Morgunblaðið - 24.02.1921, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 24.02.1921, Qupperneq 2
MOROUNBLAÐIÐ MOROUNBLAÐIÐ Bitstjóri Vilh. Finsen Afgreiösla í Lækjargötu 2. Sími 500 — Prentsmiöjusími 48 Ritstjómarsímar 498 og 499 Kemur ót allu daga vkunar, aö mánu- dögum undanteknum. Ritstjómarskrifstofan opin: Yirka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Pétri og Páli til verzlunarrekstrar. par er verksviö bankanna en ekki ríkissjóös. Aftur á móti getur þaö vel veriö á verksviöi landsstjórnarinnar að hjálpa bönkunum til að útvega slík lán, ef þeir þurfa þess og óska þess. Og eftir þessum reglum hefir stjómin farið, eins og eg nú skal sýna fram á. Eins og kunnugt er keypti stjómin hveitifarm frá Canada í haust með þeim gkilmálum, að hann skyldi eigi greiddur Auglýsingum sé skiláð annáð hvort fyr en eftir 4 mánuði og áður en þeir 4 afgr'ei'ösluna eöa í ísafoldarprent- mánuðir vora liðnir hafði stjórnin trygt »miðjp fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu sér um iy2 milj. kr. lán í Ameríku til þess að þurfa ekki að borga, er þessir 4 mánuðir vora liðnir, ef gengið væri að jöllum jafnaði betri staö í blaðinu ! Öhagstætt. pað hefir nú farið þannig, (á lesmálssíðum), en þær, sem síöarfað dollarsgengið hefir á síðustu timum blaös, sem þær eiga að birtast í. Auglýsingar sem koma fyrir kl. 12, fá koma. - Auglýsingaverð: Á frémstu síöu kr. 8,00 hver cm. dálksbreiddar; á öörum stöðum kr. 1,50 cm. lækkað svo, að réttast þótti að greiða sem inest af þessari skuld og er það nú gert þitnnig, að á því hefir græðst um 3—4 hundrað þúsund kr., svo að það Verð blaðsins er kr. 2,00 á mánnöL ■ verður þó ekki sagt, að ríkissjóður hafi Afgreiðslan opin: Virka daga frá,kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Gunnar Egilson Hafnarstræti 15. Sjó- Stríðs- Bruna- Líf- Slysa- Talsími 608. Símnefm: Shipbroker. Yátryggingar. fengið, nema með miklu verri kjörum, en eru á hrnum gömlu. Það er fjár- málaápeki, sem eg ekki @kil að taka 8—10% lán til (þess aö borga 4—5% lán, sem ekki eru fallin í gjalddaga. Og eg held að það sé rétt að staldra dálítið við og aðgæta hvað vér eram búnir að taka af lánum á Síðustu ár- um. Árið 1919 tókum við 4% milj. kr. lán og 1920 3 milj. kr. lán. Af þeseum lánum þurfum vér að borga um 700 þús. kr. fyrstu árin í vöxtu og af- bogun. Og ef litið er á vaxta og af- borganagrein fjárlagafrv. fyrir árið 1922 sést að vér þurfum á því ári að borga um ll/2 milj. kr. í vöxtu og af- borganir af skuldum, með öðrum orð- um 15—20 kr. á hvert mannsbam á landinu, 75—100 kr. á hvert heimili. Er nú ekki ástæða til að fara varlega í að anka þessa fjárhæð. Eg er ekki í efa um það. Annars virðisit mér að skifta megi lánum í 4 flakka, sem sé þessa: 1. Lán til eyðsln. 2. Lán til versluniar. 3. Lán til annara arðvænna fyr- irtækja eða marnivirkja. 4. Lán sem tekin era aðeins í gróða- skyni (speknlationslán). pað er nú rétt að athuga hverskonar lán það hefði átt að vera, sem eg hefði étt að taka, eða undir hvem þessara flokka það hefði átt að heyra. 