Morgunblaðið - 30.03.1921, Blaðsíða 2
MOROUNBLAÖIiJ
MQBGUNBLAÐIÐ
Hitstióri Vilh. Finsen
AfgreiSsla í Lækjargötu 2.
Sími 500 — I’rentsmiSjusimi 4b
Ritatjómarsímar 498 og 499
Kemnr út alla daga vkuuar, nö mái
'iögum undanteknum.
Bitstj órnarskri fstofac opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Auglýsingum sé skilaf) anna'ð hvort
» afgreiðsluna eða í ísafoldarprcnt-
amiSju fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu
þess blaðs, sem þær eiga að birtast í.
iíLuglýsingar sem koma fyrir kl. 12, fá
ntS öllum jafnaði betri stað í blaBinu
é lesmálssíðum), en þær, sem síSar
iroma.
Auglýsingaverð: A fremstu síðu kr.
S,00 hver em. dálksbreiddar; á öBrum
stöðum kr. 1,50 cm.
Verð blaðsins er kr. 2,00 á mánuBL
Afgreiðslan opiu:
Virka daga frá kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
NOEDISK
UVSFORSIKEINGS A.s. AF 1897.
Líftryggingar.
Aðalumboðsmaður fyrir Island •
Gunnar Egilson
Hafnarstræti 15. Tals. 608.
HugleiUnga
um síldaruEÍflarnar Dg fleira
Fyrirlestur haldinn í verzlunarmanna-
félaginu á Akureyri 4. des. 1920.
eru nothæfar eða ekki. Hann þarf að stöfum og firmamerki, er líkja mætti
þekkja saltið sem hann ætlar að nota, | við skrautprentaða „edikette“ á sæl-
og getaNdæmt um hvað mikið skuli gætisvörum er við kaupum í búðum
Framh.
nota af því í hverju einstöku tilfelli,
svo að síldin verði vel verkuð. Hann
þarf að geta dæmt um, hvort síldar-
stöðin, sem hann ætlar að verka síld-
ina á, sé nothæf og hann þarf að
kunna að stjórna fólki við síldar-
verkun.
Hvað ætli þeir séu margir síldar-
formennirnir okkar sem uppfylla þessi
skilyrði 1 Er nokkur af þeim sem kann
að magadraga síld og aðgreina eftir
stærð og gæðum ? Hverjir geta ákveðið
um það, hvað mikið salt skuli nota
í síldina í hverju einstöku tilfelli, að
hvorki sé of eða van 1
Sumar síldarstöðvarnar sem notað-
ar eru hér á Islandi, sýna það, að
annað hvort hafa menn ekki næga
þekkingu á því hvernig síldarstöðvar
þurfa að vera út búnar, til þess að
mögulegt sé að verka síld á þeim, svo
í nokkru lagi sé, eða trassaskapurinn
í meðferð vörunnar er fyrir neðan
allar hellur og ekki sæmandi siðuðum
mönnum. Það er sárgrætilegt að vita
til þess, að notaðar skuli vera sem
síldarstöðvar staðir, sem kalla má að
ekki sé annað en forardýki, að undan-
teknum ef til vill svolitlum bletti sem
mögulegt er að salta á fáeinar tunnur
af síld; eða þá malarkambar svo stór-
grýttir, að líkari eru fiskþurkunar-
stöð en upplagsstað fyrir síldartunnur.
Svona síidarstöðvar eru notaðar ár
eftir ár, án nokkurra endurbóta, þótt
álíta verði að eigandinn hafi góð ráð
fjárhagslega til þess að gera þær
sæmilega úr gerði. En það er engu
líkara en að menn loki augunum fyr-
ir fjárhagshliðinni á þessu máli, sem
beinast liggur þó við — hvað þá öðru.
Til dæmis er óhugsandi að komast af
með jafnmargt fólk á síldarstöð sem
illa er úbúin, eins og iþeirri sem er
vel úr garði gerð, en allir kvarta yfir
hér heima.
