Morgunblaðið - 21.11.1920, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.11.1920, Blaðsíða 2
2 MOBGUNBLAÐIÐ Hotei Island. Café & Bestanrant. Sími '187. Morgunverðir: Hæns í capersósu............... 2.50 I.ifur......................... 2.00 Biksemad....................... 1.50 Kaldur matur ineð heitum rétti 3.50 K 1. 12—2. Laukbuff .. ................... 3.00 Eggjabuff...................... 4.00 Miðdegisverður 4.50. Kl. 6—8. Krafisúpa með bollum Nautasteik Ls Kaffi ' Hljómleikar á hverju kvöldi kl. 8%—11) og á sunnudögum ennfremur Kl. 4—5y2. Athygli skal vakin á samsætisstof- unum. LiPmist til íslands, sýnir vel hve hlýjan hug hann bar til föðurlands síns. Það virðist líka, bæði af kvæð- um Jónasar Hallgímssonar o. fl., hafa staðið Ijósar fyrir íslenzkum eftirtíðinn] hve islenzkur hann var. 19. nóv. 1920. Matthías Þórðarson. ------o----- Erl. símfregnir. frá fréttaritara Morgunblaðsins Ríkisstjóraskiftin í Grrikklandi. Renters fréttastofa tilkynnir, að Konduriotis hafi lagt niður ríkis- stjórn í Grikklandi, en Olga drotn- ing orðið við tilmælum ráðuneytis- ins, U'in að taka að sér forstöðu rík- isins, þangað til Konstantin kon- ungur komi. Cfengi erlendrar myntar. 100 kr. sænskar........ kr. 142.50 100 kr. norskar....... — 99.35 100 frankar franskir . . — 44.75 100 mörk þýzk............ — 10.60 Sterlingspund............ — 25.71 Dollar................. 7.47 Dagbók. 10.000 krónur eru áætlaðar á fjár- hagsáæthm Reykjavikur til þess að fullgera og ganga frá farsóttahúsinu en 30.000 kr. til reksturs þess. rrakkneski spítalinn. Áætlað er til reksturs hans í 6 mánuði á næsta ári 40.000 kr. En þar frá dregst borgun frá sjúklingum, sem áætlað er að muni nmea um 34.000. Stofnun Alþýðuhókasafns. Ba^jar- stjóm hefir samþykt að stofna Al- þýðubókasafn, og fela stjqfn þess 3 bæjarfulltrúum, ásamt 2 bókfróðum ciönnum, sem þeir velji og sæti vilja taka í nefndinni. Til þess að standa straum af kos'tnaði við stofnun safns- ins, ákvað bæjarstjórnin að nota það fé, sem ætlað er til Alþýðnbókasafns af botnvörpungafénu frá 1917. St.jórn bókasafnsins var falið að leitast fyrir um húsnæði og gera tillögur um reglu- jgerð fyrir safnið og alla tilhögun. Gullfoss er nú í Leith. Samkvæmt sfmskeyti er hingað heíir borist hrepti skipið mjög ilt veður í Norðursjónum eg tafðist allmikið. Bryggjan í Hafnarfirði. Heyrst hef- i ■■ að Olafur Davíðsson í Hafnarfirði h;,fi nú selt bryggjuna þar ensku út- gerSarfélagi, er ætlar sér að hefja það- an iitgerð í allstórum stíl. Bryggjuna ke.ypti Olafur fvrir rúmu ári síðan, ásamt nokkrum öðrum. Botnvörpungarnir Gylfi og Draupn- ir komn í gærkveldi frá Englandi. — Draupnir með ca. 200 tonn, en Gylfi með fullfermi af' kolum. Zenitha liggur nú við hliðina á Geir við Batteríisgarðinn og er nú köfunar- maðurinn að fylla í gatið, sem kom á skipið. Piano til sölu, ágætis hljóðfæri nýlegt. Til sýnis á Grettisgötu 22 D. Vetrarfrakki (sem nýr) er til söln af sérstökum ástæðum á Óð- insgötu 7. Samkoma verður haldin í kvöld kl. 7, í sam- komuhúsinu Ingólfsstræti 21 B. — Efni: Ringulreið nútímans í Ijósi spádómarma. Allir velkomnir. O. J. OLSEN. Mannslát. Sú