Morgunblaðið - 15.02.1921, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ
Hreinar léreftstusknr ávalt keyptai
hæsta verði í ísafoldarprentsmiðju h.f.
Frá Lanösímanum.
12. febrúar 1921.
Frá 14. þ m. má senda simskeytí gegn láegrra prjaldi en nú
til Bandarikjanna í Norður-Ameríku, Canada, M‘-xico, Suður-Ame-
riku, Vesturindia og Astraiíu, þannig að skeytiu séu send »via
Marconi*4 þ e. a. s. afgreidd af loftskeytastöðvum Marconifélags- í kvöld kl. 8 talar major
in8 i Englandi til stöðva í móttök löndunam. Sendendur símskeyta Grauslund um Zinzendorf greifa
ákveða hvort skeytin skuli send þannig eða á venjulegan hátt með °S Herrnhútana í Þýzkalandi.
sæsimum. Simskeytagjöjd til Bandaríkjanna og Canada eru frá 30 '
til 40 aurum lægri fyrir hvert orð »via Marconi* en með sæsím-j
tiin. | Anl»g til
-------------------------------------------- TRANKOGNING
Hf. Eggert Olafsson.
E.s. Skjöldur fer aukaferð til Borgarnes 19. þ. m. kl. 8'/a
Ard., kemur við á Akranesi á leiðinni til Borgarness
Hf. Eggert Olafsson.
Tilkynning.
Þeir sem eiga eða hafa í hönðum hlutjbréf í Hf#
»fTlar« gefi sig fram á skrifstofu vorri fyrir fimtuðag
17. þessa mánaðar.
Ci. Kr. Guömunösson &*!Co.
P. W. Jacobsen & Sðn
Timburverzlun S t o f n u 8 1829
Kaupmaunahöfn C, Símnefni: Gr«,..furu
Carl-Lundsgade New Zobra Code
Selur timhur í stærri og smærri sendingum frá Kaup.mhöfn.
Eiimig heila skipsfarma frá Svíþjóð.
Biðjið um tilboð. Að eins heildsala.
Bifreiða og MfhjólaYátryggingar
Trolle <& Rothe h.f.
pess vegna reyndi hann að segja ró-
lega:
— Nei, maðurinn sagði mér, a'5 eg
gæti fengi5 henni bréfið, en a5 hón
mætti ekki koma í nálægð hans.
Hún andvarpaði sárt.
— Segið þér honum — segið þér
honum — a5 eg vilji þakka honum —
Nei, nei, segi5 þér honum ekki neitt,
sagði hún alt í einu, og tók hálfföln-
aða rór af barmi sér, — segið þér hon-
um ekki neitt, en færið þér honum
þetta blóm, sem tákn þess að eg hafi
tekið við bréfi hans, og vilji gera eins
og hann hefir beðið mig. Geti5 þér
munað það?
Hann þorði ekki að mæla. En þegar
hún rétti honum rósina, tók hann við
henni, en um leið námu fingurgómar
þeirra saman — að eins eitt augnablik,
en nógu lengi til þess, að hinn heiti,
goðborni straumnr ástarinnar barst
milli þeirra.
Hún greip hönd hans, því við þessa
stuttu snertingu hafði hún þekt hann.
Hjarta hermar barðist í ósegjanlegri
gleði, gleði af því að vera nærri honum,
og finna ástaraugu hans hvíla á sér.
En það kom hvorki óp eða andvarp
TRANRAFFINERING
TRANDESODORISERING
EXTRAKTIONSANLÆG
til Affedtning af fedtholdige Stof-
fer og Affald.
KLIPFISK- og
FISKEMELSF ABRIKKE E
FEDT- og TRAN-
HÆRDNINGSANLÆG
(
med bedste hurtigt virkende Kata-
lysator.
Udföres bedst og billigst i Sam-
arbeide med Specialkemikere og
Maskinfabrikker efter egen epoke-
gjörende Fremgangsmaade ved
I
Ahlefeldtsgade 16, Köbenham-
Telegramadr.: „Harlau“.
Færeyskar peysur
■fyrirliggjftndi
Tage og F C. Mðller
Hreinar léreftstuskur ávalt keyptar
hæsta verði í ísafoldarprentsmiðju h.f.
JHEIÐARHETJAN
Tókuð þér eftir mannnum, sem bað
yður fyrir þetta bréf? Var hann heil-
birgður? Hvemig leit hann út?
Augun voru full af tárum og Bat-
hurst. átti fult í fangi með ð hafa vald
yfir sér.
Mér sýndist hann vera heilbrigöur.
— Farið þér aftur til hans og segið
honum, að hann verði svo fljótt sem
unt er að koma til mín. Eg þarf endi-
lega að tala við hann.
Bathnrst þurfti á öllum sínum vilja-
styrk að halda til þess að koma ekki
upp um sig. Ástúðarríkt bænartillit,
bl'ð, kvenleg meðaumkun, sem auð-
heyrð var í orðum hennar, kom hjarta
hans til að slö ört af fögnuði. En hann
hafði ákveðið með sér, að hún skyldi
ekki þekkja hann nú. Eitt augnatillit,
eitt orð, gat komið upp um hann. Og
nú var ekki nema ein leið til þess að
verða henni til hjálpar, og það_ var að
koma bréfunum til Lundúna á meðan
óvinirnir \ eittu honum enga athygli. | yfir varir hennar, því þetta var hátíð-
legt og heilagt augnablik — þegar hún
að lokum skildi alt.
