Morgunblaðið - 06.01.1921, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 06.01.1921, Qupperneq 1
Fimtudag 6 janúar 1921 # árg*» 54. tbl, Isafoldarprentsmiðja h.f. Sökum fjölda áskoranna verður hin ágæta jólamynd leikin af Marry Pickford sýnd aftur í kvöld. Erl. símfregnir frá fréttaritara MorgunblaCsins Hér meö tilkynnist að móðir mín, Helga Jónsðótt- ir, anöaðist í öag 5. jan. 1921. Helgi Erlenösson, Hafnarfirði. DE. FO. SA. norges störstE bærplantagEr. rinrgES störstE saftprESSErÍEr. Horst læriidustri, lililiL lirgi. leverer det bedste i: Natursafter, Syltetöjer, Marmelader Geleer, Cremer, Frugtextrakter, Frugtsyrup og Frugtvine. Forlang Offerte! Khöfn 4. jan. Norsk Ðærinðustri. Atkvæðagreiðslan í Efri-Schlesiu. Frá Berlín er símað að atkvæða- greiðslan í Bfri-SeMesiu, um það, livort liún skuli liita Póllandi eða Þýzkalandi eigi að fara fram mn miðjan marzmánuð. Bandwmenn og Þjóðverjar. Frá Berlín er símað að þýzka stjómin hafi nú birt orðsendingu bandamanna frá 31. desember á- samt svari sínu.Er þar sagt að van- efndir Þjóðverja, á skuldbinding- um sínum, sem aðeins sé um að ræða í örfáum atriðum, stafi iaf því, að gersamlega ókleift hafi verið að fullnægja iþeim. Reuter skýrir frá því, að her- stjórnir Frakka og Breta séu al- gerlega sammála um alt, er lúti að afvopnun Þýzkalands, nema um frestinn. Herstjórn Breta unir vél þeirri skilagrein, sem Þjóðverjar hafa gert á öllu því , er þeim bar að láta iaf hönduim og segja, að þeir hafi ónýtt hergögn heima fyrir, samkvæmt skilmálunum. Telja þeir þess vegna að sýna verði Þjóðverj- um nokkra. tiltrú, úr því að þeir hafi staðið svo vel við siamningana i Spa. Gengi erlendrar myutax. (Frá Verslunarráðinu- Khöfn 4. jan. Sterlingspund .. .. • • • • 22,42 Mörk 8,75 Sænskar krónur .... .. 123,50 Norskar krónur .. .. .. .. 100,00 Franskir frankar .. .. .. 37,25 Svissneskir frankar .. .. .. 96,75 Gyllini .. .. 198,75 London 4. jan. Dönsk kr Doll .... 3,54 Mark .. .. 261 Telegr. Adr. »Bærindustri«. Valdal, Norge. (H. O. 23857 Herrer Sllleeiiirtlrcr! se her! Naar De for kommende sildesæsong skal fremstille en god exportvare, maa förste betingelse være prima embalage. Derfor, naar De gjör Deres indkjöp i tönder, salt, pilebaand ogjernbaand, henvend Dem til undertegnede. Jeg kan offerere saavel fob. som cif. prima Haugesunds bödkertönder til rimelige priser. Endviders kan jeg tilbyde Dera saavel nye som brugte sildegarn til billige priser. Knut Huse Haugesund. Karlakór K. F. U. M. helöur söngskemtun í N ý j a B í ó, föstuöaginn 7. janúar kl. 7 V*. Aðgöngumiðar selöir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- munðssonar. Duglegurdrengur siðprúður og áreiðanlegnr getur fengið atvinnu strax við að bera út Morgunblaðið í austurbseinn, komið á afgreiðsluna fyrir kl. 6 í kvöld. Vísir hefir tilkynt fæðingu hins uýja lista síns, sem skipaður er þeini Magnúsi Jónssyni dócent Jóns syni, Jóni Ólafssyni framkvæmdar- stjóra og Þórði stórkaupmaimi Bjarnasyni. Og nefnir blaðið hann samkomulagsbsta, Fæstum mundi ’hafa dottið í hug, að orðið „samkomulag* ‘ mundi verða notað í sambandi við Vísislist ann nýja. Því sjaldan mun meira ósamkomulag hafa fram komið í nokkm verki, «n einmitt í sköpun- arverki nýja listans. Um það verð- ur ekki deilt, og mmiu þeir síst mót mæla, sem mest erfiði hafa á sig lagt til þess, að hleypa 'listanum af stokkunum.Endd kvrtar Vísir mjög nndan því, hversu stuttur sé fram- boðsfresturinn til kosninga, og ber það vott um, að tmikið verk og sein- legt hafj verið að mynda þerrnan lista. Uin það liversu verkig hafi tek- ist, skal fátt sagt að sinni. Vísi hefir tékist að ná í þjá menn, sem að vísu eru a'llir mestu sómamenn. Bá maðurinn, sem situr í vonarsæt- inu á listanum, Magnús Jónsson dócent, er klerkur góðnr, svo sem fyrirrennari hans á Vísislistanum, síra Ólafnr Ólafsson og stuðnings- inaður Jakohs Möller frá í fyrra. Hann hefir enn fremur setið í bæj- arstjórn á ísafirði, að því er Vísir segir, en hitt mmi eiga að koma fram síðiar, hve mjög hann ’hefir látið til sín taka þar.Landsmál hefir hann jafnan látið sig litlu skifta, svo lrtlu, að það má heita krafta- verk iað uppgötva, að hann væri þingmannsefni. Um hina mennina sfeal að eins fátt sagt. Þeir fórna fylgi sínu á stalli Vísis, áu