Morgunblaðið - 09.09.1920, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐH)
fjfjl **.r *lí'^ j*í*
at*. <&Ujfe.aí* t __________
MORGUNBLAÐIÐ
Ritstjórí: Vilh. Finsen.
Afgreiðsla í Lækjargötu 2.
Sími 500. — Prentsmiðjusími 48.
Ritstjórnarsímar 498 og 499.
Kemur út alla daga vikunnar, að
mánudögum undanteknum.
INTERNTIONAL2
ASBURANCE COMPAGNl
Ritstjórnarakrifstofan opin
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Auglýsingum sé skilað annaðhvort
á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent-
smiðju fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu * 1
þess blaðs, sem þær eiga að birtast í. 1
Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
að öllum jafnaði betri stað í blaðinu
(á lesmálssíðum), en þær sem síðar
koma.
Auglýsingaverð: Á fremstu Síðu kr.
3.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum
8töðum kr. 1.50 cm.
Verð blaðsins er kr. 2.00 á mánuði.
Afgreiðslan opin:
Virka daga kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
Höfuðstóll 10 miljónir
Sjó- og stríðsvátry ggiugar
Aðalumboðsmaður:
Gunnar Egilson
Hafnarstr. 15
Talsími 608 og 479 (he-ima).
Wvfrvtr.' vfr.wfrvfr-f-rrinQr vfrftr-vjc
Sumarvistir barna.
Hali Oddfeiiowa í Borgarfirðl.
Sumar og sveit eru orð, sem oft
renna saman í huga manns. Á vetr-
um finst kaupstaðarbúum einveran
í sveitinni og hretviðri og byljir
skammdegisins lítt aðalaðandi og
geta tæplega hugsað sér verri veru-
stað. En sumrin — þá gera menn
sér Paradísarhugmyndir um sveit-
ina, þ. e. a. s. þegar gott §r veður.
Þetta horfir þó dálítið öðruvísi við
þessum vandræðum, en ekki hefir
neitt teljandi verið gert til að bseta
úr þeim, fyr en í fyrrasumar, að
Oddfellovrar tóku málið í sínar
bendur. Gerðu þeir þá tilraun með
sumarheimili handa nokkrum börn
um, tilraun, er sýnt gæti, á hvern
hátt heppilegast mundi að ráða
fram úr því vandamáli, að koma
kr.upstaðarbörnum í sveit á sumrin
Og í sumar var þessi tilraun endur
t( kin og er nú fengin tveggja sumra
reynsla í málinu.
Þessi sumur hafa verið tekin
heilsulítil, fátæk börn, og voru þau
20 í fyrra, en 22 nú. Var leitast við
að velja þau böm, er einkum þörfn
uðust sumarvistar, en þó var skilj
anlega ekki hægt að taka þau, sem
höfðu einhvem næman sjúkdóm,
vr.gna smitunarhættu. Bömin hafa
verið á aldrinum 6—12 ára. Fór
læknisskoðun fram á öllum börnun
vm, sem til mála kom að tekin yrðu.
og gefa læknislýsingamar góðan
vott um börnin yfirleitt. Birtist hér
ein sem sýnishorn:
„N. N. 7 ára. Hefir verið lystar
lítil og slöpp, einkum fyrripart síð
asta vetrar. Lá þá hálfan mánuð og
fékk hitaköst nokkrum sinnum eftir
það, en ekki kvað hún hafa haft
þeim, sem kunnugir era sveitalífi.
Yeturinn er þeim ekki eins ægilegur I hósta. Seinni part vetrar og í vor
sem reynt hafa, og sumarið ekki eins I alfrísk og verið lystarbetri en vana
ánægjulegt og þeim, sem koma þang-1 ú'ga. Meðalhæð eða varla það, úti
að til að hvíla sig og njóta lífsins. tfkin vel, en grönn og fremur mög
Því sumarið er fyrst og fremst ur. Kirtlar undir kjálkabörðum.“
starfsins tími. Þetta eru börnin, sem Oddfell-
Þeir, sem vetlingi geta valdið og bwarnir hafa tekið að sér. Veikbygð
ráð hafa á. því, nota frítíma sinn á >>örn, sem þurfa að fá þrótt, lifa í
sumrin til þess að fara upp í sveit. [beilnæmu lofti, fá góðan mat og
Þeir koma sér fyrir í nokkra daga I ua'ga mjólk.
fcjá einhverjum kunningjanum, eða Oddfellowar tóku á leigu skólahús
fara í pílagrímsgöngu með malinn á j Borgfirðinga á Brennustöðum, og
baki sér og reyna að komast sem 8 rasta vegur þangað frá Borgar-
viðast og sjá sem mest. Og þeir lifa pfsi. Þar er svo húsum háttað, að
á endurminningunum fram á næsta
sumar.
