Morgunblaðið - 28.08.1920, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
>etta e'gi að fara feti lengra en
^mileg-t er?
^aður nokkur kamur inn til
ækuis og lætur hann athuga
eilsufar sitt. Hann er að því í 12
“íaútur. Fyrir þetta 12 mínútna
l5vik tekur læknirinn svo 5 kr. —
- þó að skrifa lyfjaeeðii. Það
^“gildir 25 kr. á klukkutima. —
4 þetta eigi óþarflega dýr't?
Jlaður nokkur er fenginn til að
‘alla gröf að manni, og er að þvi
aeð öðrum í 3 tíma. Fyrir þessa
''iggja tírna vinnu vill liann svo
a 15 kr., 0g þetta átti fátæk ekkja
þorga. — Hvað segja menn um
illnað eins rán?
■árua vantar bókaskáp, en enginn
Sln'ður er fáanlegur ti'l þess að
Sluiða 'hanu á rúm'helgum degi, því
^ir hafa þeir svo mikið að smíða.
ía liaun á kost á að fá þetta gert
9 '^unudegi — háheilagan hvíldar-
—og kostar þá dagsverkið, 12
lilr, 36 kr. — Það er þó eigi lög-
samkvæmt að menn smíði á
elgui
i'íöia
am dögum. En hvað gerir það
jl> þegar enginn er settur i helgi-
^gsbrot, eins og áður tíðkaðist?
hað er ekkert sérkenni á neinni
>tett þjóðfélagsins að selja dýrt.
^taðar eru ágjarnir menn, óskap-
e-ir okrarar. — En þeir, sem faa
1UU hafa til sölu, sem þeir ökra
l’ safiia minnu í sarpinn en íhinir,
1(1111 margt hafa að selja-
S. Þ.
Undsverzlunin.
Það boð var látið út ganga fyrir
^hi'u, að ' landsverzlunin ætti
a5lega að hætta- Tveim forstjór-
\ þeim Aug. Flygenrmg og
a%rími Kristinssyni, var sagt
*’ Karfanum, en Magnús Krist-
liss°U látinn vera við völd til þess
útkljá viðskiftin, sjá um bók-
*»lu og þessháttai', meðaji seglin
ru dregin saman. Þótti mörgnlh
tt;a gleðitíðindi, því menn hafa
eigi alment getað séð ágæti lands-
verzlunarinniar, eins og henni yfir-
leitt hefir verið fyrir komið. Menn
sættu sig þó við þá hugsun, að
landsverzlunin héldi áfram að
verzla með koi, meðan sérstakar
hömlur væru á útflutningi kola frá
Bretkndi, þannig, að stjórnin gæti
fremur fengið útflutningsundan-
‘ xág'u lijá Bretum en einstakir kaup-
menn.
En nú lítur út. fyrir, að nýtt líf
sé að færast í landsverzlunina.
Nokkru eftir áramót tilkynti hr-
Magnús Kristjánsson heildsölum
)essa bæjar, að þeir gætu pantað
hveiti frá Ameríku, því nú mundi
landsverzlunin hætta að verzla með
?á vöru, aðeins selja fyrirliggjandi
birgðir. Þeir heildsalar bæjarins,
sem áður hafa flutt inn hveiti, og
Samband íslenzkra samvinnufélaga
ákváðu, að kaupa hveitifarm frá
Ameríku. Kom sá farmur hingað
með Gullfossi í maímánuði síðast-
liðnum.
Þess ber að geta, að einmitt um
jetta leyti 'kom öllum saman um,
að töluverð áhætta væri því sam-
fara, að kaupa svo miklar birgðir
af þessari vörutegund í einu. Það
var því mestmegnis vegna þeirrar
skyldu, sem innflytjendur eru sér
meðvitandi að á þeim hvílir í því,
að sjá landinu fyrir nægum nauð-
synjiavörum, að ráðist var í að
kaupa farminn.
