Morgunblaðið - 01.09.1920, Blaðsíða 2
w
MOEGtJNBLAÐH)
MOROUNBLAÐIÐ
Ritetjóri: Vilh. Finaen.
Afgreiðsla í Lækjargötu 2.
Sími 500. — PrentsmiÖjusími 48.
Ritstjórnarsímar 498 og 499.
Kemur út alla daga vikunnar, að
mánudögum undanteknum.
Kitstjórnarskrifstofan opin'
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Auglýsingum sé skilað annaðhvort
á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent-
smiðju fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu
þess blaðs, sem þær eiga að birtast í.
Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
að öllum jafnaði betri stað 1 blaðinu
(á lesmálssíðum), en þær sem síðar
koma.
Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr.
3.00 bver em. dáiksbreiddar; á öðrum
stöðum kr. 1.50 cm.
Verð blaðsins er kr. 2.00 á mánuði.
Afgreiðslan opin:
Virka daga kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
Nordisi
LiYsíorsikriDgs A|s, af 1897.
Líítryggingar
Aðalumboðaxna. ur fyrir Islas^ :
Ouxmar Egilaor
Hafnarfftræti 15. Tak.
«0S.
Vft Jfj* *J* »4» , -4» «4- fft „j*
Gjaldeyrismálið.
Ema böfum við ekki losnað ur
viðskiftakreppunni.Bankarnir geta
að heifca má, ekki yfirfært peninga
tíl útlanda- Þótt menn hafi peninga
hér í bönkunum, geta menn ekki
greitt skuidir sínar erlendis. Með
öðrum orðum, það er eigi unt að
fá keyptan hér erlendan gjaldeyri.
Harðar deilur hafa staðið undan-
farið um bankaniai, sérstaklega ls-
landsbanka, og gjaldeyrismálið yf-
irleitt. Hefir gjaldeyrismálið vakið
sérstaklega eftirtekt og umræður
eftir iað fréttir komu um það, að
íslenzkur gjaldeyrir væri seldur
með afföllum í Danmörku, þ. e. að
íslenzkur gjaldeyrir væri talinn
minna virði (hefði lægra gengi) en
danskur gjaldeyrir. Út af þessu
befir verið ráðist óvægilega á
danska banka og því haldið fram,
að þar sem myntin sé sameiginleg,
geti í raun og veru eigi átt sér stað
gengismunur á íslenzkum og dönsk-
um gjaldeyri. Málið er svo þýðing-
armikið, að full ástæða er til þess,
að reynt sé að skýra það sem bezt,
svo að eigi rísi upp að tilefnislausu
illkynjaðar deilur.
Það er aðallega blaðið Vísir, sem
baldið befir því fram, að eigi geti
verið um að ræða gengismun á ís-
'lenzkum og dönskum gjaldeyri.
Svipuð skoðun hefir komið fram
hjá fleirum (t. d. hr. Jóni Laxdai),
en þó eigi með sömu festu sem hjá
Vísi, og Vísir einn hefir reynt að
rökstyðja þessa skoðun. Áður eu
vikið er að röksemdum blaðsins,
skal aðeins vakin atbygli á því, að
siegin mynt og seðlar eru ekki
nema nokur hluti igjaldeyrisins. 1
miliilandaviðskiftum er meginhluti
gjaldeyrisins vixlar og ávísanir, og
þegar nm er að ræða gengisskrán-
ingu erlends gjaldeyris, er ávalt átt
við víxla og ávísanir, enda mundu
mynt og seðlar hrökkva skamt til
að fullnægja millilandiaviðskiftun-
um og geta heldur eigi komið til
greina, að neinu ráði, af þeirri
ástæðu, að mynt og seðlar eru
óhentugur gjaldeyrir í slíkum við-
skiftum.
Eins og þegar hefir verið tekið
fram, byggir Yísir skoðun sína á
því, að ísland og Danmörk hafi
sameiginlega mynt. Blaðið heldur
því fram, að íslenzkir seðlar séu
óinnleysaniegir vegna þess að út-
flutningsibann sé á gulli frá Dan-
mörku. Væri frjáls útflutningur á
iguMi, múudu seðlarnir innleysan-
legir og þá mundi hverfa gengis-
munur á dönskum og íslenzkum
krónum. Blaðið segir: „Það er al-
dönsk stjórnarráðstöfun, sem er
því til hindrunar, iað íslenzku seðl-
arnir verði innleystir með gulli“
Og gefur það beinMnis í skyn, að
hér sé um að ræða bíot á sambands-
lögunum. Við værum ekki iMa
staddir ef 'þessi skoðun Vísis væri
rétt. Ef vér gætum gert seðla
vora innieysanlega með gulli og
guMútflutning frjálsan (að öðrum
kosti stoðar innleysanleikmn ekk-
ert gagnvart útlöndum), þá mundi
íslenzk króna á svipstundu komast
í jafngildi við þami erlendan gjald-
eyri, sem beztur er, þ. e. dollarinn.
