Morgunblaðið - 04.12.1920, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ
aftt. «»»jtó*
M
ORGUNBLAÐIÐ
Ritstjóri: Vilh. Finsen.
Afgxeiðsla í Lækjargötu 2.
Sími 500. — Prentsmiðjusími 48.
Ritstjórnarsímar 498 og 499.
Kemur út alla daga vikunnar,
mánudögum undanteknum.
að
Ritstjórnarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Auglýsingum sé skilað anuað kvorl
á afgi'eiðsluna eða í ísafoldarprent-
siciðju fyrir kl. 4 daginn fyrii útkomu
þess blaðs, sem þær eiga að birtast í.
Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
að öllum jafnaði betri stað í blaðinu
(á lesmálssíðum), en þær, sem síðar
koma.
Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr.
3.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum
8töðum kr. 1.50 cm.
Verð blaðsins er kr. 2.00 á mánuði.
Afgreiðslan opin:
Virka daga frá kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
'«í»
Gunnar Egilson
Svo
Hafnarstræti 15.
Sjó-
Stríðs- j
Bruna- |
Líf-
Sljrsa- j
Talsími 608. Símnefni
vátryggingar.
Shipbroker
kirkjunuar lært af spíritismanum og
sáiarrannsóknnnum f“ ,,Bg er saun
færður um það", ritar hann, „að
menn geta verið hjart'anlega sam-
tnála grundvallarskoðun biskup-
auna, og sarnt veitt viðtöku ógrynn-
um af kenningum frá spíritisman-!
um
andagift og styrking fyrir
>akka eg dr. Hoffmeyer fyr-
ir svörin við spurningum mínum.
Mér þykir vænt um, að hann kveðst
hafa átt við dönsk vísindi, þégar
liann mintist á það, 'að „vísindi
vor“ vísuðu spíritismauum á l)iig,
en íor ekki að bera slíkt á vísindi
nútímans. En ekki get eg að því
g(‘rt,að fremur finst mér það skringi
iegt, að liann skuli skipa dönskum
vísindum í þessu efnj á bekk með
hinum enskn. Mér er ekki kvinnugt
um iað ueinar vísitndálegar rann-
sóknir hafi farið fram í Danmörku
víðvíkjandi 'aðal-staðhæfingum
spíritismans. En á Engladdi hafa
þær farið fram, að minsta kosti um
50 til 60 ár.
Eg þakka sömuleiðis fyrir svarið
viðvíkjandi fagnaðarerindi dönsku
kirkjunnar. Eg hafði reyndar von-
að, að meira mundi á 'því að græða,
og geri ráð fyrir, að ýmsir aðrir
lesendur Morguublaðsios hafi von-
ast eftir því. Bg legg ekki í
vana minn að deila um trúaratriði
kirkjunnar. Og fjær.st skapi mínu
er að deila um trú manna á hann,
sem í mínum augum er ljós heims-
ins og konungur dýrðarinnar —
þó að játningar þeirra kunni að
vera orðaðar á annan veg en mér
finst viðkunnanlegast. Dr. Hoffmey
er kann að þykja það bíræfni af
mér, en eg get ekki stilt mig um
jað taka það fram, að mér virðist
j l>að mundi vera ávinningur hinni
i dönsku kirkju að temja sér s'líkt,
| og htameð meiri góðvild á þá menn
j sí m ekki geta aðhyilst skoðanir
! henmar að öllu leyti. Þá 'hefði hún
! meðal anuars sývit spíritismanum
j meiri sanngirni. Og eg held, að það
væri í anda 'hans, sem við allir vilj-
um lúta.
Og svo er 'að lokum lítil persónu-
leg athugasemd. Eg get ekki hælt
mér af því, eins og dr. Hoffmeyer,
I að eg sé vísindamaður. En nok'kurt
verk hefi eg lagt I það síðustu 16—
17 árin að kynna mér það mál, sem
dansba kirkjan hefir verið að sví-
ar óeirðir fýlgi járnbrautarverk-
fallinu enn sem komið er. 1000
bifreiðar eru notaðar til aðalpóst-
flutninganna. Búist er við því, að
verkfallið verði víðtækara en það
er enn orðið.
liafa neitað að senda herlið til
Vilna, að því er símað er frá Genf,
Þeir óttast áhrif bolshvíkinga á her
mennina.
D’Annunzio
verður nú bráðlega að láta Piume
af hendi, að því er- fúllyrt er í sím-
fregnum frá Róm, af því að að-
komuliðssveitir eru að umkringja
borgina.
Frá bæjarsti.fundi
í fyrrakvöld.
