Morgunblaðið - 09.01.1921, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.01.1921, Blaðsíða 4
4 MOROUNBLADJŒ) í næstu fardögum er góð jörð sem liggur við sjó Góðir borg- unarskilmálar. Uppl. gefur jFiannes ölafsson, kauprn. Njálsg. 6. Bafcarabúa mín uErflur lokuB á morgun ki. H-4. Daníel Bernhöft. tátúnsshinnur með og án biyggju, á stiga. Látúnsskinnur á þrepskyldi. Látúnsskinnur á eldhúsborð. Allar þessar teguudir hefi eg á boðstólum og sel þær ódýrari en aðrir hér í bæ. ITlatthías rnatthíasson. Hr. Jón Laxdal hefir fundið köllun h;já sér, til þess að finna að verkurn innflutningsnefndariimar, við því er ekkert að segja, ef hann hefir á- nægju af því. En vegna þess, að hann æltar sér, að brúka mig sem vopn á nefndina, vil eg koma með smá leiðrjettingu. Eg efast ekki um, að eg sé annar glysvaningssalinn er fcann talar um, því að hann segir, að tveir lang stærstu glysvamingssal* ar landsins, fái leyfi til að flytja inn, eins mikið af glysvarningi, og þeir vildu. Þetta er alveg rangt. Eg hef alls ekki fengið innflutning á ð'lum þeim vorum, er eg hef beðið um innflutning á, og þó hefi eg ekki beðið um nema lítinn hluta af vör- u.m, borið saman við innnflutning tninn, á síðustu árum. En það má rueð sanni segja að nefndin er of vel skipuð, til þess að hún neiti með cllu leyfi um innflutning, gömlum verzlunum, sem hafa mikil útgjöld og skatta, og leggi þær þannig í rústír, enda mundi slíkt, trauðlega geta talist hyggilegt. Að eins þessa leiðréttingu, vildi eg biðja Morgunblaðið að flytja frá mer. Ingólfshvoli 7. jan. 1921. Halldór Sigurðsson. HEIÐABHETJAN. •----------- r — pað tilkynnist enn fremnr, að þessi stigamaður er klæddur brúnum frakka, ísaumuðu vesti, leðurbuxum og reiðstígvélum. Og í morgun sast hann með svipu í hendinni með gyltum hún á endanum. Hann er hár maður og þreklegur, heldur feitur, og hefir hrafn svart hár, sem tekið er að grána. __ pað kunngerist enn fremur, að fái nokkur af yður, sem þetta heyrir, aéð eða þekt þennan mann, þá skal sá hinn sami strax láta mig vita um það, svo eg geti með valdi flutt hann fram fyrir West dómara. Fólk fór að hvíslast á um búninginn. Brúnn frakki, ísaumað vesti, svipa með gullhún .. .. Humphrey þótti þetta undarleg lýs- ing. En fyrst í stað tók enginn eftir honum. Allir hlustuðu með athygli á réttarþjóninn, ef hann kynni að segja ' eitthvað meira. En svo tók einn hóndinn eftir aðals- manninum. Og þá rak hann strax augun í brúna frakkann. Munið hlutaveltuna í Bárunni í kvöld. Otull og vanövirkur maöur sem kann söðla- og aktýgasmíði, getur fengið atvinnu. Hæsta kaup borgað. Upplýsingar í Söðlasmíðabúðinni Klapparstíg 6 s í m i 646. Rottukvörtun. Þeir í V/estur og Miöbænum sem ennþá verða varir viö rottur í húsum sínum — veröa að gera viðvart á Rannsóknarstofunni, Lækjargötu 14 B fyrir 11. þessa mánaöar. Opið frá kl. 10-12 og 1-4. GuBmundur Asbjörnsson Laugaveg 1. 8ími bbi LaBttsins beata órval af BAMMALISTUM eg RÖMMUM Myndir imrammaðar fljótt og vel. Hvergi eina ódýrt. KozniS og reftP- •••••••••• • c ••••« !•••••• Buöm. IhDruddsEn skurðlæknir. • Sfcðlauðrðustíg 19. = Slrai 231. S fiEÍma kl. 1—2 og 6—7. •••••••••••••••••••••••• 5 stúlkur sem geta saumað vesti, auxur og jakka geta fengið atvinnu a verkstæði mínu yfir alt árið. Gott kaup. Komið til viðtals á Laufásveg 25 eða á Laugaveg 6. Sími 510. 0. Rydelsborg. útvega eg f heilum fö mum fyrir lægsta verð, með stuttum fyrir- vara. O. Ðenjamínsson. 2 báp^ir, ein möttulspör og dansskór (no. 36) til sölu í Mjó- stræti 6 (uppi). — Hann þessi þarna er í brúnum f rakka! — Og í ísaumuðu Vesti, sagði annar. Nokkrir þeirra hnöppuðust kringum Humphrey og gláptu á hann eins og tröll á heiðríkju, svo hann hóf upp svipuna og tautaði í reiði sinni: — Hvern djöfulinn eruð þið að glápa á? En rétt í þessu augnabliki kom rétt- arþjónninn auga á sir Humphrey. — Hann hrópaði upp af undrun, og misti bjölluna. Nú litu fleiri í sömu átt og sögðu: — parna er hann! Réttarþjónninn beið þá ekki boðanna en hóf upp höndina og skelti henn held- ur hranalega á öxl Humphreys. — Já, þarna er hann! það þarf ekki annað en sjá andlitið; þar má lesa langa glæpasögu. Humphrey