Morgunblaðið - 15.12.1920, Side 2
a
MORGUNBLAÐIÐ
Gamla Biói
eða
Ástarvíma).
Framúrskarandi efnisríkur og
vel leikinn sjónleikur í 5 þátt-
um eftir
ÁG. STRINDBERG.
AÖallilutverkið leikur
Asta Nielsen.
A.S..
NORDISK
ULYKKESFORSIKRINGS
af 1898.
Slysatryggingar
Ferðavátryggingar.
Aðalumboðsmaður fyrir ísland:
Gunnar Egilson
Hafnarstrœtj 15. Tals. 608.
Frá Danmörku.
(Frá sendiberra Dana hér).
Norðurlönd og þjóðbandalagið.
„Berlinske Tidende“ skýrir frá
því á laugardaginn eftir áreiðan-
legum heimildum, hvemig farið hef
ir með hinar fjóru sameiginlegu
breytiugatillögur Norðurla.ndanna
á fulltrúaþingi Jijóðbandalagsins.
Breytingarnar voru í aðalatrið-
ug þær, að fá Jjað fyrst og fremst
fast ákveðið, að fulltrúaþing kæmi
sátman reglulega jivert ár; þar næst,
*ð veita hinum minni rík.jum kost
á að eiga með vissu millibili ful'l-
trúa, í þjóðbandalagsráðinu, í þriðja
iagi, að skerpa skylduna til þess að
áíþjóðaósætt yrði látin gmiga fyrir
gerðardóm, og í f jórða lagi,a,ð koma
á möguleika til þess, að útgjalda-
ákvæði meðlima þjóðbandalagsins
yrðu rýmkuð.
A mótinu 2. desember var sam-
þykt eftir uppástungu frá Balfour,
seni framsögumanni hinnar svoköll-
ufiu fyrstu nefndar, ályktuii þess
efnis, að breytingatillögurnar
jikyldu athugast í sérstakri nefnd,
og á sú nefnd að leggja álit sitt
fyrir fyrsta. fulltrúaráð bandalags-
ins.
Balfour lýsti hinni mestu ánægju
yfir þeirri miklu vinnu og óskifta
•'áhuga, sem feldist í þessum tillög
uip, sem hin fyrsta nefnd hefði at
hugað með mikilli umhyggju og
eftirtekt. En ástæðan til þess að
nefndin hefði ekki þóst geta lagt til
að gerðar væru hreytingar á sátt-
mála bandalagsins 4 hinu fyrsta
fulltrúamóti, er að sumu leyti sam
bqjadið millj sáttmálans og Yersala
friðarsamninganna (móti þessu
•nælti Malta, forseti Svisslands),
snmu leyti sú litla reynsla, sem
fengist hefði fyrir því kerfi, sem
aábtmálinn væri grundvallaður á.
1 umræðunum lýsti meðal annars
Malta yfir fylgi sínu við breytinga-
tillögurnar.
Breytingatillagan um árlegan
fulltrúafund er þó á annan hátt
satoþykt. Því slík breyting hefir
verið samþykt með tilliti til fjár-
málasviðs fulltrúaráðsins 30. nóv.
Onnur br.till., um meðlimi, sem
efcki ættu stöðugt sæti í fulltrúa-
ráðj bandalagsins, er líka í raun og
veru fylgt af hinni fyrsfu nefnd.
pað tilkynnist, að dóttir okkar. Anna, andaðist að heimili okkar
síðdegis í gær. Jarðarförin ákveðin síðar.
Mýrarhúsum 14. des. 1920.
Valgerður og Björn Ólafs.
Jarðarför Jóns Inga Ei’lendssonar, B'aldursgötu 3, er ákveðin
fimtudaginn 16. þ. m. kl. 1 frá dómkirkjunni.
Foreldrarnir.
Þriðja, breytingartill. nm gerð-
ardóminn, er einnig í samræmi við
óskir, sem bornar bafa verið fram
af öðrum ríkjum, svo sem vai’la er
efi á, að hann verður stofnaður svo
fljótt sem unt er.
