Morgunblaðið - 09.10.1920, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 09.10.1920, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ ttg. v&Jí *3m 'm*“ MÍUl MOSGUNBLAÐIÐ Sit8tjóri: Vilh. Finsen. AfgreiCsla í Lœkjargötu 2. 8ími 500. — Prentamiðjueími 48. Ritstjórnarsímar 498 og 499. Kemnr út alia daga viktmnar, a mánudögum undantekmun. Húsnæði óskast. 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar, handa hjónum meC eitt i barn. Há húsaleiga borguð fyrirfram. i Uppl. í ísafoldarprentsmiðju, sími 48. Mjóstrætl Siml 948 Hitstjórnarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga M. 1—3. 1 s Auglýsingum sé skilað annaðhvort á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent- •miðju fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomn þess blaðs, sem þær eiga að birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá eð öllum jafnaði betri stað í blaðinn (á lesmálssíðuro), en þær sem aíðar fcoma. Uiigur maður, sem er vanur ken.sluistörfum og hefír stundað nám bæði hér og erlendis, óskar eftir at.vinnu við kensi u. Góð með- mæli frá fyrri húsbændum. — Af- gr. vísar á- Prentsmiðjan Acta « Tekur að sér prentun á allskonar eyðublöðum, stór- um og smáum, tækilærisprentun allskonar, götuaug- lýsingum, öllu sem kaupmenn og verzlanir þarlnast, litprentun allskonar, myndaprentun og fleira o. fl. I. flokks vinna og vélar. 6, Reykjavt Pósthólí 55 Fjölbreytt nýtízku leturúrval Leikhúsið Auglýsingaverð: Á fremstn síðu kr. 3.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum stöðum kr. 1.50 cm. Verð blaðsins er kr. 2.00 á mácuðL Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. hveru legudag, innanbæjarmenn kr 4.00, utanbæjarmenn kr. 10.00 og í fyrrakvöld var leikið hér í fyrstn sinn Jeikrit Guðmundar Jónssonar, er kaliar sig Bamban. Hér verður enginn dómur lagður á leikritið, því að svo mikið umhugs- útlendingar kr. 12.00. En breyting-; unarefnj er ,þ.ag; ag e,nginn leggur artillaga kom fra.m frá Ólafi Frið-. (jóm á þag eftir svo skammia um- rikssyni þess efni.s, að innanbæjar- ], Ulo'SUU) sem fæ.st af að sjá það einu menn greiddu ekkert gjakl. Var sú sjrmi. svo mikið má þó þegar nm tiliaga samþykt.. í þessu gjaldi ei ; þag seigja, að efni þess er stórfeng NORDISK TJL YKKESFORSIKRINGS A.S af 1898. Slysatryggingar og Ferðavátryggingar. Aðalumboðsmatíur fyrir ísland: Gunnar Egilson Hafnarstræti 15. Tals. 608. töldu ekki svo ægilegt, þó að nokk- ur hús snéru göflum út að götu, sögðu það auka á tilbreytingu og gatnafegurð bæjarins. Og einn bæj arfuntúinn, Ólafur innifalin meðul og læknis'hjálp. Farsóttahússnefndin hafði lagt til, að keyptur yrði sjúkrabíll, sem tilboð hefir fengis um frá Kaup- mannahöfn fyrir 21.800 kr. Og fer hún fram á að hækka fjárveiting- una til bílkaupanna upp í alt að 30.000 kr. Umræður urðu nokkrar um þessi sjúkrabílskaup. Var ekkert samiþ. því tvær umræður þarf um málið. Rafstöðin. Á síðasta rafmagnsnefndarfimdi höfðu verkfræðingar þeir, er sjá um byggingu rafstöðvarinnar lagt fram yfírlit yfir greiðslur rafveit- unnar fram að 1. sept., og yfirlit og áætlun yfir stofnkostnað rafveit- unnar. Út hafði veið borgað til 1. sept. ails kr. 796.936,37, að meðtöld- um undirbúningi og rannsóknar- 3) ú snæ ðis'Ieysinu. upp