Morgunblaðið - 23.01.1921, Page 2

Morgunblaðið - 23.01.1921, Page 2
2 MORGUNBLAÐEÐ MORGUNBLAÐIÐ Ritstjóri Vilh. Finsen AfgreiíSsla í Lækjargötu 2. Sími 500 — PrentsmiSjusími 48 Ritstjómarsímar 498 og 499 Kemur út alla daga vkunar, að mánu- dögum undanteknum. Ritstjórnarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Auglýsingum sé skilaö annaö hvort á afgreiösluna eSa í ísafoldarprent- ími'Sju fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu þess blaös, sem þær eiga aö birtast í. Auglýsingar sem koma fyrir kl. 12, fá a8 ölium jafnaði betri staS í blaóinu (á lesmálasí'Sum), en þær, sem síöar kojma. Auglýsingaverö: Á fremstu síöu kr. 3,00 hver em. dálksbreiddar; á ö8rum atööum kr. 1,50 cm. . VerÖ blaðsins er kr. 2,00 á mánufti. AfgreiSelan opin: Virka daga frá kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. NORDISK ULYKKESFORSIKRINGS A.S. aí 1898. Slysatryggingar °g Ferðavátryggingar. Aíalumboðsmaður fyrir ísland: Gunnar Egilson Hafnarstrætj 15. Tals. 608. verksins, er láoið væri fenpið. Var þetta samþykt í bæjarstj. 26. sept. 1918 með 11 atkv. samhlj. Bene- dikt Sve;nsson og Bríet Bjarnhéðins- dójtir greiddu ekki atkvæði. Leitaði borgarstjóri siðan fyrir sér um lán- ið, og fyrir miliigöngu Jóns Magn- lissonar forsætisráðherra fékk hann og lagði fram 24, des. s. á. tilboð um 2 milj. kr. lán í þessu s'<yni; skyldu vextir vera 57»% og útborg- aQ 9 5°/o- Var lánstilboðið samþykt f bæj ir.'-tj. 27. s. mán. með 13 : 2 atkv. V.ir nú talið víst að verkið mundi hifið vorið 1919, en því miður fór það ekki svo. I byrjun febrúar 1919 lagði raf- mag snefndin til að sér yrði heim- ilað að s -trja við verkfræðingana N. P. Kirk og Hliðdal um forstöðu verksins, og samþykti bæjarstj. það. Kirk var þá erlendis, og var honum símað um málið, og tók hann Hk- lega í. En er hann ætlaði að leggja af stað hingað, veiktist hann, og •óskaði að samningum yrði frestað. Kom hann þó seint í apríl, og 7. maí var nefndinni heimilað að full- gera samninga við hann, en hann var þá þegar farinn að kynna sér staðbætti og áætlanir. Um þetta leiti fór eg til Færeyja, og kom aftnr 20, júní. Var enginn fundur i rafmagnsnefndinni á meðan, en Kirk héít áfram rannsókn. Var rannsókn hans lögð fram á fundi 24. túní, og klofnaði nefndin þá. Við K. Z.msen lögðum til að byrjað væri þá þegar á bygg’ngu 1000 hestafla stöðvar hjá Artúnum, tveir nefndarmenn (Þorv. Þorv. og Jón Baldv.) lögðu til að málinu yrði frestað þar til séð væri hverja af stöðu Alþingi þá um sumarið tæki til virkjunar Sogsins. og fimti nefnd- armaðurinn, Sv. Bj., vildi Hka frest- un, en af annari ástæðu. Tillaga þeirra Þ. Þ. og J. B. var samþykt f bæjarstj. 3. júlf með 6: 4 atkv. A fundi rafmagnsnefndar 3. des. 1919 ▼ar máhð enn tekið upp, og lagði meiri hl. (K, Z., J. Þ. og J. Baldv.) til að ráðist yrði í bvggingu 1000 hestafla stöðvar hjá Artúnum, og var það samþykt í bæjarstj. 4. s. m. með 8 :4 atkv. Voru siðan verk- fræðingarnir Broager Christensen og Hlfðdal ráðnir verkinu til forstöðu, og byrjað á þvi í ársbyrjun 1920. Frá Danmörku. (Frá sendiherra Dana hér). Framleiðsla kðínunarefais Próf. Raaschau við »Polytekn- isk Læreanstalt* í Khöfn, hefir fundið upp nýja aðferð til að vinna köfnunarefni úr loftinu Tilraunastöð verður stofnuð á Amager, og samningar standa yfir við landbúnaðarrekendur um kaup á framleiðslu verksmiðj- unnar. Fluggambaud Danmerkur Breska flug ráðuneytið heflr i hyggju að leggja fastan skerf til flugsambands milli Lundúna og Khafnar um Amsterdam. Hafnar-aukning; í Danmðrku. Höfnina í Aabenraa, sem fyrir 1864 var þýðingarmikill liður í dönskum siglingum, á nú að auka að miklum mun til þess að hún standi jafn vel að vigi og áður. Samvinna Danmerkur og Svíþjóðar. Sænsk kona. .sem fædd er í Danmörku, frú Clara Lachmann og búsett hefir verið í Ystad og Khöfn, hefir látið eftir sig sjóð, 1 milj. kr., sem verja á til að vinna að góðu samkomulagi milli Norðurlanda. 