Mér datt í hug síldarstöðvarnar á
Fróni, og4 óskaði eftir að helst allir
síldarkaupmenn og síldarsaltendur
heima, hefðu verið komnir til New
York þann dag og getað gert saman-
burðinn; er mér nær að halda að mis-
munurinn hefði fest sig svo í hugum
manna, að öðru vísi væri mú umhorfs
á sumum síldarstöðvunum hér, en
raun ber vitni um að er.
Annars þarf engan að undra þótt
síldarverkuninni sé ábótavant í ýms-
um greinum, þegar jafnvel yfirsíldar-
matsmennina greinir á um verkunar-
aðferðina í mjög þýðingarmiklu atriði,
meðan svo er ástatt, er tæplegt hægt
að gera sér miklar vonir um fullkomn-
ar endurbætur á verkunaraðferðinni
frá þeirri hlið.
J.
I.
Frá ómunatíð hafa flestar þjóðir
spáð fyrir um veður, eftir ýmsum
teiknum á himni og jörðu. Rekja má
feril elstu veðurspánna til hinna fornu
Kaldea. En þaðan bárust þær til
Forn-Grikkja. Hafa ýmis höfundar
fornaldarinnar, til dæmis Aristoteles
og Aratos, ritað um fornar veðurspár
og veðurfarsteikn á himni og jörðu.
Nú eiga margar þjóðir þess konar
söfn, rituð á ýmsum tímum.
Merkilegt er það, að margar sömu
veðurspárnar eru sameign flestra
þjóða. Einkum eru þetta þær veður-
spár og þau veðurmerki, sem auðsjá-
anlega byggjast á eðlislögum náttúr-
unnar, þektum og óþektum. Af þess-
Yður er eflaust kunnugt um það, að því, að vinnukrafturinn se dýr. Tunn-. lim eðlisfræðislegu veðurmerkjum má
í Skotandi og Englandi er það sér- ur sem látnar eru liggja niðri í for-j t. d. nefna: litbrigði og útlit skýja,
stök atvinnugrein að verka síld. —| arbleytu, fúna fyrri og. böndin eyði- j geislabauga í skýjuiri (rosabauga, regn
Skosku síldarverkararnir ferðast frá leggjast fremur á þeim, en tuunum: bauga o. s. frv.), hátterni dýra, o. s.
einni veiðistöðinni til annarar, til þess ; sem liggja á þurrum og hreinum stað. ! frv.
að verka- síldina. í Hollandi er það i Liggi tunnur fullar af salti eða síld, | Veðurspárnar eru flestar bygðar á
að sumu leyti ekki ósvipað, nema hvað ; þar sem hnöllungsgrjót er undir, i reynslu-þekkingu minnisgóðra og eft-
Hollendingar verka síldina um borð i skemmast tunnurnar; ef síld er í þeim : irtökusamra manna á ýmsum tímum.
í veiðiskipunum og er lærdómstíminn \ má búast við að meira og minna verði
hjá þeim þrjú ár, eða réttara sagt
þrjár 18 vikna vertíðir hvert árið.
Fyrsta árið fær lærlingurinn fjórðung
úr einum hlut, næsta árið helming og
þriðja árið þrjá fjórðu úr hlut. Það
sem hann þá á að kunna er: 1. Að
kverka síld og aðgreina eftir stærð
og gæðum. 2. Að leggja síld vel ofan
í tunnu og salta hæfilega. 3. Að láta
botn í tunnu svo að hún leki ekki
með efra botni. 4. Að hann kunni að
bæta og á annan hátt gera við síldar-
*iet. Eg ætla ekki að fara að bera sam-
an lærdóm manna hér við lærdóm
manna í Skotlandi eða Hollandi í því
að verka síld; það er ómögulegt. Að
eins skal eg geta þess, að núverandi
yfirsíldarmatsmaður á Akureyri hefir
í 8 vikna tíma fengið tilsögn í síldar-
verkun hjá Hollendingum, og varð þá
að gera sér það að góðu, að vera sett-
ur á bekk með 12—14 ára gömlum
drengjum og hafa kennara við hlið
sér eins og þeir; og eg get fullvissað
yður um það, að hann átti ekki skilið
að vera settur hærra; hafði hann þó
áður verið tvær vertíðir í Koregi og
eiaa vertíð veiði- og verkunarformaður
hér við land.