1. Um lán til eyðslu hefi eg áður tal- að og af ;því að eg þykist þess fullviss, að enginn hv. deildamanna álíti, að eg hefði átt að taka slíkt lán, læt eg út- talað um það. 2. Eg hefi aldrei neitað því, að lán til verzlunar séu mjög oft hagkvæm, einskis hagnaðar notið af gengisbreyt- ingunni. Og stjómin getur hvenær sem ' er tekið til áðurnefnds 1 y2 milj. kr. | láns og hefir þegar gert, þótt ekki sé i í stóruni stU. Frekari lán vegna Lands- ; verzlunarinnar hefir ekki þurft. petta | sýnir, að stjórnin er ekki hrædd við að j toka slík lán sem þessi, en eg vænti þess, : að fáir lái henni, þótt hún leiki sér j ekki að því að taka lán að óþörfu. i Tii þess að. sýna, að stjómin hefir einnig haft opin augun fyrir því, að i eftir atvikum gæti verið rétt að hjálpa ! bönkunum til að fá slík lán sem þessi, í vil eg geta þess, að forsætisráðherra útvegaði Landsbankanum í utanför sinni í sumar rúmlega tveggja milj. kr. lán ‘gegn ébyrgð ríkissjóðs og er það lán þegar greitt aftur. Eg minnist þess ekki, að bankamir hafi oftar en í það skifti farið fram á aðstoð stjómarinnar í þeim tilgangi. Og þegar eg var í Kaup- maunahöfn í haust kallaði eg á fund sendiherra vorn þar, sendiherraritar- ann og þá bankastjóra, sinn frá hvorum bankanum, sem þá voru í Kaupmanna- höfn, til þess að ræða um hvort nauð- syn væri, eftir því sem þá leit út, að taka lán, og eftir að hafa athugað þetta nákvæmlega, létu báðir bankastjóramir það í ljósi, að þeir teldu ekki nauðsyn á því, enda var mér kunnugt um, að Landsbankinn fékk í Kaupmannahöfn hjá bankasambandi sínu þar það lán, sem hann fór fram á. Eg get alls ekki gengið inn á, að eg hefði átt að neyða láni upp á bankana, eg skoða það sem hreina og beina fjarstæðu. Að því er snertir verzlunarlánin held eg því óhikað frám, að landsstjómin hafi gjert skyldu sína í fylsta mæli. 3. Um lán til arðvænra fyrirtækja eða mannvirkja get eg verið mjög stutt- orður, af því að vér höfum nú engin slík fyrrtæki með höndum önnur en þau, er innlenda lánið var tekið til síð- astliðið sumar, og þar sem það lán er ekki eytt nema að hér um bil þriðjungi, getur ekki verið um lántöku að ræða í þessum tilgangi. Hér getur því ekki verið um van- rækslu að ræða. 4. Um „spekuIations“ lánin verð eg aftur á móti að fara nokkram orðum, því að svo undarlega hefir nú við bragð ið, að ýmsar raddir hafa komið fram um það, að stjómin hefði átt að taka þannig lagað lán, lán í landi með háu gengi (Englandi eða Ameríku) og ekki síst nú á tímum, en af því stjómin . borga það svo aftur þegar gengið félli. hefir yfirleitt ekki verzlun landsins í, pað hefir verið reiknað út, að á þenn- sinum höndum, virðist mér ekki geta j an hátt hefðum vér getað grætt miljón- komið til mála, að ríkissjóður eigi að ir. pað hefir verið hrópað hátt um þá taka slík lán, nema að því leyti sem þeirra þarf með til rekstrar landsverzl- afskaplegu heimsku, sem eg hafi gert mig sekan í, að taka ekki þannig lagað unar. Önnur verzlunarlán sýnist mér að | lán. Eg er talinn óhæfur í stöðu minni bankamir eigi að útvega. Eg sé ekki,1 fyrir það, að eg vildi ekki ,spekúlera“ að það geti komið til mála, að ríkis- með fé ríkissjóðs. En eg tek mér þetta sjóður taki lán til þess að lána aftnr létt, því að eg veit, að ef eg hefði gert hefir oss eigi brostið neinar nauðsynja- þetta, hefði eg drýgt höfuðsynd, dauða- synd. Eg veit það, að ettgin stjórn í nokkra línidi hefir he.mild til undir nokknua ningumstaðum uð spekúlera nieð fé ríkisins. Og þ.ió hefir aldrei verið gtít l ér, og eg vo a að það verði aldrei gert. Að minsta xoi i get eg sagt það um nneraudi stjóri, að bún mun aldrei gera það. Eg er 