Morgunblaðið - 09.09.1920, Síða 1
7. ái'g., 256. tbl.
Fimtndag 9 september 1920
tMÍoldurpreBtsmlðJa 1. f,
B GAMLA BIO
Dóttir Jefthas.
Sjónleikur í 5 f)áttum tekinn af Paladium Film Stockholm.
Leikin af 1. flokks sænskum leikurum
Bror Olsen — Signe Kolthoft — Ag. Palme
öll þrjú frá Kgl. dramatiske Teatern Stockholm
Ernst Ecklund..............Blanche Teatem Stockholm
G5ta Klintberg.............Svenska Teatern Stockholm
Peter Nielsen.................Dagmarleikhúsið Khöfn.
Danzarnir sem sýndir eru í þeim kafla myndarinnar, sem
tekinn er eftir bibliunni, er eftir fyrirsögn bræðranna T r o p p
og danzaðir Eban Strandin, Anna Troppog konung-
lega Opera- danzflokknum, sem margir kannast við frá Fakin-
Balletten i Kaupmannahðfn i fyrra.
En annars gerist myndin á vorum dögum og fer fram á
einu kvöldi. Bðrn tá ekki aðgang.
i S f i s I
Knaífsptjrmtmerm í
Dansleikur mótsins verður 1 kvöld kl. 9 stundvislega i Iðnó.
Knattspyrnumenn geta fengið aðgöngumiða fyrir gesti í ísafold i dag.
Verð 3 kr. fyrir parið.
I Sigfús ilðndahl & Co.
HeiBdsafa — Lækjargötu 6 B.
Erl. símfregnn.
(Fri frittaritara Morgunblaisin*).
Khöí'n 7. sept.
Pólverjar og Litháar.
Prá Berílín er símað, að P'óbverj-
ífr hafi sett Litháum úrelitakosti
°g' krafist þess, að þeir verði á
hrott úr héruðum, sem yfirrað
fráðarráðst4fnunnar hefir úrskurð-
að Póllandi. — Litháar neita kröf-
Unni, en vilja reyna samningta.
W. a 1
Pólverjar hjálpa Wrangel.
Prá Wars já er símað, að 150 þús.
IJólverjar muni bráðlega ganga í
Hð við Wrangél hershöfðingjia.
örikkir og Konstantín konungur.
Prá London er símað, að tírikkir
krefjist þess, að Konstantín kon-
uhgur verði gerður landrækur úr
^risslandi, með því að hann hafi
tekið þátt í landráðaisamsæri. ^
Verkamannafélögin brezku.
skipað einskonar „foringja-
i'áð“ til að stýra iðnaðarmálum í
^hglandi.
Geísgí erlendía’- mynt p.
Khöfn 7. sept.
^riingspund............... 24.68
................... 6.95V2
^ork (100)................ 13-85
^nskar kr. (100)......... 140.00
N°r«kar kr. (100)........ 100.75
r^Uskir frankar (100) . .. 48.00
' v’Ssn. frankar (100) .. .. 114.50
%Uim..................... 220.75
r London.
JJauokar kr............... 24.81
^°Uar...................... 3.55
....................178.50
(Frá Verslunarráðimi).
Dagbök.
I. O. O. F. 102998y2. — O.
Veðrið í gær:
Vestinannæyjar SA gola, hiti 7.9
Reykjavík A st. gola, hiti 7.1
ísafjörður logn, hiti 7.3
Akureyri logn, hiti 7.0
Grím-staðir SA go'la, hiti 6.0
Seyðisfjörður logn, hiti 5.2
Þórshöfn logn, hiti 9.3
I joftvægislægð fyrir suðvestan l*md,
loftv. g fallandi, útlit fyrir r.orðlæga
átt á Norðvesturlandi, suðaustlæga
annarstaðár.
Sterling á að fara héðan á morgun
til Vcstmannaeyja og Leith.
Knattspyrnan. f fyrrakvöld fóru svo
leikar milli Vestmannaeyinga og Vík-
ing , að jafntefli varð, 1 : 1. Var leik-
urinn skemtilegur, einkum síðari hálf-
leikurinn.
Kcra fer héðan á morgun norður um
land til útlanda.
S.3. Kakali fer til Vestfjarða um
helgina og tekur farþega og flutning.
Mótorhjól eyðilagðist um he’lgina inn
á vegi hjá Árbæ á þann hátt, að það
var skilið þar eftir, en bifreið kom
brunandi og gerði því full skil.
Nýja verzlun hefir kaupm. Þórður
Pétursson opnað í Bankastræti 7. Setor
hann þar húsgögn allskonar og gólf-
dúka, samkv. auglýsingu hér í blaðinu.
