Morgunblaðið - 30.11.1920, Qupperneq 1
8, árg., 25. tbl.
Þriðjudag 30. nóvember 1920
ÍMfold*rpr«ntmi8jm hfL
H GAMLA BIO H
Tlgulás.
5. kafli
Verður sýnöur í kvölð kl 9
í síðasta sinn.
• -- •
cand. juris.
flytur mál fyrir undirrétti
og hæstarétti og annast öll
lögfræðileg störf, iniiheimt
ir skuldir o. s. frv.
Skrifstofa í Pósthússtr. 7.
(Hús Nathan & Olsens,
herbergi nr. 32).
Sími 888.
Kúgaður með tárum. Eftir
('. Haddon Ohambers.
Það eru hrellingar hjónabands-
ins,sem Leikfélagið hefir lagt stund
á iað sýna bæjarbúum á þessu ári.
t>að byrjaðj með hinum nýja harma
leik Kambans um konuna síljúg-
andi, og nú er nýtt Jtjónaband til
meðferðar, í þessum enska leik, sem
verið er að sýna, og þar er konan
sígrátandi. Annars eru þessi tvö
leikrit sitt af hvoru sauðahúsi.
Efni þessa enska leiks er í stuttu
rcáli þetta: Clemeut Parbury rit-
liöfuiidur og koua 'haus hafa verið
gift í fimm ár. En á heimilinu hefir
að eins einn vilji verið ráðandi, sem
sé konunnar- Þegaæ hjónunum hef-
ir sýnst á sinn veg 'hvoru, hefir jafn
an farið svo, að maðurinn hefir orð-
ið að láta undan. Konan hefir haft
það óbrigðula vopn til þess að koma
sínu frant, að fara alt af að skæla,
ef maðurinu befir viljað hafa ein-
hverja sköðun, sem henni var ekki
ítð skapi, og tár konuunar hafa alt
af riðið baggamuninn — maðurinn
ekki staðist þau og látið uridan.
Ilann er því engan veginn öfunds-
verður af tilverunni og hjónabands
sælan ekki reidd í þverpokum. —
Á heimilinu er ung stúlka, Hya-
eiutha Woodward, og er hún skrif-
ari mannsins. Hún er saklaus ein-
stæðingur og umkomulaus, þrett-
ánda barn foreldra sinna. Prú Par-
bury fær þá skoðun, að stúlkan sé
að draga sig e’ftir húsbóndanum,
og er sú ástæða til, að hún sér sijúlk
una kyssa mynd af honum. Verður
liún hamslaus af afbrýðissemi og
krefst þess, að stúlkan verði tafar-
laust látin fára burt af heimiiinu,
en vil'l þó ekki segja manni sínum
á'stæður fyrir kröfunni. En maður-
iun vill engan veginn láta svipta
sig aðstoð stúlkunnar og .tár kou-
unnar verða árangurslaus. Hún
hleypur á burt heim til föður síns,
og horfir nú bið versta við. En
æskuvinur búsbóndans, Georg Cunn
ing, sem kemur í heimsókn a heim-
ilið um sama leyti, verður til þess
ao bjarga málinu. Hanu verður ást-
fanginn af stúlkúnni og þau trú-
■lofast. Og þá fær gráturinn aftur
frið í hjarta sitt og tekur manninn
í sátt og augu hennar opnast fyrir
því, að hún hafi verið um of ráð-
rík við manninn sinn.
Efnið er ekki viðamikið, almemi-
ur þáttur úr daglega lífinu, en öllu
er vel fyrir komið og samtölin
skemtileg, þó ýmislegt hljóti að
hafa farið forgörðum í þýðingiuiui,
því íslenzkan getur ekki endur-
speglað orðaleiki þá og útúrsnún-
inga, sem enskir höfundar leggja
'svo mikla alúð við í leikjum af
þessu tagi. Gerir þessi leikur all-
miklar kröfur til leiks og til þess
að lieildaráhriíin verði góð, verða
iallir leikendur að vera góðir og
'Samieikurinn eðlilegur.Virtist nokk
urt los á 'leiknum fyrsta kvöldið,
eins og nokkuð hefði skort á æfing-
ar.Frúna leikur frú Guðrún Indriða
dóttir, og var leikur hennar ágæt-
ur í alla staði, svo ekki varð betra
þosið. Manninn lék Ragnar E. Kvar
an, skrifarann frú Soi'fia G. Kvar-
an, en vin mannsins Agúst Kvaran.
Stefán Runóifsson leikur gamlan
þjón á heimilinu og Friðfinnur
Guðjónsson föður frúariimar, gaml
an ofursta.
Áliorfendur hafa skemt sér vei
undanfarin leikkvöld og á leikur-
inn skilið að aðsókn verði góð.
Erl. símfregnir
frá fréttaritera Morgunblaðsins
Kaupmannahöfn 27. uóv.
Hækkar hagur Tyrkja!