Nei, því miður byggist röksemda-
færsla Vísis á misskilningi einum.
Þótt vér fengjum frá Danmörku
nóg guM til þess að aMir seðlar, sem
umferð eru, væru guiltrygðir,
trygðir svo ramlegia, að gull væri
fyrir ailri seðlafúlgumii — þá
mundu seðlarnir samt vera óinn-
leysanlegir. Væru þeir ekki gerðir
óinnleysanlegir, mundu seðlarnir
horfnir í einni svipan og alt gullið
komið út úr landinu. Meðan pundið
stendur í 24—25 kr. og dollarinn í
6—7 kr., getum vér eigi fremnr en
önnur lönd, sem svo illa eru stödd,
haft innieysanlega seðla og frjáls
an gullútflutning. Sé útflutnings-
bann á guili, hefir innleysanleiki
seðla enga þýðingu gagnvart út-
löndum.
í veg fyrir gengisfall með erlendri
lántöku (ef lán þá er fáaniegt), en
til frambúðar er eina ráðið að jafna
ballann með minni innílutningi (þ.
e. minni eftirspum eftir erl. gjald-
eyri) og auknum útflutningi (það
er aukinni eftirspurn eftir irm'lend-
um gjaldeyri).
Ems og kunnugt er, befir eigi
farið fram hér á kndi uein sjálf-
stæð gengisskráning á erlendum
g.jaldeyri, heldur hefir verið fylgt,
í dönsku geugisskráningunni, þó
' þannig, að gengið er venjulega
j nokkru hærra hér. Það má telja
j víst, -að vér höfum haft hag af að
j fyigja danska genginu á áruuuiu
1917 og 1918, en aftur líklegt að
vér höfum haft óhag af því á árun- j
um 1915 og 1916. Nú sem steudur
er greiðslujöfnuðurinn oss afar
óhagstæður, en mjög líM'egt að á
skömmum tíma geti orðið stór
breyting til batnaðar, þannig að
okkar gjaldeyrir stæði í raun og
veru mun betur en danskur gjald-
eyrir; til þess þarf í sjálfu sér eigi
svo sériega góða aðstöðu, þar sem
danskur gjialdeyrir stendur mjög
lágt. En tii þess að bér geti orðið
sjálfstæð gengisskháuing, þurfa
bankarnir að verða sem mest áháð-
ir, jafnt dönskum bönkum sem öðr-
um, og vinna að því að ihér skap-
ist miðstöð fyrir íslenzka gjaldeyr-
isverzlxm. Undanfarið hefir gjald-
eyrisverMlunin að miklu leyti farið
fram hjá íslenzku bön'kunnm, og
meðan gjaldeyrisverzlunin er aðal-
lega í höndum dönsku bankanna,
eigum vér ávalt á hættu að ís'l.
jaldeyrir komist niður fyrir
danskan gjaJIdeyri, þegar i'lla
stendur á fyrir oss, en aftur á móti
erfitt að koma honum upp fyrir
danskan gjaldeyri, þótt vér hefðum
mun hagstæðari greiðslujöfnnð en
Danir.
G. Ó
Veggfóður
stærsta úrval á landinu
Sfrigt — Pappir
DANIBL HALLDORSSON, Kolasundi-
^" H'l I - ■ - — r __
• Congo/eum
Agætur Gólfdúkur, ,G ó i 11 e p p i dr sama efui.
mjög (dgt verði Jiomið og skoóid
Guöm, Asbjörusson,
Laugaveg 1.
Sámi 555.
RejijineiSTití, DjrhóMI
Það er því algerlega ástæðulaust
að blanda sambandslögunum í mál-
ið. ísland var sjálfstætt viðskifta-
svæði löngu áður en sambandslög-
in öðluðust gildi, og íslenzkur
gjaldeyrirgetur fengið ^nnað igengi
eu danskur gjaldeyrir og gat það
jafnt átt sér stað fyrir 1. des. 1918.