7io aí ársvöxtum á að leggja við höfuðstólinn, sem stjórna á af nefnd, er sæti eiga í jafnmargir menn af Dana og Svía hálfu. B1H0 leihJauflaiF. Eg er kr E. Kv. þakklátur* fyrir svarið. Það er altaf betra að segja meininguna alla — en hálfa. Eg bjóst við þessu svari, hálft um hálft. Þetta, um gjdlfseign félagsmanna, sem hr. E. Kv. álitur of litla, er nú ekki hinn verulegi grundvöllur félagsins Þýðingarmestu atriðin í lögum B. F. R. tel eg þessi. 1. Sá sem hefir íbúð í húsum Byggingarfél. hefir rétt til að halda henni æfilangt; og nán- ustu erfingar eftir hans dag. Með öðrum orðum maðurinn d heimili sem hann getur verið óhultur á. Húsið verður ekki selt ofan af honum. Því miður er ekki hægt að segja það um alla leiguliða að þeir eigi heimili. En mikið vantar ef heimilið vantar. Rafmagn5brautir í norEgi, Meðan járnbrautarverkfallið í Noregi stóð yfir í haust, rann brautarlest knúin með rafmagni í fyrsta skifti milli Kristjaniu og Stabæk. Er verið að gera rafmagnsbraut úr járnbrautinni milli Kristjaníu og Drammen 0g verkið nú komið alllangt áleiðis Mynd- in sýnir einn hinna nýju vagna. Þar vantar reykháf og annað það, sem óaðskiljanlegt er kolajárnbrautunum. 2. Hafi félagsmaður keypt ibúð sína, og vilji selja aftur, á félagið forkaupsrétt. Ákvæði þetta er sett til þess, að ekki verði »braskað« með hús þau, er félagið byggir. En allir vita hvað af því leiðir fyrir leigutaka. 3. Sá sem greiðir leigu fyrir — eða kaupir Ibúð í húsum Byggingarfélagsins, borgar að- eins það sem íbúðin kostar í raun og veru. Ekkert um- fram það — í vasa einhvers og einhvers. Enda geta menn athugað leigu á íbúðum Byggingarfélagsins, og borið saman við aðrar ibúðir 8em byggðar hafa ver- ið á sama tíma. Þetta þrent tel eg hinn eigin- lega grundvöll félagsins og býst eg ekki við að neinn telji hann óheppilegan — af sannfæringu. Hitt er fremur aukatriði — með tillög félagsmanna. Þegar félagið var stofnað vor- ið 1919 voru horfur um verzlun og fjármál öll betri en raun varð á. Allir bjuggust þá við batnandi árferði en í þess stað fór það versnandi. Enda hafa fleiri fyrir- tæki en Byggingarfélagið orðið að draga saman seglin um stund- arsakir. Eg held líka að það sé hyggilegra — þó ilt sé — en að reka alt áfram með ofurkappi á erfiðustu tímnm Annars vita það allir, að hverju félagi er auðveldara um fram- kvæmdir, ef félagar greiða há tillög. Slík allsherjar stöðvun á framkvæmdum og sú sem nú á sér stað í heiminum hefði ekki þurft að vera ef öll hlutafélög gætu fengið eins mikið hlutafé innborgað og æskilegast væri. En þeir sem stofnsettu Bygg- ingarfélag Reykjavíkur litu á það.^að þeir sem minst hafa efn- in þurfa «ns og aðrir að njóta góðra híbýla. Til þess að sam- eina krafta þeirra manna sem byggja smáhýsi i holtinu — eins og hr. E. Kv. talar um — þarf nú fyrst 0g fremst það skilyrði að viðkomendur sjdi gagnsemi Byggingarfélagsins og geti felt sig við fyrirkomulag þess. Varla við því að búast að allir séu fljótir að átta sig á því, þetta er nýtt hér og nýjar framfarir eru oft nokkuð lengi að ryðja sér til rúms, því oftast verða einhverjir til að dæma þær »óhentugar* —. Einmitt á þessum grundvelli sem