Hann hafði beygt sig áfram og kysti
nx'i á fingur hennar og á rósina, sem
hún hafði borið við brjóst sitt.
5. kapítuli.
Eitt fyrir bæffi og badði fyrir eitt.
pessi stund var stutt eins og allar
helgar og hátíðlegar stundir.
Augnabliki síðar tóku þau eftir hröðu
fótataki, sem kom nær, og heyrðu þar
að auki hróp og köll.
Hópur æstra hermanna ruddist inn í
gistihúsið, og gestimir þustu út í gang-
inn til þess að vita hvaða hávaði þetta
væri.
í broddi þeirra var smiðurinn, og
kom hann óðara til Patience. Henni
var hruudið til hliðar og hún stóð fyrir
framan heilan hóp þorpsbúa, en gegn-
um þyrpinguna ruddist liðsforinginn
og nokkrir hermenn.
Hún horfði óttaslegin kringum sig.
Bathurst var horfinn.
petta gerðist alt á fáeinum sekúntum
og áður en Patienee gæti áttað sig á að
Vátryggið eigur yðar í ðag gegn elði
hjá
itio Eai, star s Brltisli Doiiins insuranie caM 1
Aðalumboðsmaður:
Garðar Gíslason
Hverfisgötu 4,
Reykjavík
Sími 281.
Uppboö
verður halðið fimtuðaginn 17. þessa mánaðar kl. U/a e. h. á hús-
munum og fatnaði o. fl. hjá heyhlöðu bæjarins við Hringbraut.
]eg g*ti tekið á móti
2—3 mótorbátum
til uppsetnings í viðbót. Ennfremur gæti eg tekið að mér að
byggja einn nýjan mótorbát nú þegar. Teikningar og móðel til
sýnis af ýmsum gerðum Gæði og gerð hafa staðist sína reynslu-
raun þó hörð værði og mælir með sér sjálf.
Skipasmíðastöð Hafnarfjarðar
]úl. V. ]. ílýborg.
/JVERS VEGNA Jf
é ad nota
"VEGAPLÖNTUFEM
/•ferk/ó ”EJdetbusU& ”
(Nofekepige)
Vegnapess
áö pad ep óc(ýrasta
og hpemastð fettt
ítfyrtföjnnl.
fíEYNW!
Q
<R&8Í aó auglýsa t cMorgunSíaðinu,
nokkur hætta væri á ferðum.
Hún stóð nú við stigann sem lá upp
að herbergisdyrunum, sem Philip var
ný í.
pá var hrópað með hárri rödd:
— Burt með ykkur bændur. pað var
undirforinginn. Og rétt á eftir var sagt
með einkar blíðri rödd:
— Viljið þér leyfa mér að koma yður
burtu héðan?
petta var Humphrey Challenor, hann
hafði ruðst inn í þyrpinguna og var nú
kominn að hlið greifadótturinnar og
hneygði sig og bauð henni handlegg
sinn með mikilli auðmýkt.
Hann var nýbúinn að heyra þá
óvæntu fregn, að þeir hefðu komið með
Jack Miggs í staðinn fyrir Beau Broc-
ade. Og eftir því sem hann komst næst
hafði ekkert fundist á fjárhirðinum,
svo honum var það fullljóst, að stiga-
manninum hafði tekist með óvenjulegri
heppni að stela bréfunum frá honuro og
nú voru þau sjálfsagt komin í hendur
Patience.
Áform, lýgi og svik síðustu daga,
höfðu þess -vegna verið árangurslaus.
En aðalsmaðurinn var ekki þannig
skapi farinn að hann legði árar í bát
þó einhver hindrun yrði á vegi hans.
Væri bréfin komin í hendur greifadótt-
urinnar þá varð að ná þeim frá henni
aftur. pað var augljóst. Og væri stiga-
maðurinn frjáls í dag, þá yrði að fá
hann hengdan íi morgun.
En nú var Humphrey mesta kapps-
mál að verja Pilipp fyrir hermönnun-
um, því næðist hann þá var þar meö
útilokað að hann gæti notað hann til
þess að kúga Patience að vilja sínum.
En Patience veik ósjálfrátt frá hon-
um, vingjarnleg orð hans og nærvera
vakti viðhjóð hennar ennþá meira en
hótanir undirforingjans. Hún færði sig
fast að John Stick, sem hafði gengið
á milli hermannanna og hennar.
— Burt af veginum, hrópaði liðsfor-
inginn til srniðsins. petta er ekki smiðj-
an yðar og nú vil eg ekki láta hafa mig
fyrir narra framar.
— Pessi herbergi tilheyra greifadótt-
nrinni sagði John Stick án þess að
hreyfa sig um fet. Gestgjafi, eg krefst
hjálpar yðar til þess að vemda greifa-
dótturina fyrir þessum óróaseggjum.
— pér móðgið hermenn konungsins,
hrópaði undirforinginn æstur. Og þér
gerið engum neitt gagn með þessu. Ög
hvað gestgjafanum viðvíkur, þá er það
honum sjálfum verst ef hann óhlýðnast.