Morgunblaðið - 04.09.1920, Side 1
t
7 árg., 252. tbl.
Laugardag 4. september 1920
iMfoldarpreirtradSjft & f.
GAMLA 810
Carmen
Sjónleikur i 6 þáttum eftir hinni
heimsfrægu óperu Oarmen.
Aðalhiutverkið leikur nin tnjög
fr«ga leikkona Pola Negri
l síöasta siun í kvðld.
Dagbök
Q ídda 59208672—1.
Listi til áskr.\ í □
Indalsclveti, þýzka skipið, sem
k°mið hefir hér áður með saltfarma
í fyrrinótt, hhðið steinsalti til
Johnson og Kaaber.
Sotnvörpun^ar Hauks-félagsins
af sildveiðum að norðan i
^tmorgun, bæði íngólfur Amarson
Þorsteinn íngólfsson. Hafa þeir
e ki lagt veiði sína á land, svo sem
|'tt er, heldur verkað sildina um
0t^ Íafnharðan og hún veiddist. —
óðu þejr sjg tvisvar á þenna hátt
°5 öflaðu a)is lim 4,500 tunnur af
Sll<h Má gera ráð fyrir, að sild sem
'r verkuð á þennan hátt, sé mun
etfi vara en önnur. Vélskipið Hauk-
aflann fyrir norðan og er
arhn tneg hann til útlanda.
^anskt seqlskip, að nafni Rossing,
far
Hafi
111 1 gær frá Svíþjóð með timbur-
^1 til verksmiðjunnar Dvergs i
tarfirði.
er heitir sh'P fr^ Haugasundi,
t.r hotQ hingað í fyrradag með farm
^ ^inoliufélagsins. Skipið kom írá
s ew ^ork. Er það um 1000 nettó-
^ilestir að stærð og flutti hingað
°°oo tunnur af stemoliu og
að°°. hassa af bensini. Var byrjað
shiPa upp úr því í gær.
hom a^ uorðan af sildveið-
1 8ær.
l\r„i
po^e kom frá Englandi í gær.
l^údsfe aha sinn 1 sr^ustu
Pond ^rir rhm r4°° sterlings'
klPið fór út á veiðar í nótt.
Mandið kom a{ yeiðum i gær.
Se^ Seinni hluti mótsins
varj . st * laugardaginn en ekki
á jjj ° 10 k sunnudaginn fer fram
Síöitki^!111 kl- 2. Veröur þá kept í
Síökki 3 S ^°nar> hástökki, stangar-
hlaupi lanRstökki, 800 metra
og fleiru. Er þátt-
^tður^pfl11^ 5 Þessum iþróttum.
á iþrótti aUSt skemtun að horfa
menn að fjöl-
Sigfús BlAndahl & Co.
Heildsala — Lækjargötu 6 B.|
Emaleraóar-vörur
Aluminium-vörur
Postulins-könnur
Vatnsfötur
Ilmvötn
Sími 720.
Hárvötn
Sími 720.
Café Tjallkonan
i kvöld kl. 9 byrja hljómleikar 8 manna, og verða á hverju
laugardags og aunnudagskveldum á sama tima fyrst um sinn.
Virðingarfylst
Datjlsted.
íþróttamót
íþróttafélags Reykjavíkur
sem frestað var síðastliðinn sunnudag, vegna ofveðurs, verður haldið
á morgim, sunnudag kl. 2,
á Iþróttavellinum.
Þeir, sem keypt höfðu aðgðngumiða iyrra suuuu-
dag, geta notað þá á raorgun. Sðmuleiðis gilda boðs-
kort þau, sem áður hafa verið send út.
Kept verður i þessum iþróttum:
800 metra hlaup, Spjótkast, Hástökk, Langstðkk,
1000 — — 5000 m. hlaup, Hástökk og Langstökk fyrir drengi.
Iþróttafélag Reykjavíkur.
