu er ærið mikill muullf' Tveir útróðramenn fcaupfi húÓlf af bændum og selja þær niðurri8^ Páll lcftUP^' 20 ,ðar Og orð sem þeir svo fara TÍT ^ lyfjabúðina og fá út á áfengi. ^ miðana selur hann rándýra- eð 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.