Sá sem tekur að sér að verka síld,
þarf að knnna meira en >það sem
hollensku drengirnir er eg gat um
■áðan áttu að kunna. Hann þarf að
hafa vit á tunnunum sem síldin á að
saltast í, geta dæmt um hvort þær
lékt, síldin þránar þá og eyðilegst, ef
ekki er nógu fljótt tekið eftir lekanum
og við hann gert. Alt hefir þetta bein
útgjöld í för með sér eins og liggur
í augum uppi. Ofan á þetta bætist
svo óbeini skaðinn, sem menn gera sér
með því að liafa óhreinar og illa út
lítandi umbúðir utan um síldina. Sá
skaði verður ekki með tölum talinn
og skal því ekki farið út í það hér.
Eg get þó ekki stilt mig um að minn-
ast á eitt atriði, s^n fyrir mig hefir
komið og mér er sérstaklega minnis-
stætt. pað var árið 1915; eg fór með
skipi frá Eyjafirði til New York, sem
hafði meðferðis rúmlega 5000 tunnur
af síld. Við útskipun síldarinnar var
verið að tala um það, að ekki væri
að undra þótt hærra verð fengist
fyrir síldina ef hún væri öll í jafn-
góðum og vel út lítandi umbúðum og
þessi síld væri, er verið væri að senda
til Ameríku; og sannast að segja var
vel vandað til þeirrar sendingar eftir
íslenzkum mælikvarða.Skamt frá þeim
stað er síldinni var skipað upp í New
York, lá síldarpartí, sem nýlega hafði
komið frá Hollandi og var því saman-
burðurinn auðveldur, enda gleymi eg
aldrei mismuninum. Hollensku tunn-
urnar voru hvítar og hreinar utan með
kolsvörtum kastaníuböndum sitt hvoru
megin við miðju, rauðmáluðum jám-
gjörðum til beggja enda, og botnamir
hvítmálaðir, með smekklega máluðum
En líka eru til veðurspár sprottnar
af hjátrú, helgitrú eða hugarburði
manna. Þessar spár leyna sjaldan ætt
sinni. Sumum hættir þó við að skipa
öllum viðurspám á sama bekkinn og
kalla þær allar „kerlingabækur“. —
En það gera ekki þeir, sem nokkuð
hafa athugað eldri og yngri veður-
spár og veðurmerki.
Hinn drambsami vísindaguð vorra
tíma gefur því flestu ilt auga, sem
hann enn eigi hefir getað þuklað á,
vegið eða mælt. Mér virðast þeir veð-
urfræðingar oflærðir, sem ekki vilja
líta á sum alþýðleg og einföld veður-
merki, þótt eigi séu þau vel samrým-
anleg við hreyfing lágþrýsti- og há-
þrýstisvæða loftsins. Vísindaleg veður-
fræði er enn þá smávirk og má eigi
láta mikið yfir sér. Hún er enn þa
eigi lengra komin í íþrótt sinni en
það, að geta að eins sagt fyrir um
veður næsta sólarhring. Og til jafnað-1
ar telst svo til, að henni skjöplist í
veðurspám þessum einu sinni í hverj-;
um tíu tilfellum.
Veðurglöggustu menn geta litlu
minna í veðurspárfþróttinni og stund-
um meira. pað hafa verið til menn og
eru til jafnvel enn, sem séð hafa
getað fyrir að morgni dags, hvernig
veður verður þann dag til kvölds,
urspár og veðurmerki, og síst af öllu
æfa sig í því að sjá út veður eftir
þeim. Það þykja sjálfsagt úrelt fræði
og ekki fín. En þessum fróðleik þarf
að halda við, og kenna bændum og
formönnum á skipum að notfæra sér
hann. Það verður áreiðanlega langt
þangað til veðurfræðingar geta svo
spáð fyrir um veður að engin þörf sé
á veðurglöggum alþýðumönnum. pað
þarf að rannsaka veðurspár og veður-
merki vísindalega og reyna að sam-
rýma þau við almenna veðurfræði,
henni og þeim til styrktar.
II.
