Morgunblaðið - 04.12.1920, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐXÐ
8
Kaupiröu góöan híut,
þá munöu hvar þú fekst hann.
Botnvörpur
Sílðarnet Þorskanet
Laxanet Silunganet
(Sigurjóns-lag)
eru ianösins beztu og
óöýrustu íiskinet
Alt búið til hér á lanði
Notið að eins net 09 ueiðarfærí frá
Sigurfóni Pjeturssyni
Símnefni: »Net«. Hafnarstræti 18. Simar: 137 St 837.
r^-r\ r rx\r r^ wrr* :r^ !r"':) r ^
KsupirSu góSan hlut. þá mundu huar pú fekst hann.
Klæðauerksmiðjan Úiafass
uinnur úr ull yðar batld Og dÚka.
Qaglega fæst keypt á afgreiðslunni:
bopi, 0and, Dúkar, Sokkasr, PeysuY 0. fl.
Rfgr. Ólafoss [iaugauegi DO.
Hún var stofnuð árið 1913 ;tf
Tómasi Tómassyni ölgerðarmanni,
sem hefir' rekið hana síðan. Fyrsta
árið rak hann ölgerðina í Templ-
arasiuidi 3, ÞÓrshamri, en flutti
þaðan í Thomsenshúsin gömlu og
|þar var hann í þrjú ár, þaugað til
hann bygði sér verksmiðjuhús við
j Njálsgötu 21 árið 1917 en þar hefir
\ haim rekið verksmiðjuna síðan.
Þegar Tómas byrjaði ölgerðina,
var önnnr ölgerð hér fyrir, sem að-
allega bruggaði hvítöl. Hún er liðin
| undir lok nú, og í fimrn síðustu ár
liefir Ölgei-ðin Bgill Skallagrímsson
verið eina ölgerðarhúsið á landinu.
^ Ölgerðin hefir alla tíð einkum ^ .
■I fram-leitt maltextrakt, en ekki þær]/íí »
% ,. . 1 2%ri\
“ öitegundir, er þurfa langan fram-
býr til allar mögulegar tegundir af
■seglurn, Drifakken, Vatnspoka, Vatns-
slöngur, Tjöld, Fiskpreseningar, Lúgu-
presemngar Vönduð og Abyggileg
vinna, lægst verð Alt búið til af fag-
manm, sem hefir margra ára reynsln
í þessan grein.
Sími 817 Símnefni Segl.
Veiðarfæraverzlunin „Geysir' ’
Hafnarstræti 1.
Bvjóstsykurs-, KonfEkt- ag KaramEllugErö
Allskonar tegundir brjóstsykurs Þar á meðal SUM og fylt-
ur brjóstsykur, KarameUur og Konfekt. fjölbreytt úrvall —
Fyrsta flokks efni, Nýtízku vélar Góð vara Sanngjámt verð.
magnús Slöndahl, bækjargötu 6
Sxmar; 31 og 520- Reykjavík Símnefni : „CaRdy“
I
Ú
<3
Þuaíð nendur yðar úr tslenzkn sápu,
Notið fyrsi hina ágætu íslenzku sápu frá S E R O S i Reykiavik.
Hún er betri en nokkur úílenzk sápa. — Fæst í yfir 20 uerzlun-
um í Reykjavík og í 3 4 stærsiu v e r z ! u n u tn úti um lanð
Þuoið þuott yðar mEð ísl Ssros Sápu
-Aðalúísala hjá Sigurjóni Pjeiurssyni
Sínmef.ni: D ET Mafnarstræti 18 Síir.ar 137 6t 837
Útgerðarmenn og skipstjórar!
Góöar vövur og óöýrar:
Botnríillur, stærð 7—24 þml. ]árnrúllur með keðju Botnvörpu-
hlerar. Lúkufleigar Netnálar. Mergelspírur. Skiftihakar. Pann-
borð. Flatningsborð. Fiskhakar. Skipsstigar. Brensluskálar.
Trollböjur. Heisebótnur. Ljóraglös. Saltrennur Kjöthengi og
Matarkistur Ljóskerastoðir. Fiskikassar. — Ennfremur eru að-
gerðir á brotnum áhölðum og skipum fljólt aígreiöðar.
Rúllu- og hleragerð Reykjauíkur uið Klapparstíg.
Jón Halldórsson & Co.
