Morgunblaðið - 23.01.1921, Side 1

Morgunblaðið - 23.01.1921, Side 1
GAMLA BIO .......... II Stórfenglegur sjónleikur sögulegs efnis útbúin á kvikmynð í 8 þáttum af ERNST LUBITZ leikin af 1. flokks þýsk- um leikurum. Aðalhlutverkið leikur Pola Degri ITlYnö þessi hefir alstaðar verið annáluð fyrir framúskaranði leiklist Pola Negris sem (Tlaðame Dubarry. ennfremur fyrir hve nákvæmlega hún er tekin etfir sögunni af litlu frönsku hattasaumastúlkunni Jeanne Veaubernier sannefnðri »götustelpu«, hjákonu Luðvigs XV. og komst svo langt að verða volðugasta kona Frakklanðs og sem með eyðslusemi sinni sóaði 35 miljónum franka. Engin önnur mynö hefir hlotið jafnmikið lof erlenðis og þessi og ótal blaðagreinar hafa um hana verið ritaöar. Var hún sýnö 3 mánuði samfleytt á Kino Palæet i Kaupmannahöfn. Mynðin verður sýnö öll í einu lagi. Sýning, sunnuöag. kl. 7 og 9 Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Aðgöngumiðar selðir í Gl Bíó frá kl. 4 en ekki tekið á móti pöntunum í síma. Barnasyning kl. 6, aðrar liiilir synilar. Z! Maðame Dubarry 1743—Í793 Eftir Jón Þorláksoon. Rafmagnsveita bæjarins er nú það vel á veg komin, að fyrinjáanlegt er aft hdn verður fullgerð með vor- inu. Að vonum er mikið um þetta stórvirki rætt í bænum, en allar upplýsingar um það eru í molum, og þess vegna eðlilegt að ýmsar ®issagnir um það fari manna á milli. ^ýkir mér því ástæða til að skýra dálítið frá gaDgi málsins og hoffun- um fyrir afkomu fyrirtækisics. Sér- staklega veit eg að reynt er að vekja ýmsar missagnir um afskifti min af þessu máli, vegna kosuinganna sem í hönd fara, og bið því lesendurna velvirðingar á því að eg vegna þes;- ara atvika skýri sérstaklega frá af- stöðu minni til málsins -frá byrjun, °8 geri grein fyrir ástæðum þeim, er hafa ráðið tillögum minum I mál- lna á ýmsum timum. I. Böguágrjp. Á fyrsta fundi minum i bæjar- stjórn Reykjvikur, 18. jan. 1906, ’ar samkvæmt tillögu fiá mér kosin aefnd til að útvega og leggja fyrir bæjarstjórnina upplýsingar um hvort tiltækilegt muni fyrir bæjaifélagið að koma upp rafurmagnsmiðstöð í kaenum. I nefcdina voru kosnir auk mín Ásgeir Sigarðsson og Hall- <^r heitinn lónsson. Srmtlu is var komin hreyfing á Qaálið úr annari átt á þann veg, að ýmsir voru farnir að hreyfa þvi ^voit þeir gætu fengið sérleyfi (einkaleyfi, »korcession«) til að stofna 0g starfrækja rafmagnsstöð ‘ýrir bæinn. ^efnd þessi skilaði prentuðu Qefndaráliti 13. okt. 1906. Var þar fyrst gefin skýrsla um þau skjöl og skilnki, sem nefndinni höfðu borist, því næst nokkrar skýringar frá nefndinni um rafmagnseyðslu td Ijósa og verð á þvi, og loks álit nefndarinuar og tillögur. Á þessum tima var ekki um aðra rafmagnsnotkun að ræða, en til Ijósa, og lítilsháttar til vélareksturs. Eldun og hitun með rafmagni voru þá svo l'tt tíðkaðar i heiminum, að á þær var naumast minst. Sérfræð- iugum kom saman um að hæfileg stöðvarstærð fyiir bæinn væri 150 til 300 hestofl og var gert ráð fyrir að ljóseyðslan yrði 3000 til 3300 lampar 16 kerta. Allir sérfræðingar lögðu til að notaðix yrðu dísilmótor- ar eða gasmótorar til rekstursins. Búist var við að þessi litla stöð mnndi kosta 200.000 kr. — Aðal- ágreiningurinn var um það, hvort bæiiun ætti að byggja sjálfur, eða reyna að fá aðra til þess. Um það segir í nefndarálitinu: »Ef bæjarstjórnin ákveður að koma upp rafmagusstöð i kostnað bæjar- sjóðs, álítum vér æskilegt að byrjað væri með þvi að rannsaka, hvort eigi sé tiltækilegt að nota vatnsafl- ið úr Eiliðaánum til framleiðsl- unnar. Það er álit nefndarinnar, að rétt sé að reyna að komast að hagfeld- um samningum við einhverja þá, er vilja fá einkarétt til að selja rafmagn i bænum, en bæjaistjórnin ákveði því að eins að reisa stöðina fyrir reikning bæjarsjóðs, að