Svnini' Rikarðar. Henni verður
lokið annað kveld. Ættu þeir sem
kynnast vilja beztu verkum þessa
listamanns að nota tækifærið i dag
og á morgun og skoða sýninguna,
því margt er þar sem gaman er að
horfa á.
Bajarstjórn hefir samþykt að Ol-
afur Þorsteinsson verkfræðingur fari
utau og kynni sér lóðarskráningar á
lóðarskráningarskiifstofunni i Khöfn.
Á að greiða kostnað við utanför
verkfræðingsins af fé þvi, sem áætl-
að er til skrásetningarinnar.
Svanir á Tjðrninni. Vestan af
Sandi hafa nýlega verið fluttir hing-
að tveir álftarungar, sem teknir voru
nndir mannahendur í sumar snemma
Hafa þeir verið látnir á tjörnina hér
og á að reyna að venja þá við vist-
ina þar, svo að þeir geti orðið fólki
til augnagamans framvegis. Væri það
ánægjulegt, ef svo föngulegir full-
trúar dýrarikisins vildu festa yndi á
Tjörninni; en til þess að svo geti
orðið, verður fólk að varast, bæði
börn og fullorðnir, að sýna þeim
nokkra áreitni^ Þegar isalög koma,
er gert ráð fyrir að svanirnir verði
geymdir í Brnnastððinni. Villiönd.
in, sem ungaði út i Tjarnarhólman-
um í sumar, er enn kyr með ung-
ana sina og virðist kunua hið bezta
við sig.
Sildveiðarnar eru nú að enda. —
Koma daglega skip að norðan, er
verið hafa þar við veiðarnar, bæði
botnvörpungar og vélbátar.
Gasleysið. Undanfarna daga hefir
Gasstöðin verið að hita upp ofn,
sem ekki var notaður i sumar, til
þess að geta fullnxgt gasþörf bæjar-
ins. Tekur upphitun ofnanna io—
14 daga, en búist við að þessi ofn
verði orðinn fullhitaður á þriðjudag-
iun kemur. Verður þá hætt að loka
fyrir gasið, eins og nú er gert, og
munu margir fagna því.
Knattspyrnan. Víkingur og K. R.
eiga að eigast við í kveld, ef veður
verður sæmilegt. Eru enn eftir tveir
kappleikar að þeim loknum.
xArsafmceli flugs á íslandi var i
gær. Þriðja september i fyrra flaug
Cecil Faber kapteinn í fyrsta skifti
og fór 146 ferðir í þeim mánuði.
Laknir franska sþitalans hefir far-
sóttarhúsnefndin ráðið Matthías Ein-
arsson lækni fyrir 400 kr. þóknun
á mánuði. Ætlast er til að sjúkl-
ingar borgi 8 kr. fyrir hvern legu-
dag á spítalanum, og verður þá lækn-
ishjálp innifalin í þeim. Utanbæj-
arsjúklingar verða þó að borga 10
kr. á dag. Sigurði Björnssyni bruna-
málastjóra er falið að sjá nm inn-
kaup til spitalans og hafa á hendi
reikningshald hans undir umsjón
borgarstjóra.
Fundur í »Stjörnufélaginu« sunnu-
daginn 5. sept. kl. )»/, síðd.
Messað i dómkirkjunni á morgun
kl. 11 S. Á. Glslason cand. theol.
Sldturfilas’ Suðurlands hefir sent
erindi um kjötkaup á komandi hausti
til bæjarstjórnarinnar. Er talið lik-
legt að viðunanlegir samninaar ná-
ist nm málið, en fjárhagsnefnd hef-
ir enn ekki gert neinar fullnaðartil-
lögnr um málið.
Grjótndm i Öskjuhlið. Ólafur Þor-
steinsson og Ludvig Lárusson hafa
sent beiðni til fasteignanefndar um
grjótnám í Öskjuhlið.
