Morgunblaðið - 23.12.1920, Blaðsíða 2
f
MORGUNBLAÐIR
Í--JEB.J*6.-i "j*.
MORGUNBLAÐIÐ
Ritstjóri: Vilh. Finsen.
A Sgreiðala í LækjarjfÖtu 2.
r S;rai 500. — Prentsmiðjusími 48.
Ritstjórnarsíinar 498 og 499.
Kemur ót alla daga rikunnar, að j
ttáuudögum undanteknura.
íii tstjórnarskrifstofan opin :
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
; íslenzka ríkis. — líins og menn kann-
j ast við, var nokkuð um það deilt á
I Islandi um það leyti sem lögin urðu
J til, hvort fullveldi íslenzka ríbisins
j væri borgið með lögunum. Svo íor, að
j yfirgnæfandi meiri hluti þings og þjóð
ur taldi svo vera. Síðan hafa vísinda-
j menn rneð ýmsum þjóðittn rætt og rit-
j að um lögin. Niðurstaða þeirra mun
| vefa einróma sú, að í lögunum felist
; fttli viourkenning Dana á algerðu full-
j veldi í ■len/.ka ríkisins. Einn af ötul-
! ustu andstæðingum vorum í sjálfstæð-
! isharáttunni, próf. Knud Berlin, kemst
j finnig að tþeirri hiðurstöðu í riti stnu
Auglýsingum sé skilað annað hvort
ó afgreiðsluna eða í Isafoldarprent-
•raiðju fyrir k). 4 daginn fyrii ótkomu ! ^ er sú bók nl' kend hér vi«
þess hlaðs, sem þær eiga að hirtast i.! b‘i 'h'ldann'
, , - • _ , ... Þessi fullveldisviðnrkenning af Dana
Auglysingar, sem koma fynr kl. 12, fa 1 s
* ■ii „ • e j, • t i . 4 - ! ltálfu hefir verið hirt öðrum þióðum,
að ollum jafnaðt hetri stað t blaðiuu1 y' ’
(á lesmálssíðum), en þasr, sem síðar \
kema.
AuglýsÍDgaverð: Á frenxstn síðu kr.
3.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum
aföðum kr. 1.50 cm.
Verð blaðsins er kr. 2.00 á mánttði.
Afgrei,,;slan opin:
Virka daga frá ki. 8—5,
Heigidaga ki. 8—12.
NORDISK
fer allur heimurinn nú eftir henni.
! ITm þnð atriði þarf því væntankga
1 ekki framar að deila.
Hið níðara er þáð, að samhandsþjóð
| vor, Danir, hafa ekki að eins v’iður-
; kent fullveldi vort í orði, heldur hafa
j þeir, aS því er mér er frekast kunnugt,
j látið sér ant um ao sýna viðurkenning-
: una eintiig í verki, við framkvæmd lag-
aiina. Eiguin vér þar sjálfsagt mikið
að þakka, auk annara mætra manna
í Damnörku, sameiginlegum konungi
vor Islendinga og Dana, sem frá byrjun
hefir látið sér umhugað um að Island
LIVSFORSIKRINGS A.S. AF 1897. væri í öllu jafnrétthátt ilinu sambands-
! ríkinu.
Líftryggingar.
Aðalumboðsmaður fyrir ísland:
Gunnar Egilson
Hafnarstræti 15. Tals. 608.
ilisll.
Um fullveldisviðurkenninguna virð-
isvt því alt vera í he-sta lagi.