Nú fyrir nokkru var kominn sá
tími, að sjá þurfti landinu fyrir
öðrum hveitifarmi. Fengu kaup-
menn ioforð fyrir skipinu Lagar-
foss til þess iað‘ sækja hveitið, og
uokkrir heildsalanna höfðu þegar
gert ráðstafanir til þess að kaupa í
skipið vestra. En þá kemur á dag-
inn, að landsverzlunin hefir einn-
ig ákveðið að kaupa hveitifarm og
láta skipið Yillemoes sækja hann
til Montreal í Kanada. Fengu kaup-
menn eigi vitneskju um fyrirætl-
anir landsverzlunarinnar beint frá
henni. svo sem búast hefði matt
við, lieldur barst þeim fregnin af
tilviljun úr annari átt. Þvert ofan
Aðalamboðsm.: Slg. Slgurz & Ca.
Stórt gott hús
til sölu.
A bezta stað í Austurbænuiri.
Húsið er tvær hæðir með kjallara og risi, herbergin rúmgóð og
björt, báðar hæðir raflýstar.
Neðri hæðin ðl! !au$ til ibúðar 1. okt. þ. á.
Lysthafendur snúi sér strax á skrifstofu hæstaréttarmálaðutnings-
manns Lárusar Fjeldsted, Lækjargötu 2.
Utborgunartími
á skrifstofu Rafveitunnar, Laufásveg 16, er fyrst um sinn á
þriðjudögnm 2—4 og
í sfcaðhæfingu Magnúsar Kristjáns-
sonar ætlar landsverzlunin þannig
að halda áfram hveifciverzlun.
Það var svo til ætlast í fyrstu,
þep'ar landsverzlunin var stofnuð,
að milli hennar og heildsölu kaup-
mannia yrði nokkursbonar sam-
vinna, í þeim tilgangi einum, að
tryggja landinu nægar birgðir
nauðsynjawara. Meðan landsverzl-
unin var rekin með það fyrir aug-
um, var ekkert út á hana að setj'a
og eigi nema sjálfsagt að stjómar-
völdin aðstoðuðu ilnnflytjendur í
öllum laðdráttum til landsins, en
flutningar voru um eitt skeið mjög
erfiðir viðfangs. Það hefir aldrei
verið hlutverk landsverzlunarinnar
að sjá landinu fyrir öðrum vörum
en þeim,sem toaupmenn af einhverj-
um ástæðum eigi gátu útvegað er-
llendis frá- En það gerir hún nú,
með því að taka aftur að sér hveiti-
verzlunina.
Á þessum mjög svo alv(atrlegu
flmtndögum 2—4.
Rafveitan.
, tímum, þegar allra ráða er neytt
: til þess að stemma stigu fyrir of
' miklum flutningi inn í landið, og
1 erfiðleikar á öllum sviðum kreppa
■ að viðskiftaiífinu, þá virðist eigi
* vei'a til of mikils ætlast, að sjálf
1 landsverzlunin stuðli eigi að óþarfa
I flutningi til landsins. En óþarfi
| verður það að skoðast, ef hingað
væru fluttir tveir farmar af sömu
| vörutegund um sama leyti.
I Nú er vitanlegt, að landsverzlun-
. inni var fullkunnugt um ákvörðun
i innflytjenda, að því er hveitifarm-
1 inn með Lagarfossi frá New York
snertir. Það hefði þvi matt buast
við því, að hún mundi ekki hugsa
til hveitikaupa að svo komnu máli,
og hætta við að senda Villemoes
Landsverzlunin heldur fast við sín
hveitikaup í Villemoes frá Kaaada,
svo framarlega sem kaupmenn fái
áðurnefndan farm með Lagarfossi.
Af þessu leiðir að kaupmenn telja
það eigi hyggilegt, eins og nú er
ástatt, að flytja meira til landsins
en einn hveitifarm, og draga sig
þvi lalgerlega i hlé.
En þá ákveður landsverzlunin að
táka Lagarfoss í stað Villemoes í
Kanadaferðina.
Með þessarj ráðabreytni lands-
verzlunarinnar fáum vér eigi betur
séð en að hér sé aftur 'komin á full-
komin einokuniarverzlun á hveiti.
+il XT QnQ/io TT.r»
TÖKUBARNSINS.