Þýzkir listmdlarar. Vér höfum ver-
ið íbeðnir um að spyrjast fyrir með-
al' lesenda Morgunblaðsins hvort
enginn þeirra sjái sér fært að taka
til sin einn eða tvo þýzka listmál-
ara, gegn því að þeir borgi kostinn
og húsDæðið með málverkum. Þess-
ir menn, sem hér er nm að ræða,
ern frá Munchen, vel mentaðir
menn af ágætu fólki. Trúum vér
tæplega að enginn sjái sér fært að
taka mann til sín undir þessum
kringumstæðum og erum reiðubún-
ir til þess að gefa nánari upplýs-
ingar.
Messaí á morgun í FrOárkjunni í
Reykjavík kl. 2 e. h. síra Ólafur Ól-
afsson (hlutfallstalan milli þakklátra
og vanþakklátra) og kl. 5 síðd. síra
Har. Nielsson.
Sá elzti ög yngsti.
Rlzti og yngsti þátttakandinn í
Olympsleikunum í Antwerpen eru Sví-
ar. Sá elzti er skyttan Schwan, en hinn
yngsti sundmaður, Skoglund, 14 ára
gamall.
NYfA BÍO
Skuggar.
Sjónleikur i 6 þáttum, saminn
af Willard Mack.
Aðalhlutv. leika hin heimsfræga
leikk. Geraldine Farrar
og M i 11 o n S i 11 s (sá sami
sem lék fangann i myndinni
Dj-engskaparheit).
mmmm Aukamynd. mmmm
Hundalíf Chaplins
sem taíin er að- vera sú ailra
bezta gamanmynd sem hann
hefir leikið i, enda gekk hún
4 vikur á Pallads og 5 vikur
þar á eftir í Vesturbroteater i
Kbh. Sýning kl. S1/*'
Aðg.m. seldir eftir kl. 6 og á
sama tima tekið móti pöntunum.
Erl, símfregrm.
(Fri fréttaritara MorgunblaAsins).
Khöfn 3. september.
Lithauen í ófrið?
Frá Kovno er símað, að Lithauar
lýsi því yfir, að þeim sé óhjákvæmi-
legt að legigja í henrað, ef Pólverj-
ar sækja lengra fram en þeir íhafa
þegar gert.
Látinn vísindamaður.
Frá Berlín er símað, að Wilhelm
Wundt, sem lagt hefir grundvöll-
inn að tilrauna-sálarfræði,sé látinn.
Hann var prófessor við háskólann
í Leipzig, og hiun fhægasti vísinda-
maður.
Nýr 'hervarnasamniiigur.
Frá Brússel er símað, að Frakkar
og Belgar hafi fullgert samniug um
livernig háttað skuli hervörnum
þeirra gegn útlendum óvinum.
, 1
Ráðherraskifti á Spáni.
Frá Madrid er símað, að breyt-
ing hafi orðið á ráðuneyti ríkisins.
Heitir forsætisráðherrann nýi Dato
en utanríkisráðherrann Delome.
f 1 1
■ i í 1;; ;
Kolaverkfallið dynur yfir?
Frá London er símað, að fulltrúar
kolanámaverkamanna hafi ákveðið
•að hefja verkfall eigi síðar en 25.
september.
Flutningaverkamienn og járn-
brautaverkamenu fylgja verkfalls-
mönnum að málum.
, • li ' ! . 1 .*!
Sjálfsvelti.
Borgarstjórinn frá Cork á ír-
laudi, sem situr í Brixton-fangels-
iuu í London, neit'ar sífelt að
bragða nokkra næringu. Hefir kon-
unginum og Lloyd tí-eorge borist
fjöldi áskorana um, að láta hann
lausan, en þeir hafa neitað að verða
við þeim. Er búist við, að ekki líði
á löngu þangað til borgarstjórinn
deyi úr hungri. og er tálið víst, að
Framh. á 4. síðu.