Morgunblaðið - 25.01.1921, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Auglýsing.
Að gefnu tilefni auglýsist hér með. að heimsóknir,
símtöl og viðtöl í vinnutímanum við starfsfólk í prent-
smiðjum bæjarins, er stranglega bannað.
Stjórn Félags íslanskra prEntsmiöjuEigEnda.
Aðalsafnsðatfundur
Fríkirkjunnar í Hafnarfirði verður halöinn fimluöaginn 27. þ.
m. í kirkju safnaðarins kl. 8 stunövíslega.
Funöurinn hefst meö fyrirlestri fluttum af ]. Nisbes lækni.
Safnaöarstjórnin.
Erl. símfregni
frá fréttaritara MorgxmblatSsiiis
Khöfn 22. jan.
Verzlnn Bandaríkjanna.
Frá Washington er símaí, að á ár-
inu 1920 hafi verið fluttar frá Banda-
ríkjunum vörur fyrir 2% miljard (doll-
ara) meira en inn var flutt.
Atvinnuleysið í Englandi.
Frá London er símað, að miljón
manna hafi mist atvinnu sína í Eng-
landi, en þar við bætast 75 þúsundir
á viku hverri.
Valera íraforseti
hefir gefið út ávarp til þjóðarinnar
í tilefni af tveggja ára afmæli írska
þingsins.
Erzherger kærður um meinsæri.
Frá Berlín er símað, að Erzberger
þingmaðnr hafi nú verið sviftur þing-
helginni og kærður fyrir fimmfalt mein
særi.
Þjóðbandalagsráðið
kemur saman 21. febiúar og tekur þá
til meðferðar Vilna-, Danzig-, og Á-
landseyjamálin.
Danir fá nýtt lán í Ameríku.
National Citybank of New York hef-
ir boðið dönskum bæja- og sveita-
stjórnum 15 miljóna dollara lán, með
sömu kjörum og ríkislánið.
Erlend mynt.
100 kr. sænskar kr. 108.75
100 kr. norskar — 97.25
100 mörk, þýzk
100 frankar, franskir
100 franka, svissneskir
100 lírar, ítalskir
100 pesetar, spánskir
100 gyllini, hollensk
Sterlingspund
Dollar
Sérfræðingar búast við
— 8.65
— 34.50
— 79.00
— 18.75
— 66.50
— 167.50
— 19.00
— 5.00
því, að bæði
sterlingspund, dollar og sænsk króna
komist bráðlega niður úr sanngildi
(pari). Verðfallið í Amerikn er að
verða eins og í mesta fátinu 1907, en
almenningur forðast víða öll innkaup.
Khöfn 23. jan.
ítölsku jafnáðarmennirnir.
Frá Livomo er símað, að italski jafn
aðarmannaflokkurinn hafi klofnað á
ráðstefnu, sem þar hefir verið haldin,
og urðu 98000 á móti bolshvikingum,
en 58000 með. Gekk minni hlutinn af
ráðstefnunni og myndar ítalska deild
í 3. alþjðabandalaginu.
ískyggilegar horfur í Þýzkalandi
Frá Berlín er símað, að atvinnuleysi
f ari þar vaxandi, og undirbúi það jarð-
veg fyrir taumlausan undirróður. Allir
fiokkar hafa viðbúnað til að hamla á
mótL
Stjórnarskiftin frönsku.
Frá París er símað, að Briand hafi
í stefnuskrárræðu sinni ráðið til að
j fara gætilega, en halda fast við rétt-
mætar kröfur Frakka. Stjórnin hlaut
traustsyfiriýsingu með yfirgnæfandi
meiri hluta atkvæða.
Frakkar og Bretar.
Franska blaðið „Journal' ‘ segir að
Lloyd George ætli auðsjáanlega að
reyna að komast að einhverri ákveðinni
niðurstöðu (í deilumálum Frakka og
Breta?) á ráðstefnu þeiri sem hefst
á morgun.
—-----—P----—
DAGBOK
—o—
□ Eddi <í92r 125é*/a = 7
Verslunarmannafélag Reykjavíkur.
Þeir félagsmenn sem hafa ákveðið að
taka þátt í 30 ára afmælinu 27. þ. m.
gei svo vel og vitji aðgöngumiða í versl
un Haraldar Árnasonar í dag og á
morgun.
Seinni hlutinn af Sögu Borgarætt-
arinnar er nú sýndur í Nýja Bíó ávalt
fyrir fullu húsi og þykir þessi partur
engu síðri en hinn fyrri. í kvöld og
framvegis verður að eins ein sýning,
og aðgöngumiðar seldir frá kl. 12 á
hverjum degi. Enginn sem séð hefir
fyrri hutann má láta hjá líða að sjá
þann seinni.
Dansleik hélt Knattspyrnufélagið
Víkingur síðastliðið Iaugardagskvöld á
Hótel ísland. Var þar fjölment mjög
og ágæt skemtun.
ísland fór frá Kaupmannahöfn í
fyrradag áleiðis hingað. Á skipið að
koma við í Ijeith og Þórshöfn.