I fvrrakvöld fór fram framhald
fyrri hluta annárar umræðu í bæj-
arstjórninni um fjárhagsáætlun bæj-
arins fyrir 1921. Höfðu allmargar
Leikfélag Reykjavíkur:
Á morgun (sunnuöag) 5 ðes. kl. 8 veröur leikiö:
Kúgaður með tárum
gamanleikur í 4 þáttum eftir C. fiadclDn Chambers.
í Iðnó ídag kl. 4—7 og á morgnn kl. 10—
Aðgöngumiðar seldir
12 og 2—7.
c.st undan að gera þessa bragarbót
við höfnina.
Jón Ólafsson kvað hafnarn. sam-
þykka því, að þörf væri á skýlinu.
En ekki væri nóg að taka það upp
á f járhagsáætlun hafnarinnar, þegar
ekkert fé væri fyrir hendi til að
ljúka við það allra nauðsynlegasta
við höfnina. Kvað hann hafnarn.
1 afa fullan huga á að gera þetta
þegar unt væri og lán fengist til
liafnarixmar. En fyrst þvrfti að
ljúka við þá uppfyllingu að austan
verðu í höfninni, sem unnið hefði
verið að nú undanfarið.
Borgarstjóri kvað nauðsyn á þessu
tilumbótar höfninni, en þó gæti það
fcrtt. borist við áætlunina frá bæjar-
íulltrúunum og fjárhagsnefnd. Og orðið til þess að spilla fvrir að.fá
snérust umræðurnar að mestu leyti j lún til aðalhafnargerðarinnar. Taldi
kenningum, sem fullar eru af i . „ . , „. ,
virða. Bækurnar, sem eg heíi lesið
í( . . . S'a.,1ir um það mál, skifta hundruðum, og
vorar . Meira er djupið ekki milli: ■.*
, . . , , . , . . . tilraunafundirnir, sem eg hefi verið
biskupafundarjns og spmtoam. líta F he{i TOrið m
í,voa8 i,,8erg«rMml«garangt, h M[ aJ „ aS sj4
sem hr. Hoffmeyer segir, að ensku , ,•
... . , . jheyra, hæði hér áilandi og erlendis,
biskuparmr haii visað spintisman- , , . ,
. , „ svnishorn af flestu þvi merkileg-
um a bug með þokkum. Þeir haía ' „
1 j asta, sem saiinfæring spintistanna
alls ekki vísað lionum á bug. Það
er líka rangt hjá honum, að danska
kirkjan bafi vísað spíritismanum á
bug með þökkum. Hún hefir vísað
honum á bug með skömmum. Þessi
er munurinu á ensku og dönsku
kirkjunni í þessu máli.
Þessi munur er ait af að koma
fram. Meðal annars nú í síðastl.
októbermánuði. Þá var haldið
kirkjuþing í Southend. Biskupinn í
Chelmsford var forsetinn. Þar voru
fengnir fjórir menn til þess að
er reist á. Svo að eg held, að í þessu :
eina efn) sé eg meiri „vísindamað- j
ur“ en dr. Hoffmeyer. Og eg geng
að því vísu, 'að hann sé svo sann-
leikselskandi maður, að ef lionum
hefði verið málið jafnkunnugt og
mér, þá mundi hann ekki hafa tek-
ið 'að sér að verja þá óhæfu, sem
danSkir kirkjumenn hafa sagt í
garð spíritismans —eins og eg mun
leggja fram fyrir augu felenzkrar
alþýðu í na;sta hefti Morguns.
Því að eg geri ráð fyrir, að okkur
fiytja erindi um spíritismann. Þrír !dr Hoffmeyer komi saman um það,
þeirra tóku svari hans, þar af tveir
prestar og hinu heimsfrægi vísinda
að þegar öllu er á botninn hvolft
iskifti það ekki jafn-miklu máli, hvað
maður Sir Wil'liam Barrett, sem er j ^ang^a ega norska eða sænska kirkj
hákristinn kirkjumaður, jafnframt! an segir> eði;l l]lvað enskir biskupar
því sem hann er einn af þektustu 'segja“eins og þag; hvað staðreynd-
spíritistum veraldarinnar. Á þessu J irnar segja — hvað sannleikurinn
þrngi kirkjumanna glumdi við lófa- s-j4ifur segir.
um þær.
Vöruskýli við höfnina.
A fundi hafnarnefndar, hafði ver-
'g' rætt um áskorun bæjarstjórnar
að hafnarnefn gerði tillögu um fjár-
veitingu á árinu 1921 til að byggja
vöruskýli á hafnarbaklcanum. í fund
argerð hafnarnefndar kom það fram
að nefndin sæi ekki frekar nú en
áður, þcgar liún hefði ha-ft þetta
niál til meðferðar, að mögulegt sé
að byggja skýli fyrir reksturstek.jur
liifnarinnar, heldur þyrfti að taka
til þesM sérstakt lán, og enda þótt
þörfin fyrir slíkt skýli sé mjög brýn
þá vildi þó nefndin ekki leggja til að
leitað vieri slíks láns fyr en trygt er
nægilegt fé til að fullgera uppfyll-
i iguna austast í höfninni, bólvirkið
þar fyrir framan og hryggju fram
af henni; þetta verk er nú í smíðum
ig að áliti hafnarnefndar nauðsyn-
legast af öllu að koma þessum vcrk-
i'itl til fullrar framkvæmda og af-
nota.
