Morgunblaðið - 09.10.1920, Síða 1

Morgunblaðið - 09.10.1920, Síða 1
 7. árgq 282. tfoL Sjónleikur í 5 þáttum frá Famous Players Lasky Aðalhlutverkið leikur Marie Doro mjög falleg leikkona sem fljótt vinnur hylli áhorfenda. Mynd- in efnisgóð og listavel leikin. Björn Pálsson Kalman cand. jurls. flytur mál fyrir undinrétti og haestarétti og annast öll lög- fræðileg störf, innheimtir skuld- ir o. s. frv. Skrifstofa i Pósthússtræti 7 (Hús Nathan & Olsens, her- bergi nr. 32). Sími 888. Verðlagsiiefndisi. Hún hefir nú iátið sitt fyrsta boð út ganga til kaupmanná og almenn- tngs, og er þar með fvrir alvörn tek in ti'l starfa. Þegar nefndin var ákveðin og taönnum skipuð, hristn margir höf- uðið og sögðu sem s>vo, að reynslan hefði sýnt, að allar nefndarskipan- ir væru kák eitt. Almenningur færi ulls ekki eftir þeiin fyrirskipunum sem siíkar nefndir gæfu út. Það gildi í raun og veru einu, hvaða ínenn væru í verðlagsnefnd, hún yrði bara nafnið eitt og starfið j^ví tómt kák og fálm út í loftið. Vér verðum því miður >að .játa það, að árangnr hinna fyrri verð- 'iagsnefnda varð harla lítiil, svo lít- > ill, að menn höfðu ástæðu til þess i að gremjast yfir vanmætti þeirra j e§a áhugaleysi í starfinu. Og menn | þeir, sem nú síðast urðu við skipun j bæjarstjórnar og landsstjómar, ■ i verðlagsnefnd. eru síst öfunds-! verðir. Almenningur hefir ekki trú ■ á því,að nefndin geti komið nokkru ! til leiðiar, þótt hins vegar eigi verði j anuað séð en að menn alment séu j ánægðir með hvernig hún er skipuð j eða hafa ekkert sérstakt út á nienn j ina að setjia- Vér lítum dálítið öðruvísi á Iþetta mál. Einmitt vegna þess, hve árang Ur af störfum fyrri nefndanna hef- j ir verið iítiil, einmitt vegna þess,1 hve alt sta.rf þeirra var á ringnlreið þannig >að hámarksverð var sett á einhverja vöru einn daginn og það síðan upphafið >annan, einmitt vegna þes>sa hyggjum vér >að eitt- hvert gagn verði að þessari nýskip- U<5u nefnd. Annars hyggjnm vér, að ^Uginn þeirra. manna, sem nú skipa hefndina, mundi hafa tekið starf- aAn að sér, ef eigi væri það hans íftsti ás>etningur að vinna meira en áður hefir orðið af verð- ^gsnefnd hér í bæ. Laugardag 9 október 1920 Sigfús Blðndahl & 60. Heíldsala — Lækjargötu 6 B. SA LT Prima þýskt salt útvegnm við, ódýrar en nokkur annar. Finnið okknr áðnr en þér festið kaup annars staðar. Sýnishorn 'fyrirliggjandi. Slgfús Biöndahl & Co. Sírai 720. Sími 720. Blómká til söln i Aðalstræti 14. • Hótel Akureyri.^ Er til söln með allri tilheyrandi lóð 1605 □ metrar. Verð: . Kr. 75000,00. Útborgun: kr. 30000,00. Anaars góðir borgunarskilmál- ar. Á eigninni hvila engar sknldir. Semja ber við Jónas H. Jónsson Vonarstrætl 11 B, Reykjavík Síml 970. Húsið er 44 álnir á íengd, 16 ái. á breidd, tvílyft á steinsteyptum kjallara, með háu risi, tveim turnum, útbyggingu með svölum og tröppum fvrir miðju húsi, tveim veggsvölum af efri hæð, og ••Karnaphornum“ undir turnumun. Við norðurenda hússins er forstofuskúr 4x2 ál., enn fremur 2 skúrar að bakhlið 5x5 ial. Við snð- urenda hússins er eldiviðarskúr, einlyft hesthús úr steini, með háu risi og járnklæddu þaki, stærð 16x9 ál. Á loftlnu er h>eygeymsla. Kjallarinn hefir 4 herbergi, þvottahús, 'ko4a;g‘eymslupláss, 2 ganga, og 4 geymsluherbergi. Stofuliæðin hefir 5 herbergi, skrifstofu, Billiardsal, samkomusal, eldhús, búr, forstofu og gang. Fyrsta lo’ft hefir 14 herbergi, gej'msluherbergi og gang. Lofthæðin hefir 7 herbergi, þurkloft og gang. Kjailarinn er sléttaður utan og innan með sléttuðu