Morgunblaðið - 21.09.1920, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
+ta%, ■*$-'* *♦»
■sííh
K 0 R G U N 3 L A Ð I Ð
liitntjóri: Vilb. Finsen.
AfjjrertSsla ! Lsnlcjurjrötii 2.
Sfmi r.OO. — Prentsmiðjitsfini <58.
I’itsljórnarsímar 498 c?. 499.
Komtir úi nlla dapra vilatniiar,
tráriiiílöpjin nndatiteknnm.
Ritst jórnarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Holpidaga kl. 1—3.
íiunnaF Egilson
Hafparstrreti 15
Sjó-
að í
Striðs-
Brana-
Líf-
Siysa-
jTalslmi 608. Simnefni
fátryggingar.
Shípbroker.
Anglýsingum sé skilað /anna»5hvort
4 afgreiðslnna eða í Isaföldarprent-
“tniðju fjrir kl. 4 daginn fyrir útkomu
þess blaðs, sem þ;er eiga að birtast í.
Augiýsingar, sem kema fyrir kl. 12, fáj vakin eftirtekt, bættur smekkur, betri
að öllmn jafnaði betri stað í bl^Sinn j notkun tímans, vakinn ábugi, kapp og
(á lesmálssíðum), en þær sem síCar leiktii. .vlinna aðkévpt af tilbúnúm föt-
köma.
var haldin sýning; revndust þær sein
íyr handavihnúnni beztu meðmæli. f>að
er mikil/fyrírhöfn við sýningarnar, en
bún margborgar sig.
Ahrif fræðslunnar á nemendurna
vjrtust þau sömu og !Í barnaskólanum:
5000 kg. ’hvít sápa
pr. kg. i.io.
1000 kg. ágæt Marseiliesápa
pr. kg.
2.00.
til sölu.
Sípnhúsið
Austnrstræti 17.
Sápnbúðin
Laugaveg 40.
Auglýsi ngaverð: Á fremstu síðn kr.
3.00 hver cm. dálksbrei^dar; á öðrum
stöðnm kr. 1.50 cm.
Verð blaðsins er kr. 2.00 á mánuði.
Afgreiðslan opin:
Virka daga kl. 8—5.
tíelgidaga kl. 8-»12. *
«*rx?if»*«"*rrvrr>iw J -,r> -7. v$*
vismanum og bardagaaðferðum
Lenm-sinna betur en flestar jvjóðir
Vesturlanda, og hafa að engu öll
fögur loforð Litvinoffs um að
skifta sér ekkj af innanlandsmál-
nm. Þeir hafa sem sé fengið að
kenna. á rauðu hættunni og fengið
loforð fyr, sem lítið hefir reynst á
að byggja.
Og ekki munu ályktaiiir þingsins
nýafstaðna í Moskva bafa gert
Norðmenn einlægari í garð Bolshc-
vika.
J
Hsimilisiðnaður.
Erindi flutt i Reykjavík fyrir Alþýðu-
fræðslu Stúdentafélagsins
12. sept. 1920.
Nl.
Nær því allra þeirra, sem hafa lært
handavinmi í barnaiskólunum, að fá að j
halda áfram námi. Þetta kom Ijó.-lega
fram á Akureýri. Eg fann þörfina á
:)/> koma á fót námsskeiðum fyrir bæði
drengi og stúlkur, en aldrei komst það
lengra en að fá framhaldsskóla fyrir
stúlkur, meira trevstist eg ekki til að
gei*a, ásamt skólastjórastörfum mín-
um. Eg útvegaði námsskeiðinu styrk,
hús og kennara. Námsskeiði þessu var
þannig fyrir komið, að nemendurnir
(saumuðu kvenna- og barnaklæðnað 4
<laga vikunnar, höfðu fataviðgerð, iiekl
og prjón einn daginn og hannyrðir
einn. Kenslan stóð iþrjár -stundir dag-
lega, stúlkurnar höfðu flestar einhverj-
um störfuni að gegna á heimilum sín-
um og höfðu heldur ekki þol til að
sitja mjög lengi við. Heimavinnu höfðu
þær svo sem hægt var. Hvert náms-
skeið stóð þrjá mánuði. Aðeins tíu
stúlkur voru í hverjum flokki, svo að
kenslan yrði að sem beztum notum.
Stúlkurnar borguðu skólagjald. Þ>að er
alveg óhætt að láta nemendur verk-
legu skólanna greiða talsvert hátt
kenslugjald, þeir sækja skólana samt.