Gagnvart Danmörku erum vér eins
settir og gagnvart hverju öðru
landi. Ef greiðslujöfnuður vor
gagnvart útlöndum er óhagstæðari
en Dana, er eðMlegt að íslenzkur
gjaldeyrir fái lægra gengi en
danskur. Það er um gjaldeyririnn
eins og hverja aðra vöru, iað verð
hans (gengið) fer eftir framboði
og eftirspum. Sé hér mikil eftir-
spurn eftir erlendum gjaldeyri, en
aftur lítil eftirspum eftir íslenzk-
um gjaldeyri vegna þess að lítil
eftirspum er eftir hérlendum af-
urðum, þá verður að selja íslenzkan
gjaldeyri með afföllum. Þannig
myndast gengi á gjaldeyri yfirleitt
og ef vér getum ekki sj'áifir haldið
uppi genginu t. d. með því að fá lán
erlendis, þá verðum vér að sætta
oss við það verð, sem aðrir bjóða
í vorn gjaldeyrL Það er, eins og
fýr er sagt, greiðslnjöfnuðurinn
við útiönd í heild sinni sem ræður
genginu. Sé greiðslujöfrmðurinu
oss óihagstæður, verðum vér að
sætta oss við að ísl. gjaldeyrir falli
í verði. Til bráðabirgða má korna
Enis og við allir vitnm, eru jarð-
breyfingar tíðar á JReykjanesi og
afleiðingar þeirra var flutningur
vitans frá hinum uprunalega stað.
í fyrravetur urðu talsverðar hreyf-
ij.'gar á nesinu og lasbaðist þá ljós-
kerið og vitavörður þar er skilinu
eftir á þessu hættulega annesi síma-
laus, þrátt fyrir að bent hefir verið
það í blöðunum, að viti sá yrði
ckki aðeins að hafa síma, tbeldur
einnig merkjastöð til þess að greiða
fyrir sigMngum stórra segliskipa,
sem 'þurfa leiðbeininga áður en
þau eru komin upp í liandsteina,
eins og raunin hefir nýlega sýut
og einnig til að greiða fyrir vinnu
við Reykjavíkurhöfu. En aimennur
vilji manna og skilninigur er að
vettugi virtur.
Dyrhólaviti er látinn eiga sig
einn, þar er enginn vitavörður, sem
heidur vörð á nóttunni og gætir
að hvort snjór safhist á gleriu í
ljóskerinu og minki þannig ljós-
magnið, sem sæmilegt þykir á þess-
um bráðnauðsynlega annesvita að
hafa 16 sjómílur, eða 6 sjómílum
minna en Ijósmagn Reykjanesvit-
ans- Kenning sú, er í okkur sauð-
svarta, íslendinga á að troða, er, að
á gler vitanna safnist ekki snjór né
ís. En hversvegna er það þá skylda
vitavarðauma að bera spritt á rúð-
urnar í frostum, og hvers vegna
hafa þeir fengið ofanígjöf hafi í
daigbókuui sfcaðið, að rúður hafi
lagt í Ijóskerinu í Dettur nokkrum
það í hug, sein á íslandj er upp al-
iun, eða þeim, sem hafa verið á sjó
suður á Banka í útsynningsjeljum
eða austanbyl, að ekki geti safnast
á ruður í slíkum veðrum, sem þar
geysa. Menn reiða sig á að ljós
magnið sé hið sama og skýrt er frá
í Sjómaimaalmaiiakmu, og á Dyr-
liólaey og Jmgólfshöfða má það
sannarlega ekki minka, en minka
gerir það í hvert skifti sem nokkur
snjór, ísing eða klak) isezt á rúðurn-
ai’. Á vertíð í fyrra birtist auglýs-
ing í Vísi, sem gat þess, að Dyr-
hólavitinn lðgaði ekki. Slíkar aug-
lýsingar eru góðar og blesaðar fyr-
ir okkur, 'sem í landi erum og eig-
um enga okkiar nánustu suður á
Banka eða í þann veginn að taka
land, en huggun geta þær ekki ver-
ið konum 'þeim og börnum, sem eiga
aðstoð sína á einhverrj skútunni á
einhverjum liættulegasta stað við
iandsins strendur, og þeir sem á
sjónuni töpuðu þessu leiðarmerki,
gátu enga auglýsingu fengið, ekki
heldur þeir útlendingar, sem á segl-
skipum voru ef til vill iað leita
landsins og reiddu sig á að vitar
væru kveiktir. Einar fjórar dansk-
ar mílur er vegalengdin frá því ljós
vitans sést og þangað til komið er
UPP í grjótið. Hver dönsk míla fer
að verða stutt. fyrir seglskip, sem
í álandsvindi og 'hafróti er komið
upp á .grunnið, eu það er sjómanna-
siður, að leita að vitum á annesjum,
sem álitið cr að sterkastir þurfi að
vera til 'þess t'rá sjónarhring hins
þekta Ijóss að rétta sína stefnu.
