Morgunblaðið - 21.12.1920, Blaðsíða 1
MO&BUHBLABD
8 4rg;. 44. tbL
Þriðjnriag 21 desember 1920
ts&fold*rpr«nTnuCj« hi.
iGamia Bíó
flslarny
Ágætur sjónleikur í 5 þáttum
frá
Famous Players Lasky.
Aðalhlutverkið leikur
WALLACE REID,
einn af beztu og fallegustu
leikurum Vesturheims.
Svar til Alþýðublaðsins.
Alþýðublaðið fer allhörðum
og
'■vingjamlegum orðum um það, að
eS' œtla ‘að gera kost á mér tii þing-
öiensku á lista, þar sem Jón Þor-
•áksson verkfræðingur skipar efsta
ssrtið.
Blaðið telur hr. J. Þ. „Islands
Wrsta andbanning“, segir, að eg sé
að ,,Kvíkja“ mínar „eigin hugsjón-
i'’“ með þvi að f'ara á lista með hon-
n|n, og gefur í skvn, þó að ekki sé
l’afi sagt beruin orðum, að ])að geri
e5i' af óhreinum hvötum.
Aannleikurinn um þennan „ís-
•ands mesta andbanning“ er nú sá,
a d þegar andbanningafélagið var
^fofnaðjiieitaðí hann að ganga í það
°g hefir aldrei síðan verið neitt við
slíkan félagsskaj) riðinn, a ð 'liann
uefir þrásinnis látið það uppi, að
baunlögin séu sér ekki áliugamál,
•ivorki til fylgis né andstöðu, og
að hann hefir ótvíræðlega tekið
það fram í undirbúningnum undir
('enuan lista, að sér komi ekki tii
*"Jgar að Ijá fylgi sitt á þingi til
"eiima skemda á bannlögunum, því
*'ð'ur til afnáms þeirra.
Frá sjónarmiði okkar bannmanna
Vi<,ri það auðvitað ákjósanlegra, ef
•'r. J. p, hefði nákvæmlega sömu
^koðun á bannmálinu og við. En
aIveg er mér það hu'lin ráðgáta,
Wernig eg ætti að vera að svíkja
ffengisbanns-hugsjónina með því
stuðla að því, að s'líkur maður
^omist á þing.
Áreiðanlega dylst það líka fleir-
lH)l hannmönnum en mér. Eg segi
lJað sérstaklega vegna þess, að það
Vai' í samráði við stórtemplar Pétur
fíalldórsson, að eg gerðj kost ‘á því,
uafn mitt verði sett á þennan
iista- Ef Alþýðublaðíð fullyrðir, að
a n n sé líka að „svíkja“ áfengis-
'Jaunshugsjónina, þá get eg ekki
Jtiuað sagt, en aðínér virðist æski-
*eSt, að sem flestir „svíki* ‘ eitthvað
•íkt og hann. Eg segi það með nokk-
Ilri'i þekkiugu á því mikla, sem sá
^aður hefir fyrir þá hugsjón gert.
Eg gérði mönnum kost á því að
Sra á lista með hr. J. P- efstum,
því að það er sannfæring mín,
a5 Iteykjavík væri stórtjón að því
a5 fara á mis við þekking hans og
tcfileika á þingi, og af því að mér
kunnugt um, að hann vill halda
^ar fram framkvæmda- og frain-
aiastefnu, sonieg tel heillavænlega.
i V
Jarðarför Á9tu Sigríðar, dóttur og stjúpdóttur okkar, fer
fram frá Dómkirkjuuni, fimtudaginn þann 23. þ. m., og byrjar
með húskveðju á Vesturgötu I kl 1 e h.
ElÍ8abet og Jón Gunnarssou.
Síra Elríkiir Eislason
prófastm-.
Alúðarlylsta þakklæti til allra sem sýndu mér hluttekningu
við fráfall og jarðarför konunnar minnar Þóru Jónsdóttir frá Litla-
Holti.
Runólfut' Stefánsson.
Hentugar jólagjafir.
Mikið af útlenöri og innlenðri fllusik, þar á
m e ð a I
iu^muwksvn
MII.
Mér dyist, það ekki fremur en öðr-
um bamnnönnum, að það er áríð-
andi að liafa fulla hliðsjón á bann-
ínáliuu við alþingiskosningar. En
eg held, að af því stafaði bannmál-
inu mikil hætta, ef sá skilningiir
kromist inn, að hannmenn sjái ekk-
ert annað landsmál en. það mál, og'
færu að neita samvinnu við dugandi
imenn fyrir þá sök eina, að 'þeir
litu ekki á bannmálið nákvæmlega
sömn augum og þeir sjálfir.
En ut yfir tekur þó sá ógreiði
við banniniáiið, að nota það að yfir-
skini til þess að ilskast við menn,
sem ekki vilja gera því neitt mein.
Ef unt er að vekja óbeit á málinu,
þá er það með slíku atferli. Og það
er þ a ð, sem Alþyðublaðið er að
gera-
Einar H. Kvaran.
EaPíiadeildin ájílilssim.
í fyrradag bauð spítalalæknirinn
á Vífilsstöðum, lir. Sigurður.Magn-
ússon, ráðherrum, alþingismönnum.
læknnm og blaðamönnum snður
þangað til þess að skoða hina nýju
deild hælisins, sem komið hefir ver-
ið npp í sumár han.da herklaveikuni
börnum. Er þessi deild í austur-
enda 'hælisins, á neðstu liæð, þar
sem áður var bústaður læknisins.
