Morgunblaðið - 21.12.1920, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.12.1920, Blaðsíða 2
MOROÍJNliLADíO MORGUNBLAÐIÐ Ritstjóri: Vilh. Finsen. Afgreiðsla í Lækjargötu 2. Sími 500. — PrentsmíSju.sími 48. Ritstjórnarsímar 498 og 49;). Kemur út alla daga vikunnar, uti í xn&nudögum undanteknum. LAX Guðmundur Ásbjörnsson Ágætur [ryntur lax er seldur í dag og næstu daga í mataruerzlun lómasar 3anssanar. Laugaveg 1. Sími 558« Landsiiis bezta úrval af RAMMALISTUM og RÖMMUM Myndir innrammaðar fljótt og rÚ. Hvergi eins ódýrt. Komið og reynið- DAGHOK n Edda 592012217—1. • Atk .. ísland kom hingað í gær klukkan ¦um þrjú. Töluvert af vöruin haföi skip- ið meðferðis, nokkuð af jólavörum. til kaupmanna. Geysir fór héðan' í gærmorgun til Spánar, hlaðinn saltfiski. Jólapottar Hjálpræðishersins hafa nú verið settir upp niður á götum hér. Ætti fólk að styðja Hjálpræðisherinn með því að leggja nokkra aura í pott- inn, því ekki einn eyrir af því, sem þangað fer? fer til spillis — alt til að gleðja fátæklinga á jólunum. ísland. Auk þeiíra farþega, er áður hafa verið upptaldir, er Hallgrímur Kristinsson framkvæmdarstjóri. Jólasýningarnar. f fyrradag hafði fjöldi verzlana skreytt glugga sína með vörum, enda var óvenju nftrgt fólk úti að skoða jólavörurnar, þó kalt væri veður. V'>ru margar sýningarnar ein- stak'ega* smekklegar og hafa ktwtað mikla fy'rirhöfn. Mes-t kvað að sýning- unum hjá Harakli, L. H. Miiller, Vöru- húsinu, Liverpoój og Halldóri Rigurðs- ÍF=1B Uerzlun Rugusíu SuendsEn 5mekklegar jólagjafir. 310 A.S. NORDISK ULYKKESFORSIKRINGS af 1898. Slysatryggingar °g Ferðavátryggingar. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Gunnar Egilson Hafnarstræti 15. Tals. 608. Litill ofn er til sölu með tækifær- isverði. TTppL á Hverfisgötu 40, kjallaranum. / rólakörfur fást hvergi fallegri né ódýrari eu á BazarThor valdsensfélagsins. I mwœ&t& Færeyskar peysur fyrirliggjand; TageogP C Möíler ifes Þykk uetrarkápa. ROYAL gerduft Hið nafnfræga ameríska Royal Baking Powder, búið til úr Kremor- tartar, framleiddu úr vínberjum. Notað á öllum bestu heimilum um víða veröld til þess að búa til góðar kökur, kex o. s. frv. Ger- ir fleðuna auðmelta, Ijúffenga og heilnæma. Að eins selt í dósum og rnissir aldrei styrkleik sinn né ferskleik. Selt í heildverdun IGarðars Gíslasonar og flestum matvöruverzlunum. (.y tnargar j>eirra niiklu meir.a khýj ondi eit að fá jólatré, leikföng og syni, enhvergi var þó eins mikill mann'^tar kökur, þó að þ«S «reti líka söfnuður eins og h.já Sigur.jóui Péturs-, verið gott og^tessað. í'ví er það, syni, enda var þar hornablástur. Varð J "« ..Handalag kvenna", sem er troðningur svo mikill þar, að rúður' myndað at' i'ulltrúum fráýmsnm ! brotnuðu. Pá höfðu íóbaksbúðirnar all-'' kvenféjeguni ba'jíirijis.hefir iiú und " ar og ýmsar aðrar 'ver/.lanir jólaeya*jfnfarið luif'í ])að mál tii ineðferðar, ingar. Tímarnir bre'ytast, og fáir hefðu 8? konui up;> stofntBl eð« fyrirta-ki. • apáS því fyrir 15 árum, að jafn mikil i~vm mætti vorð;, til þess«að efla ; rækt yrði lógð við búðarglu-gai-T eins ' líkanrlcvan pg andlefran þroska og nú er raun á orðin. Önnur rottueitrnn er nú að kalla lim garð gíngin. Eftír nýárið hefsl síðasta til sölu. Vert5 kr. 50.00. . Einnijr FLÖJELSKÁPA MÖTTULSPÖR. M.ióstræti 6 (efstu hæð). og Bifréiða og