Eg skal nú benda á fáein veður-
merki, almenn og staðbundin, sem
mörgum hafa komið að notum. —
Eg fletti upp Nýjatestamentinu, Matt.
16, 2—3. Þar stendur þetta:
„Hann mælti: Að kveldi segið þér
góðviðri, því að himininn er rauður.
I Og að morgni: Illviðri í dag, því að
himininn er rauður og dimmur“. —
Allir kannast við orðtakið: Morgun-
■ rpðinn vætir en kvöldroðinn kætir.
Bæði kveld og morgunroði geta vilt
! menn, því að roðinn er mismunandi.
Rauðgulu skýin hafa annað veðurfars-
gildi en blóðrauð ský. Smá rauð ský,
nálægt sólu að morgni dags, vita venju
lega á gott. Og óvenju mikill kveldroði
í skýjum sem svífa lágt yfir jörðu
vitá á illviðri næsta dag. Þetta kom
fyrir 1. ágúst 1917. pá gerði í Borg-
arfirði það óskaparegn, sem enginn
þekti dæmi til. Sá kveldroði sem veit
á gott veður er venjulega í skýjum,
sem svífa hátt í lofti. Það eru einkum
eí'ri skýin á lofti, sem mest má marka
veðrabrigði á, til dæmis Skýslæður
(Cirrus stratus), Klóský (Cirrus),
Langský (Cirrus cumulus) og Netský
(Aló cumulus).
Þá má nefna jafn alkunn veður-
rnerki og t. d.: Regnbogann, rosabauga
og- ýmsa geisla og geislabauga i skýj-
um. Það kemur fyrir að regnboginn er
þrefaldur og veit það á ilskuveður
eins og tvöfaldur boginn. Oftast er
hann einfaldur og veit þá á mikla
vætutíð.
Margir spá líka veðrum eftir hátta-
lagi dýranna. Það er til dæmis gömul
trú manna, að það viti á ilt veður,
þegar hross hlaupa mikið og fljúgast
á úti um haga; þegar hrútar eru
venju fremur skapillir og hlaupa mjög
saman; iþegar forustusauðir vilja ekki
fara út úr húsi sínu að morgni dags;
þegar mikið af sjófuglum kemur á
land og kroppa sig; þegar smáfuglar
leita af heiðum niður til bæja eða til
fjöru, o. s. frv. Gigtveikir menn finna
á sér flestar veðurbreytingar sem eru
í aðsigi. Alt slíkt má telja eðlisfræðis-
leg veðurmerki.
í öðrum löndum hafa menn einnig
í þessu tilliti veitt eftirtekt hátterni
ýmissa dýra, einkumv skordýra. Þau
virðast mörg mjög næm fyrir öllum
veðrabrigðum. Dr. Fabre hefir haft
ýms skordýr hjá sér og tekið eftir
regluföstum hátternisbreytingum á
þeim, undan öllum veðurbreytingum,
góðum og illum. Hann telur t. d. tor-
dýfilinn miklu ábyggilegri veðurspá-
mann en bestu veðurfræðinga. Hann
hefir með nákvæmum rannsóknum
sýnt fram á, að þessu litla skordýri
skjöplast aldrei í þeirri íþrótt, að sjá
fyrir gott eða vont veður, áður en
loftvogin fer að stíga eða falla.
III.
Á Rússlandi er það gömul bænda-
trú, að þá verði langur og snjoasam-
flesta daga árBÍns. Stundum hafa þeir ! ur vetur, ef fyrsti snjór að haustinu
fellur þar á frostna jörð. Bændur í
Kanada, norðvestarlega, spá löngum
hlýjum kafla, ef stuttur* hríðarbylur'
séð út veður fyrir lengri tíma. En
þessum mönnum fækkar óðum. Ungu
mennirnir hnýsast litið í gamlar veð-
kemur þar snemma að haustinu. —
petta hvort tveggja hefir verið rann-
sakað vísindalega og sannast að vera
eðlisfræðislegar staðreyndir.
