Morgunblaðið - 09.01.1921, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.01.1921, Blaðsíða 2
1 MítfiCPMHi.Af Jlf' ][5][i3[S][g^][5][g]|a][5][g>gj|[ilBll[i1!c.,f5]f5ir51[5U51[a]Hl[al[51[En[llí^^] ostlegt tilbo Uísalan stenöur aðeirts yfti’ frá mánuö. 10. jan. til laugarö. 15. jan Pá veröur selt nrtiklu óöýrara en áður til öæmis: Dömucolftreyjur bláar og gráar, sem áður kostuðu 32 kr, en seljast nú fyrir 12 kr. Dömusilkilangsjöl áður 15,50 én nú 6 krónur. Barnaflauelshattar áður 5,50 nú aðeins 2 krónur. Dömumotorslæður áður 3 kr. nú 1,90 Svart alklæði, áður 32 kr. mtr. nú 27,50 Drengjamatrosaföt með afar miklum afslætti. Svuntuleggingar stórt úrval aðeíns 5 aura meterinn. Allar aðrar vörur seljast þessa ðagana með 10 pct. afslætti Komið og skoðið því það borgar sig. Talsími 623 Juel Henningsen. Austurstræti 7. i^!i]|5|l||ö|il|ö||llIö||l|ö|il|ö||E]|||ll@lii|ö|ll|ö||g|a|ig|ö|lil|ö||||[^| INTERNATIONALE ASSURANCE-COMPAGNI Höfuðstóll 10 miljónir Sjó- og stríðsvátryggingar. Aðalumboðsmaður: Gunnar Egilson Hafnarstrseti 15. Talsími 608. nr að skapast sanngjamt verð á vörunni. jín er þá ekki hætta á því að herði að þessari peningakreppu, sepi landið er komið í ? spyrja rnenn Þaið er undir bönkunum koinið, þeir eru sá eini rétti „Regulator“ í þessu efni. Þeir verða að hætta, ef þeir þegar ekki eru hættir, að ilána eignalitlum — eða eignialaus- um „spekulöntum' ‘, til þess að kaupa vörur í vjtleysu til þess nð spekúlera með. Hitt er bmð að sýna sig, að á þeim hvílir engin skylda til þess að yfirfæra i/uieign- ir mianna, hvað þá lán, til útJanda. Allir hérlendir kanomeuu, sem kaupa v 'irur erlendis, vita að peir fá þær ekki nema annað hvo"t með samningum um borgun á vjssum fæst hjá SIGURÐI SKÚLASYNI. tím-.-i • orgun út í höud, r»» .-»r lendir viðskiftamenn þeirra vita nú hver vandkvæði geta verið á því iað fó penii'ra héðan, ef ekki greit' út í hönd. Báðir málsaðiiar nnnu því fará varlega í sakirnar og því ekki mi'kil hætta á að úr Jiessu safn ist óþa-rflega mikið af vörum í Íandiuu eða peningakreppa sú, sem verið hefir, en sem vonandi er að læknast, hiaildist við, eða skapist á nv. Suður á Grímsstaðaholti, í litlu steinhúsi með tindóttum múrbrún- um, býr Hjálmar Lárusson skurð- listarmaður. Móðir hans, Sigríður dóttir Bólu-Hjálmars, gaf honum nafn afa síns, og hafa hæði hag- mælska og hagvirkni fylgt niafni, en líka örðug lít'skjör. Hjálmar er nð inestu sjálflærður, og fer sínar eigin götur í íþrótt sinni. En hann he’fir smíðað .margt, sem lengi munu gripir í þj»kja. Meðal þess er bikar sá, eign dr. Jónsi Þorkelssonar þjóð- skjalavarðar, sem mynd er af hér að ofan. Ilann er úr fílstönn, feldur og skrúfaður saman úr sjö lilutum, skorinn myndnm og vísa eftir Hjálmar rist á með rúnum, og hin mesta dvergasmíð. Þá má og minna á, að Hjálmari hefir nú um þrjú ár verið veittur listamannsstyr'kur í viðurkenningar skyni fyrir smíðar sínar. En Reykvíkingar eru sporlatir, þvkir langt snður á Grímsstaðaholt, enda mun ekki öllum kunnugt um Hjálmar. Því vildj eg vekja eftir- tekt mianna á honum með þessum