Morgunblaðið - 25.01.1921, Page 1
8 árg» 70 tt>l
Þriðjudag 25 janáar 1021
ísafoldarprentsmiSja h.f.
GAMLA BIO k.vmmi—MMWI
Stórfenglegur sjónleikur
sögulegs efnis útbúin á
kvikmynð í 8 þáttum af
ernst lubitz
leikin af 1. flokks þýsk-
um leikurum.
Aðalhlutverkið leikur
Pola Degri
fDynö þessi hefir alstaðar verið annáluð fyrir framúskaranði
leiklist Pola Negris sem fDaðame Dubarry. ennfremur
fyrir hve nákvæmlega hún er tekin etfir sögunni' af litlu
frönsku hattasaumastúlkunni Jeanne Veaubernier
sannefnðri sgötustelpu*, hjákonu Luðvigs XV. og komst svo
langt að verða volðugasta kona Frakklanðs og sem með
eyðslusemi sinni sóaði 35 miljónum franka.
Engin önnur mynð hefir hlotið jafnmikið lof erlenöis og þessi
og ótal blaðagreinar hafa um hana verið ritaðar. Var hún
sýnö 3 mánuði samfleytt á Kino Palæet i Kaupmannahöfn.
Mynðin verður sýnð öll í einu lagi.
Sýning í kvölö kl. &%
Börn innan 16 ára fá ekki
MaÖame Dubarry
1743—1793
Sú er jafnan venja þeirra manna
aem ekkert hafa fram að færa til
gildis málstað stnum, að ráðast
að mót8töðumönnum sínum og
níða þá. Og því lakari málstað
sem þessir menn hafa að verja,
S|>eim mun hærra láta þeir gjalla
niðsönginn. Þvi sigurvonin þeirra
er fólgin í því, að hann yfirgnæfi
alt annað. Er margreynt að þetta
er satt, og siðustu sönnunina hef-
ir blaðið Vísir gefið með skrifum
sínum í kosningabaráttunni, enda
lagt mikla rækt við að sanna
análið.
Blaðið var svo óheppið að
hnoða saman lista, undir kosn-
ingar þær er í hönd fara til al-
þingie, skipaðan mönnum, sem
ekkert fylgi hafa í bænum, eftir
að það hafði sundrað kjósendum
utan Alþýðuflokksins í þrjá flokka,
kjóaendur, sem vel hefðu mátt
fylgjaet að, ef sumir pólitískir
forkólfar, sem illu heilli hafa náð
allmiklu fylgi í bænum og lifa
eftir máltækinu »Divide et im-
pera«, hefðu eigi orðið til að spilla
málinu. En útkoman er 8vo
mögur hjá Visi, að blaðið álítur
sér eigi fært, að róa fyrir fram-
bjóðendum sínum á annan hátt
•on þann, að rægja mótherja þeirra
við næstu kosningar og þá helst
þá, sem mest hafa fylgið. Það
lifir enn sem fyr á því að níða
niður, enda er það þeirri iðju
vanaBt, að því er stjórnmál snert-
ir.
Vísi er það auðsýnilega kært
verk, að niðra frambjóðendum
A listans, þeim Jóni Þorlákssyni
og Einari Kvaran. Og ber það
vott um hræðslu við þessa tvo
menn og fylgi þeirra. Annars
mundi Vísir víst láta þá í friði.
Þessvegna er það í meira lagi
broslegt, þegar Vísir er í sömu
andránni að tala um »vonleysi
A-iistans« í grein sem nýlega
birtist í blaðinu. Segir þar fyrst
að ræður frambjóðenda A-listans
séu »vegnar og léttvægar fundn-
ar« og fer um þær óvirðulegum
orðura. Sannana þarf Visir ekki
með fyrir þessum orðum, það eitt
á að duga, að ritstjóri Visis seg-
ir það. Á ræður sinna frambjóð-
enda minníst blaðið aftur á móti
ekkert. Því miður hefir almenn-
ingi ekki gefist kostur á að sjá
þær á prenti, en þeir sem heyrðu
þær fluttar segjast skilja mæta
vel, hversvegna Vísir hafl ekki
birt þær: Þær hafi fælt áheyr-
endur frá frambjóðendunum og
Vísir muni ekki vilja láta þær
hafa sömu áhrif á lesendur sína.
í næstu málsgrein nefndrar rit-
smíðar fullyrðir blaðið, að grein,
sem það þykist vera að kryfja
til mergjar sé eftir einn fram-
bjóðanda A-listans. Eru þetta
hrein ósannindi, eins og flest það
sem Vísir hefir sagt um A-listann
og frambjóðendur hans undan-
farnar vikur. Blaðið hefir legið
á þvi lúalagi, fyrst að rangfæra
og snúa út úr og síðan að bera
fram ósannindi, hvenær sem það
hefir álitið sér hag í þvi. Það
eina sem getur afsakað þetta at-
hæfl er, að það sé orðið ástríða,
sem ritstjórinn ráði eigi við.