Við liöfðum gjaklið heimskulega lágt
framan af, en eg veit ekki hve hátt við
maeftum setja það nú, svo er eftir-
spumin mikil, enda er tilfinnanlegur
um: na rfötum, svuntum, inniskóm,
kápum, húfúm.
Námsskeið í líkum stíl og þessi, sem
eru nð nokkru sniðin eftir framhalds-
skóhim í nágranna'löndum okkar. veit
eg að gerðu gott gagn í kauptúnum
í vorum og sveitum, og gerðu hlutáðeig*
andi stjórnnrvöld vel í að styðja þann-
ig lagnða viðleitni til eflingar inn-
lendri framleðslu, til aukinnar vinnu-
semi, vandvirkni og nýtni. Nokkur
kvenfélög til sveita hafa haft sanma-
námsskeið með þessu fyrirkomnlági,
sum styrkt af Heimilisiðnaðarfélagi
íslands, og hafa |þau þótt gefast vel.
Það eru þægindi fyrir unglingsstúlk-
ur til sveita að geta notið 'kenslunnar
heima, í stað þess að sækja alt til bæj-
anna. I iþéttbygðum sveitum gætu þetta
vurið heimangöngoskólar.
En það má ekki gleyma unglings-
drengjunuin; ekki þurfa þeir síður
fræðslu á þessu sviðj. Mér sátnaði oft
að geta svo Htið hjálpað dreiigjum
norðurfrá með þetta. Eg útvegaði sum-
um þeirra efni og áhöld, en !það voru
ekki margir sem höfðu dug í sér tij þess
að halda áfram tijsagnarlaust. Þeir
voru of ungir og óþroskaðir er þeir
yfirgáfu barnas&ólaun, til þesis að mað-
nr gæti búist við því.
Það inun nú vera fullráðið, að
Bamaskóli Revkjavíkur tekur upp
kenslu í skóviðgerðum og bókbandi á
komanda vetri, og Heimilisiðnaðarfé-
lag íslands ráðgerir að veita unglings-
drengjum síðar framhaldsfræðslu í
jþeim greinum. Það er gott til þess að
vita, að góð fræðsla fæst nú í þessurn.
Pottar, emaii. margar teg.
Steikarapoítar og
Kafíibrennai ar
Pönnur.
/
Búrvigtir.
Brauöhnífar.
Kastarholurm.teg.
Járnvörudeild
Jes Zimsen.
þarfa iðnaði, óskandi að hægt væri að
íorna því við, að námsskeið yrðu haldm
sem víðast.
Væri ekki húsnæðiseklan svo tilfinn-
anleg, hefði Heimilisiðnaðarfélag Is-
lands hrint af stað námsskeiðum í ýms-
um greinum heimilisiðnaðarins hér í
höfúðsfcaðnum. Nokkur námsskeið hafa
verið haldin, nú síðast í vor í skóvið-
gerðnm og bókbandi. En félagið hefir
líka styrkt mörg kvenfélög úti nm
■land, sem hafa haldið námsskeið í
handavinmi, einkum vefnaði. Vefnað-
urinn er gömul og góð líst, og var hún
ásamt siruna og prjónaskap svo algeng
hér á landi, að heita mátti að vefstóll
væri til á hverjum bæ. Alt til klæðnað-
ar og rúmfatnaðar, sem ekki var prjón-,
að, var ofið, og náðu menn miklum !af5inn' Margir af bœndu,lum voru Vef'
flýti, ófu bæði mikið og vel, konur og arar’ létu þeir 1 W* löngUU fá
karlar. Eru menjar þessarar listar flæðslu 1 þessuln ,,ýjungUm’ hugðust
fegurstar á Þjóðmenjasafni voru. Það!ekki mundu '>"rfa langan tíma 111 að
er því ekki undarlegt, að þegar farið j1>æta upp ku)iníittu sína' ^íaSi
er að hugsa til að endurreisa íslenzkan j >eim þegar.í stað að ef skyldi gera >aS
heimilisiðnað, :þá renni menn einna
fýrst augnm til vefnaðarins. !
Stofnun og starfsemi Heimilísiðnað-
Lfitið hús
í Hafnarfirði, sem ekki er fullsmið-
ið, er til sölu nii þegar, með óvana-
lega lágu verði.
Semja ber við
Jóhann Sigargeirsson
trésmið.
