Morgunblaðið - 03.09.1920, Qupperneq 2
2
MOBOUNBLAÐIt)
*ts. «h.4« <fal »t« ** Jto.
MOBOUNBLAÐIÐ
Ritstjóri: Vilh. Finsen.
Afgreiðsla í Lækjargötu 2.
Sími 500. — Prentsmiðjusími 48.
Ritstjórnarsímar 498 og 499.
Kemur út alla daga vikunnar, að
mánudögum undanteknum.
Ritstjórnarskrifstofan opin
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Auglýsingum sé skilað annaðhvort
ú afgreiðsluna eða í ísafoldarprent-
smiðju fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu
þess blaðs, sem þær eiga að birtast í.
Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
að öllum jafnaði betri stað í blaðinu
(á lesmálssíðum), en þær sem síðar
koma.
Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr.
3.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum
stöðum kr. 1.50 em.
Verð blaðsins er kr. 2.00 á mánuði
Afgreiðslan opin:
Virka daga kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
Olympisinjeitiniir i Antverpeii
Hið sjöunda Olympíuleikmót
hefir verið haldið í Antwerpen í
sumar. Síðasta leikmót var haldið
í Stokkhólmí 1912, en leikmót það,
sem* haldið skyldi í Berlín 1916,
fórst fyrir vegna ófriðarins.
Olympíuleikamir hófust í apríl-
mánuði og standa fram á haust. Er
kept x öllum íþróttum, sem nöfn-
um tjáir að nefna. En aðaileikarnir
hófust þessu sinni 1". ágúst. Er þar
kept í hlaupum allskonar og kapp-
göngu, kasti allskonar, leikfimi,
stökki, glímu, sundi, tennis, hnefa-
leik, knattspymu o. fl.
Um 1000 rþróttamenn taka þátt í
leikunum að þessu sinni, og frá 27
ríkjum. Fjölmennastir em Banda-
ríkin og Svíþjóð, um 300 frá hvom
landi, en með þeim teljast fjö4-
mennir leikfimisflokkar. Frata
íþróttamenn hafa Nýja-Sjáland,
Portugal og Chile, 4 hvert. Af ís-
lands hálfu er enginn íþróttamað-
ur, en einn íslendingur keppir á
leikunum með Dönum, hlauparinn
Jón Jónsson.
Aðalleikamir vom settir 17.
ágúst, og gerði Albert Belgakon-
ungur það. Gengu þá íþróttamenn-
irair inn á leikvöllinn, hver þjóð
undir sínum fána. Hófust þá þegar
leikamir og var fyrst undirbún-
ingshlaup og spjótkast. Skal skýrt
frá úrslitum í þeim íþróttum, sem
fréttir hafa borist af með síðustu
skipum.
1. Spjótkast. Þar fengu Finnar
öll verðlaunn. Fyrstu verðlaun
fékk Myra og kastaði hann 65.78
metra, önnur verðlaun Pellona
(63-605 m.) og þriðju Johansen
(63.095).
2. Grindahlaup 400 metra. Fyrstu
verðlaun vann Loomes, Banda-
ríkjamaður, á 54 sek., og er það
heimsmet. Fyrra metið var 55 sek.
3. 100 metra hlaup. Fyrstu verð-
iaun fékk Paddock, Bandaríkjia-
maður, á 10% sek. Annar var Kirk-
sey, Bandaríkjamaður líka, og
þriðji Edwards, brezkur.
4. Hástökk með atrennu. Fyrstu
verðlaun fekk Loudon, Bandaríkja
maður, og hljóp hann 1.936 m. Er
það olymiskt met. Næstur varð
Muller, Bandaxíkjamaður, og
þriðji Ekelscaud.
INTEBNTIONAUB
ASSURANCE COMPAONl
HöfuðstóU 10 miljónir
Sjó- og stríðsvátryggingar.
íVðalumboðsmaður:
Gunnar Egilson
Hafnarstr. 15
Talsími 608 og 479 (heirna).
5. 5000 metra hlaup. í un'dirbún-
ingshlaupi var Jón Jónsson meðal
keppenda og varð sjötti af þrettán
í þeim flokki. í lokahlaupiu u tóku
þátt fjórir af þeim fljótustu og
varð Guillemot, franskur hlaupari,
hlutskarpastur. Hlauptími hans var
14 mín. 55% sek. Næstur var
Murn y finskur og þriðji Svíinn
Baohmann.