En hvernig mun nú hinu fullvalda
ríki takast að afla sér áiits og halda
itppi sæmd sinni í hóp annara full-
valda ríkja?
pað er spurning, sem framtíðin verð-
ur að leysa úr —■ og úrlausnin er nnd-
ir okkur sjálfum, íslendingum, koinin.
pað hefir verið svo í sjálfstæðis-
baráttu vor íslendinga, að við hvert
spor áfram, í ltvert skifti sem nýtt vígi
var unnið og þar með aukið sjálfsfor-
Þann 30. uóvember var haldin
stór samkoma meðal íslendinga í
Kaupmannahöfn. Samkoman var
einskonar afmælisdagur sambands- rœði«< hefir ko,nið framfarafjörfrippur
laganua, þar eð þá voru liðin tvö j ' Þjóðina. Eftir að vér fengum stjórn-
ár frá þvt að þau hlutu staðfest-!arskrána 1874 b>'rJuðu áður óþektar
tngu konungs. Hafði sendiherrann j framfarir >' Jandi voru. Sama varð er
Sveinn B.jörnsson verið beðinn um j ver ‘engurn stjórnina flutta inn í land-
«6. t-ala og hélt hann ,afmælisræðu‘ ið 1903.
þá, sem hér fer á eftir: I Ættum vér þá ekki að eiga nú í
þnrftum meira fé til að borga í útlönd-
um fyrir aðfluttar vörur en vér fengum
þar inn fvrir útfluttar vörur, var tekið
það ráð að reyna að minka innflutn-
iuginn svo að verðmæti útfluttrar fram
leiðslu nægði (il að borga innflutning-
inn. Sumar aðrar þjóðir hafa reynt
þessu lík meðöl, en fáar eða engar
gengið svo langt í því sem vér, enda
víða iirðugra viðfangs en hjá oss.
petta er róttæk lækningaaðferð og
hlýtur að geta sviðið mörgum sárt á |
meðan á henni stendur. En — ef hún !
I
fekst — án þess að veikja oss um of,!
þá mun óhætt að gera ráð fyrir, að vér j
stöndum flestmn þjóðunt betur að vígi;
j í efnalegri framsóknarbaráttu, þegar ■
lag fer aftur að komast á heiminn.
Flestar þjóðir, hvort sem tekið hafa j
1 þátt í ófriðnum eða ei, ganga nú svo af j
hólmi aö skuldirnar við aðra eru stór- j
í ttm auknar og framleiðsla landanna að
nteiru eða minna leyti lömuð.
Ef lækningin tekst hjá oss, verðum i
vér skuldlitlir við aðra á næsta ári.
Og frainleiðsia vor er ólöinuð enn.
Á síðasta mannsaldri hefir sjávarút- j
vegurinn íélenzki umskapast alveg. Vér j
stöndum nú með beztu tæki, sem t-il !
eru í heiminúm, til að stunda þá at-
vinnu — þólt margt tnegi þar enn
vinna.
Landbúhaðurinn á væntanlega fyrir
hiindum líka umsköpun á næstu ára-
ttiguin.
Og landið okkar á gnægð af ónumd-
ttm náttúrugæðum; vér eignm t. d. eft-
ir að hagnýta oss vatnsorkuna í land-
inu, til að lyfta undir hina atvinnuveg-
iita. — í heiminum virðist vera að
byrja, eða þegar byrjuð, rafmagnsöld,
sú öld, sem rafmagnið verður afl þeirra
hluta sem gera skal.
Ef vér kunnum að nota rétt orku-
iindir vorar, þá geta komandi tímar
borið í skauti sér meiri blómaöld fyrir
ísland en nokkurn grunar.
Og ísland hefir aldrei síðan á gullöld
íslenzkra bókmenta átt eins mörg góð
skáld og leikritahöfunda í óbundnu
ináli og aldrei eins marga listamenn
sem nú.
Leikfélag Reykjavíkur:
Anuan jóladag og þriðjud. 28. des. kl 8 síðd.
Heimkoman
eftir fiennann SuclBrmann
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó fimtud. 23. dea. frá 4 — 7 síðd. tií
fyrti dagsittB og mánudaginn 27. des. kl 4—7 til síðari dagsins.
□E==1Œ
b:
Nokkur smá
Jó 1 atr é
íj
□
íl
eftir enn.
Pöntuð jólatró 'sent ekki vetður búið að smkja kl. 2
ú Þot láksmessu veiða seld
Arni Eíríksson.
Háttvirta samkom a!