sorgarfregn barst hing- ao i gær, að Jón Einarsson kaupmaður á Raufarhöfn væri látinn, 52 ára að aldri. Munu margir harma lát hans, iþví allir sem þektu Jón munu hafa borið hlýjan hug til hans. Allir sögðu það sama, að hann væri einstakt lipur- menni og prúðmenni i allri framkomu. Eigi hefir frést hvað banamein hans var. Jón lætur eftir sig ekkju, einn son ! og fósturdóttur. Kona hans er Pálína T.axdal, systir Jóns Liixdals stórkaup- manns. Ilann var bróðir Páls Einars- sonar hæstaréttardómara og þeirra systkyna. —-o— Jón Gunnarsson samábyrgðarstjóri og frú hans hafa orðið fyrir þeirri þungu sorg að missa dóttur frúarinnar, Ástu, unga og efnilega stúlku, dóttur Jón porkelssonar lögfræðings frá Reynivöllum. Hún dó A heilsuhæli i Danmörku. SRírniv. Poi-set i Bókmentafélagsins, dr. Jón Þorkelsson þjóðskjalavörðnr, hefir í Morgunblaðinu í gær ritað all’langa grein um Skírni út af til- kynmngu þeirri er eg settj í blöðin, um það að eg hefði látið af ritstjórn hans. Er svo að sjá sem tilkynning þessi hafi komið forseta á óvart og hafði eg þó lýst yfir því á stjórn- arfundj Bókmentafélagsins, að eg mundi tifkynna þetta í blöðunum, og ekkert verið við það athugað. Enda lít eg svo á, sem það sé sjálf- sögð kurteisisskylda við lalmenn- ing, að maður sem lætur af ri't- stjórn bendi á það, hvert þeir menn eigi að snúa sér, sem framvegis Porseti getur þess að ritstjóra- la.un mín síðasta ár hafi verið hækk uð um 100 kr., hvort sem það á að skýi’a hinn mikla kostnað við út- gáfu Skírnis, eða annað. Eg skal taka það fram, að ritstjóralaun mín árin-1913—1919 hafa verið 500 kr. á ári og hækkunin var gerð um lcið og ritlaun félagsins og borgun fyrir útsendingu voru hækkuð (rit- laun Skírnis úr 40 kr. upp í 60 kr. örkin). I Þar sem forseti segir, að eg hafi : á stjómarfundi „tæpt á fastasjóði félagsins" — „svo sem til að láta hann ganga til útgáfu Skímis“ og gefur í skyn að eg mundi hafa vilj- að láta hanii eta upp sjóðinn, þá ei' þáð góðgjarnleg útgáfa af þeirri bendingu minni, að varasamt væri . að skera svo um þvert útgáfu fé- i lagsins á pinu ári. og þegar jafna | ætti þann halla, er hin mikla. bóka- ! útgáfa félagsins í ár hefir valdið, ; þá gæti komið til álita að jafna honum niður á tvö ár í stað eins, ; enda mundi Bókmentafélagið, sem á 29000 kr. í verðbréfum hafa það lánstraust er til þess þyrfti. Að öðru leyti skal eg ekki orð- lengja um þessa grein forseta. Það er gott að hann hefir skýrt fyrir féla.gsmönnum ástæðurnar til þess að Skírnir er minkaður svo sem orð ið er, enda var honum það skylt og mér ekki. Hitt þýkir mér leitt, að hafin finnur ástæðu til að „ganga miklu nær góðkunningja sínum en hann vildi“, með getsökum um ó- merkilegar hvatir og ónákvæmri . og hlutdrægri greinargerð fyrir oi'ðum hans. En „hver verðurlengst með s.jálfum sér að fara“, og mun verða að fyrirgefa það. eigi erindi við ritið. Man eg engi dæmi þess, að ritstjórj fari svo frá, að hann tilkynni það ekki almenn- ingi. Mundi eg hafa gert það í síð- asta hefti Skírnis, ef breytingin á ritinu hefði þá verið afráðin. En þar sem nú ætlast til, að ritið komi ekki fyr en með ársbókum félagsins