S A LT
Príma þýskt salt útvegum við, ódýrar en nokkur annar. Finnið
okkur áður en þér festið kaup annars staðar. Sýnishorn fyrirliggjandi.
Slgfús Biöudahl & Co.
Sími 720. Sími 720.
Þórður Péiursson
Bankastræti 7j
Selur:
Gólfdúk (Linoleum) margar fallegar gerðir.
tíúmmídúk í bifreiðarmottur o. fl.
\ Dúkaáburð (Bonevox)
Dívana með taui og sængurdúk
Buffet, eik.
7 •
Borðstofuhorð, eik.
Borðstofustólá, eik.
Birkistóla, lakkeraða.
Dagstofuborð, pól. magh.
Dagstofuborð, bæsuð.
Skrifborð-
Skrifborðsstóla.
Rúm- og gormmadressur.
Klæðaskápa o. fl. o. fl.
•
ATH. Enn fremur útvega eg alls konar húsgögn, af hvaða teg-
und sem er, með mikið læigra verði en menn eiga hér að venjast.
Myndir til sýois. K >rnið og skoðiö.
NYJA BÍO
Puningar
herra Arna.
Sjónleikur i 5 þáttum tekinn
að forsögn Mauritz Still-
e r s eftir hinni frægu skáld-
sögu
Selmu Lagerlot.
Myndin er tekin af hinu sama
ágæta sænska kvikmyndfélagi
sem hefir tekið »}erúsalem«,
»Blómið blóðrauða*, »Mýrar-
kotsstelpuna* og aðrar úrvals
kvikmyudir, sem hér hafa þótt
skara langt fram úr öllum öðr-
um. Aðalhlutv. leika:
Mary Johnson
og
Richard Lund.
Sýning kl. 8Va
Aðg.m. seldir eftir kl. 6 og á
sama tíma tekið móti pöntunnm.
Shúfasilhi,
Floehesilki, Kúnstsilki, Bródec-
gi.m.
JOHS.
HANSENS ENKE.
DLL
fc td Vestíjarð) uví helgsna. Tekur
tíet -ing og farþsga. Upplýsingar
bjá B æð nnuin Proppé, Hafnarstr.
Sítriár 479 og 608.
Tilboð óskast í 20 smálestir at hvítri vorull.
cTCaiíóvarzíun
Garðars Gíslasonar.
Tiugítjsmg
frd skðtanefnd Reyhjavíhur um barnapróf.
Ibuð okasc.
2—3 herbergi og eldhús óskast til
leigu handa fámennri fjölskyldu, nú
þegar eða 1. okt. Húsaleiga borguð
fyrirfram. Tilboð merkt „Húsnæði“
leggist inn á afgreiðsto Morgunbl.
yfirvofandi verkíalls. Samningar
standa nú yfir milli stjómarinnar
ensku og verkamanna.
Frá Englandi komu í gær botnvörp-
ungarnir Leifur heppui og Etbel. Þeir
komu báðir með kol.
Samkvæmt samþykt skólanefndar á fundi 7. þ. m. verða oll böm, ! Lagarfoss segir afgreiðsla Eimskipa-
6 og 9 ára gömul, sem heima eiga hér í bæ og enga feenslu eiga visa ; iélagsins að hafi verið á Sauðárkrók
gærmorgun. Mun hann þó nú vera
kominn til Isafjarðar.
mánaðar, í Barnaskóla Reykjiavíkur. Síðar verður auglýst náuar um,
næsta vetur, boðuð til prófs í skrift og lestri, síðari hjuta þessa
hvenær börn úr bverjum bæjarhluta s'kuli koma til prófs-
Fyrir hönd skólanefndar.
Ssgurður Guðmundsson,
I
Kolin. Nokkrir botnvörpungar hafa
nú bætt veiðum fyrst um sinn vegna
kolaskorts, sem óumflýjanlega verður
ef kol'averkf allið kemst á í Engl'andi. j
Botnvörpungar þeir, er hætt bafa, eru, Erfiðtoikar nokkrir munu nú vera á
þessir: Þorsteínn Ingólfsson, Ingólfur. því fyrir íslenzka botnvörpunga að fá
Arnarson, Víðir og Rán. Er búist við 1 kol í Englandi til heimferðar. Hefir
að fleiri muni á eftir koma. verið leitað álits um það béðan í Eng-
landi, hvort botnvörpungar mundu
ekki fá kolin, ef þeir kæmu með fefisk
til Englands. Var svarið þann veg, að j ul"um-
ekki væri hægt að lofa slíku vegna
Danskt seglskip, Rutho, kom hingað
í gærmorgun með vörur til ýmsra kaup-
manna.
Svoldarorusta. Þennan dag stóð
fyrir 920 árum hin fræga Svoldar-
orusta í Noregi, sem varð svo mörg-
um örlagarík, bæði þjóð og einstakl-