Morgunblaðið - 13.01.1921, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 13.01.1921, Qupperneq 4
4 Meðal svo margs annars sem verzlunin „EXELDA“ Hverfisgötu 50 Aefir á boðstólum, þykir rétt að telja her: •pjftreyjur^alullar, þunna,r,|léttar”;frá 12,30 pr. stk. Tí”fefla, Alullar í'rá 1,10. Nærfatnaðir, þykkir,J)hlýjir frá, 8,50 stk. Quminikvennkápur á 25,00 kr. stk. Margekonar garn, Vefjagarn Tvinni, Smellur, Krókapör, Stígvélareimar, Ullarklútar hvítir jfrá %,75 pr. 8tk.U'Fingravet]inga kvenna|og unglinga, Skótau kvenna karlrnarma. Borðdúkar hv. og misl.^Borðteppi íjgrænum og Muðum lit. Karlmannapeyeur bláar frá 14,50 Btk.ý Millumpilamisl *rá 8,00 stk. Undirlíf, bleik 3,00. Kvennpils frá 22,80 8tk. Telpu- kjólar »Jersey« 12,00. Barnaföt »Jerseý« frᣠ12,50 aettið. / Eerrahálsbindi ^frá 2,00 stk. Regnhlífar, góð teg. ”17,00 stk. Cvenntögkur frá 3,00 etk. Ennfremur fyrir karlmenn: Frákkar, Regnkápur, Erfiðisbuxur, Peysur, Axlabönd, Sokkar, Nær- fatnaðir, Alfatnaðir, Millumakyrtur, Treflar, Vasaklútar og fleira. Fyrir kvennfólk: Rykkápur, Vetrarkápur, Skjört, Bolir, Kvennbuxur, Lífstykki, Trefl- «r hvítir o. fl. o. fl. Telpuhúfur frá 1,00 kr. stk. verulega fallegar. Fólk þarf að koma og sjá vörurnar til að sannfærast^um að hvergi verða h a g f e 1 ð a r i kaup á þessum ofan- freinöu vörum en 1 verzluninni „EXELDA“ Stmi 881. Hverfisgöru 50. mjög mikið nú síðustu árin og JTáVlnt um á stöðum, þar sem þeir hafa «idrei eést fyr. í sumum héruðum sjást frýr í atórhópum, frá 10—13 saman. yikinn flkaða gera jþeir með hrein- dfradrápi. Segja blöðin að tjónið sé éntötanlegt, En í allra minsta lagi muni hir vera búnir að drepa um 400—500 fc*eindýr, og, eru þau metin um 30 ^úflund krónur. í einu héraði hafa þeir 4rqpið 250 hreina. pykir Norðmönn- «a*-þetta þungar búsif jar, sem von er. iBHiiiannmar nm. «nn öldungaráðsmönnuntun í i&Éferíku hefir lagt fram frumvarp |»ess efnis,, að Wilson sé falið að semja vSS Bretland og Jápan um alt að helm- iags takmökun á herskipabyggingum lún næstn 5 árin. Bloðin t’elja ólíklegt að þetta sé sam- kyjemt skoðunum Hardings. Aftur á hóti hefir fjármálaráðherr- yn talað um þetta frumvarp, og hélt l^nn fram, að slíkur samningur milli fcreggja eða þriggja þjóða eins og þarna Vjeri astlast til, væri svo hættulegt, að |>að mætti jafnvel kallast glæpur. Hrás ð TrDtsHu. Fyrir stuttu kom eú fregn frá Uoskva, að skotið hafi verið tveimur Aammbyssuskotum á Trotsky, þar sem kann hafði verið að halda ræðu fyrir kermannadeild. Fyrirliði einn, sem áð- nx hafði verið í keisarahemum skaut qg eærði hann Trotsky í mjöðmina og hálsinn. Hann var strax handsamaður og skotinn tveimur klukkustundum síð- ar. — Hjj. Þeir sem nú ráða fyrir írlandi og settir eru þar til að gæta laga og réttar, enskir herforingjar, hafa ný- lega sent út ávarp til allria héraða í landinu. Er þar skipað að öll vopn, öll skotfæri og sprengiefni skuli af- heut innan fárra diaga. Finnist ein- hver eftir vissan dag með vopn eða sem ber án leyfis hinn konunglega einkennisbúning, verðu hann dæmd ur til dauða. Borgarsjórinn í Cork hefir sam- þykt tillögu þess efnis, að írska þjóðin iþrái frið sem sé samrýman- legur viðurkenningunni á „full- valda ríki“. DAGBOK Verzlunarmcmnafélag Reykjavtkur heldur fund í kvöld kl. 9 e. h. ÁkvörSun tekin um 30 ára afmæli félagsins íþróttafél. Reykjavikur. Félagar em beðnir að athuga það að í kvöld er eng- in æfing. Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn er nú tekinn til starfa. Búningur hans er eins og hinna, nema að hann hefii tvo borða á hverri ermL Giri irara! Cyliiirtí-rolÍB þunn Do þykk Lagerolía J Grænolía Dynamoolia 1 8kilvir>duol>a * Sanmavélaolia F erniMolta Koppafeiti Gírf. iti dðkk BlackierniM Hrátjara Caroolinum enn hjá Mi PiHWi GainaM 18. Á [Urðarrstíg 5 er gert við primusa, olíuofna o. m. fl. Fljót afgreiðsla Funöur Y. B. H. yngrideild Hvítabandsins kl. 8 í kVöld í K. F. U. M. I'IWUWIB endurtekur fyrirlestur sirm með skuggamyndum, um Færeyjar, í samkomusal Hjálpræðishersins, föstud. þ. 14 þ. m. kl. 8. Ókeypis inng. Sjómenn eru sérstaklega boðnir. Gamla Bio sýndi fyrst í fyrrakvöld hina ágætu mynd Syndafallið. Br hún um örlög ungrar konu er yfirgefur mann sinn og gefur sig é vald glaumi lífsins en örvæntir þó að lokum. Aðal- hlutverkið leikur hin fræga leikkona Henny Porten og það af svo mikilli snild að unun er á að horfa. Hjúskapur. Síða.stliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ragnheiður, Bogadóttir og Gunnar Ólafsson bifreiðastjóri. pessir botnvörpungar hafa nýlega selt afla sinn í Englandi: Maí fyrir 3200 sterlingspund, Gylfi fyrir 3000 og Jón Forseti fyrir 1850. -------......-—.— HITT OG pETTA. Pranskur greifi, Espierre de Jeanpierre, framdi sjálfs- marð í París nýlega, með því að hengja sig, vegna iþess, að sex vetrarfatnaðir sem hann hafði fengið frá klæðskera sínum, fóru honum ekki eins vel og honum líkaði. Greifinn hafði um langan tíma verið keppinautur samlanda síns, Andre de Fourquieres, um að vera bezt búinn karlmaður í Evrópu, og eft- ir að greifinn hafði fengið nýju fötin, var hann sannfærður um að hann hefði tapað samkepninni — og hann hengdi «ig. Kosningaréttur í Ítalíu. Með 240 atkvæðum gegn 10 var ný- lega samþykt í þingi ítala að veita konum kosningarétt með sömu skil- yrðum og karlmönnum. En með 144 I atkvæðum gegn 78 var felt að gera Viiilækkun á fafnaSi! Klæðskerameistarafélag Reykjavíkur, hefjr samþykt að gef». 10-20% afslátt á faíaefrmm og fatatilleggi, frá þessum ðegi og til febrúarmánaðarloka n. k. Gegn borgun viö móttöku 12. janúar 1921. Félagsstjórnin. Dósamjólk óðýrust í heilðsölu hjá ÍDjólkurfélagi Reykjavíkur - Sími 517« Fóðurbætir Bómullarfræsmjöl Melasse Maismjöl óðýrast í heilðsölu hjá Mjólkurfélagí Reykavíkur, Sími 5 17. KosgingasGriisiDla n-iistais veröur Opin virka ðaga frá kl. 11 árðegis og sunnuöaga frá kl. 1 e. háð. í Lækjargötu 2 (Eymunösens húsi). Kjörskrá liggur frammi. Otull og vanðvirkur maður sem kann söðla- og aktýgasraíði, geturifengið atvinnu. Hæsta kaup borgað.HUpplýsingar í Söðlasmíðabúðinni Klapparstíg S- sími 646- fólki að skyldu að neyta kosninga- réttarins við kosningar. ) Maxim Gorki sótti fyrir nokkru um leyfi til þess að mega dvelja dvelja í Englandi um hríð. Er hann veill á heilsu og þolir illa vistina í Rússlandi. En Bretar synjuðn honum dvalarleyfis, og fer hann því til Capri og ætlar að dvelja þar. Hefir hann dvalið langvist- um þar áður. Kínversku kolin. Eins og kunnugt er hefir verið flutt til Danmerkur nokkuð af kol- um. Voru þau notuð við jámbraut- irnar. En dönsk blöð draga mjög dár að þessum innflutningi og benda á að nýlega hafi amerískt skip komið með kínversk kol, en nokkru áður hafi þau kol sem fyrir hafi verið, verið flutt á uppskipun- arstaðinn vegna þess að ekki var hægt að nota þau. Hamsun. Meðan Hamsun dvaldi í Stock- hólmi til þess að taka á móti Nóbels veðlaununum neitaði hann algerlega að láta nokkra bíaðamenn hafa tal af sér. Er það fast áform hans og hefir verið um mörg ár. Nokkur börn og unglingar getft fengið"ódýra kenslu í | pianóspili hjá Maríu Einarsdóttur, Grundar- stig 8 (niðri). Stúlka vill komaat sem lærling- ur við bókband eða prentverk, A. v. á. GfiOur stliari óskar eftir atvinnu strax. TiT- boð merkt »Seljari« leggist inn á afgr. þessa blaðs. TJtnaóknir nm^stðrt vlð A'þingi 1921 ‘^verða að vera kornnar til skrfíitofo þlng^lnH eigi síðar“ eía 10. lebrúar, otr skulu stíl- aðar til iorseta.) Menn t»ki fram, hvers- konar starfa þeir steki um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.