6. 800 metra hlaup. Fyrstu verð-
laun fekk Bretinn Hiil og var hann
1 mín. 53% sek. Onnur verðlaun
fekk Eby, Bandaríkjamaður, og
þriðju verðlaun Rudd frá Suður-
Afríku.
7. 10000 m. kuppganga. Þar varð
fyrstur ítalskur maður, Frigorio,
og var hann 48 mín. 6V5. Næstur
honum varð Permann (U. S. A.),
og ’þriðji enskur maður, Gun að
nafni-
8. 110 metra grindahloup. Þar
vann fyrstu verðlaun Thompson
(Canada) á 14% sek.
9. Langstökk. Þar unnu Svíar öll
verðlaunin. Lengst stökk Petersen
og stökk 7,15 metra, og anuar hét
Johanson og þriðji Abrahamson.
10. Kúluvarp. Fyrstu verðlaun
fekk Villa Porollo, finskur maður,
og varp hann kúlunni 14 metra
81 y2 cni. Næstur varð Micklander,
finskur.
11. 1500 metra hlaupið vann Bret
inn A. S- Hil’l (sá sami sem vann
800 metra hlaupið) á 4 mín. V5 sek.
Annar varð Baker (England) Oig
þriðji Chields (U. S- A.)
12. Hamarkast. Fyrstu verðlarm
vaim Patriek Ryan og kastaði hann
53,875 metra. Næstur varð Svíinn
Lund. Ryan er risi mikill, 6 fet
og 2 þumlungar enskir á hæð.
13. Beipdráttur. Þar urðu Bretar
hlutskarpastir og drógu alla úr
stað.
14. 10000 metra hlaup. Fyrstur
varð Nurmy (Finniand) á 31 mín.
45% sek. Næstur vai*ð Gullemot,
sá er fyrstur varð í 5000 metra
hlaupi, og þriðji Englendingurinn
Wilson.
15. 200 metra hlaup. Fyrstur var
Wordring (U- S. A.) á 23 sek. —
Næstur varð Paddock (U. S- A.) og
þriðji Edwards.
16. 400 metra hlaup. Fyrstur varð
G. D. I'udd (Suður-Afríka) á 49%
sek. Næstur Butter (England) og
þriðji Engdai (Svíþjóð).
17. Þrístökk. Finnlendingurinn
Timbos fekk fyrstu verðlaun og
stökk 14.086 m.
18. 3000 metra kappganga. Fyrst
u r varð ítalinn Frigorio á 13 mín.
J4V5 sek.
19. 56 punda kúlusveifla. Banda-
ríkjamaðurinn Macdonald vann
fyústu verðlaun og varpaði kúl-
unni 11,265 metra.
20. 3000 metra flokkahlaup. —
Bandaríkin fengu fyrstu verðlaun,
þá England og þriðju verðlaun
fengu Svíar.
21. 400 metra boðhlaup. Banda-
ríkjamenn urðu fyrstir á 42V5 sek.
og er það heimsmet. Næstir urðu
Frakkar en Svíar þrðju.
22. Stangarstökk. Fyrstu verð-
laun fekk Frank Forn(?)frá Banda
ríkjunum. Stökk hann 4,087 metra
og er það heimsmet.
23. Maraþonhlaupið fór fram
sunnudaginn 22. ágúst og varð
Finninn Hannes Kohlemainen fyrst
ur, á 2 stundum 32 mín. og 35%
sek. Er það heimsmet. Næstur hon-
um var Svíinn Losmann, en þriðji
ítalinn Blasc. Kohlemainen er fræg
astur allra hlaupara sem uppi eru.
Vann hann fern fyrstu verðiaun
á síðustu Olympíuleikum fyrir 8
■árum og setti þá iitíi’njsmet. Er
hann fyrirmynd íþróttamaniia hvað
reglusemi snertir í lifnaðarháttum.
Undir síðustu Olympíuleika æfði
hann sig daglega í tvö ár og er
sagt, að hanu hafi altaf verið hátt-
aður kl. 10 á kveldin, en aldrei
farið seinna á fætur en M. 6 á
morgnana. Hin síðari árin hefir
hann verið búsettur í New York
og rekið verzlun þar.
24. Kringlukast. Fyrstu verðlaun
vann MicMander (Finuiand) og
kastaði hami 44,685 metra.