Römuleiðis hefir breytingartill-
nm rýmkun hinna fastákveðnu út-
gjalda mætt samúð margra ríkja,
og mun áreiðanlega verða vísir til
hcppilegrar lausnar 4 fjárhagsmáli
bandalagsins, þegar það verður tek
ið til athugunar í. sérstakri nefnd-
„Berbngske Tidende“ endar þann
ig:
„Þag má því segja, að bimar f jór-
ar sameiginlegu breytmgartilL
Norðurlandanna hafi fengið hinar
beztix undirtektir, og að menn baíi
viðurkent réttniæti þeirra. frá ö'll-
nm. hliðum/Þó þær fari ekkj langt
i neinu atriði, hreyfa þær við afar-
þýðingarmiklum efnum, sem snerta
öll, og einkuei hin minni ríki innan.
þjóðbandialagsins. Réttmæti þeirra
'hefir sýnt sig á því, að nokkur hlutj
þeirra er í raun og veru samþyktur
í hinu fyrsta fulltrúaráði og útlit
er fyi'ir, að hinar muni í framtíð-
inni verða til þess, að íullkonnia
aðalmarfemið þjóðbandalagsins.
Skófatnaðariðnaður Dana.
Á fnndi einxxm 10. þ. m. hefir
verðlagsnefndin saimþýkt að leggja
J)á ályktun fyrir inniaxiríkisráðherr-
ann, að allar hömlur á framleiðslu
0g sölu skófatnaðar verði feldar iir
gildi.
,,práðlaus“ stöð.
Meðlimir hinnar dönskn „Radio* ‘
nefndar, sem skoðað hefir stöðv-
arnar í Bordeaux, Lyon og Nauen,
eru nýlega komnir heim, og rnimu
innan skamins gefa út skýrslu sína,
og mun þar koma fram tillaga um
að Danir byggi risavaxna „radio“-
stöð.
Eri, símfiegni
frá fréttaritara Morgunblaðsins
rottum, Jxví að þær bera sjxikdóm-
inn.
Sérleyfi Vanderlips.
Áður hefir verið sagt frá því í.
skeytum hér í blaðinu, að Sovjet-
stjórnin í Rússlandi hafi gefið
Bandaríkjamönnum stórfeld sér-
levfi í Rxisslandi. Það er stórt auð-
mannaféíag í Bandaríkjuuum undir
stjórn Washington Vanderlips, sem
fengið hefir séi'leyfið, sem er í því
fólgið, að félagið fær afnotarétt á
400,000 fermílna laudi í olíuhérnð-
um Síberíu í 60 ár, gegn því að út-
vega Bolshevikkum 100 miljónir
dollara, sem. Rússastjórn ætlar að
nota til innkaupa á ýmsum nauð-
synjum erlendis.
I Itaníkisráðherra Bandaríkjanna
hefir í þessu sambandi leitt athygli
manna að Jxví, að Bandaríkin hafi
ekki viðurkent Sovjet-stjórnina, og'
Jxví sé hængur á að gera samninga
við hana.
Sxðastliðið laugardagskvöld sti’and-
aði á Mýrdalssandi, skamt fyrir
austan Kúðafljótsós1, Jxýzka skipið
,,Mart;ha“. Var það hlaðið salti, sem
fara átti til Vestmanaeyja. Hafði
það að eins verið 6 daga á leiðinni
frá Cuxhafen þangað til það strand-
aði.
„Martha“ var seglskip xneð hjálp
arvél, 720 smálestir lað stærð- Mxxri
það vera stærsta vélskip, sem hing-
að hefir kornið. Skipshöfnin er 13
manns og komust þeir allir til bæja
óskemdir.
Skipið er óskemt ennþá og þykir
ekki ólíklegt, að takast megi að
bjarga því ef norðanátt helst áfram.
Khöfn 13. des.
Hermdarverk breskra hermanna í
frlandi,
Sírnað er frá London, að hermenn
hafi í gær brent mestan hlxxta Cork-
borgar, til þess að hefna fyrir of-
beldisverk Sinn-Feina. — Blöðin
krefjast strangrar rannsólpnar og
gera sig ekki ánægð með þá skýr-
ing stjórnarinnar, að herformgj-
arnir hafi í svip mist stjórn á hér-
mönnunum.
Kýlapest í París.
í París og fleiri borgum í Frakk-
landi geisar farsótt, sem formaður
Serum-stofnunariimar, sem er ný-
kominn frá París, segir að sé kýla-
pest. Er því strangt eftirl.it haft
með öllum aðkomuskipum og hert
! mjög á ráðstöfunum til að útrýma
Látin
er 5. deserrxber á Flögu í Skaftár-
tungu prestsekkja, Guðríður Páls-
dóttir, 75 ára að aldri, ein af hinum
mörgu og nafukunnu Hörgsdals-
sýstkinum, börnum Páls prófasts
Pál'SSonar. Var Guðríður dóttir Páls
prófasts og seinni konu hans, Guð-
ríðar Jónsdóttur. Var hún fædd
Hörgsdal 4. september 1845, og ólst
þar upp með foreldrum sínum.
