Morgunblaðið - 04.09.1920, Side 4
4
MOBQUNBUAJ>!S
Farseðlar
með e.s. Suðurlandi saekist i
____________________
Málningarvðrur
af öllu tagi, eru beztar og ábyggi-
legastar hjá
Sigurjóni Péturssyni
Hafnarstræti 18.
Praxuh. frá 1. síðu.
almerni uppreisn verði t>á um ír-
iajid þvert og endilangt.
Konungsglíman,
leikrit tíuðmundar Kamban, var
leikið í fyrsta skifti í 'gær á kon-
unglega leik’húsinu. Viðtökurnar
voru fremur góðar af áhorfenda
háifu en blaðadómarnir óvægir-
Segir þar, að Konungsglíman sé til
orðin á þroskastigi, sem höfundur-
iun sé vaxinn upp fyrir nú.
Politiken segir, að meðferðin á
leikritinu hafi ekki verið sérlega
góð. Hafi áhorfendur stundum mis-
skilið áhrif leiksins- Bn athygli,
þeirra var sívakandi fram til leiks-
loka.
Of mikill ferðakostnaður?
Blaðið „Köbenhavn“ vítir það
injög eindregið, að „Lslands Falk“
skyldi vera scndur með hina
dönsku fulltrúa lögjafnaðarnefnd-
arinnar til Bergen, þá er þeir fóru
frá Reykjavík. Fullyrðir blaðið, að
ferð þessi baki ríkissjóði alt að
5000 króna aukakostnað.
Hitt og þetta.
Kínversk kol til Danmerkur.
Bíkisjárnbrautirnar dönsku hafa
keypt 10.000 smálestir af kolum frá
Kína. Ennfremur hafa Danir fengið
kol frá Ástralíu.
Innflutningur til Jerusalem.
317 fjölskyldur fluttust til .Jerusa-
lem og tóku sér þar bólfestu á tíma-
bilinu frá því í október 1919 til í maí
1920.
Þjóðverjar selja kol.
Þjóðverjar hafa gert samning við
ítali um að selja þeim 180.000 smálest-
ir kola á mánuði framvegis. Þar af
verða 100.000 smál. Schlesíukol, 60.000
smálestir viðarkolatöflur og 20.000
smál. Ruhr-kol.
Skotfærabirgðir Rússlands.
1 Ameríku er því haldið fram af
leiðtogmn hermála þar, að Rússland
muni eiga nægilegar skotfærabirgðir
til 5 ára, eftir núverandi mælikvarða.
En þeir telja þetta jafnframt vera
leyfar, sem bandamenn hafi látið Rúss-
land hafa í heimsstyrjöldinni.
Uppskera Canada
á yfirstaudandi ári er áætluð 263.338.-
000 bushels (busbel = 35—36 lítrar),
en var 193.260.000 bushels síðasta ár.
Hafrauppskeran er áætluð 496.906.000
bushek, en var í fyrra 394.387.000.
Nýkomiði
Rúgmjöl,
Hálfsigtimjöl,
Maiamjöl,
Heilbaunir,
Bankabygg,
Hafragrjón,
Sagógrjón,
Kaffí, Rio,
Exportkaffí,
Sveskjur,
Rúsiuur,
Ostar fi. teg.
Mjólk niðurs.
Eldspítur,
Rjól og rulla, B. B.
Smjörliki i x/i kg. pk.
Bakariismargarine
Keks »IxionogSnowfiake«
Candis
Sodi,
Vindlar.
H.f. Carl Höepnar.
Talsímar 21 & 821^.
af beztu tegund, fást hjá
Sigufj. Péíurssyni
Hafnarstræti x8.
Tií íeÍQU
skrifstofur án eða ásimt geymslu-
plássi. Einnig húsrúm fyrir 2—3
blla.
Uppl. í síma 481.
Primusar
og
Ppimus-YaFahlutip
af öllu tagi, fyrsta flokks vara, er
nú aftur komið til
Sigurj. Péturssonar
Hafnarstræti 18.
Vatt-teppi
bezt og ódýrust hjá
Sigurj. Péturssyni
Hafnarstræti 18.
Herbergi
helzt með húsgögnnm, óskar reglu-
samur útlendingur að fá á leigu til
aprilloka (fer þl heim til sin). Upp-
lýsingar i sima 836,
Litið notuð Remingtonritvél til
sölu með tækifærisverði Upplýs-
ingar í Rafmagnsverzl. Hafuarstræti
18, frá kl. 3—7.
fcBuff með lauk og eggjum ávalt
bezt á Café Fjallkonan.
Allir sem eru að byggja ættn að
spyrja um verð á
þakpappanum
hjá mér.
£. Hafberg,
Laugavegi 12.
Sútuð sauðskinn
óskast keypt.
Tilboð sendist.
h.f Carl Höepfner,
cflusíur i fXroppa
fara 2 bílar, mánudaginn 6. þ. m.
Upplýsingar fást í verzl. Guðm.
Ólsen. Simi 145.
Lagt af stað kl. 10 f. h.
Kjartan Jakobsson.
Regnhlif i óskilum i ísafold.
Misiit
vorull
óskast keypt.
Tilboð sendist.
H.f. Carl Höepíner.
Ibúð
3—4 herbergi og eldhús óskast nú
þegar eða fyrsta október, handa
barnlausum hjónum. Borgun fyrir-
ftam fyrir alt árið, ef vill.
A. v. á.
Hringur fundinn. Vitjist í ísa-
foldarprentsmiðju gegn borgun þess-
arsr auglýsingar.
H.f. Carl Höepfner
,óskar eftir tilboðnm um saltað dilka-
og sauðakjðt. fob.
Klossar
háir og lágir, mjög góð tegund, eru
nýkomnir til
Sigurj. Péturssonar
Hafnarstræti il.
Nýtt
IRMA plöntusmjörliki
kom með 8». Iwland.
Einnig
smjör, egg og piöntufeiti.
Að eins vandaðar vðrur og lngsta verð.
Smjörhúsil, Hafnarstræti 22-
Sími 223.
Tvo háseta
Og
góðan véiamann
vantar áMÓTORSKIPIÐ VlKING.
G. Kr. Guðmundsson & Co.
Sími 744.
Bifreið
fer austur að Garðsauka mánudaginn 6. sept. 3 menn geta fengið far.
Afgreiðsla í Lækjartorgi 1. S!mi 444.
. JTiagnús Bjarnason,
bifreiðarstjóri. , •
Aðalnmboðainenn: Sig- Sigurz & Co., Beykjavik.
Fyrirliggjandi:
Cement,
Kalk »Cheops€,
Þakpappi »Víkingur«,
Gólfpappi,
/ Panelpappi,
Saumur allskonar,
/ Ofnar og eldavélar,
Rör, eldf. Leir og Steinn.
Allsk. málningarvörur:
Blýhvita,
Zinkhvíta,
Fernisolía,
Allsk, litir,
* Penslar o. m. fl.
Þakjárn, Gaddavír, Rúðugler,
H.f. Cari Höepfner,
Talsímar 21 * 82*‘
Samfioma voréur Raíéin i Æarusalnum
sunnudaginn 4. þ. m. kl, 6, siðd. Þar talar
Erik ASb ð frá Noregi.
péU Jónsson trúboði talar um samvinnu
Allir velkomnir.
hinna trúuðu.