Konur og menn!
Vér erum saman komin hér í
ttl þess að minnast sambandslaganna
*iiHi Danmerkur og Islands. — 30.
nóveinber 1918 hlutu sambandslögin
dtaðfestingu konungs og gengu í gildi
daginn eftir, 1. desember 1918.
Það er því tveggja ára afmæli lag-
*nna sem vér minnumst í dag.
Afmælisbarnið er þannig mjög ungt,
rétt farið að ganga, ef svo mætti að
•rði komast; alt fram á þennan dag
er verið að gera ráðstafanir til fram-
kvæmdar lögunum.
Um svo ungt bam er venjulega frem
*r fát( að segja.
Tvent vil eg þó benda á, sem getur
verið oss íslendingum gleðiefni, þótt
ekki sé annað en það, sem margir eða
flestir tslendingar hafa frá byrjun gert
ráð fyrir.
Hið fyrra er það, að vísindin Itafa
nú rýnt og skýrt lögin, og niðurstaðan
er sú, að ekki sé það neinum tvímæl-
tim bundið, að með þeim sé fengin full
▼iðurkenning um óskorað fullveldi hins
selur
VEESLUNIN VÍSIR
^ vændum "einn fjörkippinn enn, stærri
i en hina? 1874 og 1903 var aðeins slak-
! að á taumunum við okkur, nú er full-
kvöld ! kcmið frelsi fengið.
Ef til vill gefur ástandið, sem nú er,
ekki bjartar vonir í þessa átt. Vér er-
um í peningakreppu nú, sem fljótt á
litið sýnist meiri og verri en vér höfiim
áður þekt á íslandi. Verslun og við-
skifti virðast að nokkru leyti stönsuð
í bili; jafnvel smá peningaupphæðir
fást ekki fluttar til útlanda o. s. frv.
Vér fengum fullveldisviðurkenning-
una á þeim tímum, sem fjárhagur
heimsins virtist allur af göflunum
geuginn. pað er ekki á slíkum tímum
hentugur tími fyrir ungt ríki til að
taka strax mikinn framfarasprett, ef
svo mætti að orði komast.
Allar þjóðir heimsins eru í peninga-
þröng; hvar hún er mest veit enginn;
t. d. í Svíþjóð, sem hefir átt því að
fagua, að krónan, sem venjulega er
jafngild danskri og norskri krónu, hef-
ir haft þriðjungi meira verðgildi en
danska og norska krónan, — þar er
peningakreppan engu minni en í Dan-
mörku og Noregi. — Menn hafa leitað
ótal ráða til þess að bæta úr þessu.
Flest ráðin hafa mishepnast að meiru
eða minna leyti. Hér í Danmörku hefir
síðast verið tekið það ráð að hætta
lækningatilraununum að mestu, láta
náttúruna og tímann lækna sjúkdóm-
inn.
Á íslandi hefir verið tekið annað
ráð. Þegar það kom á daginn, að vér
Eg held því, að þótt mörgum finnist
nokkuð sverfa að í bili, sé aðeins um
augnabliksþröng að ræða.
Eg held að óhætt sé að fullyrða, að
grundvöllurinn sé góður, svo góður, að
hægt sé að byggja á honum svo hið
nýja ríki, þótt smátt sé og fáment, að
það geti sómt sér fullvel í hóp hinna
ríkjanna, svo að enginn Islendingur
þurfi að bera kinnroða fyrir því, að
teljast til þess ríkis, heldur geti jafnan
borið höfuð sitt hátt, hvar sem er. —
par kemur til kasta okkrar sjálfra.
Hathan & Qlsen.
Eigum ennþá óseld fáein
jólatré.
Lyfjabúðunum
verður lokað á Þorláksmessu kl. io siðdegis.
Aðtangadag kl 4V*
Jóladag k! 6
Nætu'vötður verður alla þessa daga í Reykjavíkur
Apóteki, en annan jóiadag og þí viku í Laugavegs Apóteki.
„Vandi fylgir vegsemd hverri“, seg-
ir máltækið.