húsin. í kroium nu í, Mestn skifti að fá ! legt og tekið úr daglegu iífi. Mundi réttast fyrir þá, sem hafa verið giftir, eru það eða ætla að giftast, að fara og sjá þennan leik Gnð- mundar, því að hann fjallar um hluti, sem eiga alstaðar heima, þó að oft fari dult og eigi reki svo langt sem jiar. Þiað er öllum: góðum mönnum gleði, að leikhúsið sýnir rit skáida vorra, svo að íþeir finni, að þeir eru eigi föðurlandslausir, þótt þeir búi fjarri. Og vonandi er, að iþað sjái sér þá og fært að sýna oss um jólin hinn nýja leik Indriða Einarssonar. Tvöföld gleði er oss þetta fyrir 'þá sök, að leikhúsið dregur eigi niður verk höfundanna, heldur sýn- ir þau svo, að hver maður má vel við una. Leikendum er það eigi síð- ur að þakka en ritinu, lað athygli áhoi’fenda dottaði aldrei frá upp- Leikurinn hvílir mest á þeirn, sem leika aðáíhlutverkm, Ragnarj og Guðrúnu. Og þau léku bæði ágætlega. Aukahlutverkin voru og allvel lei'kin. Og sanngjarn þessa lnagUr mundi eigi finna annað að SIGURZ & CO. Gólfteppi allar stæiðir, stórt úrval. VöruhÚHÍð kostnaði. kostnaði við lántökur og (hafí túl enda Friðriksson, - voxtum, en jiær upphæðir nema kvað það inundi fallegast að annað-, s;i,mta]s kr. 208.318,62. Áætlað er, hvert hús snéri gafli að götu. En 8 allnr kostnaðni. við verkið muni það, sem vakti einkum fyrir borg-, nema 2.800.000 kr. að meðtöldum arstjóra, var það, að ekki mætti | lántokukastnaði. En at vera alt of harður í kröfum nú í ,________• „ +u v,,.„+I If oSJ'1 veikfrænpamir til, að n> A, ]elkrillm en það, hversu illa heyrð- I vérðí hús fyrir skrifstofur, geymslu | lst tll leikendanna. En hjá því verð- o. fl. í þanir stöðvarinniar hér í | nr eigj komist, að finna að því. Ó- bænum og áætla þéir til þess kr. • kostir hússins, þótt miklir séu, af- 120.000. Og auk þessa er búist við!saka þetta ekki uæ:glega, 0g um- að stöðin verði að leggja út nokk- ; gangUr 0g bekk.jaskrölt eigi held- ur. Það er leitt að slíkt dragi úr áhrifum góðs leiks. Vænti eg þe-ss, Viðgerðir á götum. Komið hafði fram áskorun til veganefndar um viðgerð á Kirkju- garðsstíg og Njálsgötu. Oaf borgar- stjóri þær upplýsingar, að það fé, sem áætlað hefði verið til ofaníburð ar og viðgerðar gatna, sé nær því juutið. Taldi hann ]>ví ómögulegt að láta gera við Kirkjugarðsstíg nema með sérstakri fjárveitingu. Hefír því bæjarverkfræðingnum verið fálið að gera áætlun um kostn uð við ,að leggja Kirkjugarðsstíg og veg yfir Hólatorg með fram kirkju- garðinum. Borgarsdjóri kvað öllum vitanlegt, að mikill hlnti gatna í bænum væri óviðunandi, og iþessir götuhlutar væru ekki verri en aðr- ir. Menn yrðu að vera þotinmóðir og heimta ekki viðgerðir, sem ekk- ert fé væri til að gera. Var sam- þykt að láta fram fara bráðabirgða viðgerð við götuna, en fela svo bæj- arverkfræðingi að gera áætlun um kostnað við að gera götuna upp að nýju. Faxsóttahúsið. Farsóttahússnefndin gaf þær upp lýsingar, að mögulegt mundi vera að taka sjúklinga á neðri hæðina —taugaveikisdeildina, úr því mæsta vika væri liðin. Nefndin hafði lagt til að sjúkling ar í farsóttahúsinu greiði fyrir urt fé, að minsta kosti til bráða- birgða, fyrir húsálmur og mæla. Þá hafði nefndin samþykt að ganga að tiiboði G. Egilsson slysiatryggingu verkamanna við raf veituna, án