Áður en aðalleikarnr hófust
höfðu þáttökuþjóðiitnar vinninga
svo sem segir frá hér á eftir. Eru
þeir vinningar taldir með, þá er
aðalúrslitin eru talin saman. Eink-
um munu menn veita því athygli
liversu vel Norðmönnum hefir geng
ið í leikunum.
Bandaríkin fjðldi. 57 1. terðl. 13 2 ▼erði. 5 3. ▼érði. 6
Noregur 56 12 7 6
Svíþjóð 39 6 9 3
England 20 4 3 2
Holland 13 3 1 2
Belgía 12 2 2 2
Frakkland 10 1 3 1
Finnland 7 1 1 2
Ilanmörk 7 1 2 0
Suður-Afríka 7 0 3 1
Brasilía 6 1 1 1
Sviss 5 0 0 5
Kanada 3 1 0 0
Italía 3 1 0 0
Grikkland 2 0 1 0
Spánn 2 0 1 0
Tékkóslóvakia 1 0 0 1
Tíu þjóðir hafa engin verðlaun
fengið á forleikunum. Ein verð-
launin í skrá þessjrfrí eru unnin af
Mendingum, nefnilega hin einu
verðlaun Canadamanna, sem Fálk-
larnir íslenzku unnu í íshockey. —
Svíum hefir vegnað miklu ver en
gert var ráð fyrir, en Norðmenn
skarað mjög fram úr. Á aðalleik-
unum hefir Norðmönnum aftur á
móti ekki gengið eins vel.
Enginn vafi er á því, að Banda-
ríkjamenn verða hæstir að stiga-
tölu á þessu móti. Enda mun við-
búnaður þeirra einna bestur undir
leikana, úr fleiri íþróttamönnum i:ð
velja en hinar þjóðirnar geta, og
ennfremur er meira fé varið til
þess, að láta fara vel um íþrótta-
mennina meðan á leikunum stend-
ur, en hinar þjóðirnar gera. Iþrótta
menn öandaríkjanna hafa skip og
liggja við á því meðan á leikunum
stendur og er þar útbúnaður allur
og mataræði „eftir kúnstarinnar
reglum“. Svíar höfðu einnig mjög
góðan viðbúnað. í Antwerpen er
sagt fremur ilt ti matfanga og hafa
íþróttamenn sumra þjóða, til dæmis
Dana kvartað mjög undan vistinni
sem þeir hefðu í borginni.
--------» ...
V eggfóður
stœrsta úrval á landinu
Sfrígi — Pappir
DANIEL HALLDORSSON, Kolasundi
Congoleum
: / Ágaetur Gólfdúkur, ,G ó 111 e p p i úr sama efni.
TTJjðg (dgt verð /, Homið og skoói^
Guðir, AsbjörDssors,
Bími 555. Laugaveg i.
Agrip af feröasðgu
Alt þetta hugsaði eg, og lézt ver*
mikill maður. Það er ekki svo ofþ
Eg legg af stað úr Reykjavík kl.
8 að morgni. Og fyrsti viðkomu-
staðurinn er — Viðey. Þar átti að
taka steinolíu til fararinnar. Snarp-
ur norðanvindur blés inu sundin og
breiðar haföldur koma rólegar og
hægfara einhversstaðar norðan úr
Elivogum. Sólin skín fra héiðum
himni og bærinn blasir við mér úr
hafnarmynninu, nývaknaður, byrj-
aður á dagstarfinu, fullur af marg-
brotnu lífi og ástríðum.
Eg stend aftur á og læt mér líða
vel. Viðey er fyrir stafni. Eg hugsa
mér, að eg sé Jón Arason á leið til
eyjarinnai, til þess að berja i Döu
um, og um inig liafi þetta verið ort:
„Vatt hann sér í Viðeyjarklaustur,
víða trii’ eg liann svamli
sá gamli.
Við Dani var liann djarfúr og
hraustur,
og dreif þá bæði á flæði og flaustur
með brauki og bi,amii“.
Meðan staðið er við í eynni, geng
eg um hana. Minnist klaustursins,
katólskunnar hér á landi, og læt
mig dreyma um alt, sem þá hefir
gerst á þessari frjósömu ey. Hér
hefir verið lifað og liðið, grátið og
glaðst ef til vill framar en annar
staðar á landj voru. — Eg geng
aftur til skips með þá tilíinningu,
að eg hafi staðið á fomfrægum
stað.
