Morgunblaðið - 02.10.1920, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.10.1920, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 1 bl&ðinu í dag. ÞaS á sér því miÖur oft stað, að innheimtumenn verða að eltast. lengi við mentt til þess að inn- heimta hjá þeirn litlar upphæðir. — vinnukaup er orðið svo hátt hér í bæ, n® mikil óþarfa útgjöld verða að því a$ innheimta reikninga. Oss finst það góð regla sem landssíminn nú hefir tekið upp, að senda aldrei reihning efta.r en tviisvar. Reykhólahéraði hefir Jón læknir Ól- ®fsson frá Hjarðarholti verið settur tit að gegna. ! mgjaþjóðimar hafa svo aftur selt, þetta ráku Spánverjar talsverða blámennina rændu eða aðkeyptu til ■ þrælaverzlun á laun f'ram undir Maður féll af bifreið í Yesturbæn- nm í fyrradag og meiddist notkkuð. Álftarungarnir á Tjöminni virðast. kunna vel við sig þar og þroskast vel. Vonandi verða þcir látnir óáreittir. Húsnæðiseklan mun aldrei hafa ver- ið meiri en nú. Fjöldi námsfólks hefir bókstaflega hvergi fengið inni. Það er varla hægt að finna eitt einasta her- bergi sem óle.igt er. Messur í dómkirkjunni á morgun: Kl. 11 síra Friðrik Friðriksson, kl. S síðd. síra Bjarni Jónsson. Ekki hægt að messa í Fríkirkjunni á morgun. Yerður mesisað næst:>, sunnu- dag. þeirra; þjóða, sem bjuggu í kring- um Miðjarðarhafið. Bn þegar fram liðu stundir fór þessj verzlun með blámenn að færast út lengra. Það mun bafai verið í Lissabon 1434, sem fyrst var verzlað með blámenn í Vestnr-Evrópu. Rétt á eftir tóku Spánverjar upp íþesisa illræmdu verzlun. Þeir kunnu eigi við að Bortúgalsmenn sætu einir að s'líkri gróðalind! Þegar Ameríka fanst varð mikil breyting á verzlun Spánverja. — Þeir tóku iimfæddu Ameríkanana miðjia 10. öldina, og gat engin þjóð ráðið bót á því, iþótt oft væri um talað. Laugerfiðast gekk að afnema þrælahaldið í Norður-Ameríku.Eng lendingar höfðu nú gefið alla þræla frjálsa í nýlendum sínum. Það kost- aði þá mikið. Þeir urðu að borga þeim, er þræla áttu, í skaðabætur 20 miljón pund sterling. Fengu iþeir fyrir þá'g»llhrúgu rúmlega miljón negra frelsi. Bandaríkjamenn voru hinir þver ustu í þessu máli- Héldu þeir því til þrælkunar. Þeir þoldu eigi þessa; fram, að hvítir menn þyl'du eigi illu meðferð Spánverja, þrældóms-1 vinnuna eins vel og blámenn, og að vinnn og ilt atlæti og hrundu því framleiðslan á bómull, sykri og tó- niður unnvörpum. Þá tóku Spán- verjar og Portúgalsmenn upp á því, að kaupa blámenn þúsundum sam- an af ibirðingjum suður í Afríku og flytja þá til Ameríku. Karl 5 keisari var þessu mansali blyntur, því hann vildi með því aukai verzlun Spánverja og hafa sem mest vinfengi þeirra sem mest- an h'lut að máli áttu. Árið 1517 veitti bann einstökum raönnnm einkaleyfi til bláma.nnaverzlnnar. baki þrifist eigi án þræliahaldsms; hún væri eigi svo ábatasöm,að hún bæri sig, með því að hafa frjálsa meun. Þá voru um 4 miljónir þræla (1860) í Bandaríkjunum. Þá varð Lincoln forseti í Banda- ríkjunum (1860). Hann var því mjög fylgjandi að þrælahaldið yrði lafnumið. Þá gaus upp einihver mesta innanlandsstyrjöid, sem dæmi eru til, eiris og mönnum er kunnugt. Meðan þessi 4 ára ófriður Máttu beir árlega flytjia frá Afríku; stóð yfir gaf forsetinn a'ila þræla 4000 blámenn (negra). jí Bandairíkjunum lausa (1- janúar Þegar stundir liði. fram tóku ] 1863). Tveimur árum síðar lauk fleiri þjóðir upp b'lámannasalið og; ófriðnum, því að Suðurfylbiu, sem ísland kom hingað í gær í’rá útlönd-» urn. Meðal farþega vorn Eggert Claes- j sen hæstaréttarmálaflutningsmaður, dr Jón