Föður sinn misti hxxn 16 vetra
(1861). Frá móður sinni giftist hún
23. nóvember 1870 Sveini syni Ei-
ríks hreppstjóra. í Hlíð í Skaftár-
tungu, Jónssonar, og Sigríðar
Sveinsdóttur læknis, Pálssonar.
Hafði Sveinn 'þá gengið á Latínu-
'skóla um hríð, en ekki enn lokið
þar námi. Næsta ár (1871—72)
voru 'þau Sveinn og Guðríður á
Rauðabergi í Fljótshverfi í hús-
mensku við lítil jarðarnot, en fa-m-
aðist þó vel. Var Sveinn af eðlis-
fari aðfarabúmaður, enda hafði séð
hjá Eiríki föður sínum, sem var
einn hinn bezti búmaður í þeim hér-
uðum. Stundaði Svei'mi þá mjög
veiðifang, bæði silunigsveiði þar í
vötnunum, selveiði í Hvalsíki og
fuglasláttn á Skeiðarársandi í út-
hall sumars. Næsta. vor (1872)
fluttu þau hjón sig frá Rauðabergi
og að Ytri-Ásum í Skaftá,rtuixgu,
og reistu þar bú. En jafnframt því,
sem þau ráku búskapinn xneð dngn-
aði og forsjálni, tók Sveinn nú iað
hyggja á að Ljúka námi. Varð hann
(utan skóla) stúdent 1873, gekk síð
an á prestaskóla og útskrifaðist
þaðau 1875. Mestan hluta vetranna
1872—73 og 1873—74 dvaldist
Sveinn við nám í Reykjavík, en á
rneðan stóð Guðríður nxeð hjúxxm
þeirra fyrir búinu, og i'ór henui það
með mestu prýði. En veturinn 1874
—75 vorn þau hjón bæði í Reykja-
vík, en komu *vo austur um sumar-
ið, og var Sveinn þá xxtskrifaðxxr af
prestaskóla, og vígður prestur að
Kálfafelli í Fljótshverfi. Fluttu þau
hjón sig Jrangað búferlum alfari
vorið 1876. Þar voru þau í þrjxx ái'.
Síra. Sveinn hafði að vísn fengið
veitingu fyrii' Sandfelli 1878, en
fluttist þangað ekkj fyrri en 1879.
Þar voi'u þau í 9 4r. 1888 fekk síra
Sveinn veitingu fy;ir Kálfafellsstað,
og fluttu þau sig þantgað sama ár.
Fjögur ár voru þau Jxar. Fekk sír:a
Sveinn þá veitiiigu fyrir Ásum í
Skaftártungu, og fluttu þau hjón
sig' þangað 1892, og þar var síra
Sveinn prestur tii dauðadags. Hann
drukniaði í Kúðafljóti 1907. Eftir
lát hans flútti Gnðríðnr sig að
Flögxi til Sigríðar dóttur sinnar, og
Jiar var hún ti'l dánardægurs.
Guðríðnr var, eins og fleiri af
iþeiim systruan, mesta mannprýðis
og égætiskona, trygg og trúföst
eiginkona og móðir, og svo eixxstök
og heimilisrækin húsmóðir, iað hún
trauðla fór heiiuaxi að, enda bú
hennar og heimili gott. Reyndi oft
á það, því að beimili hennar var
jafnan í þjóðbraut. — Hún var
skynsemdarkona hin mesta, minn-
xxg og fróð um mai'.gt; fyrii’konuleg
í framgöngu og hæfilát.
Börn 'þeirra »ír.a: Sveins og Guð-
ríðar, sem upp komust, eru þessi1:
1. Sveinn bóndi x Ásum í Skaftár-
tumgu; 2. Guðríður; 3. Páll latínu-
skólakennari í Reykjavík; 4. Sig-
rxður, kona Vigfúsar bónda á Flögu
Gunnarssonar, Vigfússonar hrepp-
stjória Bótólfssonar; 5. Gísli, sýslxx-
maður og alþingismaður Skaftfell-
inga; 6. Ragnhildur, kona Ex*as-
musar Árnasonar frá Leiðvelli.
X.