sunnanverðu húsinu eru tvær
I kenslustofur, og er þar vistarstaður
Öllum er þörf á að koma burt frá bamanna. Að norðanverðu í húsinu
dægurvenjunni stundarkorn á ári br gangur meðfram endilöngu, og
hverju. Það finna þeir best, er reynt hefir honum verið skift í búr og eld-
hafa. En eins og Reykjavík er í sveit Þiis. Skólinn stendur ekki langt frá
komið, þá er engum meiri þörf þessa þjóðveginum, á fremur góðnm stað
en bömunum. Því miður verður það Þar em á næstu grösum risnubýlin
sagt satt nm höfuðborgina, að svo I líírennustaðir og Beigaldi, og frjó-
xll er aðstaða til uppeldis barna hér, söm er sveitin, eins og allir vita.
að þau hljóta mörg að bíða hnekki Landið er fagurt, mjólk og smjör
vxð, bæði hvað heilsu og siðferði
snertir. Hér er fjöldi bama, sem
veikluð eru vegna þess að þau hafa
ekki fengið nóga mjólk og annað
ómissandi barnaviðurværi, þegar
þeim lá mest á, en í stað þess sogið
í sig óheilnæmið í þessum sóðalega
bæ.
Margir foreldrar hafa reynt að
koma böraum sínum fyrir á sveita-
heimilxxm yfir sxxmartímann. En
ástæðurnar eru orðnar svo erfiðar
á flestxim sveitaheimilum, að ilt er
að taka böm um sxxmartímann,
vegna fólkseklunnar. Bömin þurfa
eftirlit og góða þjónustu og aðbúð
og hana geta ekki nema fá sveita-
beimili veitt.
Margir hafa augxrn opin fyrir
drýpur af hverju strái, og skamt á
berjamó. Þar er börnum gott að
vera.
Forstoðu bamahælisins hefir Sig-
urbjörg Þorláksdóttir haft á hendi
þessi tvö sximxir, og til aðstoðar
henni hafa verið tvær þjónustu-
stúlkur og ein þvottakona.
Á þessum stað hafa rxtmlega 20
börn haft dvalarstað xxm tveggja
nánaða. tíma í fyrra og í ár. Odd-
fellowar taka við þeim hér í bæn-
i;m, útvega þeim klæðnað yst og
inst, skófatnað og yfirhfanir, éins
og þörf er á. Þau fá kjamgóða fæðu
og mjólk eins og þeim er holt. Lax
frá Ferjxikoti, smjör og skyr frá
ITvaixneyri, gómsætt Borgarfjarðar-
ket — alt kemxir þetta í sximarhælið
á Brennistöðum. Það hefir ekkert
\erið til sparað, að láta börnin hafa
st.-m mest gagn af sumarvistinni.
Með sum börnin hefir farið eins
og stundum fer með lömbin, að þau
taka ekki fóðri, fyrst í stað. Stund-
x:m kemur það fyrir, að þau léttast
fyrstu vikurnar, sem þau eru í sveit-
ixmi; maginn þolir ekki viðbrigðin.
En þó fer «vo altaf að lokum, að
framför verður. í sumar þyngdist
barn mrst um 11 pxxnd, en 2 það
sem minst þyngdist. En að meðaltali
komxi börnin aftur 5J/2 pundi þyngri
en þau fóru.
Aldur barnanna, sem tekin voru í
sxxmar, var þessi: 4 voru 6 ára, 3
vorxx 7 ára, 4 átta ára, 5 níu ára,
3 tíu ára, 1 ellefu ára og 2 tólf ára.
Meiri parturinn voru stúlkur, en að
eins firnm drengirnir.
Borgfirðingamir hafa reynst
sixmarhælinu hinir bestu stuðnings-
menn. Skólanefndin leigði húsið fyr-
ir vægt endurgjald og margir hafa
sýnt fyiúrtækinu velvild á ýmsan
hátt. Má nefna í þeirra flokki ná-
granna hælisins báða, þá Jón bónda
•í Brennustöðxxm og Grönfelt skóla-
stjóra á Beigalda, og Sigurð kaup-
félagsstjóra Runólfsson í Borgar-
nesi. Enn fremur Elías Stefánsson
xítgerðai'mann, sem flutt hefir börn-
in og allan farangur og fæði frá
Eeykjavík fram og til baka úr sum-
arvistunum, og ekki viljað taka neitt
fyrir. Borgfirðingum er ljóst, hve
mikið nauðsynjamál hér er um að
tefla og.hafa viljað gera sitt til að
greiða fyrir, eftir því sem tilefni
hefir gefist til.
Veggfóður
stíeis.ta. árval á landinu
Sfrigi — Pappir
DANIEL HALLDORSSON, Kolasundi
Congoíeum
Agætur Gólfdúkur, Góliteppi úr sama efni.
TtJfög ídgt uerð / Homió og skcðið I
Guðm, AsbjörtíBsoB,
Laugaveg 1.
Sími 555.
Franskt alklæði
2 ágætar tegundir.