næsta ár, þótti mér nauð- syn að setja þetta í blöðin. í tilkynningu minni gat eg um ástæðuna til þess, að eg lét'af rit- stjóminni, þá, að ritið ætti að verða 5—10 arkir næsta ár. Eg treysti mér ekki til þess að gera Skími í þeirri stairð annað en skugga af því sem hann hefir verið, og sá skuggi mundi með minni stjórn verða því vesælli sem Skírnir hefir, að því er forseti gefur í skyn í grein sinni, ekki verið svo feitur lað undan- förnu hjá mér. Nú gleður það mig að sjá, að forseti gerir sér von um að Skírnir geti orðið „nokkum veginn eins fjölbreyttur, fróðlegur og skemtilegur og félagsmönnum eins geðfeldur,þó hann verði styttri en áður“, en það sýnir óneitanlega, að eg hafi oflengi yerið ritstjóri háns. 19. nóv. 1920. Guðm. Pinnbogáson. A afturlöppum fæðast mörg andleg afkvæmi í „Herbúðum" leiðtoganna. í Alþbl. stóð þetta nýlega: „S. Þ. virðist vera svo gefsamlega siðspiltur,. að hann heldur að það sé jafnréttmætt að berjast fyrir því, að börnin fái nóg að borða og að berjast á móti því. Eftir þessu er það réttmætt að berjast á mótj því, að böm fái nóg að borða. En hver hefir nokkru sinni barist fyrir því, að börn fái eigi nóg að borða? Alþýðumenn eiga að trúa því, að eg geri það. En Ól. Fr. má fara varlega að því að gera of lítið úr dómgreind þeirra alþýðumanna, sem þyrpast kring- um hann og hlusta á hann. Margir í hirð hans em farnir að sjá í,gegn um grímuna, sem hann og fósthræð ur hans hafa dregið yfir sig. Það skín alstaðar inn á þá bera, sauð- nakta. S. Þ. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Asta dóttir og stjúpdóttir okkar, andaðist að Sölleröd-heilsuhæli ' gær. Reykjavík 20. nóv. 1920, Elísabet og Jón Gunnarsson. EJ Hér með tilkynnist að jarðarför minnar hjartkæru dótt- ur, Jónu Ólafíu, er ákveðin 23, þ. m. kl. 11 frá dómkirkj- unni. Sigríður Ólafsdóttir Litla-Melstað.. Jarðartör konunnar minnar sál. Bóelar Bergsdóttur er íkveðin næstkomandi þriðjudag 23. þ. m. kl. 1 frá heimili okkar Lindargötu 10 B. Sigurgeir Jóhannsson. a * Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við frá- •'all og jarðarför dóttur okkar, Ragnhildar Svöfu. Skólavörðustíg 12 Jórunn Jónsdóttir, Gísli Gíslason. V. B. K. Verðlækkurt: Alklæði (áður 32 kr.) nú 22 kr. met- Morgunkjólatau (áður 4,15) nú 3,25 met. Uerzlunin Björn Kristjánssan. Styrktar- dq sjúkrasiáöur UErzlunarmanna. Dgreidd árstillög, óskast greidd til Einars Árnasonar Röalstræti 8. 5tórnin. Sími 893- Sími 893- Sænska drykki írá flktÍEbolaget RDberts hefi eg fengið, þetta verða bEstu jóladrykkirnir aðeins til ca. 3000 flöskur. C. Ry d én. Aths- Ef 50 fl. eru teknar í einu fást örykkirnir með heilösöluverði. fijálpræöishErinn. Æskulýðsmót þ. 22.-23- nóv: kl. 8 mánuö. talar frk. Ólafía jóhannsðóttir, sérstaklega til ung- ra kvenna- Efni: Hin sælasta meðal kvenna. Þriðjuð. talar síra Fr. Friðriksson, sérstaklega til ungra manna. Allir velkomnir! Vel vanðað hús á bezta stað í Hafnarfirði er til sölu ef samið er strax. Valðimar Kr. Árnason Vitastíg 9. Á Vífilsstöðum er ennþá pláss fyrir hjúkrunarnema. Upplýsingar hjá lækninum. Sími j573.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.