Þorkelsson og frú, Stefán Jóns- son dócent, síra Jóhann Þorkelsson dómkirkjuprestur og dóttir hans, Sig. Nordal prófessor, Magnús Guðmunds- son skipasmiður og frú bans, Jón Ja- cobson yfirlandsbókavörður, Ben. S. Waage og Ól. Sveinsson (úr Antwerp- enför), Kristján Skagfjörð stórkaupm., Ungfrú Söffía Dameteon hæstaréttar- dómara, Ca.rlo Pedersen lyfsali, Bo- ström stórkaupm., frú og nngfrú Krabhe, og nokkrir fleiri. — ísland Uiun fara héða.n aftur um miðja viku. Mentaskólinn var settur í gær. Bektor bauð kennara og pilta velkomua °g mintist Pálma heit. Pálssonar yfir- kennara, sem skólinn ætti nú á baik að sjá eftir langt og trútt starf. Stóðu ttllir upp til heiðurs við minningu hans. Kemendur skólans eru nú með lang- flesta móti, og sagði rektor, að það ttiundi þurfa að kenna í 10 deildum, svo að fullnægt yrði kröfum, sem gera verður til andrúms og kenslu svo ttiargra nemenda. Nýir settir kennarar ertt Jakob Smári Jóbannesson, sem tekur við kenslu í íslenzku, og dr. Ól- afur Daníeteson, sem reyndar hafði gegnt þar kenslu í fyrra. stórgræddu á því. Má einkum þar til nefna Frakba, Hollðndinga, Eng 1 lendinga og Dani. Það var eins og menn væru blindir fyrir því, að þetta mansal væri þjóðaskömm. — Því var haldið fram, að engin synd væri í því, að taka viliimenn til þrælkunar. En menn könnnðust við þrælahaldinn fylgdu fram, gegn vilja binna nyrðri, bárn stoarðain hlut. En þett mikla mamiúðarverk kostaði Lineoln lífið. Hatrið til hans var svo magnað í Snðurfylkj- unum, að það hlaut að 'fara sem fór. Einn úr flokki þeirra, sem und- ir urðu í þessum bildarleik myrti Mansalið, Eins og mörgum er kunnugt bel- það tíðkast frá fyrstn tímnm sög- ttiinar, að verzlað hefir verið með rr|(“iin og konur. Þrælasaian í forn- var aiþjóðalöstur. En þegar ttælahald hvítra manna lagðistnið llr seint á miðöldunum meðal krist- 1,irJa þjóða, hófst sala á viillimönn- Oui til ýmissra ianda í stærri stíl eri áður. Að vísu bafði blámanna- bitt, að forna bvítra nnanna man- j Lincöln forseta. Þetta börmuðu all- salið befði verið bæði synd og þjóða skömm. Þegar Norður-Aiueríkumenn losn- uðu undan yfirráðum Englendinga, byrjaði þrælaverzlun hjá iþeim. ir góðir menn í öllum löndiim, því hann var frábær mannúðar og kær- leikans maðnr, og í flestu bar bann af öðrum þjóðböifðingjum sinnar tíðar. — Hann hóf stríðið með þess- Húseignin Frakkast. nr. 13 fæst til kanps mi þegar. til ibúðar fyrst i okt. - Að nokkru laus - Tilboð sendist Herbert M. Sigmundssyni. Einstakir menn gerðu sér þá verzl-! ™ orðum: „Eg veit að guð á himn- um hatar ranglætið og þrælabald- ið. Með guðsi bjálp skal eg fá mál- i. un að aðalátvinnu, og græddu stór- fé á henni. Ivapphlaupið um þessa verzlun var um tíma mikið, því að , ‘,nl lokið hún viar svo ábatasöm. Og þessirj Þótt undarlegt megi virðast, þá menn, sem rákn þennan beiðarlega Jvoru fiestir prestarnir andvígir atvinnnveg, voru strangir kirkju-! Lincoln í þessu máli. Þeir prédik- trúarmenn. Þeir trúðu á belvítis- j uðu með þrælabaldinu í kirkjunum kvalir fordæmdra. Ekki, vantaði það. Þeir syndguðu drjúgum upp á „náðina1 ‘, ka rlarnir í gamla daga. Engu síður eii nú gera menn. Þeir trúðu því að vondir menn og okr- arar færu ^ helvítis, en það létn þeir efcki aftra sér frá illverknaði. Það voru kvekarar ,a Englandi og í Ameríku, sem fyrstir urðn til þess, að bannfæra; þetta mansal og berjast fyrir afnámi þess 1727. — En þess ber líka að geta, að kvek- arar eru allra manna best kristnir. Þeir breyta eftir trú sinni, fremur en nokkrir aðrir