Dömukamgarn
vart, og fleiri tegundir af okkar velþektu
Indigólituðu Cheviotum
í
karlmanns
unglinga
dömu
FATNAÐI
Athugið verð og gæði
Þegar þess er gætt, að hér áttn
þau börxi ein kost á því að njóta
sumarvistanna þessa tvo mánnði
hvort sumar, ,sem voru meira eða
minna veikluð, — blóðlítil, föl, mög-
XI r og kirtlaveik, og frá fátækustu
fjölskyldum bæjarins, þar sem víða
voru mörg þurfandi böm fyrir, sem
einnig hefðu þurft líkrar'" hjálpai !
við, — þá sést best, hve feikileg
nauðsyn er á því, að þessi starf-
semi geti haldið áfram og verði enn '
yfirgripsmeiri og almennari en eðli- |
í
V
\
Austurstræti 1-
Asg. G. Gunniaugsson & Co.
UPPB0Ð
lega hlaut að vera með þessari til- erðnr haldið laugardaginn ii. f>. m. kl. i e. h. á Breiðabólsstaðji
Alftanesi og þar seit mikið af timbri til eldiviðar og smíða, t. d. Dekk-
itar og ef til vill Keðjur, Möstur Dekkplankar og margt fleira.
raun félagsins, en tilraunina mun
félagið hafa gert með það fyrir aug-
um fyrst og fremst, að benda á
nauðsynina á þessari starfsemi og
um leið að ryðja henni braut, þann-
ig, að ýms önnur félög og góðir
menn, sem með stuðningi Odd-
fellowa vildu með ráðum og dáð
beitast fyrir því á komandi árum,
gð hjálpa veslings börnunum hér í
höfuðstað landsins til þess að njóta sér stað, þó ekki í stærri stíl væri,
svteitalífsins með öllum þess gæðum ' og hins vegar til ástandsins, sem nú
nokkrar viknr á árinu: komast héð- 'er hér í bænum, hvað uppeldi og
an úr sollinum, rykinu og óheilnæm- íramtíð æskulýðsins viðvíkui', gef-
inu, og anda að sér hreinu og heil- ui þetta hvorttveggja ástæðu til
næmu lofti, lifa í góðum félagsskap, ' alvarlegra athugana fyrir alla góða
xxndir góðri stjórn og reglu í öllum og hugsandi menn, og verður þess
greinum og þannig eiga þess kost, væntanlega ekki langt að bíða, að
) lutt hell eg skósmíðavinnustofu mína á Laugaveg 17-
Þar sem bæjarvinnnstofan var áður.
Vðnduð vinnal Virðingarfyllst. Fljót afgreiðsla.
Þorlákur Guðmundsson.
eitthvað verði aðhafst í þessu al-
varlegasta velferðarmáli bæjarbúa.
!
að sjá og reyna, hve mikilsvert það
er, að lífinu sé lifað á einhvern
shynsamlegri hátt, en börn eiga að
venjast alment í þessum bæ. Það
nxá áreiðanlega gera ráð fyrir því,
að fleiri en færri af þessum börn-
xxm, sem nú hafa notið þessara gæða
undanfarin tvö sumur, munu síðar-
raeir muna þessa — því miður má-
ske þá einu — sólskinsdaga æfi sinn-
ar og sjá, hve miklu eftirsóknar-
verðara hið kyrláta og heilnæma
sveitalíf er, en sollurinn, ærslin og. munu þó allir knnna dönsku. Á
Þýzka á bœjorstjórnarfundi
í Haderslev.
Einkennilegt at-vi'k igerðist fyrir
nokkru á fundi bæjarstjórnarinnar
í Haderslev. Eru sumir fulltrúarn-
ir þýzkir, svo sem eðlilegt er, én
frjálst hvort hann talaði helduf
dönsku eða þýzku og neitaði að tal»
annað en þýzku. Maður þessi talai’
dönsku reiprennandi.
Hinir þýsku bæjarfulH rúarxii1-
tóku þessu tiltæki mjög illa og mitít-
ust þess, að meðau þjóðverjar höfð11
völdin í landinu hefði Danir aldreí
talað annað en þýskt mál, jafnvel p°
það hefði stxmdum verið gert meir8
af vilja en mætti.
Varð að síðustu að slíta fundíjl'
um vegna þrákelkni Þjóðverjans, en
frekari fregnir höfum vér ekki
niálinu.
skvaldrið, með öllu því, sem því
fylgir hér í bænum, þó höfuðstaður
landsins eigi að heita.
Með því að snúa huganum til
þeirrar starfsemi, sem hér hefir átt
fundinum stóð upp einn fulltrúinn
og tók að halda ræðu og rnælti á
þýzku. Formaðurinn baðst skýring-
ar áþessutiltæki og svaraði þá ræðu
maður, að hverjum manni væri
Líkvagn í loftinu.
Fyrsti líkvagninn sem sögur fwa af
að fari um loftið, er nú nýMaUPinn
af stokkunum í Ameríku. Það er Ijtlð
loftfar, sem aðeins rúmar kistuiia
kransana. En líkfylgdinni er ætlað 80
f.ylgjasl með í öðrum flugvéluxn-
----o-
i; Ofif' |.