Dánarfregn. Nýlátin er hér í bænum
Margrét Vigfúsdóttir frá Kolsholti í
Flóa; var hún dóttir Vigfúsar bónda
þar, o gmóðursystir síra Ingvars á
Desjarmýri og þeirra systkyna. Hún
var ógift, en lætnr eftir sig eitt barn,
Guðmundu Bjanadóttur bónda í Útverk
um á Skeiðum.
Dansleik héldu nemendur Kvenna-
skólans á laugardagskveld í Iðno. Var
bæði byrjað og endað með að leika á
píanó, fiðlu og clariáett þessi lög:
,Ó, guð vors lands' og ,Fósturiandsins
freyja*. Vilhj. Þ. Gíslason talaði nokk-
ur orð. Hófst dansinn um kl. 9 og hætti
kl. 4. Fór hann prýðilega fram og
skemti fólk sér hið besta. Áður en hætt
var tók Ólafur Magnússon ljósmyndari
mynd af samkomunni. Öllum sem þama
vom, bar saman um, að jþetta hafi ver-
ið sá besti dansleikur sem þeir lengi
hefðu verið á, enda var hann Kvenna-
skólanum til sóma. Er þetta fyrsti dans
leikurinn, sem nemendur skólans hafa
haldið utan skólans.
--------a--------
15
óöýrir ðagar í
Vöruhúsinu.
Aöeins 5 ðagar eftir.
3. og síðasti flokkur byrjar
þriðjuðaginn 25- þ. m., og enðar
laugarðagmn 29.
Þessar vörur verða selöar
mjög lágu verði: Gólfteppi,
Stráteppi, Löberar, Voksðúkar,
Gólffilt, Ferðakistur og töskur,
200 peningabuööur á 0,75 pr
sik., ]árn- og trerúm, Hanð-
klæðahalðarar, Karlmannastígvél.
frá nr 36—41, á kr. 30 pr. par,
Stígvél með trébotnum, á kr
10,00 pr. par, stór Skæri, 300
Borðhnífar á 1,00 kr. stk., Brauð-
hnífar, Steikarpönnur, Þvotta-
bretti, Olíumaskínur,
Auk þessa er ðálítið af vörum
óselt úr 2 flokki, þar á meðal:
Kvennagólftreyjur fyrir hálft verð,
og margt fleira.
Dotið tækifærið í þessa síð-
ustu 5 öaga í
m ísl. kuenfélag.
Afmælisfundur miðvikudaginn
26. þ. m.
Anlæg til
TRANKOGNING
TRANRAFFINERING
TRANDESODORISERING
EXTRAKTIONSANLÆG
til Afíedtning af fedtholdige Stof-
fer o g Affald.
KLIPFISK- og
FISKEMELSFABRIKKER
FEDT- og TRAN-
HÆRDNINGSANLÆG
med bedste hurtigt virkende K&ta-
lysator.
Udföres bedst og billigst i Sam-
arbeide med Specialkemikere og
Maskinfabrikker efter egen epoke-
gjörende Fremgangsmaade ved
Ahlefeldtsgade 16, Köbenham-
Telegramadr.: „H*rlau“.
Færeyskar peysur
fyrirliggj.ndi
Tage og F. O. Möller
Niðurjðfnunarnefnd
Ri.ykjav.kur
leyfir sér hérmeð að skora á borgara bæjarins og
atvinnurekenður að senða nefnðinni skýrslur um tekjur
sínar árið 1920 fyrir 1. febrúar næstkomanði.
Reykjavík, 20. janúar 1921.
F. h. nefnðarinnar.
Magnús Einarson.
Sjómenn!
Kaupið íslenzku tré-ikóstlgv élln handsaumuðu, úr ekta
vatnsleðri; eru hlýjustu og beztu sjóatígvé'ín. Fást hjá
Sigurjóni Péturssyni
Hafnargtrnti 18.
Uppboð.
Nokkur skippunð af saitfiski, ýmsar tegunðir verða seiö við
hús hf >KoI og Salt« unöan Hafnarstræti miðvikuðaginn 26.
þ. m. kl. 1 eftir háðegi.
Langur gjalðfrestur.
Hvítir kvenn skinnhanzkar seljast
með niðursettu verði í
Hanzkabúðinni
Iisniniaslirifslofa H-llslms
veröur Opin virka Öaga frá kl. 11 árðegis og sunnuðaga
frá kl. 1 e. háö. í Lækjargötu 2 (Eymunðsens húsi),
Kjörskrá liggur frammi. Sími 329 ;
munktells mótorar
eru þeir bestu. Kynniö yður kosti þeirra áður en þér festið kaup
á öðrum mótorum,
Allar upplýsingar gefur
Olafur Th. Sveinsson. Sfl 631.
Guðmundur Ásbjfirnsson
Lsogaveg 1. ®knl SfVt
Landsins bezta 'Érval af
RAMMALI8TUM RÖMMUM
Myndir iimrammað ar fijótt og vel.
Hvergi eixw ódýrt. KomiB og rejm»
Bifreiða og bifhjólaYátryggingar
Trolle & Rothe h.f.