Morgunblaðið - 15.12.1920, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 15.12.1920, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ 10-15 III, ilslillur íerður |A III Iólð ó ðllum IðfllÐUm Oð ntuMu Hér eru kærkotnnar jóla- gjafir, svo setu: Pianoiarnpar, Bor?*lampar, mjög fallegir, sórstak'ega fyr- ir stór borð. Skrifborðsiamp- ar, mjög fallegir og þægileg- ir, o. fl. Komið í tíma, birgðirnar eru takmarkaðar. Hf. Rafmagnsfélagið UÍIiDULÍDS Vonarstræti 8 Sími 830. Elöiviður er til sö!u 25 kg. baggi grófari 4,50 kr. Do- smærri 3,50 » Skógræktarst jórinn Túngötu 20. Sími 426- Færeyskar peysur fyrirliggjand; T»ge og F. C. Möller GEvmania 150 ára minning Ludv. v. Beethovens. Fundui' veröur haldinn fimtud. 16. þ. m. kl. 8y2 e h. í „Iðnó“ uppi. Fyrirlestur: Jón Jacobson lands- liókavöröur. Musik: Frú Valborg Einarsson. Vátryggingarfélögin SKANDINAVIA — BALTICA — NATIONAL Hlutafje samtals 43 miljónir króna. ÍSLANDS-DEILDIN TROLLE & ROTHE hf. Reykjavík. Aliskonar sjó- og stríðsvátryggingar á skipum og vörum gegn lægstu iðgjöldum. S. R. F.L Aðalfundur Sálarraunsóknafélags íslands verður haldinn föstudaginn 17. des. kl. 8% siðd. í Iðnó, Lagðir frarn reikningar félagsins til samþyktar. Tillögur frá félagsstjórninni. Kosin ný stjórn. Hr. porbergur pórðarson flytur er- Ofannefnd féiög hafa afhent íslandabanka í Reykjavík til geymslu hálfa millión krónur, sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaðabóta- greiðsla. Öll tjón verða gerð upp hér á staðnum og félög þessi hafa vamarþing hér. — BANKAMEÐMÆLI: ÍSLANDSBANKI. Det kgl. oktr. Söassurance -- Kompagni tekur að sér alls konar sjóvátryggingar. Aðalumboðsmaður fyrir ísland EGGERT CLAESSEN, hæstaxéttarmáJaflutningsmaður indi um indverska spekinginn Swani Vivecananda og les upp kafla úr liti hans Carma Yoga. Stjómin. Mig vantar af fjalli eina lambgimbur hvíta og tvo hvíta lambhrúta. Mark: Sneitt framan gagnbitað liægra, stýft gagnfjaðrað vinstra. — Ennfremur vantar mig eina ær sex vetra. Hom- mark: Stúfrifað biti íraman hægra, sýlt biti framan vinstra. Brennimark: Rvfk. Kjartan Ámason, Hraunprýði, Reykjavík Stranduppboð Ymislegt tilheyrandi mót- orskipinu ,Dragör‘, svo sem segl, kaðlar, blakkir og aiisk. áhöld og jafnvel skipið sjálft ásamt vél og legufærum veið- ur boðið upp og selt á opin- beru uppboði á strandstaðnum, Bakkafjöru i Landeyjum laugard. 18. þ. m. Kl. 10 f. hádegi. G.Kt.Guðmundss&Co. Suðusúkkulaði Konfekt, Perur, Jarðarber fæst í verzlun Jörgens Þórðarsonar Bergstaðastíg .15. Sími 432. HEIÐARHETJAN. Hann hélt langa ræðu um það, að dócaarinn hefði gefið sér strengilega flkipun um það, að láta ekki fleiri koma ttm en fyrir væru, „því þéfurinn þama i»ni væri orðinn eins og í helvíti. pað gilti alveg einu hvaða ástæður hann fterði fyrir máli sínu. Lögmaðurinn hafði gert margar á- rangurslausar tilraunir til jþess að stöðva réttarþjóninn. Hann gat fyrst áiagt, þegar hanu var þagnaður: — Heyrið þér nú, góði maður minn.. — pað feilur mér sérlega illa, tók lögmaður fram í fyrir honum, þegar ag gæti nánar að, hvort það sem dóm- arinn sagði um þefinn, getur átt við yður persónulega. En skipun er skipun, og dómaranum verður að hlýða. — Eg er sannfærður um, að ef þér aegðuð dómaranum, að Humphrey Challoner óskaði að tala við hann — Mr. Ineh strauk hendinni yfir feita, nýrakaða hökuna og gant homauga á peninginn, sem lögmaðurinn hafði tekið upp. Og þá var eins og minna gerði til um skipanir dómarans. Hann sneri baki við lögmanninum og gekk iun í húsið. Lögmaðurinn stakk peninguum aftur í vasann og sneri frá húsinu. Hanu