Morgunblaðið - 04.12.1920, Page 4

Morgunblaðið - 04.12.1920, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Skírn! Með því að svo hefir samist með stfórn Bókmentafélagsins og mér, að eg taki við ritstjórn »Skírnis«, eru hérmeð þeir, sem kynnu að vilja senða tímaritinu ritgerðir eða eiga eitthvert erinöi, við ritstjóra þess, beðnir að snúa sér til mín. Rvík 2. ðes 1920. Arni Pálsson Þingholtsstræti 3- liiiri. Hliriiii! írnfM n Veitingasaiur til leign. Veitingasalurinn á Hótel Skjalöbreið fæst leigður nú þegar til 15. apríl n. á. Salnum fylgir elðhús, herbergi inn af anððyri hússins, kolaceymsla, W. C., aðgangur að þvottahúsi o fl. Ennfremur aUskonar húsgögn og áhölö bæði í salnum sjálfum og elðhúsi, svo sem 32 marmara- borð. 78 stólar, 5 sófar, mjög mikið af bollum, glösum, ðiskum o. fl. o. fl. Ennfremur 1 klaver. Þeir, sem kynnu að vilja leigja salinn, með því, sem að ofan greinir, geri svo vel að senða hæsta tilboð í lokuðu umslagi merkt: »Tilboð í Skjalðbreið« á skrif- stofu bæjarfógetans í Reykjavík fyrir 10 þ. m. Nánari tfpplýsingar gefa Buömundur Qlafsson 5 Pétur magnússnn Austurstræti 7. E.S.illlllSS fer héðan á þriðjudag. Farseðlar sækist i dag. Btúlka óskast nú þegar 1 — 2 mánuði. Þrír 1 heimili. A. v. á Tapast hefir jörp hryssa 5 v. með jörpu eða brúnu hestfolaldi, mark: Standfj. fr. vinstra. Hver sem yrði var við hryssu þessa ©r vinsamlega beðinn að gera að- vart Andrési Péturssyni, Vogum. \ ETKAIlFRAKKi til sölu fyrir I álfvirði (kostaði 200 kr.) á Oðins- KÖtn 7. .seni kom hingað í gærmorgun nieð ýms- itj' vörur til kaupmanna. Verziunina Hugfró hefir Páll Ólafs- son f'rá Hjarðarholti nú selt, ásamt báðum húsunum nr. 12 og 14 við Lauga veg. Kaujmndinn er -íón Sigmundsson gullsmiður. Nýgift eru i Kaupmannahöfu Eirík- ur Kristjánsson Gíslasonar, verzlunar- maður frá Sfiuðárkróki, og ungfrú María porvarðardóttir jirentsmiðju- stjóra porvarðarsonar. Botnía kom hingað í gærmorgun eft- ir 19 daga ferð frá Kaupmannahöfn. Hafði fyrst tafist 2 daga við Skagen vegna óveðurs, verið 4 daga í Le.ith og viku í Færeyjum. Gekk afferining þar afskaplega illa. Skipið kom við í Vest- mannaevjum í fvrradag. Var þá all- .gott veður þar, vestanátt og hefði vei mátt ferma skipið þar þeim vörum, sem það átti þar að taka til útflutn- j ings, fisk og lýsi. En Vestmannaeying- ar vildu láta skipið bíða til næsta dags — Icváðu veðrið mundu verða betra þá. En skipstjóri vildi auðvitað ekki bíða eftir því. — Farþegar voru fáir með skjpinu, að eins 4 á 1. farrými, Gutt- ormur Jónsson, frú Ingibjörg Ahrends, dóttir Erlendar trésmíðameistara Arnasonar, og börn hennar, frú Jó- hanna Eiríksdóttir og einhver útlend- ingur. Skipið fer héðan aftur á mánu- daginn. Viggo Björnsscn útbússtjóri í Vest- mannaeyjum og Karl Einarsson bæjar- fógeli eru í bænum þessa dagana. Árni Pálsson bókavörður tekur við ritstjórn Skírnis eftir dr. Guðm. Pinn- bogason. Er það gleðilegt, að tekist hef- ir að finna svo hæfan mann til þessa, og spáum vér að tímaritið blómgist undir umsjá Árna. peir Árni Pálsson, dr. Páll E. Óla- son og magister Ilallgrímur Hallgríms- son hafa sótt um prófessorsembættið í íslandssögu við háskólann. StjórnarráðiÖ biður oss að birta ef'tirfarandi aðvörun: Samkvæmt upplýsiiigum, sem stjórnarráðinu hafa bori.st, eru menn aðvaraðir um að fara ekki ti: Danmerkur í því skvni að leita sér atvinnu, án þess að hafa t'yrir- fram trygt sér atvinnu þar, þar eð atvinnuleysi fer þar sívaxandi nærri undantekningarlau.st á öllum sviðum. Nafnabreyting. Frakkar liafa skírt 5 þýzk beitiskip sem þeir fengu hjá Pjóðverjum sam- kvæmt friðarsamningunum, nöfnum borga í ' Elsass-Lothringen. Skipið Regenshurg heitir nú Strasbourg, Stralsund heitir Mnhlhouse, Kolberg