línum. Hanu hefir stundnm minna að gera en skyldi, og þarf þó mikils með, fátækur og barnmargUr. En illa kann eg þá skiaplyndi Reyk- víkinga, ef þeir láta dótturson Bólu-Hjálmars þola s'kort hjá garði sínum, og gera með því höfuðstað- inn jafna.n Akrahreppi. Enda er hér ekki mælzt til annars en at- vínmi Er Iljáhnar fús til að koma til talsi við menn, er vildu láta hann smíðia fyrir sig, og þarf ekki ann- að en skrifa honuin um það. Munu memi þá sjá, að maðurinn er sjálífur bæði einkiennilegur ng skemtilegur, og eigi síður hagur kaupanda en seljianda að skifta við hann. Sæmir betur að kaupa íslenzk iistaverk, sem verða því meiri gersemar, sem Iþau geymast lengur, en fylla liandið erlendu glingri, sem enginn vill eiga né sjá eftir nokkur ár. Sigurður Nordal. Síór sölubúð með tilheyrandi hliðarherbergi við aðalgötu bæjarins hentug fyrir skrifstofu eða hvað sem er, er til leigu frá 1. febrúar. LTppl. í síma 322. ir. Frá bökunim bæjarins hefir blað- inu borist efttirfarandi yfirlýsing og beiðst birtingar >á: „Með þessari yfirskrift birtist grein í Morgnnblaðinu í gær, en hún er svo ; rangsnnin, aé við viljum biðja yður, herra ritstjóri, fyrir eftirfarandi leið- réttingu í blaði ýðar. I Bakarameistarafélagið og bakara- sveinafélagið hafa aldrei sarnið um með ser að gera verkfall, þótt, stjórn- in tiaiki brauðgerðarhúsin eignarnámi, þvert á móti var samþykt tillaga á fundi Jjaknrameistaráfélagsins 29 des. 1920 að ef stjórnin vildi taka brauð- gerðarhúsin áttu bakarasveinar að hafa algerlega óbundnar hendur frá vinnu- veitenda hálf'u, að taka til starfa. — Enginn fundur var haldinn á nýárs- dag! Að skrifarinn ekki vildi taka á móti bréfi því, er við stjórnir félaganna höfðum meðferðis til stjórnarráðsins, er líka. ofsagt. Við hittum forsætisráðherra að máli og afsakaði hann fyrir hönd atvinnu- málaráðherra, sem var fjarverandi, að við ekki liöfðum fengið isvar við bréfi því er bakarameistarafelagið sendi stjóínarráði íslands ,þann 31. des. 1920 og svar við því fengum við síðari hluta dagsins, og þar eð það var fullnægj- Munið hlutaveltuna í Bárunni í kvöld. andi létum við aldrei af hendi bréf það er við höfðum meðferðis. Reykjavík 7. jan. 1921. ! stjórn Bakarameistarafélags Rvíkur: Stef'án Sandholt. Guðm. Ólafsson. Sveinn Hjartarson. í stjórn Bakarasveinafélags Rvíkur: Guðm. Oddsson. Hjálmar Jónsson. Kjartan Jónsson. Bökurum er nú kuunugt um, liver er heimildarrnaður Morgun- blaðsins að því er segir í umræddri gréin. Vissi blaðið eigi betur en að hann væri í stjórn félaigs bakara- meistara, en síðar höfum vér kom- ist að raun um a.ð svo er ekki, og eru því upplýsingar blaðsins ek'ki frá stjórniairmeðlimum félaganna. Skal blaðið ekki legg.ja dóm á, hvað rétt sé í málinu. Fer best á að rett- ir Mutaðeigeiid'ur komi sér sama mn það. Á 'fimtudag þegar mk. Emma lá í Skógarn'esi kom það hömiulega slys fyrir, að s'kipstjórinn Egill Þórðarson druknaði. Atvikaðist slysið þanrag, að skip- stjóri ásamt þrern mönnum var á leið í land. Undiralda var töluverð,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.