Steinolían er komin í skipið. Það
er haldið á stað og nú stefnt í norð-
ur, móti hafsöltum stormi og þverr-
andi öldum.
í'larþegarnir draga sig undir þilj
ur. Eg ber mig mannalega og læzt
vera þaulvanur sjógarpur, barkað-
ur og ódrepandi. Eg læt skipverja
sjá, að eg geti staðið án þess að
styðja mig, þó skipið velti á ýms-
um endum. Eg tel mér trú um, að
þeir hljóti að verða fullir lotning-
ar, er þeir sjái mig einan farþega non
ast i angu við storminn og standa eins
og bjarg hvað sem á dynur. Eg
geri mig meira að segja svo djarf-
an, að eg fer inn í stýrishúsið tii
skipstjórans og gef mig á tal við
hann. Hann er fálátur. Og það erg-
ir mig, að lionum finst auðsjáan-
lega lítið til um karlmensku mína.
Hvað? Ætti eg að taka af honum
stýrið og sýna honum, að þar var
eg ékki alveg úti á þekju heldur?
Hélt liann ef til vill, að eg hefði
aldrei séð stýri fyr? Eða áttavita?
Eða skiftihjól á vél? Hann gat dáið
rólegur á sama augnabliki. En eg
skyldi koma fleytunni í höfn.
koma fram eins og stórmenni.
var að nota tækifærið.
Veðrið var Ijómandi. Storiaur”
inn svalaði og bylgjurnar vögguðu'
Sólin skein og var hlýtt á aft°r'
stafni skipsins. Borgarfjörður opu'
aðist og lokaðist aftur. Faxaflói011
smá-luktist upp. Ný og uý fj^
komu í augsýu, blámötluð og
urbygð. í vesturátt sáust nokkrir
togarar á veiðum, aðrir á bru011'
ferð, og enn aðrir, sem ekkert
gerðu. Nokkur siglandi skip vot11
á suðurleið, breiddu sem bezt 1,r
vængjum sínum, efst og neðst, og
plægðu stóra, mjallhvíta löð0*'
ixyloi11 undan breiðum brjóstuu11111
Fátt er jafn tígulegt og sigl»uttl
skip.
Um miðdegi fór eg undir þiljur’
Eg er orðinn vonlaus um að hlj00
nokkra viðurkenningu fyrir sj°
hreysti mína. Skipverjar líta e^1
á mig, því síður að þeir tali Við
!ͻt
al'
Átti eg að segja þeim það faé3
og beint, að eg væri ekki neinö
mennur farþegi ? Að þeir þyri'tU
ekki að búast við að haía þ» \
nægju að sjá mig engjast af sj°
veiki? Neii Þeir gátu gert svo ví
og borið tilhlýðilega virðingu fyrlí
mér, án þess að þeim væri beiú !l
það. —
Niðri er dauft og hljótt.
Lítill drengur selur upp við ^
við. Kona ein berst við sjóveh111
— vill auðsjáanlega ekki ^
neinn almennur fiarþegi fremu1'
og
yiS
eg. Maður hennar situr föluf
fáinæltur á bekknum framaö
hana. Mér sýnist ekki betur en
um muni vera eitthvað þuugt ^
brjósti. Eg sezt. Fer að öllu róF^’
læt þessar iíðandi manneskjur s
sem greinilegast hvílíkur dæma
garpur eg er. Eg hefi meira f,
segja orð á, hve sjórimi sé ylld j<
skiP1
lega sléttur og rólegur nú, - ..
XW
ctif'
haggist ekki, til þess að yfírbur
' ' ' T w
niínir verði sem eftirminnile£aS
Og þarna næ eg mér niðri. E011^
og maðurinn tigua mig, dáðsl
mér, lneint og beint trúa i ^ ;
Eg sé það á þeim. Eu eg I®1 e ^
á neinu bera. Eg ætla að iáta í’ .
álíta, að mér finnist svo
að vera sjóhraustur, að mér k
ekki til hugar aðdáun fyrír a ý
En eg œr hinn ánægðasti með ^J,
um mór, e\
Dagurinn líður- Eg les í b°
eg hafði haft með mér. Konan^
við sjóveikina- Maðurinn . °^
meir og meir. Og loks e^tir
stórar öldur íellur konan í va