Byggingarfél. Rvikur er stofnað eiga fjárárveitingavöld ríkis og bæjar að styrkja það — 0g það svo um muni. 19 jan ’21 Þorl. Ofeigsson. Kaupmannahafnarblaðið »B. T efndi í haust til fegurðarsam- kepni fyrir danskar konur. Gáfu mjög margar sig fram og valdi dómnefndin 14 af þeim úr hópn- um og voru þær sýndar á kvik mynd i einu »Bíoinu« í Khöfn og voru áhorfendur síðan látnir greiða atkvæði um hver væri fegurst. Myndin sýnir þær fjór- ar stúlkur, sem flest fengu at- kvæðin. Þegar eitthvað er sagt, sem menn vilja ekki heyra, þeim er illa við, þá reiðast þeir. — Sann- leikanum verða menn jafnan sár- reiðastir. Þegar fundið er að heimskulegum tískusiðum og hé- gómlegum hugsunarhætti, þá reið- ast þeir, sem hann er rikastur hjá. Vissir menn reiðast einnig ef einhver gerist svo djarfur, að véfengja ýmsar rikjandi fræði- kenningar eða erfðakenningar, sem þeir hafa tekið blindu ást- fóstri við. Nú vilja vissir menn endilega kallast »dýrmenni« og rekja ætt- artölu sína til apadýranna og þaðan niður til »Calymene« og hlaupdýra, og vera í frændsemi við náhvali, hýenur og mar- glyttur! Þegar einhver efast um að ætt þeirra sé svona göfug, þá reiðast þeir, æpa, emja og Bpita galli á audstæðinga sína. En hverjir eiga svona bágt? Það eru nokkrir andlegir krypplingar, uppþemdir af sjálfsáliti og ment- unargorgeir. Þeir þola ekki að komið sé við kaunin á átrúnað- argoðum þeirra. Hverjum meðalmanni ætti að vera innanhandar að kynna aér það helzta, sem nýjustu rann- sóknir hafa leitt í ljós víðvíkj- andi framþróunarlögum dýra og jurta, af merkustu »fagmönnum« í liffræði, lífseðlisfræði, steingerv- ingafræði, mannfræði og fóstur- fræði. Það er varhugavert að hlusta lengur á Norðurlandaspekingana: J. P. Jacobsen, Böving-Petersen, Vilh. Rasmussen, Johan Olsen o. fl. Þeir hafa dagað uppi. Þess- ir Mimisbrunnur, sem margir ís- lendingar ausa vizku sína úr er ærið gruggugur. —- En A. Breit- uug og W. Johannsen lesa víst fáir íslendingar. Þeir vilja held- ur hina spámennina. Það er nú langt síðan það varð »móðins« hér á útkjálka vísinda- heimsins, að kalla þá menn heimskingja og fáfræðinga, sem eigi aðhyltust Darwinstilgátuna. En þeir verða þá býsna margir fáfræðingarnir og heimskingjarn- ir í hóp nafnfrægustu vísinda- manna. T. d. Virchow, Karl von Baer, Bischoff, Barrande, W. Jo- hannsen, Ranke, Berthelot, Houssay, Weissmann, Török, Brandt, Köllicker, Spitze, Kal- mann, Westhoff, Dubais-Raymond, Semper, Hyrtl, Rutemyer og R. Owen. Þessir 20 vísindamenn, sem hala hafnað og hafna Darwins- tilgátunni eru alt heimskunnir • fagmenn* í náttúruvísindunum, sem fjalla um framþróun líftegund- anna. En það eru aðeins örfáir menn af öllum þeim sæg vísinda- manna víðsvegar um lönd, sem hafa skilið við Darwin. Margir Englendingar, einkum eldri menn fylgja Darwin. En nálega allir náttúruvisindamenn meðal Þjóð- verja og Frakka hafna nú Dar- win. Máské það sé af fáfræði þeirra ? Það ætti upplýBtum mönnum að vera ljóst. að sitthvað er til- gátur Darwins um framþróun líftegundanna, eða framþróunar- kenning (Evulation) Að hafna Darwinstilgátunni, er ekki hið sama og að hafna framþróunar- kenningunni, seiQ er meira en 2000 ára gönaul. Darwins tilgát- an er aðeins ein af mörgum fram- þróunartilgátum, t. d. eftir Cuvi- er, Lamarck, Hillaire, Weissmann og Biðast en ekki sist stökkbreyt- ingatilgátu (Mutation) eftir Hugo de Vries. Hún hefir það til síns ágætis, að vera í samrærai við jarðlagafræðina og fósturmynd- * unarfræðina eða Serres-lögmálið. í S. Þ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.