dagpeningagreiðslu, fyrir 14,00 kr. yfir árið, miðað við 1000 kr. iítborgun við líflát og kr. 2000 við algerða örknmlun. Var framkvæmdastjórn faliðiað tryggja verkamennina. með nmræddum upp hæðnm sexföldum. ) Skólamál. Bæjarstjórn samþykti að dyra- vörður barnas'kólans skuli skipað- ur fastur starfsmaður bæjarins og falli laun bans undir 7. flokk launa- laganna, en hafi auk þess ókeypis húsnæði, ljós og 'hita. Sú ti'llaga hafði komið frá skóla- nefnd, að hún liti svo á, að mjög óheppilegt væri, að kosning færi fram í sfeólahújsmu næstkomandi nóvember, vegna þess óþrifnaðar, sem af því leiddi, og skorar hún á kjörstjórnina, að gera ráðstafianir til þess að kosning geti farið fram anniarstaðar. Var það samþykt. því, að við þessu verðj séð næst. En um ■ næst feem eg aftur, því hét eg með sjálfum mjer, og svo mun fleirum fana- M. Bandarikin og þjóðabandalagið. Eins og menn vita, hafiai Banda- ríkin ekki gengið í þjóðabandalag- ið, og hafa menn búist við því, að þau mundu sjá iþann kost vænstan að gerast því aldrei 'háð. En nú virðist þetta vera að breyt- ast, og út'lend biöð búast við því, að svo geti farið, að jafnvel þótt Re- públikanski flokkurinn sigri við forsetakosninguna, þá gangi Banda ríkin í þjóðabandalagið- En þiað hafa einmitt verið Repúblifeanar, sem hingað til hafia verið þessu andstæðir. Það sem fært er því til sönnun- hlývitnr þeirri hugmynd, sem þjóða batidalagið hvílir á. Þá hefir flokk- ur híins einnig sent út samsfeoniar tilkynningu, þar sem og með ber- uni orðum er sagt, að það muni fara svo, að Bandaríkin óski inntöku í bandlagið ef réttindi þeirra verði ekki á neinn hátt. skert- Annars er nú iítið að marka þótt einn flokkur slái slí'ku fram í kosn- ingabaráttu. Repúblikanar vilja auðsjáanlega ekki eiga það á hættu, á ineðan á stríðinu stendur að taka greiuilega lafstöðu á móti þjóða- bandalaginu. Þeir þykjast auðsjá- anlega ekki svo vissir um huga kjósenda í því efni. Nú hiafa þ'egar um 40 ríki gengið í bandalagið og : fleirj beiðst inntöku. Með öðrurn orðum virðist bandalagshugsjónin vera að sigra í ’heiminum, lað minsta kostj í svip. Og þá er full 'ástæða til að ætla, að þegnar Bandaríkj- anna berist með straumnum og telji föðurlandi sínu hættulegt að strita á móti svo voldugri stefnu. Þessi afstaða leiðtoga Repúblik- ana sanniar auðvitað efekert um hugur fólksins í heild sinni skyldi hallast að banda'laginu. ar, að Repúblikanar séu að snúast, i hugarfar þeirra gagnvart banda- er það, að forsetaefni þeirra, Har- j laginu; það getur verið það sama ding, hefir í stefnuskrárræðu sinni! og áður. En þeir eru auðsjáanlega lagt áherslu á það, að hann væri að búa sig undir að láta uridan ef Erl. símfregnn. (Frá tríltaritara Margunblaðtint). Khöfn 7. okt. Bolshvíkingar lofa bót og betrnn. Símað er frá London, að Lenin- stjórnin í Moskva lofi að ha'tta baráttu fyrir Bolshvíkingastefn' unni í breska alríkinu, jafnskjód sem viðskiftasamningar verði und' irritaðir milli Bretlands og Rúss' lánds. Ast/uith og írlandsmál. Times segir, að Asquith veita írlandi fullkomna nýlendu- sjálfstjóm. Frá Wrangel hershöfðingja. Stjórn Wrangels er farin að láta flytja korn úr landi, samfevænit símfregn frá París- Frá Konstan-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.