Skólavörðustíg 6. Reykjavík.
Landsiris elzta og stærata
HÚSGAGNASMIÐJA.
Húsmiinir af öllum tegundum og gerðum
í svefnherbergi, borð8tofur, skrifstofur og-
: ' : : : : dagstofur. :: :: : : : :
Ábyggileg viðskifti! Ftjót afgreiðsla!
.mn
Hetauinnustofan
hiuerpaal
leiðslutíma, svo sem Pilsner og
Lager-ö’l. Til malJ textrakt-frn tn-
* leiðsl'urmar er aðallega rxotað malt
fc og sykur. Verksmiðjau notar hreiu-
y ræktaða gerla til ölbraggumarinnar
$ og þolir ölið miklu betur geymslu
fyrir það. Hefir Gísli Guðmundsson
.3 fyrrum aðstoðað ölgerðina á ýmsan
(| hátt, og útvegað henni geria til
fx’ainleiðslunnar. Hann mun fyrstur
Jhafa átt hugmyndina að stofnun
Ölgerðarinnar, og áður en hún var
stofnuð var Tómas vei’kstjóri við
4 gosdrykkjaverksmiðjuma, „Sanitas4 ‘
| í 6 ár. Tómas læTði Ölgerð hjá
Í dönsku ölgerðimii „StjerneríL
Pyrst framan af hafði hann aðeins
einn dreng sér til aðstoðar við öl-
gerðina en nú vinna hjá honum að
staðáldri 4 menn og- framleiðslan er
| tífa'lt meiri nú en fyrsta. árið.
Verksmiðjan hefir nú fengið mjög
| fullkomin áhöld til ölgerðar og get-
j iir framleitt á þriðja þúsund flösk-
dag. Spítailarnir hér og Vífils-
} staðaheilsuhælið nota maltextrakt
ivölgerðarinnar og afurðir hennar
*eru komnar í álit og á marbaðinumí
úti um land.
| Nýlega hefir ölgerðin fengið hiug \
að danskan ölgerðarmann.
Ölgerðin Egill SkallagrímssonQ
hefir smám saman náð áliti og S
4 fjöldi manna er farinn að nota ís-j
I lenzkt öl í staðinn fyrir útlent.
IjPyrstu árin voru erfið, það er á-£2
jlvalt miklum vandkvæðum bundið^®
||að ryðja vöru til rúms, sem alveg
er ný á markaðinum og á að keppa^
við afurðir gama'lreyndra hrugg-
fír: húsa. En íslenzka ölið hefir ávalt
jþt verið ódýrara en útlent.
Sé 1 síðari kafía greinar þessarar
verður sagt no’kkuð frá sjálfum til-
búningi ölsins og verksm iðj ubygg-
5anitas alkunnu sætsaftir og
QDsdrykkir fást áualt.
snniins
Síml 190
f ’rwwr/s: fsi zHUlhjh-i, W-’MMr-.- ?! 1
rH4§rrtjörlikis<ietíin íEeykjavílcl [ L — i
I
Qlgeröin Egill Skallagrímsson
njálsgOtu 21.
Sími 390 — Símnefni: ITliöður:
FramlEiflir bezta TTl a 11 E X t r a k t-Ö U 3 .
Stijóiið innfendan iðnaðf
er eLsta og f>Tsta vmnustofan hér á landi, er býr til trawlnet.
Netin eru. eftir margna ára reynslu skipsíjóranna á íslenzku
skipunum, þau vönduðustu sem hægt er að fá, bæði hvað efni,
lögun og viunu snertir Auk þess er verkstjómm sá æí’ðasti í
trawlnetagerð, sem hér er völ á, og er það bezta ti’yggmgin
,k mgunm.
1
%
1
H.f. VOLUNDUR
TIMBURVERZLUB - TRÉSMIÐJA - TUNNUGERÐ
REVKJAVlK
SMlÐAR flest alt, er að húsbyggtngum (aðaUega hurðir og gluggal
og tunnugerð (aðallega kjöttunnur og sílðartunnur) lýtur.
SELUR flestar algengar tegunðir af timbri (furu og greni) í hús,
húsgögn, báta og amboð,
Ábyrgist viðskiftavinum sinum nær og fjær þau beztu viOskilti. sem
völ er á.
Fljót afgreiðsla. Símn.: Vötunðuri Sanngjarnt verð.