En hver skyldi reyndin verða á
sumum íslenzku veðurspánum, svipaðr-
ar tegundar, ef rannsakaðar yrSu'? Því
spá menn t. d. víða hér á landi, að
snjólétt verði fram til nýárs,ef talsvert
snjóar í september. Þá kannast margir
við trúna á höfuðdaginn, Porraþíður,
Góustrauma, Góugróður og veðráttuna
milli páska og hvítasunnu o. s. frv.
Alt þetta virðist ekkert dularfyllra
eða fráleitara en veðráttutrú bænd-
anna i Kanada og Rússlandi.
IV.
Þá má nefna tunglið sem gamalt og
nýtt veðurfarsmerki. í flestum lönd-
um er það trú manna, að oftast verði
vissar veðurbreytingar með fullu
tungli og nýju. Þetta finst mörgum
fásinna. Getur verið. pað er ósannað.
Það má gera ráð fyrir, að tunglið
hafi svipuð áhrif á loftið og það hefir
á sjóinn. Ætti því tunglið að gera
flóð og fjöru í gufuhvolf jarðarinn,
eins og í lagarhjúp hennar. Þótt loft-
vogin verði lítið vör við áhrif tungls-
ins á loftið, þá sannar það lítið.
Á opnu hafi er flóðbylgjan eða flóð-
hæðin, sem tungl og sól orsaka ea.
1 metier. Vatnssúla 1 m. á hæð og 1
mm. 2 á vídd vegur 100 grömm. Jafn-
víð loftsúla (1 mm. 2) og jafnlöng
eða há og gufuhvolfið er þykt (þver-
skurðarhæð) er talin 1,033 kg. á þyngd
Tunglið gétur að eins lyft einum tí-
unda af þessari þyngd loftsins. En
þar eð andrúmsloftið eða gufuhvolfið
er þéttast niður við jörðu, en mjög
gisið og létt ofar, þá svarar eigi einu
t.íundi af loftþunganum til hæðarinn-
ar, eða vegalengdarinnar frá yfirborði
jarðar út að ystu takmörkum þess.
Tunglið hlýtur því að hafa mest að-
dráttara.fl á léttustu og efstu loft-
lögin og orsaka þar eins konar loft-
flóð og loftfjöru. Og þessi áhrif tungls
■ ins á loftið ættu að koma fram í því
all nærri jörðu. Ef til vill ná þau til
hins tiltölulega heita loftlags, sem
fyrir nokkrum árum er fundið á 10
—18 km. hæð vfir jörðu. Loftið fer
sem sé aftur að hlýna þegar er kem-
ur til jafnaðar 10 km. út fyrir jörðu.
par er loftlag miklu heitara en loft-
ið er bæði fyrir ofan það og neðan.
Þetta heita loftlag liggur mishátt frá
jörðu. Loftstraumar sem vakna í þessu
loftlagi og vekja nýja strauma í næstu
lögum loftsins, hafa máske meiri áhrif
á loftstraumana ( niður við jörðu og
veðurfarið en nokkur maður getur
giskað á. Og með þetta í huga mætti
ætla að tunglið hefði fremur óbein
áhrif á veðráttuna en bein áhrif.
Sumir segja það fullvíst, að reglu-
bundin breyting verði á loftþrýstingu
í fullu samræmi við afstöðu tungls til
jarðar. Og svo er því haldið fram,
að loftþrýstingin sé að jafnaði mest
á 30—70 gráðu norður breiddar þau
árin, sem tunglið gengur fyrir norðan
miðbaug, eins og komist er orði.
Það er sem sé hér w» úil 9 ár, sem
tunglið hallar að miðbaug um 28%
gráðu, en í önn»r 9 ár frá honum um
18% gráðu. Petta ©ndurtekur sig stöð-
ugt, eftir föstum reglum.
Tveir vísindamenn, Flangergues og
Schiiber komast að þeirri niðurstöðu,
sinn í hvoru lagi, annar eftir 20 ára
rannsóknir, en hinn eftir 28 ár, að
loftvogin standi ávalt lítið eitt hærra,
rétt á undan tunglfyllingu og ný-
mána. Þá eru aðrir sem komist hafa
að gagnstæðri niðurstöðu. — Þessar
rannsóknir eru erfiðar viðfangs og
sitt segir hver.
Eg skal geta þess hér að eg hefi