'ík* alveg saun- færður um að það eru ekki niargir nreiMi í þessuni sal, ^epi álíta aft ríkið eigi að fást við nokkurs konar kaup-. hallarbrask. Gímgislán (Valutalán) hefði verið með öllu tilgangslaust fyrir oss að taka, bæði af því, að gengi krónu okkar fylg- ir gengit dönsku krónunnar, og af því, að slík lán yfirleitt ná ekki tilgangi sín- um. Þetta hefur tsýnt sig hjá Norð- inönnum, sem tóku þannig lagað lán síð- ni'stliðið ár. Við lánið hækkaði gengið iirfáa daga og lækkaði svo aftur lengra niðúr en áður. pessi lækning er því skottulækning, svipuðust því, að maður, sem hefir „timburmenn' ‘ drekkur sig fullan til þess að hafa þá burtu. Ætli þeir komi ekki aftur næsta dag og þá ekki betri en þeir voru áður. Eg held því þess vegna fast fram,.að stjómin hafi farið alveg rétt að í þessu máli og það er fróðlegt að bera orð lánapostulanna saman við ályktanir al- þjóðafundar þess um fjármál, sem háld inn var í Bryssel í sumar. Á þann fund sendu fleStar þjóðir álfunnar bestu fjármálamenn sína og þeir vora sam- mála um það, að eitt meginskilyrði fyr- i - því, að fjármál heimsins kæmust í lag sé einmtt það, að ríkissjóðimir tak- marki lán sín einS mikið og unt er. pú ætla eg að minnast fáeinum orð- um á viðskiftahöftin, sem hátt hefir verið hrópað um. Hver röddin hefir komið fram annari hærri um afnám allra slíkra hafta, og kallað hefir verið hástöfum á hina frjálsu samkepni, sem væri hið rétta meðal og allra meina bót. Dýrtíðm hyrfi eins og mjöll fyrir sólu, ef öll böft væri .afnumin, En mér er þetta óskiljanlegt. Mér skilst, að það geti ekki veriö efamál, að nú þegar verðlækkun sumpart er komin og sum- part stendur fyrir dyram, sé það best að eiga sem minstar birgðir, því að þær hljóta að seljast með tapi og það ætti ekki að þurfa skýringar við, að fcapið verður því minna sem birgðirnar era minni. Og að innflutningshöftin valdi því að minni birgðir séu í landinu en ella mundi, hygg eg, að ekki verði um deilt. Pað er og næsta einkennilegt, að sumir þeir, sem hæst láta um afnám haftanna halda því jafnframt fram, að innflutningsnefndin hafi ekki verið nægilegaströng, og að of mikið hafi verið flutt inn. En slíka menn er ekki hægt að rökræða við, (því að þeir snúast í hring og elta sitt eigið skott. Ef nefnd in hefir leyft of mikinn innflutning er vitanlega ekki rétta leiðin að afnema höftin, heldur herða þau, ef þau annars geta gert gagn, og það játa þessir menn með því að segja, að o f mikið hafi verið flutt inn. Eg er alveg sannfærður nm það, að innflutningshöftin hafa sparað oss mil- jónir króna og það á þeim tíma, er oss var þess mest þörf. Til þess að ganga úr skugga um þetta þarf ekki annað en fá skýrslu innflutningsnefndar um starf hennar eða þá athuga það, að að minsta kosti 2 ferðir s.s. Botniu hafa fallið al- veg burtu, vegna þess að engar vörur var að flytja hingað og mörg skip hafa í haust og vetur siglt hingað með hálf- fermi eða rúmlega það. Ætli þær vör- ur, sem þurft hefðu til þess að fylla þessi auðu rúm hefðu ekki eitthvað kostað ? Jú, þær hefðu kostað mikið fé, sem við höfum að miklu leyti sparað, því að þrátt fyrir innflutningshöftin vörar og þetta sýnir, að hið auða rúm í skipunum mundi hafa verið fylt með ónauðsynlegum vörum. Gegn þessu kynni einhver að segja, að óvíst sé nema sama rúm hefði verið í skipunum, þótt engin innflutningshöft