Morgunblaðið - 02.12.1920, Page 2

Morgunblaðið - 02.12.1920, Page 2
 MOR#UNBLAÐTÐ ð Hér með tilkynnist vinum og vanðamönnum að jarðarfö1" föðurs og tengöaföðurs okkar Eiríks Tómassonar er ákveðin fimtuðaginn 2. öesember 1920 0£ byrjar með húskveðju kl. 1 eftir háðegi frá Laugaveg 58 b. IðMlf Munið eftir Bazarnum í kvik- kynðaleikhúsinu fimtuð. og föstuö. 2. og 3 ðes kl 8 síðð Allur ágóðinn gengur til hins nýja sjómanna- og gestaheimilis vors Komið og styöjið gott málefni. INTERNATIONALE ASSURANCE-COMPAGNI HöfuSstóll 10 miljónir Sjó- og stríSsvátryggingar. ASalumboSsmaSur: Gunnar Egilson Hafnarstræti 15. Talsími 608. á liöí'ði. BifreiSarstjórinn hafði haldið áfram og ekkert hugsað um að hjáipa barninu. Að sögn var hifreiðin úr Hafn arfirði. Botnía er væntanleg hingftð á morg- nn. Jólaútsölur eru byrjaðar í allmörg- um verríunum. Bitthvað af nýjum ávöxtum kvað vera væntanlegt híingað fyrir jólin. Er mönnum nú orðið nýnæmi á þeirri vöru, því innflutningur hefir ekki ver- ið leýfður. Skuggasvein er nú verið að leika í KefTaVík. pykir það góð skemtun, og er vel látið af Iþví hvernig leikendur leysi hlutverkin af hendi. rjófir pokar af enskum pósti komu bingað með botnvörpung í gær. Któnuseðlamir. Nú kváðu vera komn ir í umferð um 100 þús. af nýjn 'krónu- scðlunum. Er sáran kvartað undan því, hve slæmur pappírinn í þeim er. peir koma aftur í bankann eftir nokkra daga og eru þá oft í mörgum bútum. Að sögn var ekki völ á betri pappír er byrjað Var að prenta seðlana, en baga- legt er það mjög að hann skuli vera svo slæmur. Qullfoss. Ráðgert er að hann fari aft ur frá Kaupmannahöfn um 17. þ. m. og gæti því skeð að hann næði hingað rétt fyrir jólin, ef hepnin er með og gott veður. Að gefnu tilefni skal þess getið, að Migurður pórólfsson hefir eigi skrifað greinarstúfiun t-il Alþbl. út af hrossa- kjötsstagli þess, með undirskriftinni Veturliði. Mannslát. Nýlátinn er porgrímur Jónatansson bóndi á Kárastöðum í Húnavatnssýslu, hálf áttræður að aldri. Hann var sæmdarmaður í hvívetna og um mörg ár í röð gildustu bænda í sinni sveit; prjú börn hans eru á lífi: DaVíð bóndi á Kárastöðum, Asdís, kona Sig- urðar pórólfssonar fyrv. skólastjóra á Tívítárbakka, og Guðrún, kona Tómas- ar tmsmiðs Tómassomu' í fteykjavík, frá Reyðarvatni. SkjaldbreiC hefir eigandinn sett ný- verið. Ka'upandi er ungfrú Elín Egils- dóttir, sem hefir nú matsöluhús í Ing- ólfshvoli. Hún tekur við húsinu í miðj- uin aprílmánuði. Heiðursgjöf færði sóknarnefndin Dr. Skat Hoffmeyer í gær. Var það mát- I verk eftir Ásgrím Jónsson, af Eiríks- j jökii og gefið til minja um komu hans j hingað og með þakklæti fyrir prédikan- i ir þær, er liann hefir flutt hór. For- ; maður sóknarnefndarj Sigurbj. Á. Gístason hafði orð fýrir nefndina og ávarpaði dr. S. H. nokkrum orðum um leið og gjöfin var afheni. Skipin. Villemoes var á Siglufirði í gær. Tekur jþar og á Akureyri síldar- farin til útlanda. Lagarfoss var á Ak- ure.yri, Borg á Hvammstanga og St«r- ling á Skagaströnd. Erl. símfregnir frá fréttaritara Morgunblaðsins Kihöfn 1. des. Tyrkir og Armeningar. Símað er frá Konstantmópel, að Arineningar hafi að óvöru ráð- ist 'á hersveitir Tyrkja og' neytt þá til að veita sér nýtt vopnalhlé, og með betri kjörum en áður. 7000 tyrkneskir bermenn urðu úti á uhd- anhaldinu, í hörkuveðri. Viðbúnaður gegn Sinn-Feinum. Frá London er símað, að fundur hafi verið haldinn fyrir luktum dyr um í neðri málstofu brezka þings- ins í gær, til að ráðgast um varnir gegn morðtilraunum Sinn-Feina. Norska verkfallið. Símað er frá Kristjaníu, að talk- mörkuðum póstbréfaflutningi verði lialdið uppi með bifreiðum (á með- an járnbrautarmannaverkfallið helst, eií það byrjaði í dag). Gengi ©rlendrar myntar. Khöfn 30. nóv. Sterlingspund.................. 