heitir Coimar, Königsherg heitir Metz' og Novara heitir Thionvilie. S p i 1 óvenju góð og óðýr K e r t i stór tnjög óðýr —«—» barna — — Burstavörur allsk. Saumavélaolíu þá bestu er fæst Fægilögurinn »Brasso« Gólfmottur »Coeus« Prímusa »Raðius besta og þektasta merki —»«— Brennara (hljóðl.) —»«— Hringir Fægiskúffur lakkeraðar G ó 1 f k 1 ú t a H a n ð a x i r mjög góðar V a s a h n í f a S k æ r i Elðhúshnífa S v a m p a o. m m. fl- Unðirritaður veitir tilsögn í skipateikningu. Hafliði ]• Hafliðason Vesturgötu 44. Hittist heima eftir kl. 7 síðð. Bazar Barnauppeldissjóðs Thorvaldsens- iélagsins verður opnaður mánud. 6. þ. m. kl. 1. Gefendur eru beðnir að koma gjöfum á Thor- valdsens bazarinn fyrir kl. 7 í dag. Stjórn uppeldissjóðsins. \ðalumboðsm.: Slg. Sigurz & Co< ini isf ííl iuiGii. Jorden rundt, geografiske Skildr- inger fra aile Lande, rigtlll. kun 2 50, Bugge: Pattedyr, 355 Sid- er, rigt 111. smukt indb., kun 3,50 för 6,50. Sommerfugle, med 54 Mótorbátur til söln. Stór mótorbátur til sölu Uygöur í Færeyjum 1920 er til sölu ef viðunanlegt boð fæst. Báturinn er 38 feta langur (kjölurinn), er bygður úr eik og hefir 18 hestafla tvöfalöan Danmótor. Er tilbúinn að öllu leyti til fiskveiða. Menn snúi sér til ritstjórans. Húsnæði í nýju húsi í miðbænum er til leigu fyrir einhleypa karlmenn 2 herbergi með forstofuinngangi, laus nú þegar 2 herbergi með forstofuinngangi laus 1. janúar. Þeir sem óska að fá leigt, leggi tilboð merkt X inn á afgreiðslu blaðsins f. h mánuðag 6- þ. m. Enhver ðansk og uðenlanðsk Bog j senðes paa Forlangenðe. Oplysninger om böger af enhver Art meðöeles gratis. Forlang Kataloger Einar Harcks Ðoghanðel, Fiolstræðe 33- Köbenhavn K. j Verðlækkun • á tóbaksvörum. Munntóbak: */a kg. áður kr. 10,00 nú 8,00. Vinölar: Dasco Va ks. áður kr. 20,00 nú 15,00 Naseman Va ks. áður kr. 22,50 nú 17,00. Seiler ’/i ks. áður kr. 35,00 nú 29,00. Empire Vi ks. áður kr. 35,00 nú 29,00. Litla Búðin Verslunin Eöinborg Glervöruðeilðin Hvergi fjölbreyttari og óöýrari jólavörur. Barnaleikföng: Dúkkur, Hermenn o. m. m. fl. Jólagjafir fyrir elðri og yngri. Matarstell og Þvottastell, logagylt. Ðollapör, ótal tegunðir Leirtau. Allar tegunöir af ðanska postulínsmunstrinu koma næst með Lagarfossi. Verslunin Eöinborg farvetrykte 111. indb. 1,50, Bork- grevink: Nærmest Sydpolen, med mange 111. og Kort eleg. inb. 9,00 för 17,00. Med Flyveíisken gjennem 5 Verdeusdele, 858 Sid- er rigt 111 elegant indb. 2,50. Harlitt: Tante Cordula eller Den gamle Jomfrus Hemmelighed 1,25 Liana eller den andeii Hustru eleg. indb. 2,50. Schiilingsgaard- en eleg. indb 2,50. Grevinde Gisela, smukt indb 2,50. Guldelse smukt indb. 2,50. Karfunkel- damen smukt indb. 2,50. Biaa- 8kæg smukt indb. 1,25. Kjöben- havns Mysterier, ill realistisk Roman, smukt indb. 1.50. Elisa- beth Werner: Lykkens Blomst eleg. indb. 2,00. Do.: Lövspring, eleg. indb. 2,00. Danira, eleg. indb. 2,00. Jane Forrest, eleg. indb. 2,00. Marie Sophie Schwartz: Et Hævnens Offer, 350 Síder, eleg. indb. 2,00. De Forsvarslöse, eleg. indb 2,00. Gertruds Ungdoms- dröm, eleg. indb. 2,00. Zola: Som man saaer —, eleg. indb. 1,00. Doctor Paskal, eleg. indb. 3,50. Riegels: Da Fa’r var lille, rigt. ill. eleg indb. 1,50. Beatus Dodt: Rideknæg'ten. 1,50 eleg. indb. 2,50. Christen Fribert: Den evige Længsel, en Kunstner- indes Livsroman för 5,50 nu 3,50 Astrid Krúger Eide: Vejen mod Stjernerne, för 4,50 nu 3,U0. Orla Bock: For Kupé og Kahyt. 1,50 Helge Linck: Madam Larsens Breve, 1,00. Hr. Direktör Kon- radsen IV. V. VI. Samling af 1,00. Bögerne ere alle nye og sendes mod Efterkrav. Katalog medfölger. PaislíH BssHaniel 45 Pilestræde 45 Kjöbenhavn K.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.