ekki verði komist að viðunanlegum samning- um um hitt. Ástæður þær, sem nefndin öll er sammála um að byggja á þá tillögu sína, að leitað sé samninga viö út- lend eða innlend félög eða menn, sem vilja takast á hendur að byggja og reka rafmagnsstöð á sinn fcostn- að gegn einkaleyfi, eru þessar. Leikfélag Reykiavíkar; Sunnudaginn 23. jan. kl. 8 síðd. Heimkoman eftir fiermann 5udermann Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í cfag kl. 10—12 og 4—7. Vér álitum að verkið geti unnis fyr með þessu móti; fulikomin til- boð ættu að geta v’efið komin fyrir marzlok n. á. og samnineum lokið svo snemma að verkið yrði uunið næsta sumar. Oanur ástæðan er sú, að vér telj- um æskilegt að bæjarsjóður geti losn- að við áhættu þá, sem fylgir þvi að taka lán til þessa fyrirtækis, einkum vegna þess, að óhjákvæmilegt er að hann taki á næstu árum stór lán til vatnsveitu, skolp-æsa og hafnargerð- ar. Af þessnm stórviikjum er raf- Jýsingin hið eina, sem að vorri ætl- un getur komið til mála að létta af bæjarsjóði með því að leyfa einstök- um mönnum að fást við það. Meðuv dirritaður nefadarmaður Jón Þorláksson, álítur það einnig mjög mikilsveit, að ef veitt er einkaleyfi, þá er líklegt að bærinn geti feng ð gas til eldunar samtímis. Alítur hann eigi minna um það vert fyrir bæinn en um hitt, að fá rafmagusljós, en býst eigi við að bæjarstjórnin sjái sér fært að koma npp gasgerðarstöð á kostnað bæjarsjóðs. Tillaga vor verður því sú, að bæjarstjórnin samþykki að leita samn- iuga við innlend eða útlen'l fjelög eða menD, sem vilja takast á hend- ur að byggja og reka rafmagnsstöð á sinn kostnað gegn einkaleyfi nm vist árabil, og að hún veiti slikt einkaleyfi, svo framarlega sem sam- komulag næst um verð á rafmagn- inu, svæði það er rafmagnsleiðslur skuli liggfa nm, tfmamörk einkarétt- arins, endurkaupskjör bæjarins og annað það er í slíkum samniugi þarf að standi*. Tillaga nefndarinnar var samþykt á bæjarstjórnarfuudi 18. okt. 1906, með þeim viðauka, að leita skyldi samuiuga bæði um rafmagnsstöð og gasstöð. Þessu næst var leitað samninga, og bárust ýms tilboð. Málinu lykt- aði'^með því, að bæjarstjórnin ájandi 6. júni 1907 samþykti með 9 atkv. gegn 2, j samning ^um stofnun og starfræksluf gas- og rafmagnsstöðva i ^Reykjavik,* við félag,f sem þeir Thor JeDsen og Eggert^ Claessen voru umboðsmenn fyiir.^Leyfistim- inn var 25 ár, en bærinn átti kacp- rétt að stöðvunum eftir 5 ár. Verð á rafmagni og gasi var tiltekið í samningnum, hlutdeild bæjarins í reksturságóða ákveðin, auk margra annata ákvæða. Stöðvarnar skyldu taka til starfa í siðasta lagi 1. okt. 1909, og þvi til tryggingar settu leyfishafar bænum 10.000 kr. trygg- ingu, er skyldi falla til bæjarins, ef stöðvarnar tækju ekki til starfa á tilsettum tlma, og auk þess skyldi leyfishafi þá lika missa einkarétt sinn. Eg hefl ald ei á æfi minni unnií eins mikið verk árangurslanst, elns og undirbúning samnings þe;.sr. En eg var um?ur og ólatur og fébst ekki um það. Hitt þótti mér verra, að einn af meðbræðrum mínum i bæjarstjórninni gerð:st ,til að tor- trý8RÍa mig og meðuefndarmenn mína í blaðaskrífum. Eg var óharðn- aður I þeim efnum, og þyktist svo af því að verða fyrir slíku saklaus, að þegar almenn kosning til bæjar- stjórnar fór fram I janúar 1908 neit- aði eg að taka við endurkosningu, og átti ekki sæti f bæjarstjórn i 2 ár. Hafði eg engin afskifti af mál- inu þaDn tíma. Artð 1908 dundi yfir fjárkreppa mikil, og gátu leyfishafar ekki fengið fé til að byggja stöðvar þær, er þeim var skylt eftir samningnum. Þeir sneru sér þá til hinnar nýju bæjarstjórnar með srmningaumleit- anir, sem enduðu með þvi að sam- kvæmt tilboði, er þeir útvegnðu frá Carl Francke 1 Bremen, ákvað hæj- arstjórnin að byggja g: sstöð