25.72 Dollar.......................... 7.38 Mörk (100)..................... 10.75 Sænskar kr. (100)............. 142.50 Norskar kr. (100)............. 100.00 Franskir frankar (100)......... 45.00 Svissneskir frankar (100) .. .. 116.00 Gvllini (100)................. 225.25 London: Danskar kr..................... 25.82 Dollar........................ 345.00 Mörk......................... 242.50 (Frá Verslunarráðinu). Bmiamaiiii. „Tíminn' ‘ er alt af að hampa því, að hann sé bændabiað, og er því fróðlegt að athuga, hversu margir bændur á þingi fylgja honum, því að af því m'á óhikað ráða fylgi hans úti um iand, þar sem þingmejm verða »ð skoðast ímynd kjósend- anna. Þessir bæudur eiga nú sæti á þingi: Þorleiíur Jónsson, Pétur Ottesen. j Pétur Þórðarson, Há.kon Kristó- fersson, Þórarinn Jónsson, Guð- mundur Ölafsson, Jón Bigurðsson, Stefán Stefánsson, Einar Árnason, Björn Hallsson, Sigurjón Friðjóns- son, Hjörtur Snorrason. I f M Sölubú 1000 hrcr.ur, 500 krónur oq 250 k ónur, gefa neð.inskráðar verz .inir í jóÞgjaÍT- Einn tölusettan se*vt n-hluta þessar ve zUnir með hverjum 5 k óna kau: - uin, tetn yefur hanöhafa tækifær að öólast einhverja af áðurneínðuir, gjöf- um. Reynið gæfuna í þessum lanðs- ir.s beztu og þekktusiu verslunum, þar er alt seni að þér þurfið H. Andetsen & Siln, klæðskemr. Arsæll Árnason, bókaverziun. Bakarf Langavei . kðknbiifl. O Ellingsen, veiðafteraverslnn. Egill Jac(>!>s*’n. veftmðurvarnverslnti. Land»tjai nan, tóbak * g konfekt. til leigu í semji viö skrifstofur húsi Eimskipafélagsins. Menn Eggert ClaESSEn hæstaréttarmálaflutningsmann. Lrt. us G. Lúðvíirssoii, skóversltm. L H. Mllller, karlmaiinafatnaðnr Reykjavfknr Apotek, tyf, ilmvötn. k ydd llalklór ''ignrðsson, ski'aiitgiijiaverzlun Jón Signrðssoi), rafniagusóhöld Kristiim ‘ veins oii, hrtsga. o vci zlnn Vt rzlnn Jóns Þórðai'. oi.ar, leirvðrur og bitzar Verzlunin Vaðues, nýlenduvörur Af þessum 12 bændum eru aðeins 4 fiokkmeim „Tímans“ cða Fram- sóknarflokksins, sem sé Þorleifur Jónsson, Guðm. Ólafsson, Jón Sig- urðsson og Einar Árnason. Það er því að eins þriðjungur þingbænda, sem fyllir þann flokk, en hinir bændurnir eru í Heimastjómar- og' SjálfstæSisflokknnm, 4 í hvorum, eða jafnmargir og í Framsóknar- flokknum. Af 'þessu leiðir það, að ef leggja á bændatöluna til grund- vallar, hafa allir þessir flokkar sama rétt til að teljast bændaflokk- ai . „TiJuinn“ sigiir því hér eins og oftar undir fölsku flaggi, skreytir sig með fjöðrum, sem hann á ekki og hefir ekki beldur fengið að láni. Ha.nn er ékki eins ráðvandur og krákutetrið, sem fékk þó skraut,- fjaðrirnar að láni. Að þessu er þann veg farið, sein að framan er sagt, sést enn betur, ef athugað er hverr- ar stéttar menn það eru, sem fyila „Framsóknarfiokkinn“ að öðru leyti. En það eru: 1 fyrv. ráðherra og fyrv. bóndi (Sig. Jónsson), 1 bamakennari og sjávarútvegsmað- iir (Þorsteinn Metúsaleni) og 1 um- boðsmaður og sjávarútvegsmaður (Sv. Ólafsson). í einhvers konar sambandi við flokkinn eru 4 menn (útibússtjóri, læknir, málfærslu- maður og sjávarútvegsmaður). — Bændur í flokkum eru því í miklum minni hluta og væri því fróðlegt að vita hvaðaiu Maðinu kemur heim iid tii að þykjast vera málgagn bænda öðrum blöðum fremur. Sjáif- stæðisí'lokkurinn getur talið sig bauidaflokk ineð meira rétti, því að í iionum er meiri hlutinn (4 'af 7) bændur, og Heimastjórnarflokkur- inn hefir einnig meiri