hefðu verið, því að vér hefðum eigi sökum gjald- eyrisskorts getað keypt meira en vér höfum keypt. par til er því að svara fyrst og fremst, að eg þekki þess eigi díemi fyr, að skip liafi eigi getað feng- ið flutning hingað og í öðra lagi að það er engum efa bundið, að ýmsan óþarfa varaing gátum yér altaf fengið, því að hann fæst lánaður til langs tíma. Pað er’kunnugra en frá þurfi að segja að liériendum kaupmönnum heí'ir sbaðið til boða allskonar. glingur, tilbúið á stríðs- óranum, með 1—2 ára gjaldfresti. Og hér kemur fram annar aðalkostur inn- flutningshaftanna, eu hann er sá, að þau gefa mögulegt að hafa höiul í bagga með hvaða vörar em fluttar inn. priðji kostur þessara hafta er sá, að vér höf- um sparað gjaldeyri vorn erlendis og eg hygg, að enginn geti mælt á móti því með rökum, að það hafi eigi verið nauðsynlegt. Báðir bankarnir hér munu vera eindregið á þeirri skoðun, að inn- flutningshöftin hafi gagnað oss stóram og þeir ættu að fara nær um þetta en flestir aðrir. pað er ekkert undarlegt, þó ýmsir kaupmenn sem hafa orðið fyrir barðinu a innflutningshöftunum láti hátt út af þeim, því að eigin hagsmunir eru þungir á metaskálunum, en alþjóðarheill er þó meira verð, það ættu þeir að at- huga. Og eg held að þeir hugsi helst til skamt, því að vera má, að ekki hefði þeim sumum hverjum sviðið minna að eiga miklar birgðir þegar verðfall kem- ur og peningakreppa veldur því, að al- ir.enningur getur eigi keypt. Gjald- þrotavofan mundi þá hafa sýnt sig fyr- ir sjónum þeirra sumra og eg efast um að hún hefði verið broshýrri en að- flutningshöftin. Eg vík aftur að þessum töfraoröum „frjáls samkeppni“ sem eg als ekki skal gera lítið úr, en má misbrúka eins og alt annað sem í sjálfu sér er gott. Frjáls samkeppni á ekki alstaðar við og á öllum tímum og það hafa kaup- menn hér á landi sjálfir viðurkent í verkinu, því að ekki er félag það, sem þeir ráðgera í síldarverslun í anda f rjálsrar samkeppni og ekki er „fisk- hringurinn“ svonefndi það heldur. pað verður að minnast þess, að óvanalegir tímar krefjast óvanalegra ráðstafana. Og það munu ekki margar þjóðir sem nú leyfi á öllum sviðum frjálsa sam- keppni. Eg er þess fullviss, að hingað til hafa tímarnir ekki verið þannig, að rétt hafi verið að afnema þessi höft, en hversu lengi ástæða er til að halda þeim með eða án breytinga, er ekki hægt að segja nú. Hins vegar get eg fullvissað háttv. deild um, að ef þessi stjóm verður við völd framvegis, mun hún að sjalfsögðu engum höftum halda lengur en hún tel- ur nauðsynlegt, en vitaskuld svo lengi. Eg fæ ekki betur séð, en að vér séum neyddir til vegna gjaldeyrisskorts er- lendis, að takmarka innflntning eins og vér getum og eg verð að játa það, að mér finst það ekki stórkostlegt böl, þótt vér þurfum að spara við oss nokkuð um skamman tíma. Að minsta kosti er það áreiðanlega betra en sökkva sér í skuldafen, sem langan tíma þarf til að losna úr. Ef vér nú athugum hvemig á því stendur að oss vantar erlendan gjaldeyri þá s.jáum vér að til þess liggja emkum fjórar ástæður, en Þær eru þessar: 1. Of lítið flutt út af vöram, 2. Of lágt verð á þeiin, 3. Of mikið innflutt í landið, og 4. Of hátt verð á þessum jnnflutttts vörum. pegar reyna á að bæta úr þessum gjaldeyrisskorti verður viðleituin að ganga í þá átt að nema burtu eða eyða sem mest þesisuimorsökumyeinnieðafleir um. pað er því rétt að líta á, hvort vér eruni þess megnugir eða ekki, og tek eg hverja ástæðu fyrir sig. úl. Utflutningurinn fer eftir fram- ieíðslumagnitíu í Inndimt og mjög skjót- lega er ekki auðið að auka það, og auk þess þarf til aukrúngar því ýmislegt af erlendum vörum, sem hefir v'erið svo dýrt, að hæpið hefir verið að fram- leiðslan háíi borgað sig. pað er því auðsætt, áð þessari orsök gjaldeyris- skortsins geturn vér alls eigi rutt úr vegi í bráðri svipan. 