Viðurkenning íslands sem fullvalda
ríkis gerir auknar kröfur til allra ís-
lendinga.
Vegna þess að vér höfum um langan
aldur verið að meira eða minna leyti
háðir öðru ríki, höfum vér eðlilega að
meira eða minna leyti kastað áhyggjum
vorum á aðra. Vér liöfum yi erfiðum
fjárhagstímum kastað áhyggjum vor-
um á sambandsþjóð vora, með ýmsum
árangri; vér höfum og notið ýmsra
hiunninda hjá henni. Margt hefir þar
auðvitað komið á móti frá okkar hálfu.
Nú verðum vér að gera oss færa um
að standa á eigin fótum. Vér verðum að
taka flestar áhyggjurnar á oss sjálfir
og gera oss færa um að þurfa ekki að
njóta annara hlunninda en vér sjálfir
öflum oss; — vér verðum að hjálpast
að því að lyfta landi og þjóð upp á við
með endurnýjuðu afli. Að því verðum
vér öll að vinna, ef íslenzka ríkinu á
að farnast vel á komandi tímuin.
Sarn a daginn sem sambandslögin
gengu í gildi, var dreginn við hún á
landi og á íslenzkum-skipum á sjó, hinn
nýi fullgildi íslenzki fáni. Frá þeim
tíma er hann inerki það, sent allir ís-
lendingar sigla undir og safnast um,
hvar sem er ! heiminum.
Hans minnumst vér einnig í dag.
Pjóðfánarnir hafa mikinn töfra-
kraft, að vekja í brjóstum manna hrein
ar þjóðernistilfinningar, ómengaða
þjóðernisgleði. Fyrir nokkmm vikum
■siðan var eg ineð mörgnm fslendingum
á siglingu frá Guutaborg á leið frá ís-
landi. Dansk-íslenzki konsúllinn hafði
dregið tslenzka fánann á stöng þann
dag. Það var ómenguð og óvenjuleg
gleði sem þetta vákti í brjóstum okkar
íslendinganna, þegar viö sigldum fram
hjá og sáum fánann okkar blakta þarna .
í framandi landi. Enn mciri held eg þó
að gleðin hafi verið um borð í Gull-
fossi, er hann sigldi í fyrsta skifti
undir okkar eigin fána í'rá New York
í desember 1918, og öll Norðurlanda-
skipin, sem þar voru þá og hann sigldi
hjá, heilsuðu fánanum okkar í virðing-
árskyni við hið nýja ríki og hina ís-
lenzku þjóð.
þess að hver og einn Breti geri skyld*
sína“. Hann vann orustuna og lagði
með því öflugan stein í grundvöll
bi'ezka veldisins.
Vér berum væntanlega engir þá
hugsun í brjósti, að gera ísland að
heimsveldi í sama skilningi sem Breta-
veldi er.
En ætti það ekki vel við, að rér í
hvert skifti sem vér lítum íslenzka fán-
ann, hvar sem er, létum oss ekki nægja
með ánægjuna eina, heldur legðum í
hann áminningu til allra íslendinga
um að stvðja að framþróun íslenzk*
ríkisins, áminningu líka þeirri, sen*
Nelson gaf með sínu merki:
„ísland væntir þess af hverjum ís-
lendingi. að hann geri skyldu sína“.
Ef vér germn það og breytum eftir
því, hver á sínum stað og hver á sína
sviði, með þvi að vanda verk vor sem
bezt og vinna þau landi voru til gagns
og sóma engu síður en sjálfum oss, með
aukinni framsýni, þekkingu og áhuga,
þá getum vér verið óhrædd um framtíð
hins íslenzka ríkis.
pað er sagt að Nelson aðmíráll ltinn
brezki hafi, er hann lagði til orustunn-
ar við Trafalgar, dregið á stöng fána-
irterki, sem þýddi: „Bretlnnd væntir
Irlandsmálin.
Henderson, einn af foringjum
verkamamtatnta ensku, er nýlega