Morgunblaðið - 21.11.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.11.1920, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Skíðafélag Rvíkur. Aðalfunöur verður halðinn mánuöag 22. þ. m. kl, 9 síðð í Þiny- holtsstræti 28. Vátryggið i Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Félagsmenn mætið! 17. nóv. 1920. The Eagle, Star dag gegn eldi & British Dominions Stjórnin. 3ón Björnsson B Co. Bankastræti B. Usrðlækkun: Hlofafé Kr. 60,000,000,00 Yarasjóður Kr. 40.000,000,00 Insurance Company Limited London fllklæfli (áöur 32 kr ) nú 22 kr. met. Illorgunkjólatau (áður 4,15) nú 3,25 met. Vátryggir hús, vörur, innbú og annað lausafé. UErkstjórafélag Ruíkur helður kvölðskemtun til ágóða fyrir styrktarsjóð sinn sunnuðaginn 21. nóvem- ber í Bárunni. Til skemtunar verður: Ræða Einsöngur Kveðskapur (10 ára stúlka) Gamanvísur Hornablástur Sfðan hiutavelta með mörgum ágætum ðráttum, svo sem kolum, ollu, fiski sykri og mörgum aðgöngumiðum að Dýja Bíó. Einnig mörgum ágætum hlut-’ um, sem öllum eru nytsamir. Aðgöngumiðar kosta 1 kr. hver og verða seiðir f Bárunni frá kl. 10—12 árð. og frá 2—5 síðö. á sunnuð. ef rúm leyfir. Skemtunin byrjar stunðvíslega kl. 7. Húsið verður opnað kl. 6’/4 síðð. Ztyrktarsjóðsnsfndm. Skip til sölu. 1. Kútter, 38 smál. brútto me'ð 56/68 hesta Tuxhamvéi. Skipið mjög hraðskreitt, vélin í góðu lagi og allui útbúnaður skipsins vandaður. Selst með eða án veiðarfæra, þar með'talin ágæt herpinót og bátar. 2. Kúttter, 22 smálestir brútto með 29 hesta Tuxhamvél í góðu lagL Ailur útbúnaður vandaður. ! Selst með eða án veiðarfæra, þar ineð talin herpinót óg herjiibátar. 3. Vélbátur, 10 smálestir með 12 beata Danvél, sérstaklega vandaður og ganggóður, nýsmíðaður. — Selstmeð eða án veiðarfæra. 4. Vélbátur, ca. 6 smál., með 7 hesta Tuxhamvél nýrri og í besta lagi. Selst með eða án veiðarfæra. Auk þessara skipa er til sölu ágætt fisktökuhús með skúrum við Ólafa- fjörð. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs, sem gefur allar upplýsingar. Akureyri 26. okt. 1920. JÚL. HAVSTEEN. Hvergi ódýrari nó vissari vátrygging. Allar npplýsingar og ábyrgðarskirteini fást á skrifstofn Garðars Gíslasonar Hverfisgötu 4 Reykjavik. Símnefni »Vátrygging« Sími 281. Reykið Nobels Tilbúið úr beztu og hreinustu efnum. Faest í öllum verzluuum í pökkum (106 gr.) i kr. 2- í heildsölu hjá De Danske Cigar & Tobaksfabrikker Aðalútsala hjá Tage og F. C. Mðller. Guðmundur Ásbjðrnsson Laugaveg 1. Síml 555. Landsins bezta úrval af Rammalistum og Rðmmum. Myndir innrammaðar fljótt og vel, Hvergi eins ódýrt Komið og reynið. HEIÐAEHETJAN. Smiðurinn andvarjiaði. Hann vissi, að það var gagnslaust að koma með fleiri mótbárur. Höfuðsmaðurinn var þegar snúinn við niður hæðina. Smið- urinn stóð um stund og hlustaði eins lengí og hann gat heyrt hófatak hests- ins á stígnum. Hann óttaðist örlög bæði vinanns og ungu stúlkunnar, sem nú var á leiðinni um hánótt til bæjarins. Alt í einu heyrðist honum hann heyra marr í hjólutn á veginum til Wirksvorth. 0g það var svo hljótt, að hann heyrði það greinilega eftir etutta stund. pað var án efa vagn greifadótturinnar, sem þarna var á leiðinni. Nú fekk smiðurinn samvizkubit af því, að hafa ekki getið um ferðalag greifadótturinnar við Beau Brocade. Ttflnn sem heita mátti einvaldur á heiðinni, mundi hafa gætt vagnsins og haldið öllum ræningjum t skefjum. Hann var ekki hræddur um að Bat- hurst stöðvaði vagn hennar. En þó hefði ekki aðvörun spilt fyrir,' pað var ef til vill hægt enn. Hann hljóp þegar af stað og hafði hlaupið sem svaraði f jórðung