Hefir það aðallega boitt sér fyrir
fræðsiu í vefnaði. 1 Það rnátti efeki
margskifta kröftunum, þótt þörfin
vn»ri brýn að veita fræðslu í fleiri
greinum. Þrjá síðastliöini vetur hefir
vefnaður verið kendur á Akureyxá.
Evrstu námsskeiðin voru svo sstutt, að
nemendurnir hafa orðið aið taka fleiri
en eilí til þess.að verða færir iim að
kenna. Það er fyrst eftir nýárið í vet-
ur, að við getum sent kennara úf, þær
fi.ra. þá nokkrar, stúlknniar, að kenna
til og frá um Norðurland. Við höfum
lagt áherslu á að kenna nothæfan vefn-
að. Þetta hefir verið ofið: tvisttau,
luiiidklaiði, gluggatjöld, gólfábreiður,
rúmábreiður, boldang dúnhelt, borð-
dúkar, sessur krossofnar og glitofnar,
floSísessur, húsgagnafóður o. fl. ís-
len/.kt efni hefir mikið verið notað,
sömuleiðis íslenzkur jurtalitur. Aðsókn
hefir verið mikil að námsskeiðum jþess-
uni, og nemendurmr eru fúsir að greiða
hátt kenslugjald, enda er vefnaðar-
kenelan dýr, úfcheimtir mikið húsrúm,
og nemendur mega ekki vera fleiri en
vefstólarnir eru. Að enduðu hverju
námsskeiði var haldin sýning. Síðast-
liðið vor vorum við óheppin með sýn-
ingu okkar. Námsskeiðiira var iokið
fyrir páskana, og sýning var auglýst
á 2. í páskum, en þá var skollin á stór-
hríð og enginn koúi að »skoða vefnað-
inn. I vikunni var aðalfundur í kaup-
féíagi Eyfirðingai. Eg hafði fengið til-
boð nm að fcala um heimilisiðnað á
fundi þessuxlv, hók eg þá vefnaðinn með
mér, sem hafði orðið veðurfastur á
sýningarstaðnum. Það var reglulega
gaman að sýna þessum mönWm vefn-
j sem eg gæti til þess að stutt námsskeið
I yrðu haldin í vetur fyrir vefara. Heim-
I ilisiðiiaða.rfélag Norðurlands hefir nú
isamþykt að haldið verði 8—10 daga
usskei^ fyrir vefara upp úr nýári.
koma upp hjá okkur félagssbap, er BænduTnii’ borguðu okkúr fyrirliöfn-
starfáði að sama marki. Heimilisiðnað- >na með því að gerast margir æfifélag-
astliðm 7 ár. Að enduðu námuskeiði arfélags íslands ýtti við okkur Norð- av jþegar á fundinum. Urðu þær auka-
skortur’á verklegum skólum. Umsóknir jarféiags íslands ýtti við okur Norð-1 ‘
komust upp undir 100 síðustu veturna. lingum, svo við fórum að hugsa til að ,
Styrkur fékst frá landssjóði, sýslu- og
bæjarsjóði. Skólinn hefir starfað síð-
V eggfóður
stærsta úrval á landinu
Slrigi — Pappír
DANIEL HALLDORSSON, Koiasundi.
Congoíeum
Ágætur Gólfdúkur, 'Góltteppi úr sama efni.
TTljÖQ idgt veröi Homiö og skoðtö
Guöm. Asbjörnsson,
Laugaveg 1.
Sími 555.
Þérður Pitursson
Bankastræti 7
Selur:
Gólfdúk (Linolemn) margar fallegar gerðir.
Gúmmídúk í bifreiðarmottur o. fl.
Llúkaáburð (Bonevox)
Dívana með taui og sængurdúk
Buffet, eik..
Borðstofuborð, eik.
Borðstofustóla, eik.
Birkístóla, la.kkeraða.
Dagstofuborð, pól. magh. )
Dagstofuborð, bæ$uð.
Skrifborð-
Skrifborðsstóla.
Rúm- og- gormmadressur.
KlæSaskápa o. fl. o. fl.