þóttist viss um, að ósk hans mundi verða uppfylt, svo hann kærði sig ekki um að bíða eftir því, að réttarþjónn- inn kæmi aftur. Rétt á móti honum var gistihúsið „G-eorg kouungur“, þar sem hann og Duffy skrifari höfðu gist um nóttina. Hann hafði verið vakinn snernma um nóttina af einhverjum óskiljanlegum hávaða í húsinp. pað var Humphrey Challoner, sem aleinn og leirugur frá hvirfli til ilja heimtaði að honum væri hleypt inn í húsið. Lögmaðurinn hafði svo síðar átt tal við hann, og iþá hafði hann látið þá ósk í ljósi, að hann þyrfti að tala við West dómaía, þegar hann hefði borðað. pessi samræða var stutt, eu þó nógu löng til þess að sanufæra lögmanninn um að herramaðurinn var ekki í neitt sérlega góðu skapi. En svo hafði hann óskað að tala aftur við lögmanninn, og nú var hann á leiðinni til hans. Hann riðaði á fót- unum og honum leið óumræðilega illa. pað var ekki mikii tilhliikkun að eiga að hitta Challoner, þegar hann var í þessu skapi. Hann hitti hann við morguuverðar- borðið, át hann og drakk með góðri lyst, að iþví er séð varð. — Nú, spurði hann um leið og lög- maðurinn stakk höfðiuu inn úr dyr- unum. — Eg sendi dómaranum boð um, að þér vilduð tala við hann eftir nokkra stund. Og kjósið þér, að eg tali við hann, skal það vera mér ánægja. — Nei, svaraði herramaðurinn stutt- lega. Standið þér ekki þarna skjálfandi bætti hann við. Setjist þér. Mittachip ldýddi auðmjiiklega. Hanu valdi traustasta stólinn í herberginu, flutti hann svo langt burtu frá herra- manninum, sem honum var unt, og settist svo utarlega á hann, sem frek- ast gat verið. — Nú, raggeitiu yðar, byrjaði herra- maðurinn, og leit ekki út fyrir, að skapið hefði batnað við nóttina, þér gerðuð yður að góðu að láta stela pen- ingum míuum frá yður í nótt. Svo mikið vissi Challoner, því það fyrsta, sem hann spurði lögmanninn að, var um peninga hans. Og nú hafði lögmaðurinn haft nokkra stund til þess að yfirvega hvernig hann ætti að snúa sér í þessu máli og byrjaði hann þess vegna hiklaust áð bera á móti þessu. — Eg sver yður það; herra Hump- tirey, að þér dæmið mig ranglega. peg- ar eg otí skrifari minn komurn á eyði- legasta stað heiðarjunar, spruttu tveir grímuklæddir menii upp án nokkurs fyrirvara á veginum fyrir okkur og íniðuðu á okkur skammbyssum þeirra. Og sá þriðji hrópaði til okkar að við skyldum gefast upp. Cliatloner sat rólegur og stakk kjöt úr tönnum sér. Svo sagði hann eftir nokkra þögn: — Og hvað gerðuð þið svo ? — Eg hóf skammbyssu mína óðara á loft, og það gerði Dhffy líka, og eg verð að játa að hann var hugrakkur. Við skutum báðir, og eg hitti þann sem nær mér var í hattinn, en Duffy hitti ekki. Eg var fyrst staðráðinn f að berjast til þrautar og uáði í hina skammbyssuna mína, og það gerði Duffy sömulei'ðis. Eg var forviða á því að þeir skyldu ekki skjótá á okkur aftur. Hanu va orðinn hiun ákafasti í frá- sögninni, en þá var hann truflaður af skellihlátri. Humphrey skemti sér auð- sjáanlega mjög vel við söguna og hl<? svo hátt að glumdi um alt húsið. —petta er stórmerkilegt, þetta er ágætt, það verð eg að játa. En segið mér, hvers vegna þeir skutu ekki. Lögmaðurinn hefði átt að vita a'f reynslu, að þegar Challoner hló sem hæst, var liann hætulegastur. En lög- maðurinn gætti einskis annars en að segja söguna sem mest sér og félaga sínum í vil, svo hann hirti ekkert um þau ráð, sem varúðin hvíslaði að hon- um. — puð or svo sem ekki örðugt að vita, hvernig á því stóð, hélt hann áfram, því í sama augnabliki komm tveir stærðar risar aftan að okkur og

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.