Um þessa yfirlýsingu iiafnarn.,
urðu talsverðar umræður. Jón Bald-
vínsson, kvaðst vilja skora á hafnar-.
hann hyggilegra að leita ekki láns
til vöruskýlis meðan aðallánið væri
ekki trygt, En aðaláherzlu vrði að
legg.ja á að koma jiustiirbluta hafn-
ii' breytingartill, sínum o^ toru
skoðanir þeirra í sömu átt og skýrt-
''iii' frá í bláðlnu frá síðasta fiindi.
Breytingartill. áttu: G. Claessen 4,
j>órður Sveinsson 7, Jón Baklvins-
son 1, Þórðiir Bjarnason 3, Þorv.
Þorvarðsson 1, og fjárhagsnefnd 2.
Samþ. voru þessar:
Till. G. Claessens um að gjahl fyr-
ir ístöku á Tjörninni verði 1 kr. ten-
ingsm., og bygging baðhúss Barna-
skólans (fjárveiting til þess 50,000
lr.).
Frá Fjárhagsn.: Tekjuafgangur á
í, ikningi bæ.jarsjóðs 1919 liækkaður
úi' 1,067.18 upp í 33,001.47.
Frá Þorv. Þorvarðssyni: aftan við
gjöld til löggæzlu komi: að bæjar-
stjórnin samþvkki að kjósa 3.
manna nefnd til að vera í samvinnu
viðlögreglustjóra um að koma skipu-
k'gi á lögreglu bæjarins.
Ft'á Sig. Jóussyni: Tillaga um að
urinnar í það horf, sem ætti að vera. ‘innanbæjai'sjúklingat' á farsóttar-
svo hægt væri að fara að taka hann húsi bæjarins borgi 4 kr. á dag.
i;i notkunar, því mikið væri í liúfi í Frá Jóni Baldvinssyni: Ofaní-
meðan alt það'Té, sem lægi í hafnar- Jbui'ður gatna og viðliald ræsa iækki
uppfyllingunni væri gagnslaust, en úr 100,000 kv. niður í 52,000, en 47,-
þnð yrði það ineðan hún væri ekkijsOO kr. verði vavið til malbikunar
í'iillgerð. þær væru minsta kosti i Ilverfirg. frá Lækjartorgi upp að
n0,000 kr. vextir á ári.
Þórðui' Bjarnason kvaðst ekki
skilja í hvernvegna byrjað hefði ver
i« á austari hafnaruppfyllingunni
ineðan vöruskýlis lausl var á þeim
hafnarbakkanuni, sem aðalumferð
vi' nú um. Taldi liann skynsamlegra
iio fullgera einhvern lilnta hafnar-
innar alveg en kóka ekki við þa alla.
Benti hann á. að varhugavert væri
að sníða sér ofstóran skó á fót, hvað
höfnina snerti, því það væri tak
markað hvað Rvíkurbær þyrfti stóra
höfn. Ilún gæti orðið afriða og bæn
um stór baggi. Kvað hann þar verða
að gæta allrar varúðar.
Var fjárveitingin til vöruskýlis-
ins feld.
nefnd að koma þessu vöruskýli upp.' Fiftrhads&œtUm bœarins.
öagðist ekki skilja, að höfnin hefði
fremur rekstursfé til að fullgera' Þórður Sveinsson fór noklmim
hafnarbakkann. Benti hann á. hve orðum umbrttillögur þær, er hann
örðugt væri að fást við uppskipun kafði gert. Drap hann á till. sína, að
u skipuin við höfnina, meðan ekk- k'gg.ja síma inn í þvottalaugarnar.
ert væri skýlið, oft og einatt yrði að Sagðist hann sjá, að nu kæmi sú
bætta við uppskipun í vondu veðri skýring í fundargerð fjárhagsnefnd-
og þá lægju vörur undir skemdum **r> að bæjarstjóm hefði fv rh löngu
einkum matvörur. Og yfirleitt væri samþ. að láta leggja síma þangað-
ástandið á hafnarbakkanum hið ‘ Spurði, því sú skýring hefði e vi
versta. Þar ægði öllu saman síldar- komið tuim
En bætti
takið, þegar Sir Wi'lliam lét svo um
imelt, að framhald lífsins eftir dauð j
ann hefðj verið sannað með tilraun- j
um, stundum svo, að ekki sé neinn j
skuggi af efa um sannanirnar. For- ]
setinn hélt fram sömu skoðun sem!