trúflokkar, og frá þeim hefir margt gott komið. Það var þó eigi fyr en í byrjun 19. aldar (1807), tað enska stjórnin bannaði þegnum sínum alla blá- mannaverzlun. Danir urðn þó lítið citt á undan. Þeir hættu henni 1792. Þá komu fleiri iþjóðir á eftir. t. d. Fnakkar 1816. Á Vínarfundinum alkunna 1814 urðn Spánverjar og Portugalsmenn að lofa því hátíð- lega að hætta við þrælasöluna, sem þeir svo lengi böfðu rekið, allra þjóða mest. Spánverjar bættn svo þessari verzlun 1817, en Portúgals- menn hummuðu það fram af sér tíðkast frá óinnnatíð nneðal þar til 1823. Báðar þessar þjóðir eiðinna þjóða í Afríku t. d. Scbara | varð að kaupa til þessa. Spánverj- af merkri bændaætt frá Kirkjuvogi og báru fyrir sig orð ritningarinn- ar. Satt er Iþað, sem þeir sögðu, að hvergi í ritningunni væri þrælahaid bannað. En á binn bóginn er það heldu ekki boðið- Að vísu 'leyfir gamli Móses þrælaháld, en hann býður jafnframt að fa,ra vel með þræla. En samkvæmt anda krist- indómsins er þrælabald og þræla- verzlun ósamrýmanleg við kristna breytni manna eða kristindóm og kirkju. (Niðurla-g næst). S. Þ. Dánarminning. í sumar andaðist merkisbóndinn Guðmundur Guðmundsson hreppstjóri í Landakoti á Vatnisleysuströnd. Æfi- atriða. hans hefir enn eigi verið minst í blöðunum; skal því bér með fám orð- um farið yfir þau. Hann var fæddur í Landakoti 28. febr. 1841 af merkum foreldrum, Gnðmundi Brandssyni al- þingismanni frá 1849—1901, komnum essar þjóðir hafa ýmist rænt blá- ^onnum eða keypt þá af villiþjóða- ^Öfðin um var boðið í skaðabætur 400,000 ! Höfmun, og Margréti Egilsdóttur Guð- pund sterlings, en Portúgalsmönn- ■ mundssonar prests Böðvarssonar á gjum suður í Afríku. Hirð- um 300,000 pund. En þrátt fyrir Kálfatjörn. Hann ólst upp hjá for-1 arskap í hvívetna. eldrum sínum, og naut tilsagnar föð- ! ur síns í bóklestri, skrift og kristnum fræðum, en um og eftir fermingu naut hanu fræðslu í skrift, réttritun, reikn- ingi og dönsku hjá síra. Jakob Guð- mundssyni á Kálfatjörn, síðast prests á Sauðafelli. Síra Jakob fann hjá hon- um iiámsþrá og ástundunarsemi, og fór að láta hann lesa latneska málfræði, í því skyni að búa hann undir skóla- nám, en við það varð hann að hætta, sakir Iþess að faðir hans hafði hugs- að honum verklega starfsemi og bú- sýslu; mun hugur Guðmundar sál. þó jafnan hafa hneygst fremur að bók- legum fræðum. Læknisfræði var sér- staklega. hugelsk houum, enda sýndi það sig í því, hve mjög hann lét sér ant um að hjálpa sjúkum, er houum hepnaðist vel, einkum við útvortis- meinsemdir, er hann gaf sig helst að. H'ann var maður söngelskur og söng- hæfur framar flestum samtíðarmönn- um umhverfis hann; var bann um 44 ár söngstjóri í Kálfatjarnarkirkju og organisti eftir að kirkjan fekk har- monium, þar til sjón lians depraðist og Jón fóstursonur lians tók að sér starfið fyrir hans hönd- 25 ára gamall var Guðmundur sál. skipaður hreppstjóri í Vatnsleysu- strandarhreppi, en eftir 5 ár baðst hann lausnar frá því istarfi. Árið 1903 var hann aftur skipaður hiæppstjóri í sama hreppi, er hann rækti til dauða- dags. Flestum öðrum opinberum störf-. nm í hreppnum gegndi hann um lengri eða skemri tíma. Mátti um hann segja, að ætíð væri hann útvörður hreppsfé- lags síns, allra manna fremstur, enda munu hreppsbúar jafnan hafa skotið óllum aðsteðjandi vandamálum til háns Hann ritaði skýrt, og stóð eins og klettur gegn öllum aðfallandi fjár- brellu-öldum, og varði þannig oft sveit arfélag sitt áföllum. Guðmundur sál var að iþví meðal- maður á hæð, þéttvaxinn, vel limaður, hjartleitur, fríður maður sýnum og föngulegur á svíp allan. Var bænda- sæmd að ,sjá hann bæði á heimili og í flokki manna. Viðræðuskemtinn var hann og hinn alúðlegasti heim að sækja. 