1 að auki var hún runnin af sömu
11,111 og Matthildur. Hún var alþýö
' * 1 hugsunarhætti og lyndiseinkenn-
l' Lðliseinkeiini Matthildar höfðu
1 yanalegast fundið nokkurskonar
rgmál í henni, jafnvel þó hún reyndi
Úagga það.
úadir kvöld, beitan júnídag einn,
^ Jakob um stund frá vinnu sinni
ú að glugganum í stóra salnum til
1115 að horfa út. Ilann heyrði þá tvær
lt<;tlr, sein auðheyrt komu frá hekk
'Ul11, sem stóð upp við múrinn. Var
tta 1 þeim hluta garðsins, sem eink-
var ætlaður þjónustufólkinu.
j aur röddin var ungleg og hljóm-
. °g ð hfiahna cmfæyhfcrd shrdl
j r, og hal'Öi hann heyrt hana fyr,
^ var dýpri og ekki ein hrein og var
hæld af einhverjum ótta. Jakob
1 ritanlega átt að fara frá glugg
.J" 111 þess að hlusta ekki á sam-
«u það gerði hann ekki. Ung-
j/ r°dhn var líba >svo hávær, að hún
. íluÓsjáanlega ekki við að hlustað
'-it. i .
^ a Slg.
Pu Marja> mer leiðist í stofunni. Eg
/H þín til þess að tala við þig
. hluti.
'n ungfrú mér finst að ....
Lai 1 .
n'a ]• 1 ^ s«gja ungfrú, eg vil nú
ga tta Hl atthildur !þín og þú átt að
a) gamla Marja mín, sem hugg-
aði mig í gamla daga, þegar eg var
flutt hingað og grét svo mikið. Það
cr annars skrítið! það koma fyrir
augnablik, sem alt hið gamla stendur
eins skýrt fyrir mér eins og það hefð:
gerst í dag. Og þá langar mig svo mik-
ið til að segja eins og þa: Eg vil sjá
Jatob minnl
En uugfnúl hrópaði María ótfcasleg-
in. Eg hefði ekki átt að segja yður
þetta......E£ frúin heyrði til yðarl
— Eg hefði munað iþað jafn vel þó
þú heL'ðir ekki sagt mér frá því. Það
er un<larlegt hve eg hugsa mikið nm
þau, einkum upp á síðkastið. Eg held,
María, að hjarbað sé enn hjá þeim.
— Hjá hverjum?
— Hjá þeim sem tóku mig, þó fá-
tæk væru, og gáfu mér húsaskjól......
Eg elska iþau.....Eg veit ekki hvað
eg mundi gefa til þess að fá að sjá
þau aftur.
— En, ungfrú! Hvað segði frúin, ef
hún heyrði til yðar?
— Eg vil ógjarnan hryggja hana,
því hún er mér góð. En þú veist, María,
að eg er ekki hamingjusöm.
— pví þá ekki?
— Vegna þess, að menn vilja að eg
gifti mig.
— Ekki þarf maður að vera f jarska
skarpskygn til þess að komast að raun
um þaö. En það ætti að gleðja yður.
Það er ekki svo lítið hrós fyrir stúlku
á 18. ári að hafa fengið biðil.
— Mundir þú kjósa, Marja, að eg
giftist honum?
— Ur því frúin hefir valið hann, þá
hlýtur hann að vera gott mannsefni.
— Nei, Marja, þú segir ekki það sem
þú álítur. pú veizt jafnvel og eg, að
hr. de Rochebelle er hégómlegur api,
sem ekki hugsar um aðra en sjálfan
sig.
— Eg þekki hann ekki nógu mikið
til að dæma um hann, sagði Marja með
hægð.
— Reyndu að segja að þú sért á
gagnstæðri skoðun!
Matthildur hafði tekið andlit fyrver-
iandi fóstru sinnar milli handanna og
horfði blæjandi á hana.
