Morgunblaðið - 02.10.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.10.1920, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ 4 ;. Hér með tíl'kynnist að okkar ástkæri soncur, bróðir og mágur, Jón Ounu'laugssron trésmiður andaðist á ísafirði þann 24. september. Fyrir bönd barna mimia og tengdabarna. Kristín Jónsdóttir (frá Sjóbúð á Akranesi) AÐALUMB OÐSMENN SIG. SIGURZ & CO Eldiviður. Fyrirliggjandi eru birgðir af eldi- við. /25 kg. baggi (beimfluttur) af grófari viði kr. 4,50, af smærri 3,50. Pantanir sendist i Túngötu 20. Simi 426. Skógræktarstjórinn. Stauragerði til sölu. Kr. r,6o á meter. Hent- ngt um lóðir og kálgarða. Túngötu 20. Sími 426. Skógræktarstjórinn. Glitofnar ábreiður eða söðulkiæðí vil eg kaupa. Vilh Firrsen, ritstjóri. Hreinar léreftstuskur kaupir fsa- foldarprentsmiCja hæsta verCL Afgláttarhestur fæst keypt- ur. A. v. á. Miilirödd og tenór verðnr bætt við í söngsveit Dóm- kirkjnnnar. Nánari uppi. gefur organistinn, Túngötu 2. Heima kl. 6—7 siðd. Nokkrir karlmenn geta fengið fæði og hús- næði á Hverfisgötu 32. HEIÐ ABHET JAN. Karlmanna- fatnaðir. Mest og best úrval í Braunsverziun. Aðalstræti 9. fyrir augum Mr. Inchs. Hann rétti úr sér og sagði: Gnmmi-kYenkápnr Þær beztu er hingað haía fluttst, fást í verzlun Slgnrjóns Pétnrsonar Hafnarstræti 18. 2 óskilahestat Grár, mark stýft 'liægra- Rauður, með hvítri stjörnu á enni, mark stýft fjöður aftan hægra, óglögt. Upplýsingar á Lögreglustjóra- skrifstofunni. vantar mlg til sendiferða Scheving Thorsfeinsson Reykjavíkur Apótek. Seitdisvein vantar 1 H. P. DUUS A-deilð. BifreiS fer austur að Ölfusá og Þjórsárbrú, máske lengra ef fært þykir, mánu- daginn 4. þ. m. 3 menn geta feng- ið far. Afgreiðsla í Lækjartorgi i.jf Simi 444. Magn&s Bjarnason. Frá Landsímann Framvegis þegar reikningar frá landsímanum eru ekki borgaðit í fyrsta sinn er þeirra er krafist, verður skilið eftir biéfspjald hji hlut- aðeigandi talsímanotanda þar sem upptæð reikningsins er tilgreind og þess getið að komið verði með reikniuginn aftur daginn eftir í síðasta sinn (reikningurinn verður ekki sendur oftar), en sé hann ekki greiddor þá eða í síðasta lagi 2 dögum síðar, verður talsimasambandinu slitið áö frekari fyrirvara. Bréfspjaldið eru menn beðnir að hafa með sér þegar þ«r koffi* að borga reikninginn. Til sölu tvær bifreiðar, annað lokaður bíll i ágætu standi. Góðir borgunarskil- málar ef komið er strax. Magnús Bjarnason. Sími 444. Sími 444. Hús til sölu. Þar iaf tvö með mjög aðgengil'egum s'kilmálum, laus tiil íbúðar mestu eða öllu leyti. Upplýsingar gefur Guómundur Jófjannssott Uesíurgöfu 12. Símt 931. Heima M. 11—12 f. h. og 7—8 e-hád. Atvinna. Nokkrir duglegir og áreiðanlegir drengir geta fengið atvinnu við a& bera út Morgunblaðið til kaupenda. Komið á afgreiðslnna sem fyrst. Kensia Nokkrir nemeödur i islenzkn, ððnsku, ensku, reiknlngi og vélritun geta enn komist að Hélmfriður Jónsdóttir Vegamótastíg 7. Heima kl. 3—3. — Þar farið þér aivarlega villur vegar, hr. riSilstjóri, sagði réttarþjónn- — Eg hafði ekkert ilt í hyggju, þó inn spekingslega. Eg leyfi mér að segja að eg segði þetta. John Stieh er góð- i að Bean Brooade sé kjöt og blóð. Það ur náungi og eg átti ekki við neinn, er ekki' iengra síðan en í gærkvöldi að ahnennan ræningja. Hugsun mín beind- . vagn Humphrey Challoners var stöðv- ist að, ef eg mætti taka svo til orða, j aður á að giska mílu vegar frá Hart- að Beau Brocade. j ington og hann sjálfur rændur 50 — Beau Brocade!! j gineum af þessum böivuðum stiga- Biðilstjórínn hló vantrúarhlátur og j manni. móðgaði það réttarþjóninn enn meir. \ —- Þá verðið þér að setja náungann —- .Tá, Beau Brocade! hrópaði bann, i undir iás