20 ára gamall misti hann föður sinn; tók ihann þá við húsforráðum með móður sinni. Föðurmissirinn féll hon- um þunglega, en þó enn þyngra, er liann misti Brand bróður sinn, er var honum svo samhentur við búsýsluna. Getur hann þess í merku ævisöguágripi er eftir hann liggur, að þá hafi einn vinnumanna hans sagt: Þessi missir verður þér ekki bættur nema með góðri konu; hlaut hann og hið ágæt- asta kvonfang, Margréti Björnsdóttur frá Búrfelli, er andaðist á undan hon- um. Segir hann svo sjálfur í æfisögu- ágripinu: Við komu hennar á heimilið, var eins og öll sorgarský dreyfðust, sem áður höfðu grúft yfir því, en birta og ylur færðust yfir það úr öllum átt- um, enda er mér óhætt að fullyrða, að nefnd kona mín ávann sér ást og virðingu allra, sem henni kyntust, inn- an heimilis og utan. Þenna vitnisburð staðfesta allir sem til þektu. — Þeim hjónum varð eigi barna auðið, en 4 börn ólu þau upp, sem öll eru uppkom- in og bera með framkomu sinni Ijóst vitni þess, hver fyrirraynd Landakots- heimilið var að allri háttprýði og mvnd I. , Þau lijóaia áttu sérstakri hjúaheifl að fagna. Mintist Guðmundur sál. þess og í orði og verki á síðustu stund- um æfi siimar. Hann ritaði á deyjanda dcgi kveðjuávarp til heimilisfólksins, þakkaði því trygga og dyggilega þjón- ustu, og árnaði þvi og öllum er til hans liáru hlýjan hug, hylli guðs og allra góðra manna. Hann skildi hug- glaður við heimilisvistima, og bjó sig til brottfarar í öruggu trausti á sigur lífsins. Nú drúpir Landakot; drúpir sveit- in; drúpa vinir hinna góðkunnu hjóna, er að sýnilegum návistum eru horfin, en minning þeirra lifir í hugum allra er þektu þau og kannast við, hve miMl sæmd bændastétt Islands var að dvöl þeirra á liinu góðfræga heimili. Á. J. I. YiOskiftastríO landarikjanna gegn Englandi. Það syrtir í lofti fyrir viðskift- um iðn'laoda Evrópu við Bandarík- in. Einkum eru Bretar á nálum yfir stefnu þeirri, sem meira og meira ryður sér til rúms í Ameríku í þá átt, að verri da amerískaiu iðnað gegn útleudri samkepni. Ef svo fer, isem nú þykir líkleg- ast, að Harding sigri við forseta- kosningamar, þá eru allar líkur til 'þes® að tekin verið upp sú strang- asta verndarpólitík, sem nokkurn- tíma hefr þekst. 1 ræðum sínum hefir Harding lagt mikla áherslu á þessa stefnu og orðtak hans bef- ir verið: Vemdum lannakjör, stöðu og heimili samborgaranna! Og blöð Repúblikana eggja fast, til að neyta allra ráða, svo að ekki sé iþessi sí- feldi straumnr inn í landið af ódýr- um útlendum vörum. Þær kæfi inn lenda iðnaðinn, segja þau. Og ráðin eru auðvitað þau, að leggja, svo háa tolla á útlendu vör- una, að samkepni verði óhugsanleg. Það verður einkum sala Breta á línvörum, prjónavörum og stálvör- um, sem hlýtur skellinn af þessu. Hitt og þetta. íbúatala Danmerkur reiknaðist að vera 3 miljónir og 49 þús. manns 1. júlí sl. Árið sem leið hefir fjölgunin verið 26 þúsund, sem er 0,86% af íbúatö'lunni. Árin fyrirfarandi hefir aukningin verið miklu meiri, alt upp í 1,30% á ári. Þessi litla fjölgun árið sem leið stafar af því, að fæðingum hef- ir fæbkað að miklum mun. GySingaofsóknir. Upp á síðkastið hafa Gyðingaof- sóknir fapið mjög í vöxt í Rúss1- landi. Til dæmis voru um 200 Gyð- ingar nýlega drepnir í litlum bæ í Siberíu. Stóðu hermenn rauðu ber- sveitanna fyrir ofsóknunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.