— Nei, það dirfistu ekki! Frænka
mín de Chabrand hefir fengið 'þá
óheillaflugU! í höfuðið. En bið'li þessi
maður til mín, isegi eg nei, nei og aft-
ur nei! Eg giftist aldrei manni, sem
eg ann ekki, jþað veiztu vel, og þú ert
ásátt mér um það í raun og veru, þó
þú viljir láta mig álíta, að þú hafir
sömu 'skoðanir og hin. En úr því þú
hefir ekki neitt betra að segja mér, fer
eg upp á herbergi mitt.
Svo kysti hún Marju og hljóp hlæj-
andi burtu.
17.
Það kvöld reikaði Jakob lengur en
hann var vanur og án iþess að hngsa
minstu vitund um blómin í kringum
sig. Hann þurfti hreyfingu, andrúms-
: iloft og einhvern afvikinn stað. Hann
! beygði út. af sléttum götuslóðunum,
sem hann var vanur að ganga, og gekk
1 yfir opið og víðáttumikið engi og svalg
! hressandi kvöldblæinn. Ef hann hefði
einhversstaðar komið auga á einhverja
1 hæð eða hól, mundi bann hafa farið
þangað. En þarna var aðeins eitt
grasivaxið hæðardrag og uxu efst á
því nokkur tré og bar þau við him-
ininn. Hann settist við yztu trén.
Lengra niður í runnunum söng nætur-
gali svo dátt, að engu var líkara en
hann ætlaði að slíta strengina í litla
liálsinum sínum. En Jakob tók ekkert
eftir þessu. Hann hafði svo mikinn
hjartslátt, að hönum fianist brjóistið
ætla að springa. Alt í einu stóð hann
upp og rétti hendur móti himni og tók
upp orð Matthildar: „Hjarta mitt er
enn hjá jþeim!“
Hann hafði áreiðanlega heyrt þessi
orð. pað var ekki draumur. Matthild-
ur, sem.hann hafði álitið að búin væri
að gleyma öllu, hafði sagt þau með
hrærðri röddu. Hún var ekki einungis
fegurri en draumar hans um hana,
heldur og betri, göfugri, ástúðlegri en
honum hafði til hugar komið. Hún, sem
var svo lítil þá, hafði engu gleymt.
Meðan hann hafði hugsað óaflátanlega
um hana, varðveitti hún minninguna
um hann í hjarta sínu, mundi meira
að segja nafn hans. Var þetta ekki
nóg til að þurka út allar gamlar þraut-
ir?
Hún var eins og Elísa hafði lýst
henni, og ’þó þúsund sinnum betri og
Iþúsund sinnum yndislegri. Það var
áreiðanlega sál móðurinnar endurbor-
in í henni.
Hann andaði að sér kvöldiloftinu og
lanst hann vera frjálsari hér á hæð-
inn. Honum fanst, að hann hafa aldrei
dregið andann svo 'létt, svo djúpt, og
að þetta væri í fyrsta skifti sem hann
horfði í einu á himinn og jörð og fyndi
fiegurðina í því samræmi, sem er milli
þess efra og neðra. Næturgalinn hafði
hætt að syngja, en kvakaði nú í kyrð-
inni fáeina undurhreina tóna og þagn-
aði svo aftur. Jakob fanst hjarta sitt
kippast til við þessa síðustu átrás af
undramætti hljómanna. Alt í knngum
hann var svo fagurt, að hann varð
töfraður, og nýtt, undursamlegt og öfl-
ugt líf hrærðist í honum. Heitur
straumur af gleði og vonum steig upp
frá insta eðli hans og yfirbugaði til-
finningar hans, sem lengi höfðn verið
kæfðar undir söknuði og sorg.
Nú elskaði hann lifandi vern, sem
hann hafði heyrt tala, séð, eftir að
hafa elskað í mörg ár draum, skugga
eða einhvern heilaspuna, þvi hann var
aldrei viss um, að Matthildur væri lif-
andi eða eins og hann hugsaði sér
hana. pegar Jakob loks fór niður af
hæðinni, staðnæmdist hann á skugga-
ríkum stað, þar sem tveir vegir skáru
hver annan. Þar nálægt heyrði hann
lítinn læk niða, en hann hvarf niður