vegarins, þegar hann heyrði óp, sem honum fanst stöðva blóðiö í æðum sínum. Og á eftir ópinu hevrðust tvö skammbyssuskot. pað var Beau Brocads, sem hrópað hafði með unglingslegri, hreinui rödd sinni: — Peningana eða lífið! Smiðurinn dirfðist ekki að hugsa til þess, hvað skotin hefðu að þýða. Hann herti hlaupin enn meir í átt- ina þangað, sem skotin komu úr. 4. kapítuli. í TungMjós á heiðinm. I A Yagninn hristist svo mikið, að Betty fanst það ó[þolandi og stundi hátt. En greifadóttirin studdi bjartlokkuðu höfðinu við svæflana og gleymdi öll- um líkamlegum þrautum, svo var hún niðursokkin í hugsanir sínar um þá komið V.erzl. Vaðnes Sími 228. Kæfa og ísl. smjöF best i verzl. *2faónes Simi 228. Sími 228. Sími 228. Sím 228. Vaðnes kafíjð gerír alla góða og glaða. “ atburði, er húu hafði síðast tekið þátt I í’vrst og fremst var það hinn ást- kæri bróðir hennar, sem var í lífshættu Og þar næst sjtr Challoner, sá maður- inn sem hún hræddist af einhverri ó- sjálfráðri innri hvöt. Og svo hinn trygg lyndi, göfugi smiður, sem tefldi lífi sínu í hættu fyrir hana og bróður hennar. En (þó vroru þessir menn hverfulir í hug hennar hjá einum öðrum. Bathurst skipaði þar aðalrúmið. Og það var engin furða. pví hann var fæddur til að vera hugsjón draumauðugrar konu, glæsilegur og göfugur. pað var því ekkert furðulegt þótt Patience hugsaði um hann. En þó kom umhugsunin tárum fram í augum henn- ar. — Tíminn leið hægt og silalega. Vagn- inn var þungur og fór hægt yfir. En vagnstjórinn gerði alt hvað hann gat til að hvetja hestana. En alt í einu rakst vagninn svo 6- þ.yrmilega á, að Patience hrökk til og vaknaði upp af vökudraumum sínum. Vagnimi virtist hafa fallið uiður á annari hliðinni og brakaði og brast í honum. Frá vagnsætinu heyrðist hróp og köll vagnstjórans og hestarnir streyttust árangurslaust að koma hon- um úr stað. Betty hafði rokið óttaslegin á- fæt. ur. — Guð hjálpi okkur, sagði hún og stakk höfðinu út um vagngluggann. Hvað er á seiði, Tómas? —- Við sitjum föst í mosanum, taut- aði hann og hætti við blótsyrðið, sem komið var fram á varir honum. Pjónninn var stiginn niður úr vagu- inum, hann stóð með ljóskerið í hend- inni og lýsti kringum vagninn eftir orsökum til iþessara ófara. — Taktu hitt Ijóskerið, Tómas, hróp- aði hann til vagnstjórans, og komdu hingað og hjálpaðu mér. Annars situm við hér í alla nótt. — Er þetta eitthvað alvarlegt, spurði Patienee hrvgg ‘í bragði. — pað vona eg að ekki sé. Hjólin hafa sokkið ofan í mosann hérna öðru megin; það lítur út fyrir að þau séu sokkin nokkuð djúpt. En ef Tómae flýtir sér------ pað var á þessu augnabliki, sem hrópað var mcð hárri, greinilegri rödd bak við þá: — Peningana eða lífið! Tómas, sem að upplagi var kjark- lítill, misti strax Ijóskerið ,sem hann liélt ■ á og velti hinu um í ofboðinu. Hann var friðsamur maður og vissí af reynslu, að það var ráðlegast að sýna ekki neina mótspyrnu) þegar þeir lierrar stigamennirnir áttu hlut að máli. En Tiiuothy, sem var yngri og hug- rakkari, dró óðara tvær skammbyssur úr belti sínu og skaut af þeim báðum á piltinn sem hrópað hafði, bara af handahófi. Einu augnabliki síðar var slegið þéttingsfast á hendur hans svo hann misti skammbyssurnar. — Hendurnar upp, eða eg skýt yður! Tómas var fallinn á kné og Timothy sá ráðlegast að fara að dæmi hans. E11 innan úr vagninum heyrðist liræðsluóp Bettys. En jafnframt heyrð- ist Patienee segja: Yerzlunin Vaðnes Selur meðal annars, kornvörur alls- konar, kaffi, sykur. Góðar vörur! Lágt verðí Sími 228. Simi 228.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.