2. Um verð hinna útfluttu vara ráð- uin. vér ekki miklu. pað sem hægt er að gera til þess að halda uppi verðinu er einkum það, að vanda hana vel og það er sjálfs&gt að gera ogimin venju- lega vera gért. En þótt svo sé, að varan s vel vönduð, verður verð hennar ætíð sett í hlutfalli við verð sams konar vara annar staðar frá, og það verð getum vér eigi skapað. pessari orsök gjaldeyris skortsins verður eigi rutt úr vegi svo að verulegu nemi 3. peg'a r' erlendur vamingur er keypt- ur, verður kaupandinn að hlíta verðinu, sem á honum er á heimsmarkaðinum, og það verð höfum vér-alls engin áhrif á. Hið eina sem auðið er að gera er að nota hagkvæman stað og hentuga stund til kaupanna, en það er auðsætt að þörfin og erfið aðstaða knýr oft tii ki.upa á óhagkvæmum stað og óhentugri stund. pessari orsök gjaldeyrisskortsins getum vér því ekki verið vissir um að geta rutt úr vegi svo að verulegu nemi. 4. Alt öðru máli er að gegna um hið aðflutta vöramagn. Pví verður alls ekki neitað, og eg hygg að enginn muni neita því, að vér getum dregið úr inn- flutningnúm og meira að segja, vér get- um dregið allmikið úr honum, án þess að vernleg óþægindi fylgi. Og hví eig- um vér þá ekki að gera það? Allir vilja draga úr gjaldeyrisskortinum, en hví vilja þá ekki allir beita þeirri aðferð,. sem til þess er líklegust og affarasæl- ust? Petta ráð er örugt, því'á þá ekki að nota það meðan þörf er á? Af því sem hér hefir verið tekið fram: vona eg að það sjóist, að besta ráðið til að bæta úr gjaldeyrisskortinum er- lendis er takmörkun innflutnings, með öðrum orðum spamaður í kaupum er- lends vamings. Eg sé því ekki, að st,]órn in sé vítaverð fyrir að hafa farið þcssa leiðina og það því síður, sem síðasta Alþingi lét ótvírætt í ljósi, að það teidi þetta réttmætt. Eg veit vel að það er til annað meða' við þessum gja'.deyris- skorti og það er lántaka erlendis og eg \eit líka vel, að þá leið vilja sumir fara. En ef lán á að taka í þesM. skyni,, þá verður það að vera til skamm* tíma. pað er lífsnauðsyn að fé sé fyrir hendi ti! að borga það einhverntíma á nrinu, þv; að ef svo er ekki, sýnir það að vér flytjum meira verðmæti inn en úl, en það má engin þjóð gera tii lengdar, ann- ars sekkur hún í erlend skuldafen og t.vnir fjárhagslegu sjálfstæði sinu og hinu pólitiska sjálfstæði er þí lnett, því að efnaleg(t sjálfstæði er hyrningar- steinn undir öllu öðru sjálfstæð,. Hin útlendu verzlunarlán verður b ví að fara vsrlega með og þegar vér vitum með vissu, eins og nú er, að vér haftnlaust mundum flytja meira verðmæti ir.n en út synist mér ekki geta verið : famál, hyggilegra sé að halda höftunum fyrst um sinn, ef til vill með einhverj- um breytingum, ef Alþingi sýnist svo. Hér í bænum hefir verið mikill þyt- ur ger út af hveiti og ’sykurskömtun; ani, sérstaklega því atriöi, að það var aug-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.