Morgunblaðið - 23.12.1920, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.12.1920, Blaðsíða 1
8 «' 46 tbl. Fliiitudu^ 23 desemoer 1920 t**fold*rpr«ntwniC j » kt. TILKYNNIIii f á Vöruseðlaski ifsfofu landstjórnarínnar. Stjórnarráðiö hefir, samkvæmt 9. gr. Reglugjörðar um sölu og úthlutun hveitis og sykurs 25. október 1920, ákveðið, að hveitiseðlum skuli skift í brauðseðia þannig, að gegn hverjum hveitiseðli, sem gilöir 4 kg. hveitis fái hanðhafi hveitiseðilsins brauðseðil eða brauðseðla, er gilði 10 heil hveitibrauð, er sé 500 gr. að þvngð eða 20 hálf hveitibrauð, sem eru 250 gr. að þyngö Af hörðu brauði (Kringlum, Tvíbökum og Skonroki) mega brauðgerðarhús afhenöa jafnmikla vigt og brauðseðlarnir gilða, þannig, að gegn brauðseðli er gilðir 10 heil brauð má afhenða 5 kg. af hörðu brauði. Þegar brauðgerðarhús skila brauðseðlum til Vöruseðlaskrifstofuanar verður talið svo. að þau hafi eytt jafnmiklu hveiti til brauðanna og þungi þeirra til samans nemur. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Reykjavík 22. öesember 1920. V öruseðlaskrifstofa landstjór nar innar. i i Gamla Bíó mmmsmj* Leynísonuúm Sjónleikur í 5 þáttum leikiu af Olaf Fönss Agustu Blad, Gudrun Bruun Robert og Albreekt Schmidt Frá fréttaritara Morgunblaðsns. Hér með tilkynnist vinum og kunnningjum, að konan mín Guðbjörg Jónsðóttir anðaðist að heimili sími Cinlanði í Grinða- vík 19 þessa mánaðar. ]ón Þórarinsson. nr~~~rirniimwrBiwwBMiiiiiiMi na ■iininii n ini m ■iiw i tMiiTiiiiMMiTriirriwrnf- lólagjafir. Lítið inn í Skrautgripaverzlunina í Bankastr. 11. ráðstefnumij í Brýssel verð slitið a ó morgun. Þjéðverjar hafa fariö 1 þess á leit, að þýzkum eigi min í 1 öðrum löndum og’ verzlimarflotan S nm þýzka verði skilað aftur. Gengi erlendrar myntao'. Sænskar kr. (100) 130.25 Norskar kr. (100) 99.00 Þýzk mörk (100) 9.00 Franskir frankar (100) . . . 39.25 Holl. gyllini (100) 206.50 Svissn. frankar (100) .. .. 101.00 Sterlingspund 23.201 Dollar 6.56' (Verslunarráðið.) Nýja Bíó Skyttan frá [UdIsuíIe Sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutv. leika: William Diinkati aólakuöld fangans Jólamynd leikiu af okkar góðkutmi leikara: Mautice Cosr.ello I síðasta sinn. Khöfn 21. des. Heimastjórn íra. ),Tinles, ‘ fullyrðir að trygð séu afdrif hei m astj ó rnar 1 agann a írsku í enska þingi11’1. fult samkomulag fengið millí Cfri og neðri málstofu um öll aðalaíriði, svo sem sér- stakt þing fyrir Ulster. Búast má við að frumrarpið verðj samþykt nœstu daga. Lloyd George hefir lýst því yfir við Flanagan, að hann geti ekki átt í neinum samningum við Valera, því að með því viðurkendi hann írska lýðveldið. Frá Paría er símað, að Valera sé kominn til Cherbonrg. Maerady hervshöfðingi hefir aug- lýst, að dauðahegning sé lögð við öllum brotum gegn hernaðar- '’standslöggjöfinni í frlandi. Hvergi meira úrval af útlenðum og íslenzkum skrautgripum og borðbúnaöi. Hvergi lægra verð. Balduin Björnsson, igullsmiður. Nú eru síínstu forvöí með að kaupa jólagjafir. Komið í ðag í Tilkvnning. Þeir, sem óska að fá heimkeyrðar vörur fyrir jól eru beðnir að kaupa þær eigi síðar en 2 3. þ. m. Pantanir er”síðar koma geta að líkinðum eigi orðið af- greiööar fyrir jól. Lanðsverzlun. Rúmstæði pjóSverjar og bandamenn. Wolffs fréttastofa tilkynnir, að Arnarstapa. ýmsar stæröir fást hjá h.f. DVERGUR, Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.