og loku, hr. Inch. að halda hlífiskildi yfir ræningjum j |þe3gj illgjarni, eyðilagði, úrþvættis- ; — Þáð er nú hægra eagt en gert. og stigamönnum, sem hafast við á þess- j miftimiltinjiur, Bem alt af er okkur rétt- I Setja hann undir lás og loku, já, hver ari útskúfuðu heiði, sagði Mr. In°h,, arþjónum lSV0 erfieur. á'að gera það? og ranghvolfti í sér kringlóttum aug- j —. Er það þannig, sagði riðilstjór- — Það verðið þér að segja yður Strelton Hall. Var sá vegur ekki þess legur að hann væri fjölfarinn. Hermennirnir skipuðu sér í flokka nokkra faðma frá, þögulir og kæru- leysislegir. Úr skúmum bak við kof-! ann heyrðust nú högg smiðsins. — Eg hefi oft grunað smiðinn um) ! sjálfur. Þér búist þó líklega ekki við, unum' í inn í hæðnisróm. Riðilstjórinn hló góðlátlega. ' _ Eg þori að sverja að niðri í Der- j að hans hátign hertoginn af Cumber- — Það er víst bezt að þér geti^j by hafa menn ekki einu sinni heyrt' landi láni yður eitthvað af her sínum ekki um þennan grun yðar við sjálfan j hann nefndan. j til þess ? smiðinn, því hann mundi mölbrjóta á — 0, sei, sei, við vitum vel, að hér j — Það væri ekki það versta, sem yður hauskúpuna, þótt hún geymi mörg I í Brassingmoor eru fleiri misgerða- j hans hátign gæti gert. Beau Brocade lærð orð. John Stieh er heiðursmaður, j rnenn en í nokkrum öðrum afkyma j er háttsettu fólki hættulegur maður. skal eg segja yður, bætti hann við, j landisins, sagði riðilstjó'rinn hlægjandi. sá bezti hér á beiðinni, það skuluð þér j En eg áleit, að Beau Brocade væri muna. ekki til annarsstaðar en Orðalag hermannsins fann ekki náji j heimskra bændanna. - Bara hátteettum mönnum? - Já, hann hreyfir aldrei fátækl- ímynuun inga. Það eru bara þeir ríku sem.hann er á hnotskóm eftir, og hann notar Fóðursfld til sðln í Heiidverzkm Garðars Glslasonar Hverflisgötu 4. Simi 481. ekki til sinna þarfa nema lítinn hluta þess, sem hann rænir ólöglega. — Hvernig þá það 1 spmði riðil- stjórinn ákafur. Því hennennirnir höfðu lengi haft löngun til þess að fá sannar fregnir af hinum fífldjarfa stigamanni. — Eg sagði yður að Sir Humphrey Challoner var rændur á heiðinni í nótt, rændur 50 gineum. En Iþegar West dómari kom til dómhússins í morgun, fann hann þessar 50 gineur í guðs- kistunni. — Nú og svo ? — Þetta, er hvorki í fyrsta eða ann- að skiftið sem þetta hefir komið fyrir. Bændurnir hér eða drengirnir frá Brassington eða Aldwark mundu aldrei leggja hendur á Brocade af tusum vilja. Mannhundurinn veit það mjög vel og hann heldur því áfram lifnaði sínum. — Nú, hver fjárinn; mér finst þessi atvinna hreint ekki isvo iskammarleg. Hvernig lítur maðurinn út ? — Engum hefir auðnast að sjá and- lií hans, þó er hann vel þektur hér á heiðinni. Hann er æfinlega klæddíf eftir nýjustu tísku. Þess vegna kallft bændurnir hann Beau Broeade. SurflJ isegja, að hann sé dularbúinn prite' Hann gengur stöðugt með grímu. sumir segja að hann sé sjálfur Stuart. Aftur halda aðrir því fraab að andlit hanis sé koparrautt og enUf aðrir að það só eins og á svíni og banP sé með asnaeyru og enn fremur að haní isé allur þakinn hári eins og hæns»' hundur. En enginn veit hið rétta. 0f úr því allur þorri íbúanna tiér á hei* inni er honum vinveittur, er ekki $ legt að hann náist. — Þetta er allra bezta saga,Mr.Iöc^’ eagði riðilgtjórinn. En hefir ekki *** ið heitið verðlaunum fyrir <að h90 isama þennan hárþakta, konuiiíú'Ú bláskinna? Jú, 100 gineur eru hverjum hei&' ilar, sem nær honum á sitt vald> ^V,S\ aði Mr. Ineh svo lágt, að varla heyr^ Biðilstjórinn blístraði, eins og um dytti eitthvað nýtt í hug. Og ^ ir enginn að reyna að handsama 111311 inn fyrir þetta fé?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.