varð ráðþrota um stund. Svo hóf hann upp keyrið og hrópaði: — Hvern andskotann á þetta að þýða? En nú höfðu yngri mennirnir hafist handa. Tveir sterklegir náungar tóku í frakkakraga Humphreys og héldu honum föstum. peir báru enga virðingu fyrir stigamanni þótt kann væri klædd- ur eins og aðalsmaður. Hann reyndi að losna úr klóm þairra, en réttarþjóhninn eagði í hátíðlegum róm: pér fáið skýringu á öllu laman síðar. Svo hrópaði hann til fjöldans: Gætið hans vel. Haldið honum fast! — prælmennin ykkar! Dirfist þið að .. .. hrópaði aðalsmaðurinn og reiddi kreptan hnefann framan í rétt- arþjðninn. — Kyrrir! hrópaði hann aftur með miklum hátíðleik. — pér skuluð fá að finna til svip- unnar fyrir þessa meðferð á mér! petta fanst réttarþjóninum í meira lagi móðgandi. — f gapastokkinn með hann, skipaði hann, hann smánar löggæsluna! — Prælmennið þitt. Fyrir þetta skaltu komast í gálgánn. Það var allur þessi hávaði sem barst til eyrna lögmannsins í gistihúsinu og vakti hann af peningadraumum hans. Hann gekk út að glugganum og lauk honum upp til þess að vita hvað væri á seiði. En það sem hann sá var nær því riðið honum að fullu. Hann hefði hróp- □bels munntóbak Er best nýkDmið í bandsstjörnuna. Þeir sem selt hata hross til útflutnings 1920 í Reykjavík* Hafnarfiröi og Gullbringusýslu, eru beðnir að vitja upp- bótar á hrossaverðinu (kr. 28,00 f. hv. hross) til Samb*. ísl. Samvinnufélaga. Reykjavík, 3. janúar 1921. finJ55a5ölunEfndin. Frá landsímanum. Duglegur kvenmaður, sem er vön skrifstofustörfum og vel að sór í íslenzku, dönsku og ensku og kann talsvert í frönsku, getur fengið- latvinnu á aðaJskrifstofu landssímans frá 1. marz n. k. Nánari upplýs- ingar á nefndri skrifstofu. H. I. S. Ógreiddir reikningar á félag vort, fvrir árið 1920, sendist s'krif- stofu vorri sem fyrst og í síðasta lagi fyrir 20. janúar 1921. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag. FErð til Eíldudals. lekiS á múti uörum á morgun. Q. Kr. QuðmundssDn S Co. Qús til zölu, mikið laust til íbúðar nú þegar. Eignarskifti geta komiö- til greina, Upp ýsingar í síma 604. að upp af skelfingu en hann kom ekki upp nokJiru hljóði. Hann sá nokkuð þar frá velunnara sinn vera á leiðinni í gapastokliinn, en skríllinn, sem lögmaðurinn kallaði, slöngvaði altaf gulrótum og rófvon og kartöflum í andlit hans. Yar heimurinn að tryllast. Nú kom stærðar kartafla í auga Humpreys! pað var ekki nndarlegt þó hann væri farinn að roðna og reiðast. Loks auðnaðist lögmanninum að kom ast út úr stofunni og stefndi nú með mesta írafári aðalsmanninum til hjálp- ar Jack Bathurst hafði séð allan at- burðinn úr glugganum á ráðhúsinn. Á- form hans hafði heppnast fram yfir allar vonir. pegar hann sá Humphrey engjast í gapastokknum og réttariþjón- inn standa drembilega yfir honum, hefði hann getað öskrað hátt af gleði- En Bathurst var fyrst og fremst jafn skjótur að framkvæma eins og að á- lykta. Hann kærði sig ekkert um líf sitt, hann hefði fórnað sér með gleði fyrir þá konu, sem hanu unni nu af öllu 'SÍnu þróttmikla eðli. En lífslöngunin var honum órjúfandi lögmál eins og öðum mönnum. Hann var nú búinn að gera það sem í hans valdi stóð til að ná bréfunum af aðalsmanninum. En nú var eftir að forða sér, berjast fyrir sínu eigin lífi. Hann bjóst við að hann hefði náð tilgangi sínum úr því búið var að taka. aðalsmanninn höndum, því nú var rétt- arþjóninn í óðaönn að rannsaka vasa hans. Hann fekk hjartslátt er hann sá hann koma að húsinu með pappír í hendinni. En það var eitt blað, fremur lítið en enginn stærðar baggi. En þá sá hann lögmanninn hlaupa að gapastokknum. Innan fárra mínútna hlaut alt að komast upp og Humphrey að verða látinn laus. En hvaða alfeið- ingar þetta hefði fyrir hann var ekki örðugt að segja um. Hann leit í kring um sig. Dómarinn isat við borð sitt og virtist ekkert taka eftir hávaðanum úti. Þarna stóð John Stick og hélt í beizlið á klárnum hans. Hann bvaddi dómarann með nokkr- um kurteisum orðum og skundaði út úr húsinu. Hann mætti réttarþjóninum í dyrunum og ætlaði hann að láta dómarann vita um afrek sitt. Munið hlutaveltuna í Bárunni í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.