Lambeth-fundurinn,lýsti yfir þeirri |
sannfæring sinni, að rannsóknimar j
væra ekki 'andstæðar kristinni trú, I
en var á móti því, að gera málið að |
sérstökum trúarbrögðum. Hyggur 1
dr. Hoffmeyer, að danska kirkjan
muni hafa slíkan fund bráðlega?
Einar II. Kvaran.
Erl. símfregni’
frá fréttaritara Morgunhlaðsins
Ingólfsstræti og til malbikiniaiv Ing-
ólfsstrætis og gangstéétta frá ILverf-
isg. að Ingólísstræti.
Frá f járliagsnefnd: að afborganir
af lánum hældci úr 60,000 upp í 90,-
060 kr. En tekjuafgangui' frá 1919
ætlaðui' til greiðslu skulda.
Frá fjárhagsnefnd: að liæjar-
sljÓHim heimili borgarstjóra að taka
fyrir hönd liennar bráðabirgðalán
l.'anda bæjarsjóði, eftir því sem
þörfin krefur á árinu 1921, enda
nemi slík lán aldrei meira en 600'
þús. kr. samtals.
Fjárhagsnefnd lagði til, að liorfið
yrði frá að halda séérreikninga fyr-
ir Bjarnaborg og brauðgerðina en
tckjui' og gjöld þeirra eigna, tekin.
upp á viðeigandi liðitm í fjárhags-
áætluninni.
Fullnaðarsamþ. hefur enn ekki
farið fram á fjárhagsáætluninni.
Bíður það næsta bæjarstjórnarfund-
ar, á miðvikudaginn kemur.
á síðasta furidi. Þetta
tunnum og síldarlýsi og þetta guf- ' ærl ^kaflega „komiskt . 1
aði upp í matvörusekki. Og út um Þv' v*ð, að eklu mun 1 as . gulaust
land væru tíðar umkvartanir um a® ítreka þessa iei ni, þi < hann
það sem gcngi í súginn af vörurn hér væri nýbúinn að spyrjast fyrir um
>ið höfnina. Kvað hann Reykjavík >að á skrifstofu landsimastjóra
cicki mega gera höfnina óvinsæla, svo l'vort nokkl"' beiðnl ^1 f>'rir' Kn
rnenn gerðu ekki alt til þess að fá >að befðl ekki re>™t svo Gerði
vörurnar beint heim til sín og forð- l'ann grein fyrir breytingartiil sm-
ast höfnina. Mintist á, að sér væri ™, er allar fóru í sparnaðaratt.
ekki kunnugt um, hvernig hafnarn. kvaðst hann vilja að bæjarstjorn
lmgsaði sér þetta skýli. Kvaðst hafa J ^gði nú þegar: liingað og ekki
heyrt að sumir ætluðust til að það Jlengra í hækkunaráttina. Emhvern-
vrði úr steynsteypu. Taldi það ekki! Lma yrði að fara niður á við með
’iá nokkurri átt, væri nóg að byggja (útgjöldin. Mintist á hesta hald Jbæj ^
slíkt skýli úr bárujárni, og til >ess:arins, að þeir kostuðu bæinn a ( fcr. olfs
þvrfti ekki ákaflega mikið fé. Ogfá clag. Kveðst ekki skilja í vermg
það væri aðgætandi, að þetta skýli'hændur færu að búa ef sama astand
mnndi gefa töluvert af sér. Kvaðst væri hjá þeim.
1 Tillögumenn gerðu allir grem fyr-
Khöfn 2. des.
Járnhrautarverkfallið í Noregi.
Hollendingar
Frá Kristjaníu er símað, að eng- hann ekki sjá, að hafnarn. gæti skor
DA6B0K
Edda 592012467^2
Fundur í „Stjörnu£élaginu“ sunnud.
des., kl. 3Yz síðd.
Messur í dómkirkjunni á morgun kl.
11 síra Jóhann porkelsson og kl. 5
síra Bjanii Jónsson (altarisganga).
Messað á morgun í fríkirkjunni í
Hafnarfirði kl. 1 e. h. sr. Ólafur Ólafs-
son og í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5
síðd. sr. Ólafur Ólafsson.
Trúlofuð eru ungfrú Guðrún Jó-
hannsdóttir frá Garðhúsum í Grinda-
vík og Guðmundur Jónsson sjómaðnr.
Lík frú póru Jónsdóttnr, konu Run-
Stefánssonar útgerðarmanns í
Litlaholti kom hingað með Botníu í
gærmorgun.
Annie heitir seglskip frá Newcastle.
Framh. á 4. síðu.