Sjúkraherbergin í hinni nýju
dei'ld eru þrjú, eitt- með 10 rúmum,
aimað með þremur og hið þriðja
tneð sjö rúnnim. Sérstöl; borðst.ofa
og setustofa verður handa sjúkl-
Jngum þessarar deildar og auk þess
Jivottaskál i og hjúkrunarkonuher-
berg'i. Er frágangur á herbergjun-
um og húsbúnaður allur «iotur og
vandaður.
Hinn nýi læknisbústaður stend-
ur skamt fyrir ausbau heilsuhælið
og er hið laglegasta hús. Var það
fullgeft í sumar snemma og flutti
læknirinu Jiá þangað, en síðan ‘hefir
staðið yfir viðgerð á læknisíbúðinni
gömlu, sem nú hefir verið gerð að
barnahæli. Guðjón Samúelsson ‘húsa
meistari hefir séð um byggingu
hiissins og frágang barnadeildar-
innar.
Spítalalæknirinn skýrði frá nauð
syniuni á Jvessari nýju sjúkradeild,
og sýndi hana gestunum og sömu-
leiðis hinn nýja lækisbústað. Hefir
’kostnaðurinn við barnadeildina
numið 8600 kr. á rúm og telst þar
í byggingarkostnaður læknisíbúðar
innar, en rúmin ern 20. Er það talið
ódýrt í samanburði við það sem
gei'ist erlendik
Ilaun lést ag heimili sínu, Stað
í Hrútafirði, í fyrramorgun snemma
eftir stutta legu t inflúenzu.
Síra Eiríkur heitinn var fædur
14. marz 1857 að Reynivöllum í
Kjós. Varð hantt stúdent árið 1878
og candidat frá prestaskólanum
árið 1880. Hann vígðist að Lundum
í Borgarfirði, og var þar prestur
í nokkur ár, en fluttist Jiaðan að
Staðarstað, en síðar varð hann prest
ur á Stað í Hrútafirði og þar dvaldi
hann til æfiloka. Prófastur var
hann í allmörg ár, og póstafgreiðslu
maður.
Síi'a Eiríkur var hinn mesti fyr-
irmyndarmaður og vel virtur iaf
söfmlðum sínum.Kvæntur var ham
Vilborg'u Jónsdóttur frá Auðkúlu
og lifir hún mann sinn ásamt þrem-
ur börnum þeirra ihjóna.
Nýja Bíó
Skyttan
frá □olsuilE
Sjónleikur í 5 þáttum.
Aðalhlutv. leika:
William Dunkan
aólakuöld fangans
Jólamynd leikin af okkar
góðkunna leikara:
Maurice C'’8telIo
Xú sem stendur liggur á Lauda-
ko(s.spítala stúlka austan úr Norð-
firði,, Arnfríður Rafnsdóttir að
nafni. Kom hún þangað, af Vífil.s-
staðahæli, eftir 17 mánaða dvöl J>ar
til þess að láta gera á sér holskurð.
Er því er lokið verður húu á ný að
leggjast S hælið, ef hún á að geta.
náð aftur heilsu. Eu hún er félaus
og keni.st ekk} þangað nema henni
sé ‘hjálpað.
Það þarf ekki að fara mörgum
orðuni um ástand stúlkuhnar. Iiver
lesandi Morgunblaðsins skilur vand
ra’ði hehnar.
Hiín er mjög veik, en bláfátæk,
svo að henni er mcinað að leita sér
heilsubótar nema henni sé hjálpað.
Vér höfum oft áður 'eitað til les-
enda blaðsins með peningastyrk
handa fátækum, og það með góðum
árangri. Og það gefur Okkur von
mn að beiðni um styrk handa þess-
ari stúlku verði ekki árangurslaus.
Þið sem' eruð hraust og glöð og
ánægð með lífið, gefið Jie-ssari
stúlku nokkrar krónur t jólagjöf.
Vér skulum sjá um að þeim verði
varið á réttan hátt, til þess að reyna
að gefa henni aftur heilsuna.
Gjöfum verður veitt nióttaka á
afgreiðslu Morgunblaðsins, Lækj-
argötu 2.
Frá fréttaritara Morgunblaðsns.
Khöfn 18. desember.
Kaupverð Suður-Jótlands.
Politiken birtir þá símfregn frá
París, að Glúckstadt etatsráð hafi
í gær, fyrir hönd danska ríkisins,
undirskrifað samninginn við banda
menn nm fjárgreiðslur Dana fyrir
Suður-Jötland. Er það hinn mikil-
vægasti fjármálasamningur, sem
Danmörk hefir nokkru siuni gert,
og eiga Danir, samkvæint honum,
að greiða bandamönnum 102 milj.
krónur ]). 25. (?) }>. m. í New York
Forsetakosningin í pýzkalandi.
Frá Berlín er símað, að jafnaðar-
mánnaflokkurinn hafi tilnefnt
Ebert forseta sem forsetaefni sitt,
en sá orðrómur legst á, að hinir
flok’karnir í þýzka þinginu ætli
engan að tilnefna, og láta kosning-
una þannig falla niður, bæði sakir
ósamlyndis nm, hver maðurinn
skuli vera, og einnig S'akir kostnað-
arins við kosningnna.
Rússar og Armeningar.
Frá Konstantinopel er símað, að
her bolshevikka í Rússlandi sé kom-
imi á landamæri Armenín.
„SANÍTA S“
tekur ekki á móti pöntunum á
gosdrykkjum nenia frá kaupmönn-
um. —