Nýja Bíó
luEir hEimar
I[To OErclEnEr]
Sjónleikur i 6 þáttum eftir
» Rupert Hughea.
Aðalhlutverkin leika
Norma Talmadge
og E u g e n O’B r i e n.
IslEnzar kuikmyndir
II. kafli
Frá Veetmannaeyjum Hafn-
aríirði, Kömbum og víðar.
Húsnæði óskast.
1 eSa 2 herbergi 0g eldhús ósk-
ast til leigu handa fámennri fjöl-
skyldu. Upplýsingar í ísafoldar-
prentsmiðju, sími 48.
fyrir sér alt frá æsku merkisbúskap fyrir þá vísindamenn rússneska sem
XJmmæli jafnaðarmannsms H. G- Wella.
Frh.
1 öðrum pistli sínum gefur Wells
yfirlit yfir ástandið í Rúss'landi og
bfeytingvar þær, er orðið hafa síðan
1917. Minnist hann þess, hve Gorki
hafi unnið þarft verk fyrir Sovjet-
stjórnina; en þrátt fyrxr 'það hve
vel hann hefir lagt fram krafta
sína, er hann þó ákveðinn mótstöðu-
maður Bolhevikfeastefnunnar.
Það var hlutverk Iiins rússneska
rithöfundar að koma skipulagi á
nauðsynjaskömtxinina, sem í Rúss-
landi er svo víðtæk, sem hægt er
frekast að hu-gsa sér. Wells segir
frá, að stjórnin ha.fi gert. hö'll eina
fræga í Petrograd að samkomustað
enn séu á lífi, og að þar sé ennfrem-
ur miðstöð miatvæla- og fatnaðar-
xxthhxtunarinnar. í hinum forn-
frægji sölum eru uú baðklefar og
klæðskerastofur.
Wells segir:
.. Það er eixxkenni'legt að kojna
hingað og hitta úrval rússneskra
visindamanna, svo sem Austui’-
landafræðinginn Oldenburg Karp-
insky, jarðfræðinginu Pavloff og
fleiri Ixejmsfræga metnx.peir spurðu
mig þúsundum spuruinga um á-
standið erlendis, sem þeir höfðu
eklcert frétt uan síðan vifðskifta-
sambandið skall á, því þann tíma
höfðu þeii- ekki getað fengið nein
útlend vísindarit,. Þeir áttu engin
verkfæri og engan pappír að skrifa
á Þeir xxnnu á rannsóknarstofum,
sem ekki voru hitaðar upp — und-
■arlegt, að Jxeir skyldu geta unnið
nokkxxð. Þannig er sagt, að fræði-
maðurinxx Manuchin hafi fundið
upp lvf til að lækiia xneð berkla-
veiki. — WelLs tók ritgerðir h^ns
með sér til Englands, og hafa þær
nú vei’ið 'þýddar og vcrða gefnar
út bráðlega. Allir þessir vísinda-
menn tölúðu með mesta áhuga um
störf sín. Þeir mintust ekkert á að
þ*im vrði send matvæli undir vet-
ttrinn. Hið eina, sem þeir báðu mu
var útlend vísindarit. Peir mátn
xxxexra audlegar þarfir sínar en lík-
amíegai’. Wells lét þá skrifa lista
yfir ritin, sem þeir óskuðu, og kon-
unglega vísindafélagið í London er
farið að senda þeim bækurnar.
Þessir menn hafa lifað þrjú á»
í sárustu neyð. Það vakti undrun
þeirra að sjá í sínum 'hópi mann,
sem gat faiúð ferða sinna frjáls og
óbxxrxdinn og ætliaði til London eft-
ir skamma stund. WelLs heimsótti
enn .fremur hinn fræga tónsxnið
Glazoxtnov, isem oft hefir stjórixað
heim,og er heiðursdoktor við háskól-
heim, og er heiðnsdoktor við h'áskól
ana í Oxford og Cambridge. Haxin
var fyrrum mikili maður vexti. Nu
•er hann 'lítill, segir Wells, fötxn
haugii xitan á honum. Haxrn sagðist
semja tónsmíðar enrx þá, en verða
að takaxiai’ka sig, vegna þess að
haxin vantar pappír. Wells segir að
augu Ixans hafi ljómað af gleði þeg-
ar þeir nxintust á London, þar sem
hann fyrrum gat fylt sönghallirn-
ar.
Á öðrum stað í borginni var
„skáldahúsið“ sem er samskonar
miðstöð fyrir fagurfræðinga og
skáld.