ATH. Enn fremur útvega eg alls konar Jhúsgógn, ai nvaða teg'
und sem er, með mikið lægra verð: en meirn eiga hér að venjast-
Myndir til sýnis, Komið og skoðið.
trfejur á. 4. hundrað krónur, enda veitti
ekki iif. Það er fátt eitt af því, sem
þvrfti og ætti að gera, sem heimilis-
iðnaðarféjögin geta gert með því fé,
sem þau hafa til umráða, t. d. útvegun
eínis og áhalda tii heimilisiðnaðar, út-
sölu á ísl. handavinnu á hentugum stöð-
um, svo það væri eins hægt að fá keypt
ymislegt úr íslenzku efni til klæðnnð-
ar rúmfatnaðar og híbýlabúnaðar
og hið útlenda. Þá er ólíklegt, að
menn höfnuðu alment því innlenda,
svo vel á það við veðurlagið hér hjá
oss, og svo mikið sterkara er það oft-
ast, til slits.
Aðeins að litlu leyti hafa beimilis-
iðnaðai’félögin get.að int, þessar sjálf-
sögðu ‘skvldur eínar af höndum vegna
vöntunar á starfisfé. Auk heldur að þau
hafi getað komið á t'óskapamamssfeeið-
um fyrir sjómenn í síldar- og fiskiver-
um voi’um. Mörg stundin fer þar til
lítils ;í landlegum, í spilamensku og
annað verra.
S.jiiJfsagt verkefni heimilisiðnaðar-
fclaganna og eitt hið öflugasta hvatn-
ingarmeðal til framleiðslu, ern almenn-
ar sýningar á heimilisiðnaði. Bæði ung-
mennafélög og kvenfélög hafa gengist
f.vrir smásýningum til sveita, hafa þau
miirg sýnt lofsverðan áhuga á því
þarfa máli. Ungmennafélögin sunnan-
lands og kvenfélögin norðanlands.
Háfa Suður-Þingeyingar þar verið
kennarar okk-ar og fræðarar. Eyrir
10—20 árum fóru Snður-Þingeyingar
að hafa smá-hreppasýningar á heimilis-
iðnaði, og 1915 héldu þeir héraðssýn-
ingu á Breiðumýri 'í Reykjadal. Var þá
úrval tekið af hreppasýningum og sent
þnngað. 1918 efndi Heimilisiðnaðarfé-
lag Norðurlands til sýningar á Alrur-
eyri fyrir alan Norðiendingafjórðung.
Nú er ráðið að liafa héraðssýningu ar'
lega ti! skiftis í sýslunúm, í satobaí®1
við Snmliaudsfnnd norðlenzkra kvenö*’
■Skagfirðin;:nr liöfðu sýningu síðastfié'
ið vor.
Heiinilisiðnaðarfélag íslands hefir
nú ákveðið að halda Inndssýningu ^
hcirnilisiðnaðajmunum sumarið 1921’
Til þeiri’ar sýnmgiu' þarf að vanda
bezta í allan máta. Allar greinar bei111'
ilisiðnaðar, karJavinna jafnt se®
kvenna, þurfa þar að koma frain, gróf-
ari jafnt sem fíani. Aimenningur þaí*.
að hafa það hugfaist, að það er ekk*
einungis það fína, sem er mikils ut*
vert; engu síður aJgengir hlutir, ve*
gtrði,^, sem notaðir eru í daglegu &l’
Akjósanlegt er nátfúrJiega að tia?'
kvæmar nýjungar korni fram á sy°'
ingum. Væri vel til falið að heita vefð'
launum t. d. fyrir góða .skinnaverkuúi
Jientugan fótabúnað við vinnu, sniekk'
leg böfuðföt bama, eða hvað sem okk'
ui annars finst vöút.un á í þessum efú'
um. Það þyrftu að vera deildir fyrIÍ
skólaiðuað, sérstök deild fyrir viðgerð'
ir, því ekki er minna um vert að gera
vel við en að vinna að nýju, og mikið
veJgierðum smáhlutum t.il sölu. Kari'
roenn þurfa að hlynnn að sýningu þes9"
ari ekki síður en konur. Það er aW'
mikið undir því komið, hvernig þl’öSl
eýning tekst, framtíð heimilisiðnaöa*'
ins er að nokkru leyti undir
komin. Ef það verður mikið af gag11
hgri virnra, fær heimilisiðnaðurí,in
m/iri hyr hjá almenningi, þingi Oo
stjórn, en ef það er mestmegnis óþ9lfl
á'
til litilv nvtur. Ef almenninguJ’ sn
vinna a.f alúð að þessari sýningUj
srmt. stjórn, sýningarnefnd og írat0
kvæmdarstjóra, þá vterður hún lan
og þjóðinni til sóma.
di»lí