bifhjólaYátryggingar Trollo & Rothe h.f. «itrunin, með Ratininu. Að því loknu verður farið að eitra í Hafnarfirði. Landeyjastrandið. Uppboð á skirnnu ðe „Dragör" og munum iþví tilheyrandi fór fram á Bakkafjöru á laugardaginn og í gær. Var alls selt fyrír 30—40 þús. kr., en skipið sjálft keypti Hjörtur A. Pjeldsted fyrir 6200 kr., að þvi til- skildu, að vátryggingarfélögin sam- þykki >á söln. Voru um 200 manns á uppboðinu. Fíkipið er nú orðið fult af sjó og sandi, og olían runnin úr því. En vélin, „Diesel"-vél, er algerlega óskemd. rir börnin in em að nálgast. pau hafa oft verið kölluð hátíð barnanna. Þá minnum.st vér fæðingar þess barnsins. scm vér teljum öllum öðr- um börnum ivðra. Því er það svo i eðlileprt. að vér einmitt \>k reynum i "sérstaklega að gera eitthvað í'yrir þau börn, sem vér náum til að gleðja með einhverjum hætti. Bn þarfir barnaiina eru margvíslegar, selur KAUPFÉL.Í GAMLABANKANUM raábkr.na í Reyk.javíkurba'. Síða.st- liðið vor kaus ..Baudalagið" nefnd kvenna. til þess að koma máli jx'ssu eitthvað aleiðis. Vrar helst ráðgert að koma á svokölluðum ..barna- )ar sem ýmislegt væri haft til skemtunar, og alt það, sem inn i kæmi, ryiiiii í sjóð, er helgaður værj börnuiiu'm. Slíkir dagar tíðkast mjög í útlöudum og er þá jafnan einn tek.juliðuriiHi að selja merki, sem geí'in ern út í tilefni af deg- inum. pví miður gat „Bandalagið" ekki koraið því á, að hafa neinn „barnadag" á þe.siu ári, sem nú er að enda, sökum þess að barnadags- merkin, sem pöntuð höfðu verið, komu ekki hingað fyr en nú alveg nyJega. Til þess er ætlast. að barna- dagur verði hafður einhvern tíma á næsta vori, og verða þá merkin væntanlega aðallega seld. Til þess þ S að gei-a ofurlitla byrjun á því að safna fé fyrir þetta mál, 'sam- þyktá „Baiiclalagið" að reyna að selja nokkuð af merkjunum nú fyr- ir j'ólin, einmitt með tilliti til þess, að aldrei væri eðlilegra að menn myndu eftir börnunum, en einmitt þá. Merkin vérSa því borin um k götunum og boðin til sölu á Þor- láksmcssudag og aðfangadag, ef gott veður verður. Sömuleiðis verða þau til sölu í verzlun frú Augustu Svendsen. Þeir eru víst ekki margir, karlar né konur, sem komnir eru til vits j og ára, að þeir hafi ekki einhvern- ! tíma á æfinni elskað eitthvert barn. 1 Minnist þá þess barns eða barna, og látið ekki jólin renna svo upp fæst nú í VBRSLUN ÓL. ÁMUNDASONAR. F?ími 149. Laugaveg 24. Diplomattrakkl o% vesti, i Jacket og vestf, og nokkrir tilbúnir yílrfrakfear til sölu. Lágt vfrð. Iilirin i lnll. Smá iranskbrauð (Runöstykker) eru bökuð eftir pöntun Iheador magnússon Frakkastíg 14: Sími 727. \m íí! sdiu tii ji, Sigr. Crlenösöóttir Þingholtsstræti 3. yfir ykkur, að þið hafið ekki fengið ykkur barnamerki, og þar með lagt fram ykkar litla skerf til þess, að einbverjum litlum börnum, sem i)ess þurfa með, verði liðsint. Fyrir hönd barnadagsnefudarinnar' Að'albjörg Sigurðardóttir. Qóö bók er bezta jólagjöíin! Goethes Faust í þífðingu Bjarna Jónssonar frá Vogí er bezta bókin, sjálfvalin jólagjöf í ár. Fæst hjá öllum bóksölura bæjarins Í3ókaver/lun Sigfúsar Eymunössonar. Skjölöur V I fer^ til Borgarness 22. þ. m. fyrri hluta dags. Reykjavík 20. des. 1920 t ft\. Eggert QlafssDn. Hangikjöt. Kæfa. Húllupylsur. íslenzkt smjör. Tólg. MatarverzL Tómasar Jönssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.