á kostn- að bæjrrsjóð’, en enga rafmagnsstöð, og gaf leyfishöfunum eftir 10,000 kr. gjaldið td bæjarsjóðs f notum þess að þeir höfðu útvegað bænum þetta tilboð. Slðan var gasstöðin bygð og tók til starfa 1910. Þar með var allri hugsun um rafmagns- stöð slegið á frest, og þótti ekki fært að hrnyfa þvi máli fyr en gas- stöðin væri búin að ná því viðskifta- magni sem þurfti til þess að hún gæti borið sig. Næst gerist það I málinu, að fund- ur húseigenda og húsráðenda 27. apríl 1914 beinir áskorun til bæjar- stjórnarinnar um að taka málið upp, og samkvæmt því kýs bæjarstjórnin 5 manna rafmagnsnefnd 7. mai. For- maðar nefndarinnar varð K. Zimsen. Nefndin byijaði á þvi að útvega sér upplýsingar um máliÖ, sérstaklega um lafmagnseyðslu norskra bæja, en fðr aö engu óðslega; var 1. fund- nr 16/5—'14, 2. fundur **/8—’ij og 3. fundur **/a—'i6. \ar þá Thor Jensen orðinn formaður nefndar- innar. Við bæjarstjórnarkosninguna i jaD. 1916 var málið talsvert haft á odd- inum. Við þá kosningu komu jafn- aðarmenn að 3 fulltrúum, en höfðu áður verið fámennir i bæjarstjórn- inni. Eftir kosninguna héldu þeir því allmjög fram, að rafmagnsmálið ætti að bíða, það lægi meira á ýmsu öðru, svo sem að bærinn eignaðist trollara og gerði út. Þeir komu á nokkurs konar samtökum meðal helmings bæjarfullttúanna um að fara hægt i rafmagnsmálinu, og fengn f fyrstu með sér suma þá eftir Gunnar Gunnarson S í ð a r i h 1 u t i jnstip eiiai' ig .örnlnn uil' Sýningar í kvölö klukkan 6l/a og 8í/» Aðgöngumiðar selöir kl. 12 í Nýja Bíó. €kki tekið á móti pöntunum. Barnasýning. kl. 5 bæjarfu ltrúa, sem siðan hafa snúist til ands öðu gegn þeim. í febr. 1916 gerðu 3 hérlendir verkfræðingar (P. Sm., J. Þ. og G. J. H.) bæjarstjórninni tilboð um að rannsaka hvort tiltækilegt væri að byggja rafmagnsstöð við Elliðaárnar, ásamt kostnaðaráætlun. Nefndin bar fram titlögu um að sér yrði heimil- að ab láta slika rannsókn og áætlana- gerð fram fara, án þess að heimild- in væri butidin við .ákveðna menn. Sú tillaga var feld i bæjarstj. 16. marz 1916 með 7 : 7 atkv., en simþykt með 7 samhlj. atkv. tillaga frá Þorv. Þorvarðarsyni um að leita fyrir sér um útlendan vatnsvirkja- fræðing, sem jafnframt hafi þekk'ngu á byggingu rafmagnsstöðva, til þess að raDnsaka hvar tiltækileeast sé að taka vatisafl til rafmagnsstöðvar fyr- ir Reykjav'k, og gera áætlon um byg8laSu slíkrar stöðvar. Voru svo fengnir norskir verkfræðingar til að gera þetta, og áætlun þeirra lögð fram tæpu ári siðar, 14 febr. 1917. á fundi rafmagnsnefndar. Ekki þótti fært að virkja Elliðaárnar eftir þeim tillögum, aðallega vegna þess að þeir höfðu valið stýflustæði á hrauni sem hvorki þeir sjálfir né aðrir þorðu að treysta að haldið gæti vatninu. Einnig þótti viðsjárvert að ráðast í byggingu svo stórrar stöðvar (3000 hestöfl), sem þeir höfðu áatlað, vegna sífeldrar verðbækkunar á vinnu og efni. Fór nefndin því fram á heim- ild til að láta ransaka og gera áætl- un um byggingu 1000 hestafli stöð- var, er seinna mætti stækka, og var það samþykt i bæjarstj. ij. marz 1917 með öllum atkv. gegn 1. Var mér og Guðm. Hliðdal siðan falið það verk, og skiluðum við áætlun vorið 1918. Sumarið 1917 gekkst eg fyrir þvf að bæjarstj. keypti nokkur vatnsrétt- indi í Soginu, sem þá voru á boð- stólum. Fóru þá einnig fram nokkr- rar samningaumleitanir við fos-afé- lagið ídand um rafmagn frá Sogi handa bænum, ef til þess kæmi að Alþingi veitti félaginu sérleyfi til virkjunar, en úr því varð ekkert. Samanð 1918 var eg erleodis fram yfir miðjan ágúst, en eftir heimkomu mína bar rafmagnsnefndin fram til- lögu um að leita eftir 2 milj. kr. láni til framkvæmda verkinu, og að ráðist yrði sem fyrst i framkvæmd

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.