«6 'það ljósmagn minna en skýrt er
frá, verður stefuan önnur en ætl-
ast er til, þ. e- skipsmenn fara villu
vegar.
Ingólfshöfðuvitinn. Þar er eng-
vitavörður búsettur í vifcanum
Lindsay (enskur),strandaði 1901'
Richard Simpson (e.), stra.nda.6i
1899.
Innan sjónarba.ugsins nær höf®'
anum eru:
Friedrieh Albert (þ.), strandaði
1903.
Wúrtenberg (þ.), strandaði 1906'
Þarna er því staðuriun, sem «lys'
in hafa flest orðið, þar er ljóslaust,
og enn hættulegra er svæðið kring'
um höfðann, skyldi nú vitauun1,
sem stendur þarna einn, detta í hug
að gera skrúfu, eins og a Dyrhólm11
í fyrra.
Að slys hafca orðið svo tíð á þessu
svæði telja menn það, að yfirmenu
skipanna hafa ekki ætlað fyrir því
á stefnu sinni, sem Golfstraumur-
inn ýtir þeim upp ia,ð landinu, er
úr hafi koma upp að því. Yfirmenu
skipanna hafa allir álitið, að þeir
væru á réttri leið fram hjá Port-
iandi, en orðið of grunt og eflau'st
ekki róðið við neitt er inn í grunn-
brotið var komið.
Það er ekki svoria bcinf út í loft-
r&, að skýli það fyrir skipbrots-
menn, er Thomsen gaf, var reist
le'ssum stað. Það eitt var nægileg
bending til þess, iað þama væri
reistur sterkasti viti landsins, með
húsi fyrir vit.avörð, og vandað til
alls, en 'þar er sjófarendum boðið
veikara ljós en 'á Reykjianesi, þar
sem hann lýsir rúmri danskri míln
'skemur tit, þar er enginn til að
Iialda glerjum iireinúm daglega,
eða hera spritt á rúður þegar frost
ei, ög reynslan hefir sýnt, að þang-
að ber framandi að, sem landsins
leita t.il að skila. af sér nauðsynjum
mini, er við getum ekki án verið.
Þótt ekkert tillit væri tekið til
800—1000 nianna, sem fyrir sunnan
leita sér síns brauðs um það leyti
n: u
eða við vitann, og er þó Ingólfs-
höfði eyja, sem fullörðugt gæti
orðið að komast út í þegar Skeið-
ará og önnur jökulvötn eru í al-
gleymingi. Á kortinu er næsti bær
höfðanum Fagurhólismýri og virð-
isl það lÖug sjávargata. Ekki vil
cg hér lýsa ferðalagi inanns þess,
sein gefa 'á 'þessum annesvita auga,
))ví það get eg ekki ennþá, en ekki
þykir ]>ó þurfa að hafa ljósmagn
Iians meira en 17.5 sjómílur og 'á
milli isjóniarbaugs hans og sjónar-
baugs Dyrlióla eru nálega 40 sjó-
mílur. Þar er svarfchoMð, sem geym-
ir leyfar eftirfarandi skipa:
Friedrieh (þýzkur), strandaði
1900.
Priiident Herwig (]>.), strandaði
1898.
árs, sem veður 6ru verst, ekkert til-
lit, til þeirra, sem eiga alt sitt undir
því,< að þessum mönnum takist að
ná landi, þá mætti þó vænta þess,
að tillit væri tekið til þess, hvort
vörubirgðir frá útlöndum, sem
landsmönnum eru nauðsynlegar,
kæmust á réttan stað á réttum t.íma
og að alt landið kæmist ekki undir
gömlu „k'lausúlu' ‘ Keflavíkur, sem
ekkj rnátti leggjiast á, nema að ið-
gjald væri sérstaklega greitt vá-
trygigjendum fyrir það.
Betri er enginn viti 4 armesjum
eins og Portlandi og Ingólfs'höfða,
heldur en þeir, sem geta svikið sjó-
farendur þegar mest á ríður. Að-
eins 'það, að sjómenn hætta að reiða
sig á þá, kostar tíma og fé, emginn
veit nú, hvenær Dyrhólavitinn
slokknar vegna þess að 'grjót fýk-
ur á rúðurnar, en við vitum allir,
að vilji það til á nóttu, þá er eng-