Frá París er símað, að sakir
þeirra viðburða, sem orðið hafi í
Grikklandi (að Konstantin komst
þar til valda aftur), verði ekki hjá
því komist að bæta eitthvað frið-
arskilmála Tyrkja.
Bretar og írar.
Frá London er símað, að Bretar
hafi látið taka fastan aðalforingja
Sinn-Feina í írlandi, „lýðveldisfor-
setann* ‘ Griffiths.
Lenin og auðvaldið.
Rússastjórn hefir tjáð sig fúsa
til þess að selja úfclendum auðinönn-
um í hendur ýms einkaréttindi í
Rússlandi.
Frá Grikkjum.
Frá Aþenuborg er símað, .að
prinsarnir og hershöfðingjar þeir,
sem Venizelos hafði rekið úr hern-
um hafi nú fengið stöður sínar aft-
ur samkvæmt skipun nýju stjórn-
arinnar.
Konungshjónin dönsku
cru uú lögð af sfcað í utanföriua.
Tilkynning.
Vegna reikningsskila um áramót, verða vörur ekki
látnar úti í ðesember, nema gegn greiðslu fyrirfram. Af
sömu ástæðu óskast reikningar til lanðsverzlunarinnar
sýnðir til greiðslu fyrir lok næsta mánaðar.
Lanösverzlunin.
eÆK Nýja Bíó ]J
1
cftayfyavíR
er aðalumboðsmaður íyrir
7116 etna sanna
f
í sjónleiknum
linoar
ettir
Wm. Dana Orcutt.
Kvikmynö i 6 þáttum.
Sýning kl. 81/* k
=31 ■ --==]
Bragðbesta og örýgsta
kaffið
fæst í verzlun
Ó. Ámunöasonar
Sími 149. Laugaveg 24
II DMilsioim
Tlngan-te
frá JJitken JTlelrose & Co. Ltd,
London & Edirtburgt)
Sími 8 (tvær línur) Símnetni: Geysir.
Auglýsing.
Samkvæmt lögum nr. 4, 18. maí 1920, fer fram al-
ment manntal hér í bænum 1. ðes. næstkomanði og eru
ailir skylðir að gefa teljurum nauðsynlegar upplýsingar
og þeir sem verða fjarveranöi frá heimilum sínum þenn-
an ðag, ámintir um að skilja teljurum eftir heima allar
nauðsynlegar upplýsingar að viðlögðum sektum ef út af
er brugðið.
[Tlanntalsskrifstofan.
Kaupmamiahöfn 28. rcóv.
Konstantin á heimleió
Frá Róm er símað, að Konstan-
| tín Grikkjakonungur sé lagður á
Jsfcað heimleiðis til Grikklands, sjó-
leiðis um Feneyjar-
Tjóðaratkvæðagreiðslan í Vilna,
Þjóðabandaiagið, hefir farið þess
á leit við stjórnir Norðurlanda, að
þær sendi 300 hermeiin til að hafa
á hendi löggæziu í Vilna, meðan
þjóðaratkvæðagreiðslafariþar fram
Norsk iiðsveit hefir boðið sig fram
til þessa af frjálsum vilja, og laga-
frumvörp eru komin frarn á þing-
um Svía og Dana, um að útbúa. sjálf
boðaliðssvcitir til farariuuar.
er ennþá pláss fyrir hjúkr-
unarnema. Upplýsingar hjá
yfirlækninum.
Frí lidi oesliials.
Frú-Stefanía Guðmundsdóttir
leikkona er uú komin vestur til
Winnipeg og hefir verið tekið þar
með kostum og kyiijum. Er húu
byrjuð að leika, og fyrsta hlutverk-
ið, sem hún hefir sýut sig í þár
vestra, er Úlrikka í Kinuarhvols-
systrum. Segist „Lögbergi“ svo frá
leik hennar:
„.... leikur frú Sfcefanía Guð-
mundsdóttir svo aðdáanlega vel, að
vér höfum sjaldan séð hlutverk bet-
ur af hendi leyst á nokkru leiksviði.
Málrómuriim, framburðurinn, hver
hreyfing henuar er svo skýr og nátt
úrleg og samræmið í leik hennar
vsvo gott, að á hoiium virðist ekki
nokkur bláþráður. Sumstaðar ©r
leikur frúarinnar svo tilkomumik-
ill, eins og t. d. þar sem hún kallar
frani bergkommgimi, að hún ná-
lega dáleiðir áhorfenduma.“
Bjarni Björnsson leikur bergkon-
uiighm og fær mikið lof. Börn frú
Stefaníu, Óskar og Anna leika einn-
ig í þessu leikriti.
Áformað er að leikfiokkurinn
ferðist uni bygðir tslendinga vestan
hafs í vetur.
I
Mannslát.
Ijátiiiii er á síðastliðnu sumri
bóndinn Árni P. Jónsson í Spanish
Frok, Utah, liðlega fertngnr að
áldri, fæddur 8. september 1879 í
Vestmanuaeyjum. Banamein haas
vsar berklaveiki.