steinsteypugólfi. Aliir útveggir hússins eru bygðir upp úr tvíplægðum 3“ ptönkum, og næstum öl'l innri skilrúm hússins eru úr sama efni. Utan á vegina er fyrst klaett ineð pappa, og þar utan á er l’’ va.naleg klæðning. Að innan er sumpart pappalagt og málað eða veggfóðnað, og sumpart þiljað með %” þanil. Öll gólf ern tvöföld og sum þreföld. Stigar, gluggar og hurðir er alt iir 2“ piön'kum. Þakið er valmaþak úr vanalegu bindingsverki, klaptt á sperrur með 1 ’ p'lægðum borðum, þar á pappklætt og sumstaðar járnklætt. Hitunarfæri eru ofnar. i'atnsleiðsla og skolprensli er í húsinn. Einnig saiemi. Vestan við húsið er sérbygt steinsteypt reytohús, einlyft með skárisi. Stærð 5x3 al. íjjtærð lóðar- innar er 1605 fermetrar. Samkvæmt mati byggingarmeistara Finns Thorlacius, gerðu í okt. 1919, kostar slíkt hús hér í Reykjavík án lóðar kr. 228.500.00. Leikfélag Reykjavíkur. A morgun (sunnudag) i Iðnó kl. 8. Yép morðingjar. Sjónleikur i þrem þáttum eftir Guðmand Kamban. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun 10—12 og 2—7. En það gefur að skilja, að nefnd- in ein getur lítið gert, ef alrnenn- ingur eigi aðstoðar hana. Hafi ein- hver kaupandi hugboð nm það, að okrað sé á einhverri vörutegund — þá verðnr hann að ti'lkynma það nefndinni eða einhverjum nefndar- rnanna, svo það verði rannsakað til Mítar. Slíkri aðstoð almennings á nefndin heimting á, og það ætti að vera hverjum manni 'ljúft að geta gefið nefndinni bendingar. ísafoldarprentsmiðja hf. am NÝJA BÍO ammmm Mickey Gamanleikur i 7 þáttum. Hinn heimsfr. gamanleikasemjari Mac Sennett hefir séð um töku myndarinnar en aðalhlutverkið leikur hin á- gæta leikmær Mafoel Normand. Þetta er áreiðanlega skemti- leg mynd. Sýning kl. 8y2. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 6, og á sama tíma ^’-'ð á móti pöntunum. Hht er annað mál, hvot hér í bæ er okrað á nauðsynjavörum. Vér hyggjum að svo >sé eigi alment. En geti þessi verðlagsnefnd komið að einhverju í veg fyrir okur, ef um okur er að ræða, eða sannað almenningi að hér sé ekki okrað á nauðsynjavörum, þá teljum vér að almenningur megi vera ánægður með starf hennar. Mestu erfiðleikarnir, sem þessi nýja nefnd á við >að stríða, er al- menningsálitið, ótrú fólksins á því, að hún geti verndað það fyrir okri. Nefndin vinnur best bug á því með því að sýna nú í verkinu, að henni sé full alvara í því að rannsaka verðlag á öllum nauðsynjum, jafnt innlendum sem erlendum, og táka í taumana, ef eitthwað er at'huga- vert. En hitt álítum vér og sjálf- sagt, að hún láti boð út ganga um það, sem hún rannsatoar án þess að finna neitt athugavert við. Allar at- hafnir nefndarinnar ættu að birt- ast, svo almeimigur sjái hvað hún gerir, eigi að eins er hún ákveðar hámarksvei’ð á einhverri vöruteg- und, heldur og er hún hefir raun- sakað vöruverðið og sianufærst nm að það sé ekki of hátt. Fái almenningur vitueskju um það, þá hyggjum vér að almenumgs álitið mundi brátt breytast og veg- ur nefndarimmr vaxa. Frá bæjarsti.fundi í fyrradag. Byggingarmál. Umræðnr urðu uokkrar um það í bæjarstjórniuni, hvort leyfa ætti manni að hyggja hús við Þórsgötu, þó að gaf linn isnéri út að götu. Yoru sumir bæjarfulltrúar eindregnir á móti því, að leyfa mönnum að byggja svo og auka með því á ó- samræmi þiað og stílleysi, sem alt til þessa hefði ríkt í húsaskipunum hér. Væri komina tími til að hefj- ast handa í því og fara að byggja bæinn reglulegar. Aðrir bæjarfuill- trúar, þar á meðal borgarstjóri, r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.