þess að hafa snefil af von um að ná þingsetu sjálfir. Jón Ólafsson hefir lent í herbúðum Vísis vegna fylgisins við síra Ólaf, og er aðdáanleg sú trygð sem hann hefir sýnt með því, að vilja nú ger- ast meðhjálpari hins nýja kenni- manns. Um Þórð Bjiamason er það að segja, að hann hefir nú verið orð aður við svo marga lista, tað engiim skýldi furða sig á, þótt hann kæm- ist einhvensstaðar á kjörseðil að lokum. Framboðsfresturinn er of stuttur segir Vísir.. Samt er nú listinn kominn fram, og enn er jafnvel tími ti'l þess að breyta honum á ný, ef Vísir skyldi finna enn hæfari menn, svo að „samkomulagslist- inn“ yrði enn sigurvænlegri. Fyrir nokkru strandaði þýzka mótorskipið ,Magda‘ frá Hamborg við Meðallandsisand, er það var á leið frá Þýzkalandi hingað. Skip- verjar eru nýkomnir hingað til bæj arins og höfum vér hitt skipstjóra og stýrimann að máli og beðið þá að segja frá atvikum. — Það var 11. desember, segir skipstjóri, að við vorum komnir upp undir landið.Eftir öllum athug- unum okkar átti skipið að vera miklu vestar, en raun varð á. Vind- ur var talsverður iaf suðaustri og skyndilega kastaðist skipið á land, og alla leið upp í brimgarð, sem vér ekki sáum, því hríð og haglskúrir skiftust á. Það var ennfremur svarta myrk- ur er þetta skeði. Skipstjóri tekur síðan upp vasa- bók sína og les upp langau kafla úr skýrslu þeirri, er hann mun ætlia að gefa eigendum og hlutaðeigandi yfirvöldum, þá er hann kemur til Hamborgar. Ber sú skýrsla það með sér að skipverjar, sem voru 13 talsins, hafi komist í miklar mann- raunir og að það rnegi heita hepni, að nokkur þeirra komst lífs af. — Euda þakkar skipstjóri það ein- göngu hinni ágætu. framkomu þeirra íslendinga, er komu skip- verjum til hjálpar. Eftir að skipið var strandað gengu boðarnir í sífellu yfir það. Var öllum skipverjum skipað í skjól á afturþilfarinu, en skipið festist æ meir í sandinum. Til dæmis um það hve brimið var mikið má nefna að davið sem bar stærsta skipsbátinn, wmmmm Nýjt Bió-------- Isltnta lAngií III. Kafli. Frá Þ i n g v ö 11 u m. Brú- arhlööum, Geysi, Gullfossi og víöar. L j ó m a n ð i falXe9ar mynöir Sjónleikur í 5 þátlum Aöalhlutverkið leikur: ]ack Sherill Sýning kl. 8!/a brotnaði alveg eins og hann væri eldspýta. Að lokum afréðu skipverjar iað reyna að komast í land og tókst það að lokum eftir uokkra erfiðleika. Vissu þeir ekkert hvar þeir voru —■ sáu ekkert nema smrtan sandinn, ekkert fjall og enga jökla enda var orðið áliðið dags. Bjuggust þeir nú við að þurfa að dvelja þama ef til vill lengi og voru faruir að búa um sig eftir föngum, er á vettvang komu tveir menn, íslendingar, frá bænum Strönd. Höfðu þeir orðið skipsins varir. Fór annar þeirra til bæjar eftir hjálp en hinn beið. Og síðar um dgiim voru skipverjar all- ir fluttir út að Strönd. Farangri höfðu þeir engum bjarg að úr skipinu.Þeir voru allir blautir mjög og kaldir. Segir skipstjóri að udrun þeirra bafi verið mikil er þeir riðu heirn að Strönd og komu þar í stór og hlý húsakynni — og móttök urnar- Skipstjóri steudur upp úr sæti sínu og segir: — Eg liefi ferðast víða um heim- inu og átt þess kost að kynnast mörgum þjóðum — eu eg hefi hvergi komið þar sem gestrisni er á hærra stigi. Vér getum ekki nógsam •lega lofað og þakkað þá miklu um- hyggju er fólkið á Strönd, og al- staðar þar sem við komum, bar fyr- ir vellíðan okkar. Og við Þjóðverj- ar sem höfum verið í 5 ár í stríði og hugðum að því loknu að allar þjóðir væru oss óvinveitbar — við finnum margfalt til þess hve vel okkur var tekið hér á íslandi, og því gleymir enginn okkar uokkru sinni. Á Strönd dvöldu skipverjar til 23. des. í bezta yfirlæti. Fólkið gerði alt sem það gat til þess að láta mönnunum líða vel. Þeir fengu þur föt, heitau mat og kaffi og rnjólk eftir vild. Fóru þeir með marga hesta tvisvar út á strand- staðinn til þess að sækja matvæli og bjarga því er hægt var. Var skip__ ið orðið mjög brotið og tekið að grafast í sandinn, og verður tæp- lega meiru úr því bjargað en þegar hefir verið gert. Úr Vík var sóttur túlkur, maður er talaði nokkuð ens’ku. Bætti það nijög aðstöðu Þjóðverjanna, því enginn gat skilið framandi mál á | Strönd. 23. des. héldu þeir áleiðis ■ til Reykjavíkur. Var fylgdarmaður

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.