Vísir spyr, hvenær Morgun-
blaðið hafi íagt noiikuð nýtilegt
til nokkurs máls. Blaðið hefði
ekki átt að spyrja, þvi flestir
munu komast að raun um, er þeir
bera saman Morgunblaðið og Vísi,
að Morgunblaðið leggur gott ti
margra mála, en venja Vísis er
að reyna spilla hverju máli. —
Stjórnmálastefna hans hefir verið
neikvæð, hann hefir ávalt tekist
það hlutverk á hendur að rífa
niður en aldrei bygt upp. Hann
t
Hér með tilkynnist vinum og vanöamönnum að móðir
og tengöamóðir okkar, Salvör Sigurðarðóttir, anöaðist að
heimili sínu, Óðinsgötu 7, að morgni hins 23. þ. m.
Jarðarförin ákveðin síðar
Reykjavík 25- janúar 1921
Ðörn og tengðabörn.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að elsku litli
drengurinn minn, Jón Setberg Eyjólfsson, andaðist þann 22. þ. m.
Hafnarfirði 23. jan 1921.
Vilborg Eirík8dóttir
Tiið eina sanna
TJngatJ-fe
er Aitken Melrose te.
Fæst i flestum bestu búðum landsins.
Aðalumboðsmaður fyrir
Tiitken JTlelrose & Co. Ltd.
London S Edinburgt)
^6DIK TSSo
V 1 wm ^ # II
\ == cfiaykjavi/i = I
Stmi 8 (tvær linur)
Símnelni: Geysir.
hefir alið á óánægju og sundrung.
Það er hans hlutverk. Þar er
vonaland hans. Og nú i kosn-
ingabaráttunni er mannskemm-
ingaleiðin eina leiðin sem hann
álítur sér færa til sigurs. Þar er
einkavonin.
En mætti nú ekki biðja Vísi,
að fara úr þessu að gefa lesend-
um sinum einhverja vitneskju um,
hvað þeir bera fyrir brjósti, hátt-
virtir frambjóðendur hans. Vill
hann ekki segja kosti þeirra og
hæfileika, t. d. Magnúsar Jóns-
Bonar, umfram þetta sem hann
fylgdi honum úr hlaði með, þeg-
ar hann kom fram á stjórnmála-
sviðið. Þá var honum talið það
helst til gildis, að hann væri vel
gefinn maður, hefði verið i bæjar-
8tjórn á Isafirði og — að hann
hefði verið ótrauður fylgismaður
Jakobs Möllers við siðustu kosn-
ingar til alþingis. Þetta er nátt-
úrlega ákaflega mikils virði, en
þó náttúrlega mjög gaman að fá
að vita eitthvað meira,
»Fylgismaður Jakobs MöllerU
Er það máske það, sem á að duga
gagnvart kjósendum þessabæjar.
Er Jakob Möller svo áhrifamíkill
orðinn í þessum bæ, að hann geti
tekið hvern þann er honum lízt,
leitt hann fram fyrir kjósendur
og sagt: »Þetta er fylgismaður
minn. Kjósið þið hann!« Ef til
vill hefir hann ímyndað sér þetta.
En eitthvað hefir hann þó veikl-
ast í trúnni, síðan C-listinn sprakk
út úr höfði honum; að minsta
kosti hefir honum þótt vissara að
leggja aðaláhersluna á róg gegn
mótstöðumönnunum.
II.
Á<4tæðnrnar.
Mörgum verður að spyrja, hvort
valinn hafi verið réttur timi til
þess að ráðast í byggingu raf-
Ávexti niðarsoða:
Jarðarber
Epli
Grænar baunir
Baunir heilar
Bankabygg
Eldspítur (svenskar)
Fjárbað (Barratts)
Fiskilínur
Grænxneti þurkað, „AMA“
Haframjöl
Kerti, smá
Kaffi, Rio
Kaffibætir, „Kannan“
Kartöflumjöl
Kakao í tunnum og dnnkum
Konfect (Fondant)
Kex:
Ixion sætt
do. ósætt
Snowflake
Rúgkex
Piparkökur, Ginger Snaps
Iskex, „Lotus & Anola“
Laukur í kössum
Maismjöl
Melassefóður
Maecaronni
Mjólk, niðursoðin
Mysuostur, tvær tegundir
Munntóbak (Skraa) B. B.
Neftóbak (Roel) B. B.
Reyktóbak, Capstan
Smjörlíki, fleiri tegundir
Sagogrjón, smá
Sápa, græn og brún
Sódi, kristals
Te, Salada
Vindlar, margar tegundir
U. M É|to.
magn8stöðvarinnar, hvort ekki
hefði átt að gera það fyr, eða þá
að bíða betri tima.
Allir skynbærir menn munu nú
eftir á geta fallist á, að æskileg-
ast hefði verið að framkvæma
verkið fyr. Það er hægt að sjá
það eftir á, að óbeppilegt var að
láta árin 1914 og 1915 líða án
aðgerða, en flestir litu þá svo á,
sem stríðið mundi enda fljótt, og