rétt til að teljast umboðshafi bænda en Fram- sóknarflokkurinn, því að auk hinna nefndu 4 bænda fylla þann flokk 2 af hinum merkustu uppgjafa bænd- um þessa lands (Pétur Jónsson og Guðjón Guðlaugsson)• Af þessu sést þá, að málgögn Heimastjórnarflokksins og Sjáif- stæðisflokksins (ef nokkur væru) hafa meiri rétt til þess a-ð kalla sig bændablöð en Tíminn, sem þykist vera máigagn Fram-sióknarflokkis- ins, þótt reyndar örfáir úr flokkn- um viljj viðurkenna pólitisku randa fluguna og mjólkurkaupmaiminn í Laufási, sem málsvara sína- En fyrir munn hvaða bænda tal- ar þá blaðsneypan? Spyr sá, sem ekki veit. -------o------ FunÖur föstuöaginn 3. öes. í Iönó kl. 8 síöö. Guðmimdur Ásbjfirnsson Laugaveg 1. • Sími 555. Laudsins bezta úrval af RAMMALISTUM og RÖMMUM Myndit' itinrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. Komið og reyni8. fiús til sölu * í Hafnaríirði. Húsið er við götu 4 ágætum framtíðarstað og fylgir því stór lóð, ræktuð og girt. Um kaup semur Guðmundur Heigason gjaldkeri, sími nr- 3. Einhver Norðmaður, sem hér dvaldi í sumar, skrifar ferSaminningar í lands inálablaðið „Gula Tidende“ og lýsir þ,ar ferð siuni á „Suðurlandi" héðau frá Reykjavík til Reyðarfjarðar. Er frásögn hans á þessa ieið: Á „Suðurlandi" er gaman að veru. par er nefnilega ckkert annars flokks farrými, en alt er fyrsta flokks far- rými, bæði að aftan og framan. Eg gekk inn á skrifstofu Eimskipafélags íslands og bað um farseðil á ann-að farrými. Nei, eg skyldi fá farseðii á fyrsta l'arrými. Nú, jæja, hugsaði eg, þá fer vel um mig, og alt af er gott að láta f-ara vel um sig á ferðalagi. Dýrt var það, en þá hlaut iþað að verða þess betra. pegar eg kom í skipið, gekk eg niður á 1. farrými og spurði eftir klefanum mínum. Já, þá var mér synt fram á rnilli sekkj-a og ka-ssa og annars far- angurs, og að lokum stóð eg fyrir ÍTaman dálitla hoiu. Er þetta fyrsta farrými, spurði eg. Já. En hvaða far- rými cr þá iþarna í'yrir affcan. pað cr líka fyrsta farrými. Nú skiidi eg; það var 1. farrými A og fynsta farrymi B. ()g þilfarið var lika fyrsfca farrými, en W. C. var sameiningarstaður ailra á 1. farrými. petta var nýr háttur til þess að græða peninga. Eg gckk aftur niður á fyrsta fav- í'ými. par höfðu þeir ummyndað öliu í borðsal. Einmitt. p-að var borðsalui og svefnklefi, og isamt var iþað fyrsta farrými. En rúmin voru hvergi að sjá. Hvað skvldu þau veraf Eg spurði. Jú, það voru bekkirnir. Nú fór mér a.ð skil.j ast þetta alt smátt og ssmátt. Frá því fyrsta hafði þetta verið 2. jfarrými. B BíiilslDlon er ennþá pláss fyrir hjúkr- unarnema. Upplýsingar hjá yfirlækninum. Stúlka óskast um tíma. Uppl. Lauf- ásveg 20 uppi. En þegar „mublurnar" f'óru að snjást, iiai'ði það hækkað í tigninni og orðið að 1. farrými B. Og nú þegar allir höfðu borðað, var klukkan undir 12 á miðnætti. pá voru rúmin t.il taks. parna var blandaður lýður: Prír sjó- veikir, sem seldu upp, tveir blindir, einn tæringnrsjúklingur og svo einn f’yliirútur, sem var blindur á öðru auga og haltur. Hann hafði drukkið ein- hverja ólyfjan og var nú sofnaður iimIíi' liorðinu. En þetla var 1. farrými minsta kosti jafn dýrt. Westminster Abbey, hin fræga kirkja í Londou, er orðin mjög úr sér gengin og þarfnast við- gerðar, sem gert er ráð fvrir að kosta muni yfir 5 miljónir króna. Hefir stjorn kirkjunnar farið fram á sam- skol til þess að gera við kirkjuna, og lictir orðið svo' vcl ágengt, að belmíng- ur upphæðarinnar er þegar fenginn og talið víst a,ð það sem á va.ntar fáist á næstunni með frjálsum samskotum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.